Þjóðviljinn - 19.04.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.04.1944, Síða 6
YiLjnvai Miðvikudagur 19. apríl 1944. VWIWWWWVVUVVVJV^ndVWWVVVVWVWWUVWVWWSA/WWUWW^ Frá Miðbæjarskélanum Börn sem eiga heima í hverfi Miðbæjarskólans, en hafa ekki stundað nám í skólanum í vetur eða öðrum bamaskól- um með prófréttindum, komi til viðtals í skólann sem hér segir: Börn fædd 1930, 1931, 1932 og 1933 miðvikudag 19. apríl n. k. kl. 4 e. h. Börn fædd 1934, 1935 og 1936 föstudaginn 28. apríl n. k. kl. 9 f. h. Forráðamönnum þeirra barna, sem geta ekki komið, er skylt að tilkynna forföll. Skólastjórína SKIPAUTCERÐ i=n:f^i;n Ægir |til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld Tekur póst og farþega. VtfVWVft/WVWtfWWSfl/tfWWVWW^^VWWWWA/tfWWS/WVW1 f Lúðrasveit l úr ameríska hernum undir stjórn John Carley og corp. Gomer Wolf baritonsöngv- >| ari, skemmta í kvöld kl. 21.30 á amerísku málverkasýningunni J í Sýn i n g'ars ká I a n u m. jl Lúðrasveitin leikur tónverk eftir Humper- dinck, Drigo, Iwanow, Halvorsen og Karl Run- ólfsson. Gomer Wolf syngur lög eftir Hándel, Schu- bert, Passard og Morgan. í _____________________________________nnnnnnnnnnrLJTJ^1J1J,J,J,J,JTJTj Húsbyggínga menn Vér höfum fyrirjiggjandi: Innihurðir Útihurðir Karmlista Gólflista Dúklista Rúðulista Gluggaefni o. fl. Smíðum allt til húsa með stuttum afgreiðslufresti. S0GIN hJL Sími 5652. Höfðatún 2. Ármenningar l Skíðaferð er í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og fimmtudags- morgun kl. 9. Farmiðar seldir í Hellas Tjarnargötu 5. TVÖFALDAR KAPUR á fullorðna og unglinga, Verzlun HL Toft Skólavörðust. 5. Simi 1035 Enskir bæklingar Höfmn fengið mikið úrval a| enskuxn bæklingnm. vYerðlð mjög lágt Afgr. Skótavörðostíg 1*. Sfanf 2184. AUGLÝSIÐ I ÞIÖÐVIUAPtltl E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Húsamálning, hreingemingar ÓSKAR & ALLI. Sími 4129. Kaupttin tuskttr aiiar tegundir, hæsta verði FTCSGAGNAVINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sfmt 2292. BI6GUR 6EI0IH Anglýsingar f * kt 1 ðegfamn Hd «■ Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. MUNIÐ KaffisölHÐa Hafnaretræti lé . Utanskólaböm í umdæmi Austurbæjarskólans mæti til prófs í skólanum sem hér segir: Föstudagihn 21. apríi kl. 13: Böm fædd á árunum 1930—1933 (bæði árin meðtalin). Föstudaginn 28. apríl: Ki. 9: Börn fædd á árunum 1934—1936 (bæði árin með- talin). Kl. 13—16: Börn, sem verða skólaskyld 1. maí n. k., fædd árið 1937, (komi til innritunar í skólann). Ath. Geti barn ekki sakir sjúkdómsforfalla komið til prófs, ber að senda skólanum læknisvottorð um sjúkleika þess. Sektum varðar, ef heilbrigð böm á skólaskyldualdri koma ekki til prófs á tilsettum tíma. Skólastjórinn. í Barnavinafélagið Sumargjöf: Hviklynda ekkjan eftir Holberg, verður leikin af Menntaskólanem- -endum í Iðnó kl. 8 fyrsta sumardag. — Aðgöngu- miðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—6 og frá kl. 1 á morgun. Fjoldreyff barnaskemmfun verður haldin í Tripoli-leikhúsinu, kl. 3.30 fyrsta sumardag. Skemmtiatriði: Píanósóló? — Einsöngur, Marí- us Sölvason. — Kórsöngur: „Sólskinsdeildin. — Gamansöngvar Gísla Sigurðssonar. — Snjall sjón- hverfingamaður.- Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og afgr. Morgunblaðsins vywwwwwwvwwwwwwwwwwwwwwyw¥wwwwwww» Sumarg|affi* Útskornir askar úr íslenzku birki fyr- ir skrautgripi. PAPPÍRSHNÍFAR úr hreindýrahorni BORÐ-, VINDLA- OG CIGARETTU- KVEIKJARAR mjög sniðugir. LÖGUR (Lightér Fluid), Tinnustein- ar (Flint). BRISTOL, Hnnlð að kaupa blóm til sumargjafa tímanlega. Opið til hádegis á sumardaginn fyrsta. Blómabúdín Gardur Garðastræti 2. Sími 1899.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.