Þjóðviljinn - 14.05.1944, Page 1
Blaðamannafélag íslands
heldur fund í dag kl. 1% að
Hótel Borg. Áríðandi að fé-
lagar mæti.
9. árgangur.
Sunnudagur 14. maí 1944.
106. tölublað.
Veðavínnadeílan
Félagsdómur tók til meðferðar í gær kl. 10 mál
;það sem ríkisstjómin hefur höfðað gegn Alþýðusam-
handinu.
Verjandi Alþýðusambandsins, lagði fram vöm í
málinu og samþykktir frá félögum innan Alþýðusam-
bandsins, samtals milli 60—70 málsskjöl.
Umboðsmaður ríkisstjórnarinnar lýsti því yfir, að
hann þyrfti ekki frest til þess að athuga málsskjölin og
verður því eigi annað séð en að hann hafi fengið „mjög
ströng fyrirmæli“ um að taka alls engan frest í málinu
því enginn málflutningsmaður tekur slík vinnubrögð
upp hjá sjálfum sér, allra sízt þekktur og góður mál-
flutningsmaður, eins og umboðsmaður ríkisstjórnarinn-
ar er.
Verjandi Alþýðusambandsins óskaði eftir frekari
fresti til gagnasafnana, en umboðsmaður ríkisstjómar-
innar mótmælti því ákveðið. „Þetta er mál sem þolir
«kki bið“.
Forseti dómsins kvað ekki hægt að ljúka málinu
strax, því dómurinn yrði að fá sinn tíma til þess að at-
huga málið. Varð þá að samkomulagi að taka frést í mál-
inu til mánudags, 15. þ. m., kl. 10 f. h.
Kom hér enn freklegar fram fádæma ósvífni ríkis-
stjórnarinnar, hennar krafa er: Enga rannsókn á hvað
rétt er í málinu, dæmið Alþýðusambandið strax!
Verjandi Alþýðusambandsins
lagði fram fyrir réttinum sam-
Iþykktir frá verklýðsfélögunum
•og áskoranir þeirra til Alþýðu-
sambandsins um að halda fast
við grundvöll þann sem gilti s.
ioftlrásir á þ/z*ar tier-
stöð/ar í Evs^a'ðlts-
löndum
Sovétflugsveitir gcrðu i gœr
harðar loftárásir á herstöðixvr
.Þjóðverja i Eystrasaltslöndunum,
þar á meðal Dorpat í Eistlandi,
■og er talið að milcill árangur hafi
orðið að árásunum.
Rússar tilkynntu annars að eng-
a.r mikilvægar breytingar hafi orð-
ið á austurvígstöðvunum síðast-
liðinn sólarhring.
Stárkistle^r 'Q' á 3 j
á þýzkar stöðvar
TJm 2000 Bandamannaflugvélar
fjerðu, í gœr víðtœlcar loftá'ðásir á
mikilvœgar hergagnamiðstöðvar og
.hemaðarstöðvar í Þýzlcal 'idi þ r
•á meðal Osnabriick og Pá'dl:, e.ina
•af útborgum Stettins.
Nóttina áður héldu ; rer.kar
isprcngjuflugvélar áfram árásunum
á samgöngukerfi Norður-Frakk-
lands og Belgíu, með miklum ár-
angri.
Ur lífi alþýðunnar:
Vilbergur Júlíusson hlaut
verðlaun vikunnar
- .................. " •
1. ár, ennfremur vottorð félag-
anna að þau hefðu með nægum
fyrirvara móttekið ákvörðun
Alþýðusambandsins um verk-
fallið og væru samþykk henni.
Deila þessi stendur um það,
hvort Alþýðusambandið hafi
hafið verkfaU sem sambandsfé-
lögin voru á móti, eða hvort
þau hafi verið samþykk verk-
fallinu.
Yfirlýsingar félaganna um að
þau hafi verið og séu samþykk
verkfallsákvörðun Alþýðusam-
bandsins taka af allan efa í
þessu máli.
Að dæma verkfall ólöglegt,
sem verklýðssamtökin eru ein-
huga um að gera, er sama og
taka verkfallsréttinn af þeim.
Það kemur nú betur og betur
í ljós, að til árásarinnar gegn
Framlmld á 8. síðu.
Lýðvel jlsHosnlngarnar
Alls hafa 1788 kjósenður
greitt atkvæði í lýðveldiskosn-
ingunum.
Þar af eru 744 Reykvíkjngar
og 144 utanbæjarmenn.
Skrifstofa lýðveldiskosning-
anna í Hótel Heklu, sími 1531,
gefur allar upplýsingar um
heimakosningar og annað sem
kosningamar varðar.
Verðlaun vikunnar í samkeppn-
inni „Dagur á vinnustað“ hlaut Vil-
bergur Júlíusson fyrir greinina:
Einn dagur í Þormóðsskeri, þar sem
hann lýsir lífi vitabyggingamanna.
Vilbergur er ungur maður, fædd-
ur 20.—7.—1923, að Eyrarhrauni
við Hafnarfjörð, sonur hjónanna
Helgu Guðmundsdóttur og Júlíusar
Jónssonar er þar bjuggu.
Hann stundaði nám við Flens-
borgarskólann í Ilafnarfirði og síð-
an í Kennaraskólanum og lauk
prófi þaðan á þessu vori.
Verklýðsfélðgin höfða mál vegna
sölunnar á eignum félaganna
Á fundi stjómar Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í
Reykjavík, 10. þ. m. var samþykkt, samkvæmt fundará-
lyktun fjölmargra verklýðsfélaga, að Fulltrúaráðið höfðaði
fyrir hönd verklýðsfélaganna, mál til riftunar á sölu eigna
verklýðsfélaganna, þ. e. sölu Alþýðubrauðgerðarinnar, Al-
þýðuhússins Iðnó og Ingólfs Café. Jafnframt var samþykkt
að biðja Ragnar Ólafsson lögfræðing að flytja mál þessi
fyrir hönd Fulltrúaráðsins og verklýðsfélaganna.
Meirihluti þeirra verklýðsfélaga, sem Fulltrúaráðið
skipa, hefur þegar samþykkt málshöfðun þessa, þ. e. öll
þau félög. sem tekið hafa málið til meðferðar.
m
'’W-.
FlöMl löllðahöld
oo öBWilnii ít nal
Norsk sýning opnuð í Listamannaskálanum
Norska 17. maí-nefndin í Reykjavík kvaddi blaðamenn til við-
tals í gær, og skýrði frá tilhögun hátíðahaldanna á þessum
fimmta þjóðhátíðardegi Norðmanna síðan stríðið skall á. Lagði
nefndin áherzlu á, að Norðmönnum væri ánægja að því að sem
flestir hinna íslenzku vina Noregs taki þátt í hátíðahöldunum,
bæði úti og inni.
Nefndina skipa norski blaða- i
fulltrúinn S. A. Friid ritstjóri I
Einar Meidell Hopp liðsforingi,
Ingolf Ingebrigtsen stýrimaður,
formaður Nordmannslaget Tom
as Haarde verkfræðingur og rit
ari þess F. E. Andresen.
Hátíðahöldin verða í aðal-
dráttum sem hér segir:
Forsætisráðherra hefur 11. þ .m. sent sendiráðinu í Iiaup-
mannahöfn símskeyti, er hljóðar svo á íslenzku:
„Sendiráðið er beðið að tilkynna Kristjáni konungi X. að
ég hafi, samkvæmt ósk konungs, látið birta íslenzka þjóðinni
simskeyti það, sem sendiráðið sendi áfram, og hafði inni að halda
persónulega orðsendingu Hans Hátignar frá 2. maí. Óska ég að
konungi sé gerð kunn sú sannfæring mín, að þjóðaratkvæða-
greiðslan, sem lýkur 23. maí, muni sýna óskir þjóðarinnar um
framtíðarstjómarformið,* sem Alþingi gerir síðan ályktim iim að
komast skuli í framkvæmd, svo fremi hinn stj ómskipulega
ákveðni fulli meirihluti atkvæða fellur á þann veg.
Það er ástæða til að taka það fram, að vera erlcnds herliðs
hér í landi er því ekki til tálmunar, að þjóðin geti með fullu
freisi látið uppi vilja sinn. Hér er litið svo á, að hin giláandi
íslenzka stjómarskipun sé byggð á og staðfesti þá grandvallar-
reglu, að í fullvalda ríki eigi einungis þjóðin sjálf að kveða á um
stjómarformið.
Eg get fullvissað Hans Hátign um það, að hann nýtur hjá
íslenzku þjóðinni hinnar mestu virðingar persónulega, og danska
þjóðin hinnar innilegustu vináttu".
Morguninn 17. júní kl. 8,20
mæta menn við innganginn að
kirkjugarðinum í Fossvogi, og
kl. 8,30 leggur T. Haarde
krans á leiði fallinna norskra
flugmanna og sjómanna, og að
því loknu geta þátttakendur
lagt blóm á einstakar grafir.
Kl. 10 hefst hátíðaguðsþjón-
usta í Dómkirkjunni. Verða þar
sungin og leikin norsk ættjarð-
arlög og sálmar, en Bjami Jóns
son vígslubiskup flytur ræðu.
Við kirkjudyrnar verður fána-
vörður.
Kl. 11,45 safnast norsk og
norsk-íslenzk börn saman í
sendiherrabústaðnum, Fjólu-
götu 15, og þaðan fer barna-
skrúðganga kl. 13 um Sóleyjar-
götu, Fríkirkjuveg og Kirkju-
stræti til Listamannaskálans. »
Hátíðafundur hefst svo í sk
anum kl. 13,30. Þar verður sam-
tímis opnuð norsk myndasýn-
Framhald á 8. síðu.
Farmgjöld lækka
um 45
Viðskiptaráð hefur ákveðið
að frá og með 9. þ. m. skuli
flutningsgjöld frá Ameríku
lœkka um 4-5%.
Farmgjaldalœkkun þessi
mun hafa mikil áhrif á vöru-
verðið og þar með vísitöluna.
/