Þjóðviljinn - 14.05.1944, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1944, Síða 2
ÞJÓÐ VILJINN Sunnudagur 14. maí 1944, Eiun dagur í Þormóðsskeri Utanbæjarmenn! Dragið ekki að greiða atkvæði í lýðveldismálinu Það fam nú að verða síðustu for- vöð, fyrir þá kjósendur utan af landi, sem ekki verða komnir heim fyrir kjördag að greiða atkvæði um niðurfellingu sambandslaga- samningsins og lýðveldisstjórnar- skrána. Dragið ekki lengur að greiða atkvæði, og hvetjið aðra til að gera slíkt hið sama. Upplýsingar varðandi kosning- arnar getið þið fengið á kosninga- skrifstofunni í Hótel Heklu. Fyrir hádegi getið þið kosið í Góðtempl- arahúsinu frá kl. 10—12, og eftir hádegi getið þið kosið á sama stað, kl. 1—4 og í skrifstofu borgarfó- getans í Arnarhvoli frá kl. 5—7 og kl. 8—10. Leiksýning Framsóknar Líklega hefur aldrei verið háð meiri blekkingarsamkunda en þing Framsóknarmanna. Jónas, Ey- steinn og Ilermann gengu á leik- svið og háðu harða deilu. Jónas lék sjálfan sig, afturhaldssaman bragðaref, Eysteinn og Ilermann léku „vinstrimenn“, en réðu ekki við hlutverkið, svo greindir menn er þingið sátu, hafa sagt, að það hafi verið háðar harðar deilur um ekki neitt. Jónas hélt fram stefnu sinni, „hinu eilífa helga stríði gegn kommúnistum“, en Eysteinn og Hermann héldu engri stefnu fram, þeir ætluðu bara að vera á móti Jónasi, til að þóknast róttækum mönnum sem fylgt hafa I ramsókn, en umfram alla guðsmuni, ekkert orð að segja, sem þvegið gæti af þeim íhaldssemina, þvert á móti töldu þeir aðalatriðið, að staðfesta með þingssamþy kktu m, að þeir væru íhaldssamari en nokkur Sjálf- stæðismaður, og að þeir hvað þetta snerti gæfu sjálfum Jónasi ekki mikið eftir. Hermannsframsókn talar við verkamenn Til að staðfesta óafmáanlega að Ilermannsframsókn sé fullgildur íhaldsflokkur og standi engum að baki í fjandskap við verklýðssam- tökin, segir Tíminn meðal annars í leiðara á fimmtudaginn (Verka- menn og samtök þeirra ganga hér j undir samheitinu kommúnistar, lagsskapur í siðuðu þjóðfélagi myndi haga sér á þennan hátt. Það ríkisvald, sem léti bugast fyrir slíku ofbeldi, væri hætt að vera til. Brezka stjórnin hefur heldur kosið vinnustöðvun í kolanáfnunum, þótt þær væru þýðingarmesta líf- æð styrjaldarekstursins, en að beygja sig fyrir ofbeldismönnum þar. Svipað verður kannski að ger- ast hér. Það getur orðið betra að láta strandferðirnar og síldveið- arnar stöðvast og lofa verkamönn- um að kynnast til fulls framferði forráðamanna sinna en að gera lög- leysur þeirra og ofbeldi að raun- verulegum lögum í landinu“. Lygasagan hans Þórarins Til að sýna til fullnustu að Her- mannsframsókn ætli í einu og öllu að feta í fótspor Jónasar, býr Þór- arinn vesalingurinn til lygasögu í Jónasarstíl, um samninga Alþýðu- sambandsins og ríkisstjórnarinnar. Lygasagan er um það t. d. að Dags brúnarmenn eigi að hafa forgangs- rétt til vegavinnu hvar sem er á landinu og ganga fyrir, í því hér- aði sem unnið er. Um þetta segir Þórarinn: „En þeir þurfa að koma illu af stað og þess vegna varð að bera fram nýjar ósanngjarnar kröfur. Aðalkrafan var sú, að meðlimir AI- þýðusambandsins hefðu forgangs- rétt í vegavinnu, en slíkt gæti þýtt, að bændur og vandamenn þeirra yrðu útilokaðir frá vegavinnu, í byggðaíögum sínum. Þá var borin fram krafa um fimm daga vinnu- viku, er getur verið réttlætanleg undir vissum kringumstæðum, en hins vegar varhugavert fyrir ríkið að skapa fordæmi fyrir henni. Aðalkrafa Alþýðusambandsins, sem raunverulega getur þýtt úti- lokun sveitamanna úr vegavinnu, er eins ósanngjörn og lmgsast get- ur. A sama hátt og eðlilegt er, að meðlimir verkalýðsfélaga hafi for- gangsrétt um vinnu á félagssvæð- um þeirra, er það ranglátt, að þeir ba.fi forgangsfttt í fjarlægum byggðarlögum og heimamenn þar verði að víkja fyrir þeim. Það er samskonar óréttur af Alþýðusam- bandinu að nota samtakamátt sinn til þess að knýja slíkt fram, og ef Dagsbrún í Reykjavík notaði styrk sinn til að knýja fram for- gangsrétt meðlima sinna f.yrir vinnu í Keflavík, á Akranesi og Eyrarbakka, og verkamenn þar Vilbergur scndi heilt myndasafn með greininni. Við þessar var skrifað: „Skúrinn okkar ráðskonan í dyrunum og „Þannig örkuðum við einn á eftir iiðrum allan daginn'*. Skerin út og vestur af Mýr- unum. Hver kannast ekki við þessa hræðilegu staksteina hinnar óendanlegu hafsbreiðu? Þessa draugalegu klettadranga, sem rísa upp úr haffletinum, seiða til sín sjómennina, brjóta skip þeirra og bramla, daufheyr ast við hverskonar bænum, gráti og gnístran tanna, — kannski hlæja kuldahlátri með Ægisdætrum, sem eru þeim svo innilega sammála um að skila engu. aftur, þótt ekkjutárin streymi. Á einu þessara hryllilegu skerja, sem vekja ugg og kvíða í hvers manns brjósti, stöndum við nokkrir hafnfirzkir og skag firzkir verkamerín. Það er ynd- islega fagur ágústmorgunn. Sól- in er fyrir nokkru komin upp og hellir geislaflóði sínu yfir hafflötinn. Himinninn og fjöllin eru fagurblá. Hið dásamlega veður hefur sín áhrif á okkur. Við erum undarlega glaðir á um hraunið vöknuðum upp við þann vonda draum, að við viss- um hreint ekkert hvar við vor- um, brá fyrir ótta í skelfdum bamsaugum, þangað til einhver spurði: Hvar er Keilir? Og þarna var hann. Þá hvarf ótt- inn, og haldið var heim á leið til sjávar með Keili sem leið- arljós. — Og þarna var Sveiflu- hálsinn, Lönguhlíð og Vífilsfell, og Hellisheiðin með veginn aust ur yfir fjall, sem enn er eins og kiljönsk saga. Það mótar ekki fyrir Esjunni, en mökkur móðu og misturs hvílir yfir borginni við Kolla- f jörð, borg vélaharksins og hrað ans. Hver skyldi vilja skipta á fögrum sumarmorgni úti í Þor- Þingeyingur viðstaddur. Enginra segir því neitt. En þótt fjöllin séu hærri og fegurri, sveitirnar grösugri og grjótið þyngra fyrir norðan en sunnan, hrífast félagar okkar samt með. Þeir eru góðir dreng- ir. Og geti Fóstran dýra, í skarti sumarsins og tiginleik,. ekki fengið mannleg hjörtu til þess að hrærast, verða þau ekki af neinu híærð. Enn einu sinni verður okkur litið til skerjanna.' Þarna var Hnokki, stolt og ögrandi skerið, sem olli eftirminnilegasta sjó- slysinu á þessum slóðum, þegar franska rannsóknarskipið fórst um árið, og tugir manna létu. lífið, þar á meðal vísindamaður- inn Charcot. Allstaðar úir og grúir af skerjum. Það fer hroll- ur um okkur. Það örlar rétt að- eins á kolla sumra skerjanna. Nú er lágsjávað, en við vitum? að seinna í dag hverfa þessir hættulegu óvinir undir yfir- borð sjávar, hjúfra sig lævís- lega í laugum hafsins. Við hrist um höfuð.in. Illur grunur læðist í hjörtun. En brátt birtir í huga okkar aftur. Vorum við ekki einmitt komnir hingað til þess, að bjóða þessum skerjum birg- inn? ? O, jú. Við vorum komnir til þess að byggja vita á Þor- móðsskeri. Hinn sístarfandi og . EFTIIt Vílberg Júlfusson þessum morgni, léttir í lundu i mt ,.skeri og hávaða og ys höf- eins og hjá Jónasi og Hitler): .V^u að þoka fynr þe m Til þess að koma fram þessu \ , Um þetta seg.r ! íjorðu grem snellvirki sínu, beita kommúnistar j 1 ýammngsuppkast, því er ríkis- aðferðum, sem aðeins tíðkast hjá ■ st]w™in halnaði: amerískum „gangsterum“, er hafa „Meðhrmr felaga mnan Alþyðu- kúgað atvinnurekendur og verka- j sambandsins skulu haia forgangs- lýðsfélög til að greiða sér mútur, > iett *-'* þelITar y.innu> er samning- ýmist mcð hótunum um verkfall, 1 wr þess),liær ytlr °S unn,n er á Þessi grein var sett í samnings eýðileggingu vinnutækja eða út- vegun verkfallsbrjóta og kaup- lægra verkafólks. Slík glæpa- mennska var um skeið mjög þekkt í Bandaríkjunum, en er nú upp- rætt þar að mestu síðan verkalýðs- samtökin þroskuðust og efldust. í anda þvílíkra vinnubragða fyrir- skipa kommúnistar verkfall við vegavinnu, sem virðist skýlaust brot á vinnulöggjöfinni. Það er heldur ekki nóg með það. Áður en dómur er fallinn um lögmæti verkfallsins, auglýsa þeir að hafið verði verkfall við strand- ferðaskip og síldarverksmiðjur rík- isins fyrir tiltekinn tíma, ef eigi hafi verið fallizt, á kröfur þeirra. Það á þannig ekkert tillit að taka til þess, þótt verkfallið verði úr- skurðað ólöglegt. Þá á aðeins að bæta gráu ofan á svart, fjölga ó- löglegum verkföllum, til að komá fram ofbeldiskröfunni gegn sveita- mönnum. Enginn heiðarlegur verkalýðsfé- uppkastið eftir eindregnum óskum frá þeim verkalýðsfélögum sem starfa í sveit, og fjallar um það eitt sem Þ. Þ. telur eðlilegt, að verka- menn í verkalýðsfélögum hafi for- gangsrétt til vinnu á sínu félags- svæði. Það er leiðinlegt fyrir þig Þór- arinn, að ljúga svona klaufalega, .Tónas cr þér miklu fremri í iðn- inni. Ætli væri ekki bezt fyrir pig að hætta að stæla Jónas, og fara að reyna að tala stundum satt. Útifundur æskulýðsfélag- anna I dag kl. 2 munu Reykvíkingar safnast saman við Austurvöll, til að hlusta á fulltrúa æskulýðsins ilytja ræður um sambandsslitin við Danmörku og stofnun lýðveld- is á íslandi. Að þessum fundi og gamansamir. Við horfum hugfangnir á fjallahringinn. Þarna stendur hann fagurblár og stoltur, bernskuvinur okkar Hafnfirðinganna, Keilirinn, ó- hagganlegur og óumbreytanleg- ur. Hann var vitinnforðumdaga þegar við ákafir um of í bernskuleikjum og á berjamó álpuðumst of langt inn í hið leyndardómsfulla, töfrandi Hafn arfjarðarhraun. Já, víst var það fullt af undrum og leyndardóm um þetta hraun. Og þegar við í rannsóknarleiðöngrum okkar standa sameiginlega hin 4 pólitísku æskulýðsfélög í bænum, ásamt Ungmennafélagi Reykjavíkur og Stúdentafélagi háskólans. Lúðrasveit Reykjavíkur inun byrja að leika kl. 1.30, og mun hún einnig leika ættjarðarlög á milli ræða. Það mun vera öllum sönnum ís- lendinguln glcðiefni, að sjá, hvern- ig æskan leggur öll ágreiningsmál til hliðar og sameinast um þetta helgasta mál þjóðarinnar. Það er einnig athyglisvert að minnast fundar um sjálfstæðismálið, sem haldinn var í Gamla Bíó s.l. vetur, sem aðeins tvö, af hinum pólitísku æskulýðsfélögum, fengust til að taka þátt í. Æskan á að erfa landið. En um leið mun hún erfa skyldurnar við hið nýja lýðveldi, og þær getur hún aðeins rækt með því, að standa sameinuð í framtíðinni gegn hverju því afli cr vill sjálf- stæði íslands feigt. Fundurinn í dag er stórt skref í áttina til slíkrar sameiningar. uðborgarinnar, jafnvel þótt ann ars vegar væri heillandi skamm degiskvöld með gleði og glaumi næturhúmsins? Akranes, Akrafjall, Leirár- sveitin, Hafnarfjall, Borgarfjörð ur og Snæfellsnessfjallgarður- inn með hinum , tignarlega, snæviþakta jökli, sem stingur svo skemmtilega í stúf við bláma og ójöfnur fjallanna. — Víst var Fjallkonan fögur í morgunskini rennandi dags. Sælt er að sitja og dreyma „við minningavakinn eldinn“. Það umlar eitthvað í Skagfirðingun- um. Þeir eru farnir að bera saman. Enginn Skagfirðingur getur gleymt Tindastóli né Mælifellshnúki, og sveitinni sinni fögru. Enginn samanburð- ur stenzt. Og hér er enginn leitandi nútímamaður, með hyggjuvit sitt og tækni, var nú hingað kominn til þess að taka eitt stærsta og yzta skerið í sína þjónustu. Þormóðssker átti að verða eins konar útvörður manna, hin síútrétta, lýsandi hönd. sem vernda átti sjómenn: frá hættum og hafvillum,. fækka ekkjutárum og óham- ingjusömum örlögum barna og unglinga. — Með þetta í huga, stælta arma og sterkan vilja,, hlaupum við niður á klöppina,. þegar verkstjórinn kallar ein- beittum rómi: Jæja, drengir!' Fyrsti báturinn er kominn. Skammt frá skerinu liggur vitabáturinn Hermóður, hlaðinn efni til hinnar miklu vitabygg- ingar, möl, sandi, timbri og sementi. Og nú er fyrsti bátur- inn kominn að skerinu með möl og sand. Skipstjórinn hefur Framh. á 4. síðu. í myndaskýringunum segir: „kormóðssker". — „Eysteinn mcð kópinn“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.