Þjóðviljinn - 14.05.1944, Síða 4
-v.
■■■ * ■
ÞJÓÐVHJINN — Sunnudagur 14. maí 1944.
þlÓÐVILJINN
Utgefandi: Sameiningarjlokkur alþýðu — Sósíaliitaflokkurinn.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigwrhjartarson.
Rit8tjórnarskrif8tofa: Austurstrœti 1S, simi ££70.
AJgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, stmi £18ý.
Askriftarverð: 1 Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á niánuði.
Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Oarðastrœti 17.
Þrír ráðherrar
Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, héldu ýmsir að batna
myndi frá því, sem áður var, þar sem nú sætu í ráðherrastólnum menn,
sem litu hlutdrægnislaust á málin, frá sjónarmiði alþjóðar, en ekki of-
stækisfullra klíkna eða þröngsýnna flokka. — Það er nú orðið langt síðr
*
an reynslan, ólygin og bitur, gerði út af við vonir slíkra manna, hvað
harðdrægustu mennina í ríkisstjórninni snertir. En það er samt fróðlegt
að rifja það upp að einu sinni hafi verið til menn, sem báru svona vonir
í brjósti. Það er fróðlcgt í sambandi við það, sem nú er að gerast.
•
Til er harðsvíruð afturhaldsklíka í Iandinu, sem aðeins á eitt áhuga-
raál: að lækka kaup og rýra lífsafkomu almennings. Þessi Hrifluklíka
hefur tekizt á loft í hvert einasta sinn, er henni fannst útlitið fyrir harð-
vdtuga árekstra milli atvinnurekenda og verkamanna, — hún hefur
bólgnað upp og blásizt út, ef hún eygði merki um vinnustöðvanir, at-
vinnuleysi eða öngþveiti. En vonir hennar brugðust, vinnudeilunum var
afstýrt með sáttum. Nú voru góð ráð dýr. Klíkan krafðist þess að ráð-
herrann, sem hún treysti bezt kæmi sjálfur deilunni á stað. Og sjá ráð-
herrann, sem ræður opinberu vinnunni, krafðist kauplækkunar, — ekki
hjá hálaunuðum bankastjórum eða ráðherrum, heldur hjá láglaunuðum
vegavinnumönnum, — og stöðvar alla opinbera vinnu. Hann er atvinnu-
málaráðherra, ráðherrann sá — og heitir Vilhjálmur Þór.
Til er þjóð í þessu landi, þjóð, sem vonast til þess að fá að lifa
hér í friði og sátt, við batnandi lífsafkomu og vaxandi frelsi. Þjóðin vill
að kjör þeirra, sem lélegasta hafa afkomu, séu bætt. Þjóðin vill sættir og
ið forðast sé öngþveiti og hrun. Þjóðinni hefur verið það gleðiefni að
indanfarin ár hefur tekizt að fá sættir og samkomulag í vinnudeilunum,
ættir um bætta lífsafkomu. Þjóðin vill fá sáttanefnd þá, er áður liefur
\
. eynzt svo vel, í deilu þá, er nú stendur. Og þjóðin hefur haldið að hún
-éði landinu,’en ekki lítil klíka Hriflumennskunnar. Og hún hefur treyst
i. að ráðherra sá, sem útnefnir sáttanefnd, geri skyldu sína. Hann er at-
.innumálaráðherra, ráðherrann sá, og heitir Vilhjálmur Þór.
En þótt þjóðin vilji frið innbyrðis, þá óskar hún þó eins, ef lands-
nenn þurfa að kljást hvorir við annan: að þeir fái að gera það í friði
*g án afskipta annarra. Ekkert getur þjóðin hugsað sér verra, vegna
iýrkeyptar reynslu, en að útlent hervald fái að blanda sér í mál hennar
>g innbyrðis deilur. Og þegar slíkt skeður í vinnudeilum, þá snýr auð-
. itað fulltrúi fjöldans í landinu, Alþýðusambandið, sér til þess ráðherra,
em á að gæta hagsmuna þjóðarheildarinnar út á við og alveg sérstaklega
ð sjá um að ameríski herinn haldi þau samningsatriði, að skipta sér
kki af innri málum íslendinga. Og þjóðin væntir þess að hann geri
kyldu sína. Hann er utanríkismálaráðherra, ráðherrann sá, og heitir
/ilhjálmur Þór.
Þjóðin bíður nú átekta hver ráðherrann muni standa sig bezt.
: ’að verður fróðlegt að sjá og lærdómsríkt.
En þjóðin er að hugsa um það, hvort bráðlega muni bætast fjórði
iðherrann í hópinn. Það hefur heyrzt að einn ráðherrann vilji ráða all-
íiklu um aðgerðir Félagsdóms, stjórna því hve fljótt mál séu afgreidd
ar, hvort mál fáist varin til hlítar eða ekki. — Og það vill svó til að einn
iðherrann velur einn dómara í Félagsdómi, útnefnir hann sjálfur —
g mun bráðlega að því komið að sá ráðherra geti notað sinn rétt. Og
essí ráðherra, sem lögin fela það að annast um réttaröryggi landsmanna
? tryggja hlutleysi og sjálfstæði dómsins af eigi minni óhlutdrægni og
ízku en hæstiréttur og útnefna einn mann í Félagsdóm, — það er at-
> mnumálaráðherrann, ráðlierrann sá, og heitir Vilhjálmur Þór.
Siodör I).
í hverju byggðarlagi eru alltaf því að sinna börnunum ekkert ut-
einhverjir, sem skara fram úr um an stundaskrárinnar.
ýmsa hluti. Menn er hafa þá í opinberum málum hefur Sig-
mannkosti til að bera, að samtíðin dór verið mjög ötull og duglegur,
saknar þeirra, ef þeir falla frá, og eins og við öll störf, sem hann
framtíðin minnist þeirra, sem gengur að. Sat hann í hreppsnefnd
merkisbera í baráttunni fyrir meiri.og bæjarstjórn samtals í 19 ár, og
menningu og betra lífi.
t
Oft eru þó verk þessara manna
eigi virt að verðleikum, fyrr en
lifsstarfi þeirra er lokið, og mun
svo vera um flesta brautryðjend-
ur. —
Neskaupstaður er ungur bær og
hefur ekki af langri né merkri sögu
að státa. — Saga þessa sjávarpláss
er saga hins óbreytta vinnandi
manns, sem stritar milli vöggu og
grafar fyrir hinu daglega brauði,
en lítið haft afgangs til andlegrar
uppbyggingar. Þetta fólk hefur
haft sín félagssamtök, um hin
ýmsu velferðarmál, bindindismál
og alls konar menningarmál.
Enginn einn maður hefur átt
eins mikinn og óskiptan þátt í fé-
lagslífi bæjarins, og unnið jafn ó-
eigingjarnt starf í menningarsam-
tökum fólksins uxn 30 ára skeið,
eins og sá' maður, sem minnzt ér
í dag, á sextugsafmæli hans: Sig-
dór V. Brekkan, kennari. — Við,
sem nú erum fulltíða menn, eigum
Sigdóri mikið að þakka fyrir hið
mikla starf hans, með okkur, þeg-
ar við vorum ung og alltaf með
æskulýðnum.
Sigdór V. Brekkan er fæddur að
Brekku í Mjóafirði og voru for-
eldrar hans Vilhjálmur hreppstjóri
Hjálmarsson og Svanbjörg Páls-
dóttir.
Útskrifaðist Sigdór úr Akureyr-
arskóla 1904 og síðan úr Kennara-
skólanum 1908, en hann starfaði
þá í fyrsta si-nn. Var hann síðan
kennari í Mjóafirði frá 1909—
1915, er hann fluttist hingað til
Norðfjarðar, en -hér hefur hann
dvalið síðan og kennt við barna-
skólann og unglingaskólann með-
an hann starfaði. Hefur Sigdór
kennt margar námsgreinar, og allt-,
af kennt söng. Eins og áður er
getið hefur Sigdór teþið mjög mik-
inn þátt í félagslífi bæjarins, eink-
um liefur hann látið bindindismál-
in til sín taka og má eflaust telja
hann mcð fremstu Góðtemplurum
landsins. Gekk hann í Góðtempl-
araregluna 19. febrúar 1899 og hef-
ur alltaf verið í lienni síðan, eða
um 45 ára skeið. Vár hann oft
Æ.T. stúkunnar Nýja öldin, en
stofnandi og gæzlumaður Barna-
stúkunnar Vorperlur frá byrjun
1922, ásamt Vald. V. Snævarr til
1936. Ef til vill liggur mesta starf
Sigdórs í Barnastúkunni og hefur
það oft verið árangursríkt, því
það er sannfæring mín, að bind-
indisstarfsemin, ásamt margs kon-
ar menningar- og skemmtistarfi
við barna hæfi, hafi gert marga
menn, sem nú eru uppkomnir, að
algerðum bindindismönnum á vín
og tóbak. — Hefur Sigdór Brekk-
an reynzt eins og sönnum kcnn-
ara sæmir, og skilið lífsstarf sitt
mörgum öðrum betur, með því að
Icggja fram krafta sína í félagslíf
barnanna, en ekki aðeins að vinna
hinar lögboðnu launuðu kennslu-
stundir og kenna börnum bóklær-
dóm innan skólaveggjanna. Því
miður vanrækja rnargir kennarar
sitt raunverulega hlutverk með
starfaði þá jafnframt í fjölda
nefnda, var m. a. form. Barna-
verndarnefndar um 10 ára skeið
og í Yfirskattanefnd í nokkur ár.
Var starf Barnaverndarnefndar
mikið og gott undir forystu Sig-
dórs, en síðan hann sleppti af
henni hendinni, hefur hún verið
starfslaus og atkvæðalítil.
börn í fóstri í lengri eða skemmri
tíma. Kona Sigdórs hefur styrkt(
Einn dagur í Þormóðsskeri
Sunnudagur 14. maí 1944. — ÞJÓÐVILJINN
Framh. af 2. síðu.
stjórn á vélbátnum og hefur
sandur og möl. Hægt og hægt
hækkar Hermóður á sjónum,
og malar- og sandhrúgurnar við
hann í hinu margþætta lífsstarfi stýrissveifina ^ milli ^ fótanna. v^astæðið hækka einnig
Hann er ekki laus við að vera
dálítið ónotalegur við svona
tækifæri. En við nánari kynn-
smam
Sigdór V. Brekkan.
Hefur Sigdór verið í Sóknar-
nefnd í 15 ár og alltaf formaður
og er 'það enn, jafnframt hefur
liann verið organisti kirkjunnar
við og við frá því hann kom hing-
að» og nú síðan 1938. — Á kirkjan
Sigdóri aðeins gott að þakka, enda
er hann einlægur trúmaður, en
mjög frjálslyndur í hinum andlegu
málum jafnt sem stjórnmálum.
Eitt starfa Sigdórs var stofnun
Sparisjóðs Norðfjarðar 1920, sem
nú er öflug stofnun og var hann
fyrsti gjaldkeri hans, en fékk cng-
in laun fyrir fyrstu árin. Var hann
í stjórn sparisjóðsins fyrstu 19 ár-
in, þar til afturhaldssamri klíku
tókst að bola honum burtu.
í stjórnum peningastofnana í
auðvaldsþjóðskipulagi mega ekki
vera frjálslyndir menn, hvað þá
sósíalistar, sem standa með fólk-
inu í lífsbaráttu þess. — Þar verða
að vera „góðir menn“ gegnsýrðir
peningamcnn, og því var Sigdóri
launað brautryðjandans starf með
því að steypa lionum úr stjórn-
inni.
Sú félagsstarfsemi, er hefur tek
íð cinna mestan tíma hjá Sigdóri
Brekkan er söngstarfsemin. Stjórn
aði hann samkórnum „Tíbrá“
hefur hrjúfa, dimma rödd, rauð
ar og þrútnar kinnar, grátt yf-
irvararskegg, hávaðamaður mik
ill og duglegur. Vélamaðurinn
er í kolsvörtum feiti- og olíu-
ötuðum vinnufötum, alveg eins
og vélamenn eiga að vera, góð-
lyndur gæðamaður. Stýrimað-
urinn og hásetinn eru tveir ung
ir og glaðir sjómenn. Eftir fjör-
ugar kveðjur hafa þeir þá
í förinni. Er það harmað af öll-
um.
En ekkert glens eða gaman.
Adam var ekki lengi í Paradís.
Skipstjórinn hvetur til áfram-
nokkur ár og svo hefur hann æft
og stjórnað mörgum kórum við
ýms tækifæri. Er hann nú að æfa
kór fyrir hátíðahöldin 17. júní n.k
Auk kennslustarfa sinna og hinna
margþættu félags- og opinberra
starfa hefur Sigdór að sumrinu
fengizt nokkuð við landbúskap.
Hann kvæntist 1918 Önnu Her-
mannsdóttur Brekkan frá Höfða-
brekku í Mjóafirði, hinni niestu
myndar- og ágætiskonu. Ilefur
heimili þeirra verið gististaður
fjölda langferðamanna og við-
brugðið fyrir gestrisni og myndar-
skap. Ilefur þeirp hjónum eigi orð-
ið barna auðið, en eiga uppeldis-
son, Magúns Guðmundsson, er út-
skrifaðist úr Kennaraskólanum í
vor, svo hafa þau haft nokkur
hans og staðið trúlega við hlið
hans í Góðtemplarareglunni o. fl.
menningarmálum. Slíkar konur
eru oft aflgjafi starfsamra manna.
Sigdór Brekkan er skapmikill og
mjög ákvcðinn í þcim málefnum,
sem hann berst fyrir. — Hann er
hreinskilinn og oft harðorður við
þá, sem honum þykir miður við.
— Hann er einn einlægasti bind-
indismaður, sem ég hef þekkt —
hann er mjög trúr málstað Góð-
templarareglunnar. Slíka menn
kalla áfengisdýrkendur „fana-
tiska“. En hver getur verið ákveð-
inn og einlægur bindindismaður
nema hann sé „fanatiskur“?
Hvernig verður þessu böli mann-
kynsins kastað fyrir björg, nenia
menn afneiti því með öllu?
Það, sem mér þykir eftirtektar-
verðasti og sérkennilegasti eigin-
leiki Brekkan, er það sem maður
getur því miður allt of sjaldan
sagt um sextugan mann: aukið
frjálslyndi, vaxandi róttækni og
bjartsýni á framtíðina. — Það er
þessi þáttur í lyndiseinkenum Sig-
dórs Brekkan, sem hefur veitt hon-
um þrek, þrátt fyrir mikla van-
heilsu, til þess að leggja fram sína
margþættu krafta. — Hann hefur
ekki steinrunnið og staðið í vegi
framfara og nýbreytni. Hann hef-
ur meira en íylgzt með tímanum,
oft verið á undan honum.
Sigdór Brekkan óx að víðsýni,
er árin færðust yfir hann, því
gerðist hann einn af stofnendum
Sósíalistaflokksins, vonar og trúir,
að hin réttláta, stefna flokksins
sigri áður en langt líður, og fólkið
fái fullt frelsi og góð lífskjör. Á
sextugsaldrinum er Sigdór Brekk-
an kvikur í hreyfingum, fjörlegur
í framkomu, ræðinn og með líf og
sál við að vinna fyrir áhugamál
sín, sem hann hefur varla fengið
eyrisvirði fyrir, þótt telja megi
vinnustundirnar í þúsúndum”.
Flokksbræður Sigdórs, vinir,
nemendur og samherjar í hinum
mörgu félagssamtökum, þakka
honum á þessum tímamótum ævi
hans fyrir framúrskarandi óeigin-fbrattir með síðasta pokann
gjarnt starf í menningarmálum klukkan þrjú í nótt. Og annar
fólksins, þakka honum sérstaklega félagi okkar, yngri að árum,
starf hans fyrir börnin og bindind-gem einmg finnst ofmikið til
ismálið, og óska þess einhuga um
leið, að starfskrafta hans njóti
og röðum okkur umhverfis mat
borðið. Það er ljúffengur matur
á borðum í dag, hangin bjúgu
úr borginni með góðum kartöfl-
um, og rjúkandi kókósúpa á eft
saman. Við tökum óðum að
iþreytast. Brúnirnar þyngjast, ir. Einn félagi okkar styður
skapið harðnar. Ef nokkurt tóm hendi á ennið, þakkar guði sín-
ingu er hann bezti karl. Hann v-nnst tii) er vinnubrögðunum um matinn. Hann er snöggur
bölvað í sand og ösku. Mönnum ‘ upp á lagið í dag. Reyndar 6r
verður tíðrætt um steinaldar- hann misjafnlega fljótur að
vinnubrögð. Og einn kastar hafa yfir borðbænirnar, bænirn
fram þeirri spurningu, hvenær! ar mislangar. Maturinn líka mis
verði hætt að láta verkamenn góður. Hver veit líka, nema
bera á bakinu. O, þess verður strákafíflin afætu hann á með-
l ekki langt að bíða, svarar ann- an. Það er heldur ekki laust við
ar. — Og aftur er tekið til við glettni í augum yfirsmiðsins, er 1 an staur. „Þetta er meiri and-
burðinn. Síðan kemur augna- hann gýtur þeim til hins frels- j skotans gaurinn,“ segir hann
bliks kaffihlé. Kaffið hýrgar aða manns, um leið og hann • ergilegur, um leið og hann læt-
? mannskapinn og örvar í bili,. stingur vænum bita af bjúga Ur niður afturendann og hefur
harmasögu að segja, a ^ vor í j brútt sækir í sama horfið. upp í sjg. Menn taka rösklega' axlaskipti. „Þetta er tveggja
ir orðnir tveir. Engin hvíld, og
við aðeins sárafáir til þess að
bera. Þegar við höfum losað
annan bátirrn, liggur hinn full-
hlaðinn og bíður. Þannig líður
dagurinn hægt og hægt í þessu
glórulausa striti. Eftir kaffið
kastast í kekki milli skipstjór-
anna — til allrar hamingju,
og sá, sem minna má sín, er
dæmdur úr leik.-Það er stórum
léttara fyrir okkur að hafa að-
eins annan bátinn. Og áfram er
haldið. Við röltum upp og nið-
ur klappirnar, niður og upp.
Eitt sinn, er ég og vinur minn
erum samferða niður eftir, sjá-
um við hvar einn félagi okkar
rogast með helvíta mikinn stór-
Sjónarmið starfstúlknanna
Vegurinn er langur, brattur og til matar síns. Lengi vel sitj- manna far,‘
erfiður, pokarnir verða æ um vjg þögiilir og njótum mat- tekur upp
segir vmur mmn,
endann, og þeir
þyngri og þyngri. Nú skaðar arins. En svo losnar um mál-
ekki að kunna snjallar fer- beinið. Yfirsmiðurinn á enn til
skeytlur, rímur eða kvæði góð- f fórum sínum eina ótrúlega og
skáldanna. Það hefur löngum hlægilega sögu. Hún kemur öll-
halds, um leið og hann sjálfur vertg raunaléttir mörgum ís- um f gott skap. Félagar mínir
smeygir sér inn í skúrinn til ten(jingnum í hinni miskunnar- minnast svaðilfara og erfiðleika
ráðskonunnar okkar og kríar tausUj hörðu lífsbaráttu. Og inn fra fyrri árum í þessari vinnu,
út kaffi. Og nú er tekið til ó-. an gkamms taka menn líka að fró Miðf jarðarskeri, þegar brim
spilltra málanna við að losa ^ kveg3) hver með sínu nefi. Eg ið feygði loppu sína upp á sker-
bátinn. Stýrimaður og háseti, i ar homin miðja vegu með sem- hreinsaði allt lauslegt, sem
sem leika við hvern sinn fing- ' entspoka á herðunum, þegar ég £ skerinu var, og einn manninn
ur, henda pokunum upp á mæti þeim gamia> öldungnum. meg. En hinif sluppu með naum
klöppina. Verkstjórinn okkar, jjann er a leið niður eftir,
þrekinn og órór er ákveðinn þreytuiegur) ósíyrkur á fótun-
karl, lyftir pokunum á okkur, I ung siangrar tii a klöppunum,
og Við örkum með þá einn á eft I Qg er nú heldur en ekki handa-
ir öðrum eftir hlykkjóttri siúttur £ karli, er hann kveður
plankabraut, sem við lögðum yig raust hinn góðkunna vísu-
eftir hrjúfum og ósléttum klöpp helming Bólu-Hálmars: „Hæg
unum daginn áður. Það er all-
langt upp að vitastæðinu, en
við finnum ekki fyrir pokunum,
að minnsta kosti ekki fyrst í
stað. Við eigum það meira að
segja til, gárungarnir, að taka
sprett eftir klöppunum. alla
leið niður í bát og sækja pok-
ana sjálfir. — En þá heyrist
hljóð úr horni. Einn af félög-
um okkar, sá elzti í hópnum
— á sjötugsaldri —, sem stritað
hefur frá blautu barnsbeini,
hefur orð á því með rólyndi
hins reynda manns, að við verð
um ekki svona andskoti boru-
er leið til helvítis, hallar und-
an fæti.“ Eg gef karlinum auga,
en í sama bili kemur mér í
hug vísan úr Rigsþulu, lýsingin
á þrælnum:
Vas þar á höndum
hrokkit skinn,
kropnir knúar
lengi við enn og hann sjái liug-
sjónir sínar rætast með sköpun
nýs heims, nýs og réttláts þjóð-
félags.
Jóhannes Stefánsson.
Fréttir frá (. S. í.
ÆVIFÉLAGAR í. S. í.
Nýlega hefur Færeyingurinn
Sámal Davidsson frá Thorshavn
gerzt ævifélagi í. S. í„ og eru nú
ævifélagar sambandsins 280 að
tölu.
ÍÞRÓTTAIIEIMILI í. S. í.
Áheit að upphæð kr. 500.00 hef-
ur oss borizt til íþróttaheimilisins
frá hr. Henry Aaberg, rafvirkja-
meistara í Reykjavík.
Stjóm í. S. í.
um léttlyndi æskunnar og
meira sér á, enda veit hann
hvað það er að vera verkamað-
ur alla sína ævi, spáir því, að
afturendinn verði ekki alveg
svona léttur á okkur undir
næsta morgun. Það er auðheyrt
að halda á áfram, þangað til
búið er að losa skipið. Því að
þótt ládeyða sé nú og stillilogn,
aðeins einstaka lognrákir sjá-
anlegar, er Ægir ekki lengi að
„ýfa brá og auka blæinn kalda“.
Og þá er ólendandi við Þor-
móðssker.
Það lækkar líka brátt í okk-
ur rostinn. Við vitum, að það gy
oft gott, sem gamlir kveða.
enda kemur það fljótlega í Ijós,
að við finnum til þreytu á und-
an þeim gömlu. Klukkan geng-
ur hægi, og þetta er þrotlaust
strit. Það er erfitt að bera á bak
inu tímunum saman og tilbreyt
ingalaust er það. Sandur, möl
og sement skiptast á, sement,
fingur digrir
fúlligt andlit,
lotr hryggur,
langir hælar.
Forðum. þegar Jörundur Brynj -
ólfsson hreyfði fyrst VökuMg-
unum, þrumaði hann þessa vísu
yfir daufdumbu íhaldi þeirrar
tíðar í sölum Alþingis. Þá var
indum ,nn í hálfbyggðan vit-
ann. Það tókst að bjarga mann-
inum, en aldrei hafði hann kom
izt í krappari dans. Þá var við
margskonar erfiðleika að stríða
á Þrídrang við Vestmannaeyjar,
þegar vitinn var byggður þar.
halda síðan báðir saman með
staurinn upp klappirnar.
Allt í einu heyrist skothvell-
ur. Selunum hér í kringum sker
ið hefur gengið illa að átta sig
á þessum ósköpum, sem hér eru
að gerast. Við höfum raskað ró
þeirra. Hvað er eiginlega á
seyði hérna? — Og selkópur
hefur í barnaskap sínum og for-
vitni rekið upp kollinn' og feng-
ið kúlu í gegnum hausinn. Inn-
an stundar liggur hann silki-
mjúkur og gljáandi á klöppinni,
steindauður. Eg sæki myndavél
ina. Eysteinn tekur litla líkam-
ann í fang sér, setzt niður og
strýkur nærgætnislega um fal-
legan kroppinn. Það er ekki
Framh.af 3. síðu
En svo við sleppum öllu gamni,
— okkur hefur ekki gengið mikið
ennþá. Við höfum ef til vill haft
! einhver áhrif óbeinlínis, t. d. á það
að stúlkur í ársvistum fengju sum-
jarfrí, en við höfum ekkert fengið
lögfest ennþá. Orlofslögin ná ekki
til starfsstúlknanna og okkur hef-
ur ekki tekizt að fá neitt ákveðið
um vinnutíma. Að þessu verðum
við að vinna og eru kröfur okkar
að fá:
1. Ákveðinn vinnutíma.
2. Lögfest orlof.
3. Kaupið greitt sem ákveðið
grunnkaup með dýrtíðaruppbót en
ekki eins og nú í slumpum, eftir
því sem hverjum gott þykir.
4. Bætt sérmenntun starfs-
stúlkna og húsmæðra.
Eg veit, að margir munu halda
því fram að slíkt beri heimilin
ekki, og þetta verði til þess að
auka öngþveitið ennþá meir. En í
Þá er talað um framfarir í ■ laust við, að hann finni til, þeg
vitamálunum. Gamli og nýi tím ar hann sér blóðið vætla úr
inn heyja þrotlausa baráttu á j augum og nösum. Fjórtán flug-
öllum sviðum þjóðlífsins. í stað vélar flögra yfir okkur og láta
seilingarhárra járnbita rísa nú sprengjurnar rigna niður á
upp himinháir steinsteypuvitar, | skerjunum norður af. Síðan
klæddir tindrandi silfurbergi og (fljúga þær rétt yfir okkur, ein
járntinnu. Já, víst mundu þessir 1 stingur sér niður undir þar sem
nýtízku vitar sóma sér vel með- J við sitjum, hallar sér að okkur,
al helztu bygginga höfuðstað- og flugmaðurinn veifar til okk-
arins, og þó víðar væri leitað. ar og brosir, rétt eins og hann
Slíkir vitar höfðu risið upp vildi segja: Vorum við ekki
hver af öðrum síðan ,,Stjóri“, hittnir? Gerðum við það ekki
tók við, en svo nefnum við vita- bara gott? — Eg held þeir ætti
málastjórann í daglegu tali.
Samtalið fellur niður stutta
að koma og láta sprengjurnar
rigna yfir okkur, skjóta allt
stund. En svo hefur sjómaður, helvítis klappið í hafið, segir
sem komið hafði með Hermóði einn okkar gremjulega. En öðr-
• ' Ítií þess að hjálpa okkur við upp um finnst kæruleysið fullmikið
presturmn ra í y ' skipunina, orð á því, hve vist-jí svona tali, og segja, að dagur
legt sé hérna hjá okkur. Hann komi eftir þennan dag, — þa
er nýkominn úr síldinni og finn verði gaman að lifa
stæðingur Jörundar og sjómann
anna, íhaldssamastur allra,
blessaður guðsmaðurinn. Síðar
kom Jón Baldvinsson Vökulög
unum heilum í höfn. En nú er
Jörundur tekinn að eldast. Tím
arnir breytast og mennirnir
með.
Þannig líður morguninn hægt
og seint. Það er oft litið á klukk
una. Hún gengur hægt. Við telj
um hverja mínútu. Svo eru
augnablikshvíldir meðan bátur-
inn rennir út að skipinu. En
þetta er ekki steinsnar. Við höf-
um rétt aðeins tíma til að
fleygja okkur á klöppunum og
láta mestu þreytuna líða ögn
úr limunum. Verstur er háls-
rígurinn. — En báturinn er kom
inn aftur á augabragði. Það er
ekki til setunnar boðið.
Loks kemur hádegið. Matur!
kallar verkstjórinn. Og því verð
ur ekki lýst, hve fegnir við er-
um. Við göngum heim í skúrmn
ur glöggt mismuninn. Okkur
verður þá litið til ráðskonunn-
ar. Hún skarar í eldinri. Hún er
okkar stolt. Myndarleg, ljós-
hærð stúlka um tvítugt, sem
Hermóður hefur nú hækkað
til muna á sjónum. Og sand-
og malarhrúgurnar hækka að
sama skapi. — Um kvöldmatinn
er skerið sjálft aðalumræðuefn-
staðið hefur með okkur í blíðu ið. Það er um 150 m. breitt og
og stríðu austur á Langanesi og 200 m. langt og 13 m. hátt, þar
hér suður í þessu eyðilega skeri, sem það er hæst. Ef brimar að
langt úti í Faxaflóa. Hún hefur ráði, gengur yfir það hálft.
þann ágæta kost að auki, sem j Varla er hér stingandi strá,
fyrir öllu er, — hún kann að jurtir þrífast fáar, vegna sæ-
búa til góðan mat. Það fara
ekki allar stúlkur í fötin henn-
ar.
Enginn tími er til að fleygja
sér í kojurnar. Áður en varir er
klukkan komin, og sama þind-
arlausa stritið hefst enn á ný.
— Á leiðinni niður klappirnar
mætum við manni. Hann hafði
komið einn á báti frá Reykja-
vík og átti nú að aðstoða við
uppskipunina. Þá voru bátarn-
roks og sjávarseltu. Á stöku
stað má þó sjá skarfakál. Varla
er um að ræða að hemja bát
hér við skerið, nema þegar bezt
lætur. Talstöðin, sem komið
hafði með Hermóði, er því nauð
synleg.
Allir eru ugglausir um af-
komu okkar. Sumum dylst þó
ekki, að lífið geti orðið ævin-
týralegt og jafnvel alvarlegt
hérna á skerinu áður en lýkur,
| slíkum mótbárum er engin sann-
girni. Eins og fyrirkomulagið hef-
ur verið hefur stúlkan í raun og
veru tekið þátt í framfærslu heim-
ilisins. Þetta verður að hverfa, og
ef heimilin þá ekki geta kostað upp
á starfsstúlku, verður að fara aðr-
ar leiðir. Og við eygjum þær fram-
undan, hjálp vélanna við heimilis-
störfin á heimilunum og utan
þeirra og starfstúlknamiðstöð,
þangað sem konurnar geta snúið
sér og fengið hjálp, er þær þurfa á
að halda.
Á þann hátt hyrfi þrælalialds-
svipurinn af starfinu, og því yrði
fjárhagslega þannig fyrir komið að
aðstaða stúlknanna yrði sambæri-
leg við aðstöðu annarra starfandi
stúlkna.
Um möguleikana á þessu þurfa
hinir réttu aðilar, fultrúar hús-
mæðranna og starfsstúlknanna, að
ræða með sér og reyna að finna
einhverja leið til þess að leysa
þetta vandamál.
t. d. að komast héðan í haust.
Enginn vill þó gerast spámaður,
enda er nú lítill tími til skegg-
ræðna um slíka hluti. Tíminn
er kominn. Stýrimaðurinn og
hásetinn, sem nú höfðu matazt
með okkur, gefa ráðskonunni
hýrt auga, í óþökk okkar allra
hinna, um leið og þeir hverfa
út um dyrnar.
Svalur andvarinn leikur um
okkur, og lognrákirnar eru nú
horfnar af sjónum. Hermóður
er tekinn að velta í kvöldblæn-
um, og Ægir gjálfrar í dulu
skapi við klöppina. Enn er tek-
ið til við burðinn. Nú erum við
orðnir alvarlega þreyttir. Pok-
arnir síkka meir og meir á
okkur og það er ekki laust við,
að við skjögrum svolítið á leið-
inni upp eftir, og gangurinn
gerist hægari niður eftir. — En
áfram er haldið í fjóra tíma
samfleytt. Þá kemur hún loks-
ins hin langþráða stund, — allt
er búið. Enginn fær lýst þeirri
gleði, sem fer um mann, þegar
síðasti báturinn er losaður, þeg-
ar hann rennir hvítfyssandi út
að vitaskipinu um miðnætur-
skeiðið, — og á ekki að koma
aftur. —
Enginn^ má vera að því að
gefa verulegan gaum þeirri
breytingu, sem nú er á orðin
frá því um morguninn, þégar
við vorum heillaðir af djásn-
um hins rennandi dags. Nú
leggst nóttin fast að með ró og
værð um láð og lög. — Við er-
um fljótir að þvo okkur og tína
af okkur spjarimar, þegar heim
í skúrinn kemur, og smeygja
okkur í kojurnar Hermóður
kveður okkur með því að flauta
þrisvar sinnum hressilega. Og
þegar hann er ferðbúinn, skýzt
hann skriðfrár á hvítfyssandi
öldunum og hverfur í nætur-
húmið. — Og hver getur láð
gamla manninum, dauðþreytt-
um og á sjötugs aldri, bograndi
yfir þvottafatinu og takandi um
hrygginn, þó að honum verði á
að segja, er hann heyrir kveðju
gaulið í Hermóði: Farðu í rass-
gat og komdu aldrei aftux.
Kannski hugsum við eitthvað
þessu líkt, þó að við viljum ó-
gjarna, að þetta yrðu áhrins-
orð.
Enginn okkar verður andvaka
þessa nótt. Nú eru allir hvíld-
inni guðSfegnir. Innan stundar
eru allir sofnaðir, nema Valdi
gamli og ég'. Gamli maðurinn
byltir seyr nokkrum sinnum í
kojunni fyrir neðan mig, bölv-
ar andskotans gigtinni • — og
bregður sér síðan yfir í drauma
löndin. Nú hefur enginn minnzt
á brimhljóðið sem áður angr-
aði okkur á kvöldin. Nú geta
allir „sofið fyrir söngvunum
þeim“. Til þess að bregða ekki
út af venjunni, kveiki ég á
kertistýrunni og gríp einhverja
bók, — Fegurð himinsins — og
byrja að lesa. „Þar sem jökull-
inn ber við loft hættir landið
að vera jarðneskt og jörðin fær
hlutdeild í himninum“. Lengra
kemst ég ekki, því að nú tekur
yfirsmiðurinn að tauta upp úr
svefninum: Eg að bera poka.
Yfirsmiður að bera poka. —
Þetta, sem honum hefur sárn-
að mest, þetta, sem enginn átti
að fá að vita. — Það, sem
geymast átti í undirvitundinm
sem leyndarmál þar til reiðin
væri runnin. er hann nú farinn
að segja hverjum. sem hafa vill,
upp úr svefninum. — Var það
líka kannski ekki ósvífni að
láta sjálfan yfirsmiðinn bera
sand- og m^larpoka allan guðs-
langan daginn? Er nokkur
furða, þó að hann sætti sig illa
við slíkt? Eg les áfram nokkra
stund enn. En ég er þreyttur
engu síður en hinir. Og brátt
sígur á mig svefnhöfgi, bókin
rennur úr höndum mér. Sem
snöggvast renni ég augunum
yfir mannskapinn, frá einm
koju til annarrar. Síðan slekk
ég á týrunni og sofna með þessi
orð úr bókinni á vörunum: „■’
andlitum þessa fól'ks bjó svip-
ur hinna löngu björtu sumar-
morgna — með skógarilmi i
gegnum svefninn“.
— Og rjórinn gnauðar á sker-
inu sí og æ