Þjóðviljinn - 21.05.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.05.1944, Blaðsíða 6
 Þ JÓÐ VILJINN Sunnudagur 21. maí 1944. Musik - Kabarettinn Bífvélavívkía vanfar á vélaverkstæði vegagerðar ríkissjóðs. Upp- lýsingar á vegamálaskrifstofunni í síma 2809! og í Áhaldahúsinu í síma 2808. Kaberetttríóið og Kaberetthljómsveitin. í Gamla Bíó mánudaginn 22. maí kl. 11V2 e. h. 12 manns skemmta með söng og hljóðfæraslætti o. fl. 20 ATRIÐI Á SKEMMTISKRÁ. Hinn velþekkti Gísli Sigurðsson verður kynnir. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverzlunum bæjarins. »•••••••••••••••••••••»••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Reykjavík: Skemmtífundur | mánudaginn 22. maí kl. 8,30 í Tjarnarcafé. 5 Rætt um afmælisfagnað o. fl. !; « Félagskonur! Fjölmennið! Þetta er síðasti í fundurinn að sinni. STJÓRNIN. Sumarbústaður ■ Hljómsveit iÉlais isiðiziiPð hliiiærðleiiiapa Stjórnandi: Róbert Abraham. Heldur 5. og síðustu hljóml&ikð í Tjarnarbíó, miðvikudaginn 24. maí kl. 11,30 e. h. Viðfangsefni: Schubert: 5. symfónía, Men- delsohn: Brúðkaupsmarz. og Notturno, Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svía lín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (Söngfélagið Harpa), ein- söngur: Daníel Þorkelsson, 36 manna hljómsveit. — Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. íapfssiip í Hólmslandi er til sölu. Upplýsingar í síma 4805, í dag kl. 1—3 og á morgun kl. 4—6. Akranessferðir Sunnudagsferðir mótorskipsins Víðir breyt ast þannig, að farið verður frá Reykjavík kl. 7 árdegis, í stað kl. 11, og frá Akranesi kl. 9 síðdegis. Áætlunarferðir til Norðurlands verða fyrst um sinn frá Reykjavík kl. 7 árdegis þriðju- daga, föstudaga og sunnudaga. ,Jc e/m/s jy Tennisvellir íþróttafélags Reykjavíkur eru tilbúnir. Þið, sem hafið í hyggju að iðka tennis á vegum félagsins, talið við skrifstof- una á mánud. og þriðjud. kl. 5—7. NEFNDIN. vantar að Vesturborg (sími 4899), og Suðurborg (sími 4860). Upplýsingar hjá forstöðu- konum heimilanna. Unnið úr hári. Keypt afklippt hár. Snyrtistofan PERL A Vífilsgötu 1. Sími 4146. Dóra Elíasdóttir. E F rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja 1 síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýðandi (enska). Sími 3288 (1—3). Hvers konar þýðingar. CILOREAL AUGNABRÚNALITUR. ERLA Laugaveg 12. Eikarskrifborð fyrirliggjandi. TRÉSMÍ Ð A VINNU STOF AN, Mjölnisholti 14. — Sími 2896. ; Enskir bæklingar Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum. Verðið mjög lágt. Af$, Þfódviljans NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. &I66HR LEI6IH MUNIB Kaffisöitm# Hafsiirstræh lé Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. Hverfisgötu 74. Sími 1447.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.