Þjóðviljinn - 23.05.1944, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.05.1944, Síða 8
Næturakstur: Bifröst, sími. 1508. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbaejarskólanum, sími 5030. NœturviirSur er í Laugavegsapóteki. Nœturakstur í kvöid og annað kvöld: Hreyfill, sími 1633. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Andrúmsloft og smit- un I. (Björn Sigurðsson lækn- ir). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans. 21.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). Knattspyrnukappleikir. Fjórða- flokksmótið verður í dag kl. 7.30 á 3. flokks vellinum. Fyrst keppa K.R. og Valur, dómari: Guðbjörn Jóns- son. Og strax á eftir keppa Fram og K.R., dómari: Frímann Helgason. Annar kappleikur II. flokks móts- ins verður á morgun kl. 8.30. Keppa þá Fram og Valur, dómari: Þórður Pétursson. í fyrsta kappleik II. flokks móts- ins sigraði K.R. Fram með 5 mörk- um gegn engu. Dómari var Hrólfur Benediktsson. Ítalíusóknin Framh. af 1. síðu. þá á því sem þeir áttu til og hröktu Ameríkumenn út aftur. Meginher Ameríkumanna er nú um 5 km. frá Terracina og íer hratt. Bandamenn teija, að Þjóðverjar hafi 17 herfylki á Ítalíuvígstöðv- unum, þar af 12 á aðalvígstöðvun- um, en 5 bíða reiðubúin hjá Anzio- brúarsporðinum. Tilkynnt er í aðalstöð Alexand- ers hershöfðingja, að Þjó&verjar hafi neyðzt til að flytja 6 herfylki norður d bóginn til að fást við sicœruliða. Á fyrstu 11 dögum sóknarinnar hafa Bandamcnn tekið yfir 6000 fanga. — Manntjón Þjóðverja er afar mikið, en engan bilbug er að finna á vörn þeirra. Bandamenn hafa leikið sjö þýzk herfylki mjög illa. Bardaginn stendur nú um Hitl- erslínuna, en að baki henni eru aðrar varnarlínur frá náttúrunnar hendi. LýBveldisKosningarnar Framh. af 1. síðu. A.-HÚNAVATNSSÝSLA. 98%. SIGLUFJARÐARKAUPST. 1585 af 1614 kjósendum, 98.2%. AKUREYRARKAUPSTAÐUR. 3220 af 3506 kjósendum, 91.8%. S.-ÞINGEYJARSÝSLA. 99%. N.-ÞI N GKYJ ARSÝSLA. '98%. SEYÐISFJARÐAllKAUPST. 480 af 494 kjósenduin, 97.4%. S.-MÚLASÝSLA. 98%. N.-MÚLASÝSLA. 98%. A ,-SK AFT AFELLSSÝSL A. 98%. V.-SKAFTAFELLSSÝSLA. 957 af 957 kjósendum, 100%. VESTM.EYJAKAUPST. 1952 af 1991 kjósanda, 98%. RANGÁRVALLASÝSLA. 99.7%. ÁRNESSÝSLA. 2975 af 3002 kjósendum, 99.1%. GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLA. 3262 af 3304 kjósendum, 98.7%. IIAFNARFJARÐAR- KAUPSTAÐUR. 2272 af 2318 kjósendum, 98%. REYKJAVÍK. 93.5%. IÍS!1L lAoHll [TÓNLISTAFÉLAGH) „í ÁLÖGUM” Óperetta í 4 þáttum. Sýning í dag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl'. 2. Síðasta sýning fyrir Hvítasunnu. | .Æ. F. R. Sósíalistafélag Reykjavíkur. | Hvítasunnuferð | Þið, sem ætlið austur að Geysi í Haukadal um hvíta- | sunnuna, ættuð að tryggja ykkur far í dag eða á morgun. IFarmiðar eru seldir á Skólavörðustíg 19. S Þeir, sem ætla að fá fast fæði á hótelinu verða að | panta það í dag (þriðjudag 23.). Lagt verður af stað, laugardag 27. þ. m. kl. 5. e. h. | frá Skólavörðustíg 19. 1 Ferðanefndin Akranesferðir Vegna breytinga, sem orðið hafa á skipulagsbundnum áætlunarferðum bifreiða til Norður- og Vesturlands, breyt- ast áætlunarferðir m. s. Víðis sem hér greinir: Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Fimmtud.jFöstud. Laug.d. Sunnud. Frá Rvk. kl. 7 Akureyri Stykkish. kl. 7 Akureyri Stykkish. Ólaisv. kl. 7 Akureyri Frá Ak.n. kl. 9.30 kl. 13 Ólafsv. kl. 9.30 kl. 9.30 kl. 9.30 kl. 9.30 Frá Rvk. kl. 16.30 kl. 16.30 Ólafsv. kl. 16.30 kl. 16.30 kl. 16.30 • kl. 14 Frá Ak.n. kl. 21 Stykkish. Akureyri kl. 21 Akureyri kl. 21 Ólafsv. Stykkish. kl. 21 Akureyri kl. 21 reiða, sem bundnar eru við áætlun skipsins. Vörum til Akraness verður veitt móttaka í Reykjavík við skipshlið mánudaga, miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 13 til 16. Athugið að ekki er unnt að afgreiða vörur þriðju- daga og laugardaga. Upplýsingar um áætlunarferðir bifreiða veitir af- greiðsla m. s. Laxfoss í Reykjavík. TILKYNNING Eg undirritaður hef selt hlutafélaginu Kol & Salt kola- verzluri mína. Um leið og ég þakka viðskiptavinum mínum viðskiptin undanfarin ár, bið ég þá að sýna h. f. Kol & Salt sömu velvild og mér hefur verið sýnd, með því að snúa sér framvegis' þangað með kolapantanir sínar. Virðingarfyllst ÓLAFUR ÓLAFSSON. Vér undirritaðir höfum keypt kolaverzlun Ólafs Ól- afssonar. Vonum vér, að viðskiptavinir hennar snúi sér framvegis til vor, og munum vér kappkosta að þeir fái fljóta og góða afgreiðslu. Sími vor er 1120. Virðingarfyllst H. F. KOL & SALT. Fegurðardísir (Hello Beautiful). Amerísk gaman- og músík- mynd. GEORGE MURPHY, ANN SHIRLEY, CAROLE LANDIS, BENNNY GOODMAN Dg hljómsveit hans. DENNIS DAY útvarps- söngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNI Kaffísöians Uafnarstrætó ié Vörðurinn við Rín („Watch on the Rhine“J Mikilfengleg stórmynd. Aðalhlutverk: Bette Davies, Paul Lukas. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 6,30 og 9. Rithöfundur sem leyni- lögreglumaður (Over my Dead Body). MILTON BERLE MARY HUGES Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum yngri en 12. Orðsending frá Máli og menningu: Síðara bindið af Þrúgum reiðinnar eftir JOHN STEINBECK er komið út, einnig TÍMARTIÐ, 1.. hefti þessa árs. Efni Tímaritsins er að þessu sinni: grein um lýðveldisstofn- unina, eftir Sigurð Thorlacius, Styrjöld og stefnumið, eftir Sverri Kristjánsson, ritdómar eftir Sigurð Nordal, Halldór Laxness, Björn Sigfússon o. fl., kvæði eftir Guðmund Böðv- arsson og Halldór Helgason, smásaga eftir Jón Dan, þýdd grein, eftir Halldór Stefánsson, úr nýrri bók um frelsisbar- áttu Júgóslava. Ennfremur flytur Tímaritið frásögn um nýtt rit vísindalegs efnis, sem Mál og menning ætlar að gefa út, og birtist einn kafli úr því -riti í heftinu í þýðingu eftir Ágúst H. Bjama- son, prófessor. niniiimuimiuiiiiiiuuwnmiwMuiminmmunimm—m—b .••llMll*■ll•l•*■•Ml••lllM*•l■■■lMlllallll■■■•■llUl•nlllll■(ll Hijómsveit Win idadn miíméin Stjómandi: Róbert Abraham. Heldur 5. og síðustu hljómleika í Tjarnarbíó, miðvikudaginn 24. maí kl. 11,30 e. h. Viðfangsefni: Schubert: 5. symfónía, Men- delsohn: Brúðkaupsmarz og Nocturno, Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svía lfn og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (Söngfélagið Harpa), ein- söngur: Daníel Þorkelsson, 36 manna hljómsveit. — Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Ný föí á meðalmann til sölu með tækisfærisverði, hjá Hannesi Erlendssyni klæðskera, Lauga vegi 21. L 0. G. T. Stúkan íþaka. Fundur fellur niður í kvöld. SMIP/IUTCERÐ ¥ Esja hraðferð til Akureyrar um miðja vikuna. Pantaðir far- * seðlar óskast sóttir og flutn- ingi skilað í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.