Þjóðviljinn - 02.06.1944, Page 2
2
ÞIÖÐYXt/IIHH
Föstudagur 2. júní 1944-
Starfsemi Hjðkrunarfélagslns Ukn ðrið 1943
Árið 1943 hafði Hjúkrunarfélag-
ið „Líkn“ 7 hjúkrunarkonur í fastri
þjónustu sinni. Störfum þcirra var
þannig hagað, að 2 þcirra störfuðu
við Berklavarnastöðina, 3 við Ung-
barnaverndina og 2 við heimilis-
vitjanir til sjúklinga. Aðstoðar-
hjíkrunarkona Slysavarðstofunnar
annaðist störf heimilishjúkrunar-
kvennanna á frídögum þcirra og
auk þess var hjúkrunarkona ráðin
til staðgöngu í sumarleyfum.
Heimilishjúkrunarkonurnar fóru
alls í 6838 sjúkravitjanir.
BERKLAVARNARSTÖÐIN.
Árið 1943 voru framkvæmdar
15146 Iæknisskoðanir (14572 árið
1942) á 6693 manns (7835 árið
1942). Tala skyggninga var 14046
(12904 árið 1942). Annast var um
röntgenmyndatöku 659 sinnum
(673 árið 1942). Auk þess voru
framkvæmdar 3165 loftbrjóstað-
gerðir (3402 árið 1942), 119 sjúk-
lingum (104 árið 1942) var útveg-
uð sjúkrahúss- eða hælisvist.
Berklapróf var framkvæmt á 1253
(árið 1942 1288) manns, einkum
börnum og unglingum. Ennfremur
var annast um 881 (632 árið 1942)
hrákarannsókn, auk fjölda rækt-
ana á hrákum var 21 (32 árið
1942) sinnum ræktað úr magaskol-
vatni. Séð var um sótthreinsun á
heimilum allra smitandi sjúklinga,
er til stöðvarinnar leituðu á árinu.
Skipta má þeirn, sem rannsak-
aðir voru í 3 flokka:
1) Vísað til stöðvarinnar og !
rannsakaðir þar t fyrsta sinn:
AIis ->031 manns (3286 árið I
1942), karlar 033 (1110 árið 1942),
konur 1253 (1403 árið 1942). börn
(yngri en 15 ára) 851 (773 árið
1942). Meðal þessa fólks reyiidust
150, eða tæplega 5% (174, eða
5.4%, árið 1942), með virka berkla-
veiki. 39 þeirra, eða 1.3% (25, eða
0.9%, árið 1942), höfðu smitandi
berklaveiki í Iungum.
j
2) bcir sem voru undir eftirliti i
stöðvarinnar og henni því áður ^
lcunnir að meira eða minna le'y ti. I
AIIs 3063 (2640 árið 1942) manns,
karlar 896 (734 árið 1942), konur
11/56 (1210 árið 1942), börn 711
(696 árið 1942). Meðal þessa fólks j
fannst virk berklaveiki hjá 149, j
eða 4.9% (109, eða 5%, árið 1942), |
41 sjúklingur, eða 1.3%, höfðu I
smitandi berklaveiki í lungum (36, |
eða 1.3%, árið 1942).
3. f>eir, sem stefnt hafði verið
til stöðva-rinnar sökum hópslcoð- ;
ana í ýmsum stétlum.
Alls 2563 (1909 árið 1942). Með-
þeirra íundust 9 (4 árið 1942) með
virka berklaveiki, eða 0.35% (4,
eða 0.2%, árið 1942). ý þessara 9
reyndust vera með smitandi
berklaveíki.
i hópskoðunum höfðu 811 af
2593 manns áður verið í svjpaðri
skoðun á stöðinni. Voru þetta eink-
um kcnnarar, nemendur í ung-
lingaskólum, ennfremur starfsfólk
Mjólkur.samsölunnar, bakarar og'
starfsfólk þeirra, sjómenn á skij)-
um Eimskipafélags Islands o. s.
frv. Meðal þeirra sem skoðaðir
voru í fyrsta sinn. voru sjómenn á
ýmsum skipum, starfsfólk margra
vei’ksmiðja og vcrzlaiia. Arangur-
inn af ofangreindum skoðunum
hefur verið svipaður og við fyrri
hópskooanir, þ. e. að 3—5 af hverj-
um 1000 fullorðnum, sem skyggnd-
ir eru, án þess að um veikindi sé
að ræða, reynast vera með virka
lungnaberkla. Þó fundust öllu
fleiri sjúklingar með smitandi
berkla árið 1943 en undangengin
ár.
Hjúkrunarkonurnar fóru í 1356
eftirlitsferðir á heimili bcrklasjúk-
linga. Gjafir til stöðvarinnar hafa
verið metnar til pcninga, er nepia
rúmlega 2000.00 kr. og það fært á
rekstursreikning stöðvarinnar.
Auk þess hafa verið gefnir 400 lítr-
ar af lýsi, sem síðan hefur verið
útbýtt tfrá stöðinni. #
Heimsóknadagar með læknum
voru 5 sinnum í viku. Fastir lækn-
ar við stöðina voru, auk Sigurðar
Sigurðssonar berklayfirlæknis,
Magnús Pétursson héraðslæknir og
dr. Óli Hjaltested. Ennfremur er
þar starfsstúlka til ýmissa af-
greiðslustarfa.
*
UNGBARNAVERNDIN.
Hjúkrunarkonurnar þar hafa
farið í 10806 vitjanir á heimilin
til 1325 ungbarna. Ennfremur fóru
hjúkrunarkonurnar í 89 eftirlits-
ferðir til barnshafandi kvenna', í
þágu Sjúkrasamlags Reykjavíkur.
Stöðin hefur tekið á móti 61/2
nýjum heimsóknum og 756 endur-
teknum heimsóknum. í ljósböð
hafa komið á árinu 272 börn 2584
sinnum (190 börn 1342 sinnum ár-
ið 1942). 1227 börn hafa verið
bólusett gegn barnaveiki í fyrsta
sinn og 862 endurbólusett (234 í
fyrsta sinn og 136 endurbólusett
árið 1942).
Fastir læknar Ungbarnaverndar-
innar eru Katrín Thoroddsen og
Kristbjörn Tryggvason, og taka
þau á móti börnum 3svar í viku,
en dr. Júlíus Sigurjónsson annast
um bólusetninguna, ásamt hjúkr-
unarkonu. Ennfremur annast sér-
stök stúlka ljósböðin fyrir stöðina.
EFTIRLIT MEÐ BARNS-
HAFANDI KONUM.
Siöð Ungbarnaverndarinnar hcf-
ur, öll þau ár sem hún hefur starf-
að, haft fastan heimsóknartíma
fyrir barnshafandi konur og hefur
Katrín Thoroddsen læknir annazt
það eftirlit. Sú breyting varð á 1.
apríl 1943, að stöðin, samkvæmt
eindreginni ósk borgarstjóra, tók
að sér að auki eftirlit það með
l.arnshafandi konum. scm starí'-
rækt haíði verið í Landsspítalan-
um, í sambandi við fæðingardeilrl-
in'a J)ar. En það starf var bæði
orðið mjög umfangsmikið og auk
þess óhægt um það vegna.þrengsia
í spítalanum. I þessiUskvni voru'
ráðin til Ungbarnaverndarinn-ar
Pétur Jakobsson læknir og frú
Ragnhildur Jónsdóttir ljósmóðir.
Hcimsóknardagar eru 3svar í viku.
1550 skoðanir fóru fram á barns-
hafandi konum, frá 1. april til ára-
móta, þar af komu 368 konur • í
fvrsta sinn. Ljósmóðirin fór í 382
cftirlitsferðir á heimilin. þar af 179
ívrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Sýarfsemi I í j úkrunarfélagsins
..Likn“ cr haldið uppi með fjár-
iramlögum frá i íki, bæjarfélagi
Rvíkur. Sjúkrasamlagi Rvíkur,
bæjarfélagi Hafnarfjarðar og
Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar, enda
njóta sjúklingar þaðan sömu að-
stoðar heilsuverndarstöðvarinnar
og fólk úr Reykjavík. Til skoðun-
ar í Berklavarnarstöðinni kemur
einnig árlega allmargt fólk úr ná-
grenni Reykjavíkur og lengra að
og er því veitt sama aðstoð og öðr-
um er til stöðvarinnar leita. Öll
aðstoð Berklavarnarstöðvar og
Ungbarnaverndar er ókeypis.
Berklavarnarstöðin og Ung-
barnaverndin starfa nú undir
nafninu Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur, en stjórn Hjúkrunarfélags-
ins „Líkn“ annast allar fjárreiður
stöðvarinnar, ráðningu starfsfólks
og önnur margháttuð framkvæmd-
arstörf í sambandi við hana.
Um heimilishjúkrunina er það
að scgja, að formaður félagsins hef-
ur um mörg undanfarin ár haft
alla afgreiðslu sjúkravitjana fyrir
Reykjavíkurbæ.
Félagið hefur haft töluverðan
styrk í meðlimagjöldum og nýtur
árlega styrks frá einstaklingum,
sem eru félagsstarfseminni vin-
veittir. T. d. hefui'"Rebekkustúk-
an Bergþóra undanfarin ár gefið
Ungbarnaverndinni nokkrar tylft-
ir af prýðisfallegum og vel gerðum
ungbarnafatnaði, sem síðan hefur
verið útbýtt til sængurkvenna,
sem hafa erfiðar ástæður. Nokkrir
kaupmenn hafa einnig um mörg
undanfarin jól sent félaginu fata-
og peningagjafir, sem hefur verið
útbýtt til sjúklinga og gamal-
menna. Fyrir nokkrum árum voru
ljósböð ungbarna aukin mikið og
var það einungis að þakka mönn-
um og konum, sem gáfu ýmist
dýra ljóslampa, eða styrktu starf-
semina með peningagjöfum. Stjórn
Hjúkrunarfélagsins „Líkn“ færir
þessum velunnurum þess beztu
þakkir fyrir alla vinsemd og tryggð
við starfsemi j)á, sem félagið hefur
bejtt sér fyrir í bæjarfélaginu.
S.iukrahjúkrun og heilsuverndar-
starfscmi eru veigamikill j)áttur í
jijóðarmenningunni og þótt skiln-
ingur á þe:m inálum hafi farið
nokkuð vajandi, vantar mikið á,
að jiau séu •komin í viðunandi
horf í Reykjavík, hvað })á í öðr-
um hlutum landsins. Otal við^angs-
efni bíða úrlausnar, en á meðan
fjárframlög til slíkrar starfsemi eru
Framhald á 8. síðu.
Snfnuná^kðmætun§r-
vörum
1' iðskipamálaráðuneytið hefur
beint því til verzlana í jieim hluta
landsins, [>ar sem samgöngur geta
teypzi af völdum hafíss, að gera í
> unuir ráðstafanir til ]>ess að liafa
undir veturinn nœgar birgðir
skómmtunarvara og annarra nauð-
synjavara, sem sœmilegur forði er
af í landinu.
Jafnframt minnir það á, að
hreppsnefndum í j)eim hreppum,
sem í erfiðleikum eiga um að-
drætti, hefur undanfarið, ef ósk
hefur borizt um það, verið leyft
að úthluta skömmtunarvörum að
haustinu til 6 eða 8 mánaða, eftir
því sem á stendur. Þessi heimild
helzt að sjálfsögðu framvegis og
er rétt, að })ær sveitastjórnir, sem
Blað S. í. S. mælir með
samvinnu við kaupmenn
Eftir því sem „Bóndinn“ segir
stóð útflutningsdeild S. í. S. að
útgáfu blaðsins og annaðist Jón
Árnason starfið fyrir Sambandið.
Það var því ekki nema rétt og
eðlilegt að þetta blað „samvinnu-
hreyfingarinnar" gerði samvinnu-
mál að umræðu fyrir andlátið.
í síðasta blaði Bóndans, því síð-
asta sem út kemur, að því er blað-
ið sjálft segir, er þá einnig ræki-
lega að samvinnumálum vikið, og
sjálfur ritstjóri Samvinnunnar, sem
eins og kunnugt er er tímarit sem
Sambandið gefur út, er valinn til
að skrifa.
Ekki er því að neita, að þessi
samvinnugrein hefur vakið þó
nokkra furðu sumra samvinnu-
manna, greinin er ekki um nauð-
syn þess að bændur skipi sér allir
sem einn undir merki samvinnu-
hreyfingarinnar, því síður um
nauðsyn þess að neytendm’ við
sjávarsíðuna skipi sér allir sem
einn undir merki þessarar ágætu
hreyfingar, nei, ónei, hún er um
nauðsyn þess að kaupmenn og
kaupfélagsmenn vinni saman.
Þessi nýja samvinnustefna heit-
ir á máli ritstjóra Samvinnunnar
„Akureyrarstefna", og hefur unn-
ið marga sigra á síðustu tímum,
að því er hann hermir.
Hér koma sýnishorn af því
hvernig ritstjóri Savinnunnar skrif-
ar í blað það, sem útflutningsdeild
S. í. S. stendur að.
„Vilhjálmur Þór sá, að ekki
mátti við svo búið standa“
„Vilhjálmur Þór hafði þá um
mörg ár haft röggsama forustu um
í gildi eða gildi ekki?
Fyrir nokkru spurðist ég fvrir
um það, á Íþróttasíðunni, hvort
úr gildi væri felld samþykkt sú, er
íþróttafélögin o. fl. gerðu í Gamla
Bíó 1940 varðandi setuliðið.
Enginn hefur gefið sig fram enn
sem ábyrgan fyrir þeirri samþykkt
eða nýrri sem fellt hefur hana úr
gildi.
Til hins, að traðka á og fótum-
troða sínar eigin samþykktir, hafa
nokkrir gefið sig fram, með því að
fá })jálfara úr hernum og lið til að
æfa við.
Um það má ef til vill deila, hvort
J)essi samþykkt hafi átt rétt á sér
eða hvort viðhorfið sé breytt, en
hitt er óumdeilanlegt, að hafi
íþróttamenn undirskrifað samning,
þá verða þeir að halda hann með-
an ekki hefur annað verið ákveðið
af samningsaðilum.
Þannig ábyrgðarlaus undanláts-
semi við sjálfan sig gefur ekki góða
mynd af ráðandi mönnum félag-
anna.
Við getum varla búizt við að
vera teknir háalvarlega jiegar við
sjálfir tökum ekki alvarlegar, en
raun ber vitni, okkar eigin sam-
þykktir og undirskriftir. F. H.
óska að nota hana næsta haust,
snúi sér sem fyrst, og eigi síðar en
1. sept. n.k., til skömmtunarskrif-
stofu ríkisins varðandi þetta at-
riði.
samvinnumál í Eyjafirði. Hafði
margskonar samvinnustarfsemi
aukizt í héraðinu. Kaupmanna-
stéttinni þótti framgangur kaupfé-
lagsins í mesta lagi og leit á Vil-
hjálm Þór sem mikinn keppinaut
á verzlunarsviðinu. Á Akureyri var
þess vegna grundvöllur fyrir mál-
efnalegu stríði milli kaupfélags-
manna og kaupmanna í bænum,
enda skorti ekki á að svo væri-
Vilhjálmur Þór sá, að ekki mátti
við svo búið standa. Upplausnin
mundi eyðileggja bæinn og at-
vinnulífið.....“
„Ila'ttan af samkeppni við'
K.E.A. takmörkuð“
„.....Kaupmenn á Akureyri
skildu full vel, að Vilhjálmur var
mesti andstæðingur þeirra í verzl-
unarmálUm. En þeir skildu jafn-
framt, að hættan af samkeppni við
K.E.A. var takmörkuð.....“
Ekkja og ekkjumaður
Ritstjóri Samvinnunnar finnur
auðsjáanlega að eitthvað muni
samvinnumönnum finnast bogið
við þessa nýmóðins samvinnu-
• stefnu Vilhjálms Þór. Hann jiarf
því að gefa skýringar, þær eru
. þannig:
j „Þótt undarlegt megi heita, eru
! enn til mikilsmegandi Ákureyring-
ar, sem ekki mega heyra því hald-
ið á lofti, að kaupmenn og kaup-
; félagsmenn liafi staðið hlið við hlið
í 10 ár um velferð bíejarins, valið
saman bæjarstjóra og starfað
heppilega saman að nytsemdar-
; málum bæjarins. Það má bezt líkja
1 sambúð borgaraflokkanna á Akur-
■ eyri við það, jiegar roskinn ekkju-
: maður fær lífsreynda ekkju til að
j standa fyrir búi sínu.
; Þau gera engan formlegan samn-
ing um sambúðina, en kunna skií
á J)ví hvað heyrir til friðar Jieirra
hvors um sig, hvað verða megt
heimilinu til velferðar. Slíkum per-
sónum er oft lítið gefið um að rætt.
sé um sambúð þeirra“.
Víst er konan dáin
Það er ekki út í bláinn að nefna
þá kaupfélagshreyfingu, sem Vil-
hjálmur Þór hefur mótað, „ekkju-
mann“. Afrek J)essa „Þórs“ innan
„samvinnuhréyfingarinnar“ er
f.yrst og fremst að kæfa eld hug-
sjónanna, og efla að sama skapi
anda braskaranna innan kaupfé-
laganna.
Ilvað hið ágæta kaupfélag Hall-
gríms Kristinssonar snertir, þar
sem um langt skeið var tryggastur
vörður haldinn um elda samvinnu-
hugsjónaiína, hefur þetta tekizt
að mestu. Eftir langvarandi harð-
stjórn Vilhjálms, þess er kennir
sig við Þór, í félaginu, er betri
helmingur samvinnuhreyfingarinn-
ar við Eyjafjörð vissulega látinn
eða liggur í dvala, hugsjónaeldur-
inn er falinn undir hellu brasks-
ins, og gildir bændur úr héraðinu
sigla á fiskiskipum félagsins um
Eyjafjörð, syngjandi gleðisöngva.
og kastandi höttum sínum í hafið„
vitandi ekki að þeir eru að syngja
líksönginn yfir hugsjónum sam-
vinnustefnunnar, sem Hallgrímur
gróðursetti í eyfirzka mold.
Kaupfélag Eyfirðinga er ekkju-
maður, en ekki þurfti nú ólán þess-
að vera svo mikið, að það tæki
saman við ekkju gamla einokunar-
valdsins, kaupmenn á Akureyri,
en það íer ætíð verr en varir, þar
sem grunnhyggnin og stærilætið-
haldast í hendur, eins og hjá Vil—
hjálmi Þór.