Þjóðviljinn - 02.06.1944, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 02.06.1944, Qupperneq 6
6 ÞJOÐVILJINN Föstudagur 2. júní 1944. Sjómannadagshátíðaholdin 1944 Laugardagínti 3, fúní 1944 Kl. 15.00 Kappróðrar Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. Að þeim loknum, stakkasunds- og björgunarsundskeppni sjómanna. Hljómleikar. — Veðbanki starfræktur. Sfómannadagurinn 4« fúní 1944 Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og blöðum. * — 12.40 Safnazt sahian til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarskólann. Kl. 13.15 Hópgangan leggur af stað, með lúðrasveit í fararbroddi og aðra í miðjum hópnum. Gengið upp Bankastræti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Háteigsveg að hinum nýja Sjómannaskóla. MINNINGARATHOFN Kl. 14.00 Athöfnin hefst með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur meðan sjómennirnir raða sér upp í fylkingar. Minningarathöfnin hefst með sálminum: „E^ horfi yfir hafið“. Þá syngur Hreinn Pálsson með undirleik lúðrasveit- innar: „Taktu sorg mína, svala haf“. En biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. Blómsveigur látinn á gröf óþekkta sjómannsins. Þögn í eina mínútu. Á eftir syngur Hreinn Pálsson: „Þú alfaðir ræður“ með undirleik lúðrasveitarinnar. Kl. 14.30 Lagður homsteinn Sjómannaskólans nýja. Friðrik Ólafsson, skólastjóri hefur athöfnina. Þá leggur Ríkisstjóri hornstein hins nýja skóla og flytur ávarp. Að því loknu fer fram fánakveðja, með því að merkisberi sjómanna gengur fram fyrir Ríkisstjóra og kveður hann með íslenzku fánakveðjunni. Á meðan leikur lúðrasveitin: „Rís þú unga íslands merki“. Ávarp siglingamálaráðh. Vilhjálms Þór. i Leikið: „ísland ögrum skorið“. Ávarp fulltrúa sjómanna: Sigurjóns Á. Ólafssonar. Leikið: „íslands Hrafnistumenn". Ávarp fulltrúa útgerðarm.: Kjartan Thors. Leikið: „Gnoð úr hafi skrautleg skreið“. Ávarp fulltrúa F.F.S.Í. í byggingarnefnd, Ásgeirs Sigurðssonar. Leikið: „Hornbjarg“, lag eftir Pál Halldórsson. Afhent björgunarverðlaun. Reipdráttur milli íslenzkra skipshafna. Keppni milli sjómanna í hagnýtum vinnubrögðum: Netabætingu og víra- splæsningu. Afhent Verðlaun Sjómannadagsins fyrir íþróttakeppni. Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Albert Klahn, aðstoðar allan tímann. Veitingar á staðnum. Útvarpinu lýkur með: „Ó, guð vors Iands“. Um kvöldið verða sjómannahóf að Hótel Borg og Oddfellow. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu verða gömlu dansarnir. í Iðnó og Listamannaskálanum verða nýju dansarnir. Aðgöngumiðár að þremur síðastnefndu húsum, verða seldir á viðkomandi stöðum á sunnudaginn frá kl. Í7 til 18.30 e. h. Allir þeir, sem ætla sér að selja merki og blað dagsins. komi á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu kl. 8 um morguninn á sunnudag. Verð merkja 10.00 kr., 5.00 kr. og 2.00 kr. Sjómenn, fjölmennið í göngunni og mætið réttstundis hver hjá sínum fána. Hafnfirðingar mæta í göngunni í Reykjavík. HAFNARF)0RÐUR Um kvöldið sjómannahóf að Hótel Björninn og dansleikur í Góðtemplarahúsinu. Þeir, sem vilja selja merki og blað dagsins í Hafnarfirði, vitji þess til Jóns Halldórssonar skipstj. Linnetsstíg 7 og Knstjáni Eyfjörð Merkurgötu. Sjómannadagsrádid TILKYNNING Frá og með 1. júní og þar til öðruvísi er ákveðið, verður leigugjald vörubíla í innanbæjarkeyrslu sem hér segir: Dagvinna ....... kr. 14,36 með vélsturtum 18,70 Eftirvinna ..... kr. 17,73 með vélsturtum 22,07 Nætur- og helgidagavinna . kr. 21,11 með vélsturtum 25,45 Yörubílastöðin Þróttur KAUPIÐ ÞJOÐVILIAN'N verdur lokud i fösfudaginn 2, iúni 1944. Sfómannadagurinn 1944 Pantaðir aðgöngumiðar að Hótel Borg og Oddfellow verða afgreiddir á skrifstofu Skipstjóra og Stýrimannafé- lags Reykjavíkur, Hamarshúsinu vesturálmu, efstu hæð, frá kl. 10 til 12 f. h. og 1,30 til 4 e. h. í dag. Þeir pantaðir aðgöngumiðar sem ekki verða sóttir fyrir klukkan 4 verða seldir öðrum. Skemmtinefndin Hreingerningar Höfum allt tilheyrandi. Sími 4581. HÖRÐUR og ÞÓRIR CILORE AL AUGNABRÚNALITUR. ★ ERLA Laugaveg 12. E F t rúða brotnar hjá yður þurfið þér aðeins að hringja i síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og menn til að annast ísetningu. VERZLUNIN BRYNJA Sími 4160. MUNIÐ Kaffisölima Hafnarstræti 16 * Hverfisgötu 74. Sími 1447. Allskonar húsgagnamálun og skiltagerð. TIL ilEGIII ÍEIfilfi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.