Þjóðviljinn - 11.07.1944, Page 6
6
Þ JÖÐ VILÍINN
Þriðjudagur 11. júlí 1944.
WUVWWV,JVJWU,^^V,W,^JWA\VJVJB-V«"JWWW"VV-VWUVVVWWVVWW^VUVU,\AMAVWWVVWWWU,\AftWftJWWVWVWVWWW^^^ ^vwv^wwvwvvvvsn
NEISTA
I r
Bók sem hver þjódrækínn Islendíngtsr þarf að eípast
Vegna fjarveru minnar
í sumar verður vinnustofa mín á Möðruvöllum
við Ásveg, lokuð til ágústloka.
MATTHÍAS SIGFÚSSON.
i í
Línuveíðarí
— 150 tonn brútto, ganghraði 12 mílur
sölu. — Upplýsingar ekki gefnar í síma.
er til
SÖLUMIÐSTÖÐIN, Klapparstíg 16.
/lWWW,W*WVWWlWlWWWWVWWWWWWWWWWWIlWWVffrfWWWWWW^WWWWi*W'»
,«WWiV.VAVW,
Þjéðvil|inn
fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum.
VESTURBÆR:
Fjóla, Vesturgötu 29.
Vest-End, Vesturgötu' 45.
Vesturgötu 16.
MIÐBÆR:
Filipus, Kolasundi.
AUSTURBÆR:
Florida, Hverfisgötu 69.
Holt, Laugaveg 126.
Svalan, Laugaveg 72.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Laugaveg 45.
Knattspy mumenn!
Æfing 3.—4. fl. þriðjudaga
kl. 7—8, fimmtudaga kl. 6—
7, sunnudaga kl. 11—12.
1. flokkur:
Þriðjudaga kl. 8.45—10.
Fimmtudaga kl. 7.30—9.45.
Laugardaga kl. 6—7.30.
Útiíþróttamenn! —
Æfingar eru á:
Sunnud. 10—12 árd.
Þriðjud. 8—10 síðd.
Fimmtud. 8—10 síðd.
Laugard. 5—7 síðd.
ENSKIR BÆKLINGAR
Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval f ensk-
um bæklingum. Verðið mjög lágt.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Kaupum tuskur
ailar tegundir hæsta verðú
mm agna nNNcnwiB
Balduragötn ML
TIL
liggur leiðin
rnMÆlLAfö ■
Hverfisgötu 74.
Síml 1447.
Allskonar húsgagnamálun
og skiltagerð.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
.
!■wvwwvv,vvuvw^ú■v,vvvlvlvvv,w,wvwl-rw,w,w^ff■fl■^vvv,w,wv■w,wvv^^w^^^^^^^w^rf■
Ef yðnr vantar
Sumarbúsfað
þá talið strax við
Sðlumfðstððina
Klapparstíg 16. Sími 5630.
Ciloreal
AUGNABRÚNALITUfö
ERLA
Laugave? 12.
E F
rúða brotnar
hjá yður þurfið þér aðeins að
hringja í síma 4160. Höfum
rúðugler af öllum gerðum og
menn til að annast ísetningu.
VERZLUNIN BRTNJA
Sími 4160.
KAUPIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Brasilinfararnlr
Einhver hugðnæmasta og skemmtilegasta skáldsaga, sem út hefur komið hér á landi Brasilíufararnir, eftir vestur-íslenzka rit-
höfundinn, Jóhann M. Bjarnason, er nú komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Fyrri útgáfan kom út um aldamótin á forlagi Odds
Björnssonar. Akureyri, og varð metsölubók síns tíma. Hún hefur verið ófáanleg í fleiri ár og eftirspurnin jafn þrotlaus. Það
mun óhætt að fullyrða, að fáar skáldsögur hafi náð jafn óskertri hylli lesandans sem hún, enda fer þar saman afburða skemmti-
legt lesefni og snilld í frásögn. Látið ekki undir höfuð leggjast að eignast þessa viðburðaríku og heillandi bók. Takið hana með
í sumarfríið; betri bók fáið þér ekki. — Næsta bók, sem út kemur af ritsafni Jóhanns M. Bjarnasonar, verður hin vinsæla bók,
„EIRÍKUR HANSSON“.
AÐALUMBOÐ:
Bókav. Guðmundar Gamalíelssonar
m
■ W,
I