Þjóðviljinn - 02.08.1944, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 02.08.1944, Qupperneq 6
6 ÞJODVILjINN Miðvikudagur 2. ágúst 1944. Nokkra ungiinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda. ★ Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19 sími 2134 |; Leignlððir. Leigulóðir til íbúðarhúsabygginga verða látn- ar í haust í Kaplaskjóli. Á lóðunum á að byggja einlyft hús. Eyðublöð undir umsóknir og allar upplýsingar er hægt að fá í skrifstofu bæjarverkfræðings hjá arkitekt Þór Sandholt alla virka daga kl. 11—12 f. h. Umsóknir sendist bæjarráði fyrir 20. ágúst n. k. Bæjarverkfrsðingur. I Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1944. - Nr. 5. 1. Kveikt verður á Malarholtsvita við Stein- grímsfjörð 1. ágúsf n.k. Ljóseinkenni og ljósmagn óbreytt eins og áður. 2. Á Málmeyjarvita á Skagafirði verður ekki kveikt fyrst um sinn. Reykjavík, 31. júlí 1944. . JSU * VITAMÁLASTJÓRINN. Emil Jónsson. wwwwwvrww%n«,%iVJVW"l-“«r^BJWVJwvww,j|w'^vwwww,ww^v^nj AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM KYNNIST HETJUBAR- ÁTTU NORSKU ÞJÓÐAR- INNAR KAUPIÐ ÞESSA ÁGÆTU BÓK Daglega NÝ EGG, soðin og hxá. Kaffisalaii Hafnarstræti 16. Ciloreal AVONABRÚNAIiITIIBi ERLA Laugaveg 11. TIL liggur leiðn Þrjár deíldarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítalann 1. ágúst og 1. sept- ember og nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur. — Einnig vökukonu og starfsstúlkur. Umsóknir sendist til yfirhjúkrunarkonunnar. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN TILKYNNING Ráðuneytið hefur fyrst um sinn falið Grænmetisverzl- un ríkisins að kaupa þær kartöflur, sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. Jafnframt hefur verið ákveðið í samráði við verðlags- nefnd garðávaxta, að kaupverð Grænmetisverzlunar ríkis- ins á kartöflum sé kr. 106.00 hver 100 kgr. og er verðið miðað við góða og óskemmda vöru. Útsöluverð í heildsölu og smásölu á kartöflum er eins og greinir í auglýsingu ráðuneytisins frá 31. júlí þ. á. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 1. ágúst 1944. MMMMMttMt Hátíðarblað Þjöðviljans Nokkur eintök af hinu ágæta hátíðarblaði Þjóðviljans, 17- júní, fást enn á afgreiðsl- unni, Skólavörðustíg 19. •MHtMIINMHMtMMMHtWMmHtHMMOM Hverfisgöfn Simi 1441. Allskonar húsgagnwnáhui sg fikiitagerð. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstrætí li

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.