Þjóðviljinn - 10.11.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1944, Blaðsíða 1
Byggingamála- ráðstefnan B'yggingamálaráðstefnan hclt á- fram í gœr og var þrem erindum útvarpað, en síðan voru umrœðu- 9. árgangur: Föstudagur 10. nóv. 1944 225. tölublað fundir. I dag verða þessi erindi flutt á ráðstefunni: Byggingar og heil- hrigði, Júlíus Sigurjónsson læiknir flytur; Byggingar og félagsmál, Jó- liann Sæmundsson tryggingayfir- læknir flytur, og Hitun húsa, Axel Sveinsson byggingameistari flytur. Erindum þessum verður útvarp- að og hefjast þau kl. 1.30 e. h. Winsíon Ciiurchill, forsætisráðherra Breta hélt ræðu í gær í veizlu. sem borgarstjórinn í London héit ráðherr- um Bretakonungs og öðrum stórmennum, þ. á. m. König hershöfðingja og' borgarstjóra Briisselsborgar. Þetta sam- sæti er haldið árlega og er þetta í f jórða sinn, sem Chur- ehill heldur ræðu í því tilefni. Churchill flutti ræðu sína með sínum vanalega eldmóði og fjöri. Hann ræddi fyrst um stríðsástand- ið almeniiL, um hvað gerzt hefði frá því að hann flutti ræðu á þess- nm sama stað fyrir einu ári. „Bóm, Áþena, París, Briissel og Belgrad hafa á þessu ári allar ver io frelsaðar undan oki nazismans'*, ‘sagði hann, — þegar hann nefndi París, glumdu við fagnaðarlæti —, „eða þær hafa risið upp sjálfar gegn óvinunum". Síðan hélt h'ann áfram: ,,011 leppríki llitlers, sem barizt hafa v'ð hlið hans gegn bagsmunum sínum. heiðri og sæmd, liafa snúizt gegn honum. — Þræl- 4irnjr hafa brugðið vopnum sínum rgcgn kúgaranum“. ,,í áustri og vestri standa ffam-i verðir Bandamanna á þýzkri grund. Kafbátahættan, sem í fyrstu var mjög ískyggileg, svo ískyggileg, að Bretar þurftu að miða allan sinn stríðsrekstur við útrýmir.g hennar, þessi hætta er nú "liðin hjá. Fyrir nokkru leið heill mánuður án þess að nokkru skipi væri sökkt fyrir Bandamönnum. Flugvélar vorar spú nú eldi og eim- •yrju yfir andstæðinginn". „Þegar við virðum fyrir okkur þessar aðstæður", sagði Churchill, ,,þá er ekki hægt að áfellast neinn, þótt hann telji stríðinu lokið á uæsta ári, svo framarlega sem allir 3eggja eins hart að sér og þeirn er sunnt, því að það megum við vita, að enn er eftir að sigrast á verstu örðugléikum þessarar viðureignar". Síðan talaði Churchill um Teher- anráðstefnuna: ^Það var í Teher- an, scrn það samkomulag náðist og þær ákvarðanir teknar, sem n.iuðsynlegar voru til að ná því marki, sem við höfuð náð. Þessar ákvarðanir, hernaðarlegar og póli- tískar, hafa verið framkvæmdar með hinni mestu nákvæmni og festu. eins og Stalín marskálkur minntist á í hinni skarpviturlegu ræðu sinni. sem hann flutti fyrir nokkrum dögurn". ,,Ég álít að tími sé nú kominn fvrir aðra slíka þríveldaráðstefnu, sem ætti eins og liin fyrri að geta stytt þjáningar hins stríðandi tnannkyns. Slík ráðstefna hefur verið auðvelduð injög með úrslit- unum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Ég tel enga á- stæðu til að leyna því að mér var það mikið gleðiefni að Roosevelt, sem verið hefur í forystu í stríðs- rekstrinum gegn Þýzkalandi und- anfarin ár, skykli vera endurkjör- inn, svo að liann mun énn marka stefnu Bandaríkjanna á komandi mánuðuin, sem munu verða jafn- vel enn erfiðari og örlagaríkari en undangengnir mánuðir1'. Churchill lauk ræðu sinni með hvatningu til allrar brezku þjóð- arinnar um að herða eins og unnt væri stríðsviðbúnað sinn, svo að sigur náist sem fyrst. Stöðug framsókn í Austur-Frakklandí 90 • • — ---------------------— Sex herfylki úr 3. hernum eru nú komin góðan spöl austur fyrir ána Seille. 3. herinn tók 25 þorp og bæi í gær. Þjóðvegurinn til Metz má heita Þjóðverjum ónýtur. Enda þótt bardagarnir .séu lát lausir eru þeir ekki mjög ákaf- ir. — Veldur því mikil rign- ing og kuldi. Báðir aðilar hafa dregið að sér skriðdreka. en ekki hefur komið til átaka á milli þeirra. Á þessum vígstöðvum tekur vélbúin hersveit, sem svertingj- ar einir eru í, í fyrsta sinn þátt bardögum. Bandaríkjamenn eru kömnir yfir Moselle á nokkrum stöð- um fyrir norðan Metz. Bretar hafa nú alla Walcher- en á sínu valdi. Pólverjar hafa upprætt síð- asta hóp Þjóðverja á syðri bakka Maas. Ásmoodor Ásgeirs- soo skákmeiistari Islands Skákeinvígi þeirra Baldurs Miill- ers og Asmundar Ásgeirssonar lauk í gærkvöld og vann Ásmundur tit- ilinn Skákmeistavi íslands. Skákin sem tefld var í gærkvöld varð jafn- tefli og sigraði Ásmundur því með 5þó vinning, en Baldur fekk 4þ2- Churchill og Roosevelt á Ouebec-ráðstefnunni í sevtember s.l. Johanes V. lensen hlaut bókméntaverð laun Nobels í ár Sœnsha akademíið hefur úthlut- J að danska skáldinu, Johannes V. i Jensen, hþobelsverðlaunum í bók- menntum árið 19.{.þ Johannes V. Jensen er meðal kunnustu skálda Dana, og hefur oft verið nefndur í sambandi við bókmenntaverðlaun Nobels. Hann er fæddur 1873. Meðal helztu skáldrita hans eru: Nordisk Aand, Kristofer Kolumbus, Gudrun, Dar- duse og fjölmargar smásögur og kvæði. Malinovski byrjar aflar sókn íUngverjalandi Míkíð fjón Þjóðverja og llngmja í október Her Malinovskis er aftur kominn í sókn á ungversku sléttunni. — Sóknin er hröðust á norðurjaðri sléttunn- ar, — voru 50 þorp og bæir teknir þar 1 gær, 70—100 km. fyrir norðan og norðaustan Búdapest. Manntjón Þjóðvera og Ungverja 6. október til 6. nóvember í Transsylvaníu og Ungverjalandi nam 142000; Enda þótt aðalsóknarþunginn sé á hægra armi sóknarherjanna, Minkur gerir sig heimakominn á Hótel Borg Sá óvenjulegi atburður gerð- ist hér í gærkvöld, að minkur fór óboðinn inn á Hótel Borg, og olli þar ýmsum spjöllum. Mun fyrst hafa orðið vart við minkinn út á Austurvelli og reyndu nokkrir menn að handsama hann þar. Idann mun hafa horfið þeim sjónum og komizt inn á Hótel Borg eftir leiðum, sem ekki eru kunnar. Maður nokkur, er þar var staddur tók eftir smákvikindi einu við fætur sér og hélt að það væri köttur. Honum hefur brugðið í brún þegar hann sá I minkinn, og það er víst, að mik- ill eltingarleikur hófst um allan veitingasalinn. Minkurinn hent- íst borð frá borði, stökk á milli stólanna og reyndist ekki auð- velt að handsama hann. Að lok- um tókst að afkróa hann i gluggahorni og var þar bundinn endir á þetta „ævintýri minks- ins á Hótel Borg“. tóleu þeir einnig nokkra bæi í gær, 40 km fvrir suðaustan Búdapest. Þjóðverjar segja, að borgarstjór- inn í Búdapest lud!i sagt af sér. — Byrjað er að flytja fólk burt úr Pesth, sem er á eystri bakka Dón- ár, andspænis Búda. TJÓN ÞJÓÐVERJA OG UNGVERJA. Erá 6. okt. til 6. nóv. tóku Rúss- ar meir en 42000 fanga í Trans- sylvaníu og Ungverjalandi. — Felldir voru meir en 100000 af 1- vinunum. Útveggir hússins voru úr steini, en skilrúm öll úr timbri. Ætlað er að kviknað hafi út frá reykháf uppi ii lofti. I húsinu hjuggu Ásgeir Hösk- uldsson og kona hans, einkabarn þeirra, Höskuldur, á þriðja ári, Meðal herfangs voru 380 flugvél- ár, 900 stórar fallbyssur og 856 skriðdrekar og vélknúnar fallbyss- ur. Eyðilagðar voru 417 flugvélar, 1460 skriðdrekar. Meir en 4000 bílar voru eyði- lagðir eða herteknir. Tjón þetta er eitt hið mesta, sem sovétherstjórnin hefur til- kynnt eftir eins mánaðar sókn síð- an sókn rauða hersins hófst fyrir tveimur árum. Churchill og Roosevelt gáfu í gær út hina mánaðarlegu til- kynningu sína um baráttuna gegn kafbátunum. Segir þar að tjón kaupskipa- flota Bandamanna hafi aldrei verið minna en í október síð- ast liðnum. Er tjónið varla telj- andi. brann inni. Við tilraunir til þess að bjarga barninu brenndust þau bæði allinjög, einkum á andliti. Héraðslæknirinn var þegar sóttur og gorði liann að sárum þeirra á næsta bæ. Sjúkrabifreið úr Reykja- vík var send eftir þeim.. Tveggja ára barn ferst í eldi er bærinn Lundur b^ann í gsr Bærinn Lun&ur í Lundarreykjadal brann á 9. tímanum í gærmorgun. Það sorglega slys varð, að tveggja ára barn brann innL For- eldrar barnsins brenndust bæði allmikið við að reyna að bjarga því og varð að flytja þau á sjúkrahús.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.