Þjóðviljinn - 11.11.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.11.1944, Blaðsíða 5
Laugardagui' 11. nóvember 1944 — ÞJÓÐVILJINN ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. nóvember 1944 0IÓÐVIUIK Ótgefandi: SameiningarflokkuT alþýðu — SÓBÍdUataflokkurinn. Hitstjóri: SigurOur OuOmundason. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Bitstjórnarskrifstofa: ‘Austurstrœti 1S, sími &S70. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími S18ý. Áskriftarverð: í Beykjavík og nágrenni: Kr. 0.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 6.00 á mánuði. F’rentamiðja: Víkingsprent h.f, Oarðastrœti 17. Coca-eola-stefnan og öngþveitið, sem hún skóp Það er rétt að þjóðin muni hvert coca-cola-stefnan var að leiða hana og hvaða tjón hún var búin að vinna þjóðinni, áður en hún varð undir. Það er sérstaklega nauðsynlegt að minnast þess, þeg- ar coca-cola-blöðin, Vísir og Tíminn, byrja ófyrirleitna stjórnar- andstöðu, eftir að þeirra stefna hefur ráðið síðustu tvö ár. 0 Coca-cola-stefnan var að eyðileggja þingræðið á íslandi. Fram- sóknarflokkurinn hafði í frammi samspil um það við coca-cola- liðið utan flokksins, að reyna að hindra myndun þingstjórnar. Tókst honum það alllengi og bjóst við að sér myndi takast það til vors. Meðan Framsóknarflokknum tókst þannig með refjum sín- um að halda þinginú í þessu ófremdarástandi, létu coca-cola-blöð- in svo svívirðingarnar dynja á þinginu og gerðu allt hvað þau gátu til að grafa undaí! þingræðinu. Vísir réðst opinberlega á þingræðið hvað eftir annað og reyndi setavald koma í staðinn. Tíminn tók í sama streng, en einbeitti setavald koma í staðinn. Tíminn tók í sama streng, en eibeitti árásum sínum á stjórnarskrána og kosningaskipulagið til þess að reyna einnig að undirbúa jarðveginn fyrir afnám jafns kosn- ingaréttar fyrir alla. Með myndun þingstjórnar, hafa stjómarflokkamir þrír vón- andi veitt einræðisstefnu coca-cola-liðsins rothöggið, hvað þessa aðferð hennar snertir til að rýra lýðræðið. Coca-cola-stefnan var algerlega andvíg því að reynt væri að tryggja íslendingum nú þegar markaði fyrir vömr þeirra. Áþreif- cinlegasta dæmið um fjandskap coca-cola-liðsins við öflun mark- aða var afstaða fráfarandi stjórnar til tillögu þeirrar, er þingmenn Sósíalistaflokksins bám fram og fengu samþykkta í lélegu formi um söltun síldar 1944 til að selja U. N. H. R. A. Var nýlega skýrt frá því máli hér í blaðinu og því stórtjóni, sem coca-cola-liðið olli þjóðinni með fraipferði sínu þar. Með þessum fjandskap sínum spillti afturhald þetta fyrir því að ísland gæti tryggt sér eins mikla markaði og þyrfti. Til- gangurinn var auðsær: að skapa hrun og atvinnuleysi. Alkunnugt er hve andvígt coca-cola-liðið er því að þegar sé reynt að semja um kaup á atvinnutækjum. Vísir telur slíkt „glæp, launráð og svikráð“ við þjóðina. Og í þau tæp tvö ár, sem coca- cola-liðið hafði völd, hefur það vanrækt að nota beztu tækifærin, til þess að semja um slík kaup við aðrar þjóðir. Hvert tjón ís- Iendingum hefur þar með verið bakað á enn eftir að koma í ljós. Tilgangurinn var auðsær: skipuleggja hmnið sem coca-cola- liðið alltaf spáði — og óskaði eftir. t Þannig var skemmdarstarfsemin rekin á þeim sviðum, sem þjóðinni kom allra verst, og þingið gat sízt gripið í taumana, því hér var um framkvæmdaatriði að ræða. En í fjármálum þeim, sem undir þingið heyrðu, var höfð nokkur verkaskipting, til að skapa samskonar öngþveiti þar: Meðan ráðherrarnir töluðu hjartnæmast um spamað og Fram- sóknarflokkurinn af mestum fjálgleik um ábyrgðartilfinningu, — var milljónatugaútgjöldum til uppbóta o. s. frv. lætt inn á fjár- lögin á síðustu stundu af samsærisliði coca-cola-valdsins. Þannig tókst að koma fjármálum ríkisins í slíkt öngþveiti að nú síðast þorðu coca-cola-ráðherrarnir ekki einu sinni að sýna þjóð og þingi hina réttu mynd fjármálaástandsins í fjárlögun- um. Það vantar á núverandi fjárlög útgjöld, sem nema um 50 milljónir króna og ættu þar að vera. © Þannig er öngþveitið á öllum sviðum, þegar víð er tekið. Þjóðin mun minnast þess, þegar coca-cola-liðið bregður á sig grímu lýðræðis, frjálslyndis og framfaravináttu næst. Sví|)}óðatbáfafníf Fyrrvcrandi atvinnutnálaréðfierra Vith|álim«r Pér, hafði seff þantsíg feför um sölu hátanna að engir virtust aatia að baupa þá Núverandí ríkissffórn hefur þegar breyfl svo um að báfarnír tnusu selfast greiðiega TILDRÖG BÁTAKAUPANNA. Fyrir réttu ári síðan i’luttu full- trúar Sósíalistaflokksins á Alþingi þingsályiktun um að ríkisstjórn- inni skyldi falið að leitá eftir sámn- ingum um fiskiskipasmíðar fyrir íslendinga í Svíþjóð. Um sama leyti fluttu þingmenn flokksins einnig tillögu um, að ríkið legði fnam' 10 milljónir króna til kaupa á fiskiskipum. Um tillögur þessar urðu all-mikl- ar umræður bæði á Alþingi og í blöðum. Það varð fljótlega Ijóst, að fjöldi manna leit svo á, að nauð- synlegt væri að Alþingi og ríkis- stjórn létu sig miklu skipta um endurnýjun og eflingu fiskiskipa- stólsins. Þó að tillögur sósíalista næðu ekki fram að ganga óbreyttar, þá komu þær nauðsynlegri breyfingu á málið og þrátt fyrir harða and- stöðu innan allra flokka nema Sósíalistaflokksins, við fjárveiting- ar til fiskiskipakaupa, þá tókst að lökum að fá samþykkt að verja 5 milljónum króna í þessu skyni. Eins og kunmugt er var síðan leitað fyrir sér um smíði fiskibáta í Svíþjóð með þeim árangri, að nú hafa verið samþykkt kaup á 30 80 smálesta bátum og 15 50 smá- lesta. Kaupverð allra þessara báta er um 18 millj. íslenzkra króna. Gert er ráð fyrir að 15 bátanna verði tilbúnir fyrir máí-lok n.k., og ættu þeir því, ef styrjaldará- standið ekki hamlar heimsiglingu þeirra, að vera tilbúnir fyrir næstu síldarvertíð. Fyrrverandi ríkisstjórn vann mjög að þessum bátakaupum með hangandi hendi, enda var það í fullu samræmi við þau skrif stjóm- arblaðsins Vísis, að kaup á nýjum framleiðslutækjum, áður en tryggt væri að almenn kauplækkun næði fraWað ganga, væri beinlínis fjör- ráð við atvinnuvegina. Sá dráttur sem varð á samningum um smíði bátanna, mun ekki sizt hafa staf- að af óvilja ríkisstjórnarinnar til atvinnutækjakaupa yfirleitt. En samt sem áður tókst þó að fá bátana keypta og vonandi er hér um góða báta að gera og þýð- ingarmikla aukningu á fiskveiði- flota landsmanna. ’Gott sýnshorn af vinnubrögðum fy rrv era n d i a t v i nn u málará ðh erra, Vilhjálms Þórs, í þessum báta- kaupamáiíim, ’ er hvernig hann hafði ætlazt til að bátarnir kæm- ust í hendur útgerðarmanna og sjómanna, eða þeirra aðila, sem þá áttu að reka. Gert var ráð fvrir að stærri bát- arnir mundu kosta um 430 þús. kr. Lán út á þá ætlaði Fiskveiða- sjóður sér að veita kr. 126 þús. á bát, út á 1. veðrétt. Auk þess ætl- aði svo Styrktar- og lánasjóður, sem myndaður var með 5 milljón króna framlagi rikissjóðíj frá síð- asta þingi, að lána 100 þús. kr. vaxtalaust lán. Þannig var gert ráð fyrir, að kaupendur stærri bátanna þyrftu að leggja fram rúmar 200 þús.< krónur. Slíkt var vitanlega öllum sjó- mönnum og flestum útgerðar- mönnum ofviða, en þó versnaði enn, þegar þess var gætt, að hvor- ugt lánanna, sem hægt var að fá út á skipin. átti að greiðast fyrr e.n skipin væru komin hingað heim, en ráðuneytið krafðist hinsvegar af kaupendum bátanna, að þeir greiddu þá að fullu fyrirfram. Atvinnumálaráðheira var vitan- lega full-Ijóst að með þessum skil- yrðum gátu nær engir keypt bát- ana. Hann skipti sér þó ekkert af þessu og virtist láta sér vel líka hvernig málin stóðu og krafðist þess að þeir, sem kaupa vildu bát- ana, skyldu þegar í stað greiða sem fyrstu afborgun 150 þús. krún- ur á stærri skipin, en 125 þús. kr. á þau minni. Þessar fyrstu greiðsl- ur voru miklum mun hærri, en þörf var á samkvæmt greiðsluskil- yrðum Svíanna. SKIPT UM STEFNU. Þegar núverandi atvinnumála- ráðherra, Áki Jakobsson, tók við þessum málum sá hann í hvert óefni stefnt var með sölu bátanna. Allt benti til, að flestir eða allir hinna mörgu kaupenda, sem upp- haflega höfðu gefið sig fram, mundu falla frá kaupunum og eng- inn bátanna seljast. Það er ekki ólíklegt að fyrrvcr- andi atvinnumálaráðherra hafi gjarnan viljað að þannig færi, svo hægt væri að benda á, að enginn bátanna seldist. Það er ekki ólíklegt að fyrrver- andi atvinnumálaráðherra liafi gjarnan viljað að þannig færi, svo hægt væri að bcnda á, að enginn vildi eignast fiskibáta og því væri tilgangslaust að efna til fi-ekari framkvæmda í þá átt. En sem btt- ur fór atvkaðist það svo, að þessi ráðherra var fallinn úr valdastól sínum, áður en hann gæti gefið slíka tilkynningu og áð'ur en liann fengi því ráðið, að bátakaup stöðv- uðust með öllu. Eitt fyrsta verk Áka Jakobsson- ar, sem atvinnumálaráðherra var að ákveða að lækka um helming, úr 150 þús. kr. í 75 þús. kr. á stærri bátana og hliðstætt á minni bátana, fyrstu afborgunina. Jafn- framt hlutaðist hann til um, að Fiskveiðasjóður hækkaði lánveit- ingar sínar út á bátana. Fiskveiðásjóður varð við beiðni ráðuneytisins og hefur nú sam- þykkt að lána 195 þús. kr. út á fyrsta veðrétt í stærri bátunum í stað 126 þús. kr. áður, og kr. 150 þús. út á minni bátana í stað 90 þús. kr. áður. Þá hefur ráðberrann eimiig komið því svo fyrir, að lán þau, sem veitt verða út á skipin, verða veitt strax eða jafnóðum og til þeirra þarf að taka vegna afborg- ana og auðveldar það mönnum kaupin, eins og allar þessar rað- stafanir ráðuneytisins, til miklla miuna frá því, sem áður var. Nú má telja víst, að allir bát- — Hvað viltu segja mér um vetrarstarfið? — Eins og þú sérð á æfingatöfl- unni er það meira en nokkru sinni áður, eða 41 klst. á viku. — Hvað um einstakar greinar? — Fimleikar eru æfðir í 10 ílokk- um. Jón Þorsteinsson er eins og að undanförnu aðalkennari félags- ins og kennir hann 6 flokkum fim- leika. Stefán Kristjánsson kennir dren'gjum og öldungum fimleika, en' Selma Christiansen kennir stúlkum. — Frjálsar iþrqttir? — Frjálsar íþróttir kennir Stef- án Kristjánsson. — Handknattlcikur? — Baídur Kristjónsson kennir ^túlkum handknattlcik, en Sören Langvad körlum og drengjum. — Hnefaleikar? arnir seljist greiðlega, því eins og áður, er í rauninni mikill og al- mennur áhugi fyrir fiskiskipakaup- um. Hins vegar er vitanlega hægt að gera kaupskilyrði svo erfið, eins og markvisst virðist hafa verið stefnt að af fyrrverandi ríkis- stjórn, að enginn leggi í kaupin. Núverandi ríkisstjórn hefur sett sér sem höfuðverkefni, að vinna að endurnýjun og eflingu fiski- sikpastóls landsmanna. Hún hefur þegar á fyrstu starísdögum sínum sýnt gjörólífcar starfsaðferðir í þessum mikilvægu málum, við þær vinnuaðferðir, sem fyiTverandi stjórn beitti. Hin nýja ríkisstjórn hefur þegar í stað endurvakið trú og von þeirra manna, sem voru að gefast upp fyrir allskonar erfiðleikum og mótspyrnu við það að efna til fiskibátakaupa. Ríkisstjórnin mun finna það, að vilji útvegsmanna til þess að eign- ast stærri og betri fiskiskip, í stað hinna gömlu, er mikill, og það ætti að reynast auðvelt að fá næga kaupendur að góðum skipum, ef eðlileg og sanngjöm kjör em boðin. — Guðmundur Arason kennir hnefaleika, en auk þess verða lion- um til aðstoðar þeir Peter Wige- lund og Lúðvík Nordgulen. — Sund? — Sund og sundknattleik kenn- ir Þorsteinn Hjálmarsson. — Glíma? — Jón Þorsteinsson kennir full- orðnum glímu, en drengjum kenn- ir Ingólfur Jónsson. Nánar um tíma og fyrirkomulag getur þú séð í æfingaskránni. — Skíðaferðir? — Félagið mun efna til skíða- ferða strax og skíðafæri gefst. — Annað félagsstarf? — Félagið heldur reglulega skemmtifundi og verða þeir haldn- ir í Oddfellovvhúsínu fyrsta mið- vikudag í hverjum mánuði. Aðalfundur Ármanns var hald- Vetrarsíarfsemi Ármanns meiri en nokkiu sicni fyrr Glímufélagið Ármann hefur fyrir nokkru hafið vetrarstarf- semi sína og birtist æfingatafla félagsins í Þjóðviljanum í dag. Vetrarstarfsemi félagsins verður meiri í vetur en nokkru sinni áður. í tilefni af því sneri Þjóðviljinn sér til formanns félagsins og spurði hann um vetrarstarfsemina. St imltii efIIi oi II fiirlc Mh, ilir in Hq er HhI7 Undaufarið hafa heyrzt í út- varpinu furðulegar auglýsingar frá hitaveitunni. Það er skorað á fólk að spara vatnið, og það cr ávítað fyrir óhæfilega cyðslu. Því er hót- að, að fólk fái okkert heitt vatn, ef ekki sé gætt ýtrasta sparnaðar. Hvernig stendur á þessum aug- lýsingum? Tæplega munu þær fram komnar af umhyggju fyrir fjárhag almennings, og sennilega slær hitaveitan ekki hendinni við tekjum. Spurningunni er auðsvárað: Vatnið er of lítið, hitaveitan full- nægir ekki þörfinni nokkrum mán- uðum eftir að hún er tekin i notk- un. Og þó er langt frá, að hún sé lögð um allan bæinn. Og ef menn væru enn í vafa, þá geta þeir fund- ið það á sjálfum sér, sem orðið hafa að sitja dag eftir dag í kulda mitt í hitaveitusælunni, vegna þess, að sá óvenjulegi atburður hefur gerzt á íslandi, að lofthit- inn hefur farið niður fyrir frost- mark. Þetta er glæsileg framtíðarsýn. Eftir fá ár verður hitaveitan að- eins handa nokkrum hluta bæjar- ins. Reykvíkingar eru að sönnu ekki því óvanir, að slík moldbúaverk séu unnin fyrir þá. Rafveitan er of lítil. Það er ekki hægt að sjóða matinn, verksmiðjur geta ekki unnið fyrir sakir í-aforkuskorts, og fólk er höfuðsetið eins og óbóta- menn, ef það hitar upp hjá sér með rafmagnsofnum, þegar hita- veitan bregzt. Menn gætu búizt við því, að það væri ekki sá vandi að gera áætlanir um og framkvæma slík verkfræðileg þrekvirki, sem að^ setja upp rafveitu og hitaveitu fyr- ir smáþorp eins og Reykjavík, að ]>að misheppnaðist í hvert skipti, og fyrirtækin, sem eiga að þjóna framtíðinni, verði of lítil um leið, eða áður en þeim er lokið. Að minnsta kosti hefur heyrzt getið um önnur eins afrek í öðrum lönd- um, en vera má, að varlegt sé að trúa slíkum sögum. Moldbúaháttur forráðamanna bæjarfélagsins og verkfræðinga þeii’ra, sem falin eru þessi störf, er ekki einasta undraverður, heldur, blátt áfram refsiverður. Fyrir slík vinnuafglöp er öðrum mönnum stefnt til skaðabóta. En hvað gera þessir menn? Þeir hrópa kinnroðalaust framan í al- menning gegnum Ríkisútvarpið, að hann eigi að spara og „sýna þegn- skap“ eins og eitt vígorð þeirra hljóðar. Mér er spurn, hverjum á að sýna þegnskap? Þessum mönnum, sem leysa verk sín þannig af hendi fyrir bæjarbúa, að þeir hafa þeirra lítil not? Væri ekki eins sann- gjarnt, að heimtíiður væri þegn- skapur af þeim sjálfum og — sþarnaður? Er það ekki fé bæjar- búa, sem þeir hafa fleygt í hít vit- lausra framkvæmda? Getur almenningur sætt sig við það, að allt, sem hann fær fyrir inn í okt. s.l. og skýrði Þjóðvilj- inrr frá honum í gær. Ármann er nú eitt fjölmennasta og starfsam- asta íþróttafélag bæjarins. J. B. fé sitt, séu hróp um að hann geti sparað — og verða svo að sitja í kulda og myrkri? Ber honum ekki réttur til, og meira að segja skylda, að heimta rannsókn á vinnubrögð- uin fulltrúa sinna og gera þá á- byrga fyrir afglöpunum? Ef byggingameistari byggir hús handa manni, og húsið reynist ó- nothæft, tjóar honum þá að orga framan í hann, að liann geti sýnt þegnskap og hírzt við hliðina á húsinu úti á götunni. Ég er lii’ædd- ut úm, að hann fengi að sætá á- byrgð fyrir afglöp sín. En þegar starfið er unnið fyrir almenning, þá hvað? Ilann skrúfar í rökkri rafljóssins frá viðtækinu með loppnum fingrum og hlústar á á- lasanirnar í sinn garð og fær sam- vizkubit af eyðsluseminni. Auðvitað hafa þeir, sem staðið hafa fyrir þessum málum og kom- ið þeim í ónýtt efni, nægar af- sakanir á reiðum höndum. Þið get- ið reitt’ ykkur á, að þeir geta á svipstundu fyllt Tímarit Verkfræð- ingafélags Islands og dálka dag- blaðanna afsökunum, fullar tölum og tækniorðum. En það er bara á það að líta, að þær afsakanir eru einskis virði. Bæjarbúar hafa lagt fram fé í milljónatali til þess að veitt yrð rafmagni og heitn vatni í íbúðr þeirra. Ekki upp á grín, ekki til þess að vera í búðarleik, heldur til þess að hafa not af því nú og í framtíðinni. Og ekki bara handa nokkrum bæjarbúum, heldur handa öllum bæjarbúum — líka þeim, sem borga útsvör. Ráðamönnum bæjarins kann að þykja það hart, að sauðsvartur almúginn geri annað en hlusta á umvandanir þeirra í útvarpinu, að hann skuli leyfá sér að gagnrýna þeirra verkfræðilegu afrek (hverra líka ef til vill má finna í öðrum löndum, þótt ekki sé það víst) svo sem með því að spyrja um rann- sóknirnar sem gerðar voru áður en ráðizt var í að byggja hitaveit- una, hvernig þær áætlanir, sem sýnilega eru hringavitleysa ein, hafi verið endurskoðaðar, áður en bæjarstjórn samþykkti þær. En fólk hefur ótvíræðan rétt til þess, þegar hrópað er til þess að spara og sýna þegnskap, að svara á móti: Komið með ljós, komið með heitt vatn, ella skilið aftur peningun- um, sem við létum ykkur hafa til að litvega þetta. Gerir almenningur það, eða eru íbúar höfuðborgar hins unga lýð- veldis sofandi sauðir, sem láta bjóða sér allt, eins og á tímum verzlunareinokunarinnar? Jld. St. Skemmdir á Árósa- flugvellinum Mesta skemmdarverk, sem unn- ið hefur verið í Danmörku, var framið s.l. föstudag. Varð flugvöll- urinn við Álaborg fyrir miklum skemmdum, er sprengjur, sem skemmdarverkamenn höfðu kom- ið fyrir, sprungu þar.* Flugskýli með 30 Junkers-flug- vélum var gersamlega eyðilagt, en annað flugskýli með 10 flugvélum varð fyrir miklum skemmdum. Auk þess voru liðsforingjaskálar Danssýning Rigmor Hanson Frú Rigmor llansson liafði danssýningu í Gamla Bió 13. okt. s.l. fyrir troðfidlu liúsi og vakti dans frúarinnar mikla hrifningu. Á morgun, kl. 2, endurtckur hún danssýningu sína í Polar Bear- leikhúsinu við Barónsstíg. Rigmor hefur fjöldamörg und- anfarin ár kennt dans hér í bæn- um og unnið sér miklar vinsældir. Uridanfarin ár hefur hún eingöngu gefið sig að kénnslunni og látið nemendur sína koma fram á sviðið. Reykvíkingar munu því áreiðan- lega fagna því að frúin kemur nú sjálf fram á sviðið aftur. Auk sýnin'garinnar kl. 2 verður barnadanssýning kl. 4 á sama tíma. — Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar. Danssýning Sif Þórs Ungfrú Sif Þórs hafði danssýn- ingu í Iðnó s.l. laugardag. Húsið var þéttskipað hrifnum áhorfend- um og bárust dansmeynni nokkrir blómvendir. Sif Þórs endurtekur danssýn- ingu sina á morgun kl. 5 í Iðnó. Sif Þórs er nýkomin heim frá dansnámi í Englandi, en þar lauk hún danskcnnaraprófi. Mun hún leggja stund á danskennslu hér í bænum. Eftir aðsókn þeirri og hrifningu, sem dans liennar vakti s.l. laugar- dag, er ekki að efa að betra mun að tryggja sér aðgöngumiða í ,tíma. Aðgöngumiðar eru seldir í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. Alþjóðleg farmanna ráðstef na í London Samþykkt alþjóðlegrar far-' mannaráðstefnu, sem haldin var í London siðastliðið sumar, hefur nýlega verið birt opinberlega. Samþykkt var tillaga um lág- markskaup og kjör fyrir sjómenn allra þjóða. Á ráðstefnunni voru fulltrúar yfirmanna og háseta á kaupskipa- flotum 12 þjóða. — Voru tillög- urnar samþykktar einróma. Lagt var til, að lágmarkskaup fullgildra háseta (able seamen) skyldi vera 18 sterlingspund (ca. 485 krónur) á mánuði. Geoffrey Dawson látinn Geoffrey Dawson, fyrrverandi ritstjóri brezka blaðsins „Times‘‘, lézt nýlega 69 ára að aldri. Hann var í hópi áhrifamestu blaða- manna Breta. Var hann ritstjóri „Times“ frá 1912—1919 og 1923 —1941. sprengdir í loft upp, og er álitið að margir þeirra hafi farizt, og einnig eyðilagðist verkstæðishiis með mikilvægum áhöldum og tækjum. úleð þessu skemmdar- verki hafa Þjóðverjar misst rixikil- vægasta flugvöll sinn í Danmörku og um 40 flugvélar. (Frá danska sendiráðinu). Nákvæmar fréttir hafa nú borizt af keppninni um’ skákmeistaratitil Sovét- ríkjanna í sumar. Keppendur voru 17' og baráttan um efstu sætin afar hörð. Smyslov tók fomstuna í upphafi og var með 6/1 vinning eftir 7 umferðir. I 8. umferðinni tefldi hann við Botvinnik, sem vann eftir mjög harða skák. Eftir það virtist Smyslov mis^a kjarkinn og Botvmnik varð lang-efsuir mcð 12/2 vinning af 16 og sýndi ei'riu sinni enn, að hann cr sterkasti skákmaður Sovét- ríkjanna. Næstur varð Smyslov með 10/2 vinning. Boleslavsky fékk 10 vinn- inga, Flohr (j/x, Makagonov og Mik- enas 9, Tolush 8/2 Liliepthal, Sokolsky og Veresov j/2, Kotov, Khavin, Lissit- zin og Ragosin 7, Bronstein 6/2, Aala- tortsev // og Ravinsky 4V2 vinning. Botvinnik tapaði fyrir Tolush og Bronstein, gerði jafntefli við Makagon- oy, Sokolsky og Ragosin. en vann alla hina. ' Flohr tapaði aðeins 2 skákum, en gerði 9 jafntefli. Hér birtist úrsiitaskákm á mótinu. V. SMYSLOV M. BOTVINNIK HVÍTT SVART 1. e2—ey . £7—e6 Botvinnik líkar vel við franska lcikinn og leikur sjaldan annað gegn kóngs- peðsbyrjun ög er óhræddur við að mæta áður undirbúnum afbrigðum, sem aðr- ir meistarar myndu óttast. 2. Ú21—dj dy—dy 3. Rbi—c3 Gefur andstæðingnum færi á að koma að eftirlætisleik sínum. 3. Rda hefur verið mikið teflt undanfarið. 3.......... Bf8—by Gefur meiri sóknarmöguleika heldur en Rf6 eða dxe. Leikurinn á vel við skák- stíl Botvinniks og er engin furða, þótt hann leiki honum alltaf. 4- e5 Aljechin hefur oft leikið í þessari stöðu Dg4 eða 33 og jainvcl Bd2, en þessi leikur er samt beztur. 5 ................ C7~C5 6. <i2—<?3 .... Kraftmeira en Bdz. Sovétmeistararnir virðast mjög hrifnir af þessum leik. Leikur Bpgoljubovs, ^4x05, sem ég lék á móti Botvinnik á A.V.R.O.-mórinu, er líka reynandi. 5.................. Bbqxcy Eðá 5. . . cxd; 6. a^xB, pxR; 7. Rf3! og hvítur hefur ágæta stöðu, þótt hann eigi peði minna. 6. bixcj Rg8—ej 7. a3—a4 Til þess að koma biskupnum á skálín- una 83—f8, en leikunnn er vafasamur. Lajos Steiner, sem þekkir franska leik- inn manna bezt, hefur oft með góðum árangri leikið I14—115 og síðan við tæki- færi hafið sókn með kóngspeðunum. 7 .... Rb8—c6 8. Rgi—/3 Ekki 8. Ba3 vegna 8. . .pxp; 9. pxp, Da5f. 8 ................. Dd8—a5! Gagnsóknm hefst undir eins. 9. Bci—d:2 .... Hvítur er í vandræðum með framhald- ið. Eftir hinn gerða leik er lítið varið í 34. Til greina kom 9. Dda. 9 .... . c5—c4! 10. Rf3—g5 Til þess að losa um f-peðið. 10. I14 var stérkt. 10 .... hj—h6 11. Rg5—h3 kej—gú Nú er riddarinn kominn á öruggan stað og greiðir það mjög fyrir svört- um. 12. Ddi—f3 .... 12. Í4 og svo g4 og e. t. v. Í5 var miklu kröftugra. Mannakaupin sem hvítur undirbýr mcð þessum leik, bæta aðeins stöðu svarts. 12..... Bc8—dj 13. Rh3—/4 Rg6xfy. 14. Df3xff Rc6—ej! 15. Ú2—hy. BdyxaqU Þó að menn svarts séu dreifðir um allt borð, þá gefur hann sér tíma til að drepa peðið. Ástæðan til þess að hann sleppur með það er sú, að rnenn hvíts vinna ekki nógu vel saman, en það þurfti nákvæma athugun frá Botvinn- iks háltu til þess að sjá, að hann skemmdi ekki stöðu sína með því. 15. hy—h5 Réttur leikur á röngum tíma. 16. Be2 hefði gert svörtum mun erfiðara fyrir, því að ef þá 16. . . Db^, þá 17. Bdi og hvítur verst liótuninni Bxc2 án þess að eyða í það tíma svo að teljandi sé. 16..... Da5—b5! Hótar Bxc2. 17. Kei—di Ha8—c8 Krafturinn og hraðinn í Icikjum Bot- vinniks cr geysilegur. Nú kemur hann hróknttm í taflið og vinnur tíma um leið. 18. Bd2—ci .... J Tímatap, cn hvítur hefur þegar lárið snúa á sig. 18. Be2, Hc6, 19. g4 kom ekki til gteina vegna 19. ..Bxc2fl; 20. KxB, Db3f; 21. Kci, Hb6. 18. .... Hc8—c6 19. Bfi—e2 Hc6—a6 20. Kdi—d2 .... Svartur hefur í síðustu leikjunum bætt stöðu sína og unnið pcð í vtðbót. En kóngsstaða hans virðist veik, þar sem flestir menn hans eru drottningarmeg- in á borðinu. 20...... o—o/ Þessi leikur þarfnaðist mjög nákvæmr- ar athugunar. 2I- Z2~£4 Gefur svörtum færi á að sprengja peð- stöðuna. Freistandi var 21. Ba3, en eft- ir 21. ..Bxc2!I; 22. BxH, Dbæ!! er hvítur glataður vegna frásk.ákarinnar Bd3. 22...... /7—f6-' Ntj getur svartur líka sótt á kóngs- megin. 22. e5xfó Hf8xf6> 23- DJl c7 Skynsamlegra var 23. De3. 23. .... Hf6+fj 24. Dcj-^-d8 Kg8—hj 25. /2-/4 Reynir að komast í sókn. 25...... Db5—<?5 26. Dd8—b8 Gefur svörtum tæktfært ttl alveg ó- venjtilega fallegrar „kombinasjónar“. Eftir drottningarkaupin var staða hvíts alls ekkt vonlays, þótt hann hefði peði minna. 26. ... . , - Rej—c6 27. Db8—c8 Hfj—ej! 28. De8—g6 Khj—g8 29. Bci—a3 .... Smyslov hefúr auðsjáanlega treyst á þennan leik, enda sýnist svartur hér um bil glataður. 29 .... 1 e6-—e5U! Botvinnik hefur sennilega haft þenn- an leik í huga, þegar hann lét 25. leik sinn. 30. f4xe5 Ef 30. BxH, þá 30. . .RxH og drottn- ing livíts er töpuð! Eða 30. Df3, exd. 30 ............... Rc6xdyl! Miklu sterkara en 30. ..Rxt’5; 31. DxH, DxD; 32. BxH og hvítur hefur betur. 31. Ba3—b4 .... Skársti leikurinn. Mörg svör koma til greina, sem hér um vil bjarga skák- inni, en ekkert alveg fullnægjandi. T. d. 31. BxH, HxD; 32. pxH, RxB; 33. Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.