Þjóðviljinn - 11.11.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.11.1944, Blaðsíða 6
Þ JÓÐVIL JINN Laugardagur 11. nóvember 1944. Ki rkjutón lei kar / til minningar um Sigfús Einarsson tónskáld i haldnir í Dómkirkiunni sunnudaginn 12. nóv. kl. 9 síðd. Einsöngvarar: Guðrún Ágústsdóttir, sópran Kristín Einarsdóttir, alt Hermann Guðmundsson, tenór. Fiðluleikur: Þórarinn Guðmundsson. Orgelundirleikur: Sigurður ísólfsson. Dómkirkíukórinn syngur Söngstjórn. |. páll ísólfssori. Orgelleikur: J Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Hljóðfærahúsinu og við innganginn ef eitthvað verður óselt. SÍÐASTA SINN. ■ AWftWWWAWWWWWyW\AWWWVWV^WWWWWWVWVW SYNINGU opnum við á málverkum og höggmyndum í Sýn- ingarskála myndlistamanna, Kirkjustræti 12, kl. 2 í dag 11. nóv. Opin daglega frá kl. 10—10. Guðfríður Jónsdóttir. Gréta Björnsson. /MWWWWVSWWWUWftAftWAWWWVVnjWWWWWWWWWW Skólavörðustígur 10 » er til sölu. Upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjóns- son, hrl. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 25. þ.m. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 8. nóv. 1944. Kr. Kristjánsson. Borgarfógetinn í Reykjavík. Karlmannaföt nýkomin, einhneppt, tvíhneppt', brún, blá, rönd- ' r- ótt. — Vandaðir karlmannafrakkar. . Einnig drengjaföt á 12 ára og eldri. tHfíma h. f. Skólavörðustíg 19. — Sími 3321. Menn teknir í fast fæði. Einnig lausamáltíðir. RESTAURANT Vesturgötu 10. Verzlunin er flutt í Hafn- arstræti 22. Skautar með áföstum skóm teknir upp í dag. HelBas Sportvöruverzlun Hafnarstræti 22. I. 0. G. T. Bamast. Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G. T.-húsinu. Ýmis skemmtiatriði. Fjölsækið og komið með nýja félaga. Gæzlumenn. Kaupum tuskur allar tegundir hæsta verði. HÚSGAGNA- VINNUSTOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. T I L liggur leiðin Allskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. Söngskemmtun Vegna fjölda áskorana Guðmundur fónsson n. k. sunnudag kl. 1.30 í Gamla Bíó. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. ALLRA SÍÐASTA SINN. WWrt/WVWWW^AV^UVWWWWWAVWVWWVWtfWA/WUWVWVAi SIF ÞORS Danssýning Sif Þórs sýnir listdans í Iðnó sunnudaginn 12. nóv- ember n. k. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæra- húsinu. „Vakti dans ungfrúarinnar mjög mikla hrifningu áhorf- enda og varð hún að endurtaka marga dansana“. Alþýðubl. 5. nóv. Knattspymufél. Fram: DANSLEIKUR í að Hótel Borg í dag, laugardag, kl. 10. Hljómsveit hússins og ljósabreytingar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í suður anddyrinu. STJÓRNIN. Seadlsveion óskast. Vinnutími frá kl. 2^—7. Hátt kaup. Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. — Sími 2184. Skrifstofa Sambands ísl. berklasjðklinga er flutt í Tryggvagötu 2, Hamarshúsið nýja efstu hæð. Sími' skrifstofunnar er 1927 WWWVWWWWVVV^^AWVWVVWWSAÍVWWWWWVVAIVWWWWWW' Ragoar Úlafsson Hæstaréttarlögmaður og é Iöggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Ciloreal augnabrúnalitur ★ ERLA Laugaveg 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.