Þjóðviljinn - 23.11.1944, Blaðsíða 6
6
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 23. nóv. 1944,
TILKYNNING
Vegna minningarathafnarinnar um þá,
sem fórust með e.s. Coðafossi, verða
skrifstofur, verzlanir og verksmiðjur
undirritaðra lokaðar frá kl. 12 á hád.
þann 23. þ. m.
Félag búsáhalda- og járnvörukaup-
manna í Reykjavík
/ Félag ísl. byggingarefnakaupmanna
Félag ísl. iðnrekenda
Félag ísl. skókaupmanna
Félag ísl. stórkaupmanna
Félag matvörukaupmanna, Rvík
Félag kjötverzlana í Reykjavík
Félag vefnaðarvörukaupmanna í
Reykjavík
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
grennis
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
grennis, Hafnarfirði
Kaupmannafélag Hafnarfjarðar
Samband ísl. samvinnufélaga
Veiðarfæraverzlanir í Reykjavík.
■m^^wwwvwwwvww^wwwvun
...........111!
og bæjarstofnana
verða lokaðar í
dag frá hádegi
í
Borgarsffórínn
EPLI
eru nýkomin, en af skomum skammti.
Til þess að enginn félagsmanna vorra þurfi að vera
afskiptur, eru þeir beðnir að framvísa félagsskírteinum
sínum ásamt skömmtunarvörustofnum allra fjölskyldu-
meðlima sinna á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12 eða
í sölubúð félagsins og verður þeim þar afhentur vöru-
jöfnunarmiði, sem gefur þeim rétt til kaupa á eplum og
framvegis öðrum vörum sem ófullnægjandi framboð er á,
er félagið síðar kann að hafa á boðstólum.
Félagsmenn eru beðnir að vitja vörujöfnunarmiða
sinna fyrir mánudagskvöld.
Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h.
alla virka daga, nema laugardaga-
W^W^-.-J^iVWW^WWWW^WWWJ'WVWWWWS^VWWWVWVWWW
Ragnar Ólafsson
Hæstaréttarlögmaður
og
iöggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
„Góða frú Sigríður, hvemig ferð þú að búa
til svona góðar kökur?“
„Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín.
Notaður aðeins Lillu og Pyrolyftiduft og
Lillu eggjagult frá Efnagerð Reykjavíkur. — Þessar ágætu
vörur fást hjá flestum kaupmönnum og kaupfélögum á
landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé
frá Efnagerð Reykjavíkur“.
„Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, því
því gott er- að muna hana Lillu mey“.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
1 • > ■
leykja vikur
íHverfisgata 32,
*
T I L
íur leiðin
ásamt bakhúsi og eignarlóð er til sölu.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 6. des. n. .k
Borgarfógetinn í Reykjavík.
21. nóv. 1944.
Kr. Kristjánsson. J
H'll
r;nniw-im
m.b. Njáll
Tekið á móti flutningi til
Sauðárkróks árdegis á
föstudaginn.
VESTURBÆINGAR ! I. lÁnUTT I A 1\T IVT
— —— PJUÐViLJAjMjM vantar nú þegar
Ungllisga eð« el án fólk
til að bera blaðið til kaupenda í vesturbænum. Sósíalistar! Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna.
ÞJOÐVILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184.
.V.Vrj.A-.VJ'.V.V^///.V.V^.'.V/.WJW^.VAVA*A*.V^W^W^W.VAV.W.V."AVA'^A/