Þjóðviljinn - 24.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.11.1944, Blaðsíða 8
 Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.35 e h. til kl. 8.50 f. h. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólaanum, sími 5030. Útvarpið í tlaff: 20,25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kornsléttan“ eftir Johan Bojer III (Helgi Hjörvar). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: I Kvartett, Op. 33, nr. 3, eftir Haydn. 21,15 Tónlistarfræðsla fyrir ung- linga (Guðmundur Matthías- son söngkennari). 21,40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Björn Sigfús- son) 22,05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Mendel- sohn. b) Symfónía nr. 1, eftir Brahms. Gjafir til barnaspítalasjóðs Hrings- ins. — Barnaspítalasjóð Hringsins hefur borizt minningargjöf, að upp hæð kr. 5.000.00 — fimm þúsund krónur — til minningar um Svein M. Hjartarson, bakarameistara, frá Ágústi Guðmundssyni, börnum og tengdabörnum. Færir stjórn Hrings ins gefendum beztu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Þá kom inn fyrir minningarspjöld barnaspítala- sjóðsins, við útför Sveins M. Hjart arsonar, bakarameistara, rúmlega 6.000.00 kr. Þakkar stjórn Hringsins innilega öllum gefendum. — Ingi- björg C. Þorláksson. Alþýðusambandsþingið. Framhald af 1. síðu. og tillöguirétti, en án atkvæðis- réttar. Atkvæðagreiðsla fór þannig, að 110 fulltrúar með 9517 atkv. á bak við sig greiddu atkvæði gegn því að hann fengi full réttindi, en 96 fulltrúar með 8314 atkv. greiddu atkvæði með þvt. Var síðan ein- róma samþykkt að veita Þórs- hafnarfulltrúanum þingseturétt með máJfrelsi og tillögurétti. Fundi var slitið kl. 6.30. IÐNAÐ ARMÁL ANEFND. Fundur hófst að nýju kl. 9. Var þá fulltrúum afhent skýrsla sam- bandsstjórnarinnar. Tillaga kom fram um að kjósa iðnaðarmála- nefnd og voru þessi einróma kosin: Snorri Jónsson, Guðbrandur Guðjónsson, Ágúst H. Pétursson, Valdimar Leonardsson, Stefán Og- mundsson, Vilberg Guðmundsson og Kristrún Kristjánsdóttir. Guðmundur Einarsson, fulltrúi ÞórshafnarfélagsinS, kvaddi sér hljóðs. Kvaðst hann eigi myndi sitja þingið án fullra réttinda og hyrfi því heim. Árnaði hann þing- inu og Alþýðusambandinu allra heilla. Forseti kvaðst harma brottför fulltrúans og myndu allir fulltrúar hafa óskað þess að hann notaði þingseturétt sinn og tæki þátt í stönfum þingsins. Sæmundur Ólafsson, gjaldkeri sambandsstjórnar, las reikninga sambandsins'og skýrði frá fjárhag þess og tímaritsins Vinnan. Var samþykkt að vísa reikningunum til fjárhagsnefndar.- Fundi var því næst slitið og hefjast fundir í dag kl. 1 e. h. þJÓÐVIL!!N ggp ■ MíiF í lS.|l!g MDSBItMIIS Framhald af 5. síðu. VERKALÝÐS- OG SJÓ- MANNAFÉL. ÁLFTFIRÐINGA: Ólafur Jónsson. VERKLÝÐSFÉLAG SKAGASTRANDAR: Óskar Frímannsson. VERKALÝÐSFÉLAGID STJARNAN, GRUNDARFIRÐI: Pétur Kr. Sigurðsson. VERKAMANNAFÉLAGIÐ VALUR, BÚÐARDAL: Ragnar Þorsteinsson. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN, ESKIFIRÐI: Ragnhildur Snædal. ' FÉLAG BIFVÉLAVIRKJA, REYKJAVÍK: Valdimar Leonharðsson. FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA, REYKJAVÍK: Vilberg II. Guðmundsson. verkamannafélagið DIMON, V.-EYJAFJALLAIIR.: Þórður Tómasson. ÞVOTTAKVENNAFÉLAGIÐ FREYJA, REYKJAVÍK: Þuríður Friðriksdóttir. VERKAMANNAFÉLAGIÐ FRAM, SEYÐISFIRÐI: Einar Jónsson, Ingólfur A. Þor- kelsson. nýja iíío Ævintýriíleikiiúsinv („Lady of Burlesque“) Sérkennileg og spennand' mynd- Aðalhlutverk: BARBARA STANWYCK og ÍVHCHAEL O’SHEA. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Slétturæningjdrnir (Prerie Gunsmoke). Spennandi Cowboyjnynd með BILL ELLIOT og TEX RITTER Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. «ð$gj|gp TJARNARBlÓ gTWm Sonur greilans ai Monte Cristo (The Son of Monte Christo) Sýnd samkvæmt áskorun. Kl. 5, 7 og 9. ■NBflflHHHNEBBDHBBGNIBHHHHHBBBMtaM MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 FÉLAG ÍSL. HLJÓÐFÆRA- LEIKARA, REYKJAVÍK: Skapti Sigþórsson. SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR: Sigurður Árnason. v' LYFFRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS, REYKJAVÍK: Sigurður Ólafsson. SVEINAFÉLAG SKIPA- SMIÐA, REYKJAVÍK: Sigurður Þórðarson. VERKAKVENNAFÉLAGID BRYNJA, SEYÐISFIRÐI: Sigríður Jóhannesdóttir. VERKLÝÐSFÉLAG DJÚPAVOGS: Sigurgeir Stefánsson. FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA, REYKJAVÍK: Snorri Jónsson. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ BRYNJA, ÞINGEYRI: Steinþór Benjamínsson. VERKLÝÐSFÉLAG GRINDAVÍKUR: Svavar Árnason. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ SÚGANDI, SUÐUREYRI: Trausti Friðbertsson. VÉLSTJÓRAFÉLAG VESTMANNAEYJA: Tryggvi Gunnarsson. Samþykktir F. F. S. í. Framh. af 2. síðu. landi, er enn á byrjunarstigi, mest vegna fjárhagsvangetu þeirra er við hafa fengizt, þar sem um litla fyrirgreiðslu liefur verið að ræða, af hálfu hins opinbera. Fiskimála- nefnd vann ötullega í þessum efn- um árin 1936 og 1937, en af fjár- hagsvanmætti varð minna gagn af því starfi, en þörf var á. Mönnum er það ljóst, að aðrar fiskveiðaþjóðir hafa gert miklar áætlanir og haft viðbúnað um aukna hagnýtingu sjávarafurða, cn á meðan höfum við íslending- ar staðið í stað, og að minnsta kosti um skipakost, hrakað mjög aftur á bak. Vér viljum eindregið endurtaka þá áskorun vora til háttvirts Al- þingis, að það samþykki fyrr- nefnda þingsályktunartillögu, sem a. m. k. er tilraun til úrbóta, á þeim athafnadva.la, er ríkt hefur um tilraunir til aukinnar hagnýt- ingar sjávarafurða íslendinga. Stjóm Famnanna.- og fiskhnannattam bands íslands. Tilkynning iim banosvæði . Brezka herstjórniri hefur talið nauðsynlegt vegna kaf- bátahættu, að banna alla umferð skipa í myrkri um ákveðið svæði, í og utan við Faxaflóa. Takmörk svæðis- ins eru sem hér segir: (a) Geirfulgladrangur (b) 63. 40% N. 22.49 V. (c) 64. 06% N. 22.49 V. (d) 64. 07 N. 22.33 V. (e) 64. 26 N. 22.33 V. (f) 64. 26 N. 23.18 V. Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að banna fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, fiskveiðar, siglingar og umferð allra skipa um þetta svæði í myrkri. Skip, sem eru stödd utan þessa svæðis, en innan 60 sjó- mílna fjarlægðar frá Reykjavík, skulu vera svo vel lýst sem frekast er unnt. I I ! 6ur^íLi.Tímgur ■ ■ Menn eru stranglega aðvaraðir um að hlýða banni þessu. Hver sá, er út af því bregður á það á hættu að lenda í hernaðaraðgerðum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 23. nóvember 1944. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.