Þjóðviljinn - 28.11.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.11.1944, Blaðsíða 1
240. tölublað 9. árgangur. Þriðjudagur 28. nóvember 1944. 18. þing Alþýðusambands íslands Stefán ðgmundsson kosinn varaforseti og Björn Bjarnason ritari Framboma Hanníbals eínsdœmí i sðgu íslenzkrar verkaiýðshreyfingar Híð vínnandt fólk heldnr áfram að vínna saman þóffi eínsfakír ábyrgðarlausír foringjar bregðist Hunið fundinn í Listamanna- skálanum íkvöld! Sósíalistafélag Reykjavíkur boðar til almenns fundar í Lista- mannaskálanum í kvöld kl. 8,30. Fjöldi ágætra ræðumanna verð nr á fimdinum, þar á meðal menn utan af landi sem Reyk- vikingum gefst nú í fyrsta sinni kostur á að hlýða á. Meðal ræðumanna á fundinum verða: Sigfús Sigurhjartarson, alþm., Steingrímur Aðalsteinsson, alþm., Gunnar Jóhannsson, form. vmf. Þróttur, Siglufirði, Harald- ur Steinþórsson, forseti Æsku- lýðsfylkingarinnar, Elísabet Ei- íksdóttir, form. vkf. Eining, Ak- ureyri, Jón Tímóteusson, form. V erkalýðsf élags Bolungavíkur Skúþ Guðjónsson, bóndi, Ljót- unnarstöðum og Jóhannes skáld úr Kötlum. Reykvíkingar, fjölmennið á fundinn í Listamannaskálanom í kvöld. Flóttinn frá Norð- Átjánda þingi Alþýðusambands íslands lauk í fyrri- nótt. Hermann Guðmundsson, formaður verkamannafé- lagsins Hlíf í Hafnarfirði, var kosinn forseti með 108 atkvæðum. Varaforseti var kosinn Stefán Ögmundsson og rit- ari Björn Bjarnason, báðir sjálfkjörnir. • Fundur hófst kl. 4% e. h. í fyrradag og stóð með einu hléi til kl. að ganga 5 í gærmorgun. Þingið samþykkti einróma yfirlýsingu um stuðn- ing við stefnuskrá núverandi ríkisstjórnar um endur- sköpun atvinnulífsins. Auk þess samþykktr þingið fjölda annarra tillagna og ályktana sem Þjóðviljinn mun birta við fyrsta tækifæri. Á laugardagskvöldið minntist þingið 50 ára afmæl- is íslenzkrar verklýðshreyfingar með fjölmennu og mjög ánægjulegu samsæti í Iðnó. Hægri klíka Alþýðuflokksins, undir forystu Hanni- bals Valdimarssonar, sem alþjóð er kunnur að endem- um fyrir framkomu hans í sjálfstæðismálinu s.l. vor, reyndi í lok þingsins að stofna til illinda og fá fylgis- menn sína til þess að ganga af þingi, en mistókst það í svo að einn þriðji hluti þeirra sat eftir, og margir { þeirra sem hurfu brott fóru sárnauðugir. Hinsvegar tókst þessum ábyrgðarlausa ofstækismanni og skemmd- arvargi að neyða nokkra flokksmenn sína til þess að neita störfum í þágu Alþýðusambandsins. Þetta dæmalausa framferði Hannibals er átakan- legasta dæmið um ábyrgðarleysi og skemmdarstarf í sögu íslenzkrar verklýðshreyfingar. íslenzkir verkamenn og konur munu hinsvegar hafa sundrungartilraunir þessara ábyrgðarlausu ofstopa- manna að engu og halda áfram að vinna saman að sameiginlegum hagsmunum og menningarmálum stétt- arinnar. Hermann Guðmundsson, forseti Al])ýðusambands íslands ur-Noregi Frá Stokkhólmi er símað. Straumur flóttafólks frá Norður-Noregi til Norður-Sví- þjóðar er óslitinn. Um 200 norskir flóttamenn eru í Kirima, þ. á m. margt kvenna og bama. „Aftontidningen“ skýrir frá blóðugum bardaga við landa- mæri Noregs, rétt fyrir norðan Charlottenberg, þar sem jám- brautin frá Kongsvinger liggur inn í Svíþjóð. Þrír norskir bræður voru að hlaða timbri á vörubíl rétt hjá landamærunum, er flokkur þýzkra hermanna og norskra kvislinga komu allt í einu í ljós og hófu skothríð á stuttu færi- Bræðurnir voru vopnaðir og felldu allmarga af árásarmönn- unum. Tveir bræðranna féllu, en sá þriðji komst yfir landamænn til Svíþjóðar og nýtur nú hjúkr unar þar. Geysímikíll flugher styður sóknína \ Búizt er VÍð að bærinn Julich í Þýzkalandi verði Hafa Þjóðverjar eyðilagt allar umkringdur þá og þegar. I ^ar a fli°tinu- Eins og fyrr getur minntist Al- þýðlusambandsþingið 50 ára af- mælis íslenzkrar verk'lýðshreyfing- | ályktanir í öllum þessum málum | og allmargt tillagna og áskorana Bandaríkjamenn nálgast hann úr þrem áttum og eiga ófarna 2 km. þar sem þeir eru lengst komnir. Ákafast er nú barizt á vesturvígstöðvunum um þessi tvö höfuðvirki, Julich og Diiren. — Leggja Þjóðverjar sig alla frarn til að reyna að stöðva Bandamenn við ána Roer. Bandamenn nutu meiri aðstoðar flughersins í gær en nokkurn tíma áður. ar með mjög ánægjulegu samsæti í Iðnó s. I. laugardagskvöld og mun Þjóðviljinn skýra frá því síð- ar. Fundur hófst á sunnudaginn kl. 4,30. Mörg mál biðu þá afgreiðslu vegna málþófs þess cr „sálufélög- unum“ tókst að halda uppi í upp- hafi Jiingsins. Hinar ýmsu nefndir, svo sem verklýðs- og atvinnumálanefnd, tryggingar- og öryggismálanefnd, iðnaðarmálanefnd, skipulagsmála- nefnd o. fl. lögðu fram álit sín og stóðu umræður um þessi mál langt fram á nótt og voru samþvkktar og mun Þjóðviljinn skýra frá þeim svo fljótt sem unnt er. Fóru þingstörfin vel fram og frið samlega og voru flestar samþvkkt- ir gerðar einróma. KOSNING SAMBANDS- STJÓRNARV Var þá komið að kosningu sam- bandsstjórnar fyrir næstu 2 ár. Kjörnefnd um uppástungur í sambandsstjórn hafði ekki náð samkomulagi. Ilafði Jón Axel Pét- ursson framsögu fyrir annan hluta kjörnefndar, en Jón Rafnsscm fyr- r liinn hlutann. Framhald á 5. síðu. Bandaríkjamenn eru komnir að ánni Roer fyrir sunnan Ju- lich. Skammt fyrir sunnan veginn til Julich er barizt í þorpi nokkru. ndamenn eru 7 km. frá- Dviren. Bretar sóttu fram 5 km. í gær fyrir norðan Geilenkirchen. HOLLAND 2. brezki herinn hefur nú all- an vesturbakka Maas á sínu valdi nema 5 smábletti. — Einn þeirra er andspænis Venlo- — 1 SÓKNIN TIL SAAR Bandamenn eru 9 km frá Saarlauten. — Þeir eru komnir 6 km. inn í Þýzkaland. N ORÐ AU STUR-FR AKKL AND Á milli Vogesafjalla og Rínar hafa Þjóðverjar sums staðar tekið upp skæruhernað gegn samgönguleiðum Bandamanna — en verður lítt ágengt. Eru Þjóðverjar þessir flestir roskmr menn og miður góðir hermenn og vantar alveg bar- áttukjark frönsku skærulið- anna. Tólf virki í nágrenni Metz : yoru tekin í gær. Meðal fanga 1 voru iveir hershöíðingjar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.