Þjóðviljinn - 28.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.11.1944, Blaðsíða 8
JOr bopglnni Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólaanum, sími 5030. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.35 e h. til kl. 8.50 f. h. Nýtt miðunartæki sprengjuflugvéla Herstjórn Bandamanna hefur nú lejdt að sagt sé frá mjög merki- legu hernaðartæki, sem brezkir vísindamenn höfðu unnið að í mörg ár. Tækið er miðunaráhald fyrir sprengjuflugvélar. Geta flugmenn- irnir varpað sprengjum beint í mark. þótt ekkert sjáist annað en þoka og myrkur með berum aug- nm. Tœkið varpar frá sér rafbylgj- ■um, sem endurkastast frá jörðinni og koma fram á tœlcinu sem mynd af því, sem er fyrir neðan. þJÓÐVILIIWN Fjórða þing Sameiningaflokks alþýðu - Sósíalistaflokksins sett Einar Olgeirsson fiufti skýrslu miðstjórnðrinnar Fjórða flokksþing Sameiningarflokks alþýða — Sósíalistaflokksins, var sett að Skólavörðustíg 19 í gærkvöld. Þingið sitja flokksfulltrúar frá sósíalistafélögum um allt land og fulltrúar Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista. Þingforsetar voru kosnir: Gunnar Jóhannsson, Elísabet Eiríksdóttir og Ársæll Sigurðsson. Að lokinni kosningu starfsmanna þingsins flutti formaður flokksins, Einar Olgeirsson, skýrslu mið- stjórnarinnar um starf flokksins síðastliðin tvö ár, stjórnmálahorfur og verkefni flokksins næstu árin. Fundir hefjast í dag kl. 4. Hisiiiii-flniiilaF serðu Mm i Gestan ! ðarfiis Lfkan var notað viS undirbúning árásarinnar Nákvæmar upplýsingar hafa nu fengizt um loftárásina á aðalstöðvar þýzku leynilögreglimnar á Jótlandi, háskólabygg- ingamar í Árósiun. Árásina gerðu 24 Mosquitofiugvélar úr brezka flughemum, og fylgdu þeim 12 orustuflugvélar með pólskum áhöfnum. Iðnaðarmálasamþy kktir Alþýðusambandsþingsins Framhald af 5. síðu. Endurskoöun laga um iðju og iðnað. Endurskoðun laga um iðnaðar- náin (skólamál). Skipulagsmál iðnaðarmanna. Atvinnumá'l iðnaðarmanna og öryggismál, (eftirlit með vélum og verksmiðjum).- Vinnuréttindi óiðnlærðra manna í iðnaði o. s. frv. Samþykkt einróma. III. 18. þing Alþýðusambands ís- lands vill hérmeð árétta þau mót- mæli, er sam'bandsstjórn hefur sent háttvirtu Alþingi, um breyt- ingar þær á iðnaðarnámslögumim, er fyrir því liggja, enda verði iðn- aðarlöggjöfin í heild í engu skert frá því, sem nú er, þar til gagngerð J endurskoðun á henni hefur farið i fram. Samþykkt einróma. Sósíaldemokratar taka sæti í finnska þinginu Sex sósíaldemokratiskum þing- mönnum hefur verið leyft að setj- ast aftur á þing Finnlands. Þeir höfðu verið sviptir þing- sætum sínuin vegna þess að þeir mótmæltu þátttöku Finna í árás Hitlers á Sovétríkin 1941. Ástæðan til þess að árásin var gerð núna, var sú, að mót- spyrnuhreyfifigin danska hafði færzt mjög í aukana, og Þjóð- verjar höfðu því hert mjög tök- in á íbúunum í því skyni að ráða niðurlögum mótspyrnunn- ar. Minningarathöfn Framhald af 5. síðu. fremur fluttu kveðjuorð Thor Thors sendiherra og Jón Guð- brandsson, fulltrúi Eimskipafé- lagsins í New York. Frú María Markan Östlund söng einsöng, en söngkór 15 íslendinga ann- aðist sönginn. Kirkjan var blóm um skreytt. gera dönsku föðurlandsvinun- Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson heldur fyrirlestur í dag kl. 6,15 í I. kennslusal Háskólans. Efni: Sálarfræði námsins. Öllum heimill aðgangur. Það var því varla hægt að géra dönskum föðurlandsvin- um meiri greiða en að eyði- ieggja aðalstöðvar Gestapos, þar sem þúsundir skjala voru, geymdar. Frá Danmörku voru sendar nákvæmar upplýsingar um að- alaðsetur Gestapos, háskóla- byggingarnar- Árásin var vandlega undir- búin. Líkan var gert af háskól- anum, og ljósmyndir voru tekn ar af honum úr lofti. Aðalvandinn í sambandi við árásina var áð komast hjá því að skemma sjúkrahús, sem er aðeins 100 metra frá háskól- anum. — Yfirflugforinginn reiknaði nákvæmlega út stefnu flugvélanna og flughæð um leið og sprengjunum væri varpað. svo að spítalinn væri ekki í neinni hættu. Og allt gekk eins og í sögu. Skotmarkið voru tvær af há- skólabyggingunum — Varpað var niður 1000 kg. af sprengi- efni, og ljósmyndir sýna, að bæði húsin gereyðilögðust. Sumar flugvélanna flugu svo lágt, að þær voru ekki nema 10 fet fyrir ofan ■ húsþökin. — Sáu flugmennirnir menn á ferli inni í upplýstum herbergjum. Könnunarflugvél með ljós- myndatæki var með í förinni. Sá flugmaður hennar enga sprengju falla niður fyrir utan markið. Árásin kom Þjóðverjum alveg á óvart. Gafst þeim ekki tími til að taka loftvamabyssur sín- ar í notkun fyrr en árásin var liðin hjá. ÁftftftWAWWtfWtfWWWWWWtfWWWftWWWVWWVWWtfWU Ijösa man • ný skáldsaga eftlr Halldór Kiijan Laxness kenur út eftir nokkra daga Allt frá því að Vejarinn mikli frá Kasmír kom út hefur hverrar nýrrar skáldsögu Halldórs Kiljan Laxness verið beðið með óþreyju, með liverri bólc hefur fleiri íslenzkum lesendum orðið Ijóst, að fyrsta útkoma þessara skáldsagna er bólanennta- viðburður, er seinni tíma menn muni öfunda okkur af. Ejtir nokkra daga lcemur út ný skáddsaga, eftir Halldór, „IJið Ijósa man“, framhald „íslandsldukkunnar", sem nú þegar er orðin alþjóðareign og er áreiðanlega ekki ofmadt að þessarar bókar er beðið með mikilli eftirvœntingu. vuvuvwvuwuvuwvuwwvuvuvuvuwvuwuwvwvuvvvuvvuvw NÝJA BÍG Guiinir hiekkir I (They All Kissed the Bride) Fjörag gamanmynd með: JOAN GRAWFORD MELVYN DOUGLAS Sýnd kl. 9. SHERLOCK HOLMES in Washíngton Spennandi leynilögreglu- mynd með BASIL RATHBONF og NIGEL BRUCE. Sýnd kl, 5 og 7. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur enðurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. TJARNAKBlÓ Uppi hjá llöggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur. MARJORIE REYNOLDS DENNIS O’KEEFE GAIL PATRICK MISCHA AUER Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GUMMISTAKKAR og GÚMMÍKÁPUR fást í VO PNA Aðalstræti 16 ýý HANN ýý eftir Alfred Savoir Sýning annað kvöld kL 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Venjulegrt leikhúsverð. RULLEBUCK er komið aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. KAUPIÐ ÞJÓDVILJANN AYNDIR sern birtast eiga í blöðum verða að vera komnar í síðasta lagi fyrir kl. 4 e. h. daginn fyrir birting- una, ella kemur verðhækkun til greina. Prentmyndagerðin Láugaveg 1. ÓLAFUR J. HVANNDAL. Hjartanlega þakka ég hina innilegu samúð miklu hluttekningu auðsýnda mér og mínum við andlát og jarðarför Önnu dóttur minnar. Reykjavík, 27. nóv. 1944. Karl Einarsson. Ógurleg sprenging í Englandi Ógurleg sprenging varð í birgða geymslu brezka flughersins í Mid- lands í gœr. Opinber slcýrsla hefur ekki verið birt enn. Fréttaritarar segja afar stóra gígi Imfa myndazt. — í nágrenn- inu er því lilcast sem Umdskjálfti hafi geisað. Óvíst er enn um manntjón, en það mun mikið. Mesti fjöldi búfjár fórst. Sprengingarinnar varð vart í margra tuga km fjarlægð. Rússar vinna á í Slovakíu Rauði herinn tók um 50 þorp og bœi í Slovakíu í gœr. Á öðrum vígstöðvum voru fram- varðaviðurcignir. FRANSKIlt FORINGJAR HEIÐRAÐIR Tveir af foringjum Normandí- flugsveitarinar frönsku, sem berst með rauða hernum, háfa hlotið nafnbæturnar Hetjur Sovétríkj- anna, Lenínorðuna og heiðurs- merki fyrir afburða hugrekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.