Þjóðviljinn - 13.12.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.12.1944, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 13. des. 1944. Jón Sigurðsson í ræðu og riti þeirra bundinn í skinnbandi. — Þeir, sem hafa hugsað sér að eignast bókina eða gefa hana í jólagjöf, ættu að tryggja Síðustu eintökin af þessari stórmerku og vinsælu bók eru nú komin í bókaverzlanir í vönduðu bandi, og er nokkur hluti sér hana sem fyrst hjá næsta bóksala. Jón Sigurðsson í ræðu og riti er hvort tveggja í senn: Dýrmæt minningargjöf um stofnun lýðveldisins og glæsileg jólagjöf. FÉLAGSLÍF V Ármenmngar! Sjáifboðaliðar I Jósefsdal Vígsla skíðaskálans verður sunnudaginn 17. desember. Farið verður frá Iþróttahús- inu á laugardag kl. 2 og kl. 8 og sunnudag kl. 1 Farmíðar seldir í skrifstofu félagsins fimmtudag og föstudag kl. 8-9,30 KÆRKOMNASTA JÓLAGJÖF SJOMANNSINS: © n Eftir Peter Tutein ■ . Snjöll lýsing á ævintýralegasta þætti sjómennskunnar, selveiðum í norðurhöfum, eftir danska rithöfundinn Peter Tutein. Hér er ágætlega vel lýst lífi sjómannanna, sem þessar veiðar stunda, svaðilförum þeirra, hættum og erfiðleikum, gleði þeirra og sorgum, drykkjum og dansi. Þetta er vel rituð bók, viðburðarík og spennandi, prýdd nokkrum skemmtilegum teikningum — bók, sem allir sjómenn og aðrir þeir, . er unna mannraunum, kjarki og karlmennsku, kunna vel að meta. BOKAUTGAFA PALMA H. JONSSONAR. HÚN VETNING AFÉLAGIÐ: KV0LDV0KU ‘ \ \ hefur Húnvetningafélagið í Reykjavík, föstudagskvöldið 15. þ m. kl. 8,30 í Tjamarcafé. Stjóm Húnvetningafélagsins. Aluminium Vösslujárn Steikarapönnur Pönnukökupönnur J ámvöruverzlun . . JES Zimsen Smávinir fagrir, UNGLINGASAGA. Þessi bók hefur hlotið sérstök meðmæli fræðslumála- stjóra, sem lesbók handa bömum og unglingum. Verð kr. 15.00 Orðsending * frá Dagsbrún Frá og með deginum í dag þurfa allir verkamenn á félagssvæði Dagsbrúnar að hafa félagsskírteini sín með sér til > vinnu. STJÓRNIN EMiist gler 1« Iðlagiali Gjafasett, 2 stærðir Skálar, margar teg. Kökumót Hringmót Skaftpottar . . Pönnur Fiskmót Smáköku-mót J árn vöruverzlun JES ZIMSEN h.f. IVHV Nú fer hver að verða síðastur að koma Jólakveðjum í jólablað Þjóðviljans. Tekið á móti auglýsingum sem birtast eiga í jólablaðinu á Skólavörðustíg 19, og í síma 2184. ÞJÓÐVILJINN. »0^>»O^»M»»0>^»O^0«>»«0>i^»0>»«i»»%l» ^OOA»»»»0>« »■%»■»»> , Þér þurfið ekki langan umhugsnnarfrest ÞETTA ERU VINSÆLUSTU JÓLABÆKURNAR: « • '9 LJÓÐMÆLI PÁLS ÓLAFSSONAR í útgáfu Gunnars Gunnarssonar skálds og með ritgerð eftir hann. ÞYRNAR með ritgerð dr. Sigurðar Nordals próf. ÆVISAGA NIELS F2NSEN með formála dr. Gunnl. Claessens. ÁFANGAR I—II eftir dr. Sigurð Nordal prófessor og bók bókanna HEIMSKRIN GL A* Helgaíellsbókabúð Aðalstræti 18 — Sími 1653. Yfirvélsmið flV* Saga Kommunistaflokksins vantar við nýtízku vélaverkstæði. — Umsóknum ásamt launakröfum sé skilað fyrir 1. febrúar n. k. til Dráttarbrautarinnar h.f. í Neskaupstað, eða til Lúðvíks Jósepssonar, alþingismanns, Hótel , Borg, sem gefur allar nánari upplýsingar varð- andi starfið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.