Þjóðviljinn - 13.12.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.12.1944, Blaðsíða 8
NÝJA Bft> Nseturlaeknir er í læknavarðstof- ;unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apoteki. --MJ Næturakstur: Litla bílastöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Kvöldvaka: a) Brindi: Tvö hundruð ára minning Jóns skálds Þorlákssonar (Andrés Bjömsson cand. mag.). b) Kvæði eftir Jón Þor- láksson. — Upplestur. c) Ur minningum Sigurð- ar Briem, fyrrum aðal- póstmeistara (Jón Sig- urðsson skrifstofustj.). d) Mandolín-hljómsveit leikur. HÁSKÖLAFYRIRLESTUR. Tveggja alda minning séra Jóns Þorlákssonar. - Guðmundur G. Hagalín pró- fessor flytur í kvöld kl. 9 fyrir- lestur í hátíðasal háskólans um 3éra Jón Þorláksson og skáld- skap hans. Öllum er heimill að- gangur. Jóiasöfnun Mæðrastyrksnefndar- innar er hafin Skrifstofa nefndarinnar er í Þingholtstræti 18, opin kl. 3-7 e.h. Er þar tekið með þakk- læti móti hverskonar gjöfum, sem fólk vill láta af hendi rakna til fátækra einstæðingsmæðra. Angelia. Annar fundur í Angliu á þessum vetri verður haldinn annað kvöld kl. 8,45. e.h., og flytur þar erindi ungfrú Norah J. Banks, um enskan skáldskap. Verður húsinu lokað kl. 9 e.h. Eins og venjulega mun verða dansað eftir erindið til kl. 1. Pfzhu fangarnír Framhald af 5. síðu. S. — „Öllu er lokið“, sagði hann. — Svo spurði hann okkur blátt áfram, hvaða horfur væru á, að hann gæti lokið námi sínu í Eng- landi. — Hann sþurðii eins og hann ætti lieimtingu á þessu, viss um að allt væri gleymt og fyrir- gefið. Vörubílarnir, sem áttu að flyt.ja fangana til slcips, óku aftur á bak inn í bakgarðinn. — Þeim var stýrt af þreyttum bílstjórum, sem liöfðu ekið alla leið frá höfnunum með birgðir handa hermönnunum. Upplýsingaforingi, sem vissi af gamalli 'reynslu, að Þjóðverjar hlýða aldrei fyrirskipunum, sem hljóma ekki eins og blótsyrði, á- varpaði fangana á háværri, gjall- andi þýzku og lét þá fylkja sér til brottgöngu. — Því næst lagði nýjasti fulltrúahópur „húsbænda- þjóðarinnar" af stað, aflúsaður og mettur. — Þeir voru ekki lengur í bardagaskapi, og jafnvel ekki bug aðir menn, heldur voru þeir auð- sjáanlega glaðir yfir að fara sem fangar til þess lands, sem þeir höfðu vonazt eftir að leggja undir sig með byssu og sverði. AUGLYSIÐ í ÞJ0ÐVILJANUM þJÓÐVILJINN Ríkisstjornin ákveður að reisa tvær nýjar síldarverksmiðjur llílcisstjómin hejur lagt fram á Alþingi jrumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 93 25. september 1942, um að reisa nýjar síldarverksmiðjur og er það svohljóðandi: 1. gr. 2. gr. laganna orðist þannig: Til byrjunarjramkvœmda samkvœmt 1. gr., sem hejjist svo jljótt sem ástœður leyja, heimilast ríkisstjóminni að talca lán innan lands, jyrir hönd ríkissjóðs, að wpphœð aUt að 20 milljónir króna, ■ 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. ATIIUGASEMDIR VIÐ LAGAFRUMVARP ÞETTA: Allir munu vera sammála um, að þjóðarnauðsyn sé til þess að auka afköst síldarverksmiðjanna í landinu og að þessi ajkasta- aukning verði samfara aukningu skipastóls landsmanna. í þessu skyni hefur ríkisstjórnin ákveðið að láta reisa nýja 10 þúsund mála síldarverksmiðju á Siglujirði jyrir síldarvertíð 1946 og nýja 5 þús. mála verksmiðju í Höjðakaupstað eins fljótt og hajnarskilyrði þar leyja, helzt jyrir síldarvertíð 1946. Til þcss að hœgt sé að ráðast í þessar jramkvœmdir, ber nauðsyn til að hœkka lántökuheimild rík- isstjómarinnar úr 10 miUj. kr„ eins og hún er í núgildandi lögum, upp í 20 millj. króna. 7. bandaríski herinn er kominn í gegnum Maginot-línuna, sem Frakkar mynduðu á sínum tíma. — Sótti hann 12 km fram í gær á 8 klukkutímum og tók 12 þorp. Ilann berst nú í smábænum Seltz, tæpa 2 km frá Rín. — Skammt fyrir austan er stór brú yfir fljótið. Mörg virki Maginotlínunnar þarna í norðausturhorni Elsass eru úr sér gengin, og í sumum hefur fólk tekið sér bólfestu. Mótspyrna Þjóðverja er væg þarna. — Eru bandamenn um 8 km frá Þýzkalandi. Fimm kílómetrum norðaustan Saareguemnes hafa Bandamenn farið yfir þýzku landamærin.' VÖRN ÞJÓÐVERJA AÐ BILA NORÐVESTAN DÚREN Á 10 km kafla fyrir norðvestan Dúren er vörn Þjóðverja að bila. — 1. bandaríski herinn sækir liægt Vestur-íslending- urinn Guttormur Sigurðsson látinn Hinn 28. júlí 1943 andaðist Guttormur Sigurðsson í Minnesota í Bandarí'kjunum. Meðal ættingja eða vina hans er frú Guðlaug Sigurðardóttir frá Vopnafirði og kona Peters Waldimarssonar. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þessar konur, eru góðfúslega beðnir að láta þær ut- anríkisráðuneytinu í té hið fyrsta. en stöðugt frarn á 25 km kafla. — Hann er nokkur hundruð metra frá Roeránni og úthverfum Dúr- ens. Baldur Möller hraðskákmeistari r Islands Ilraðskákmót íslands var háð í Listamannaskálanum í jyrrakvöld. Keppendur voru 36 og var til- högun mótsins þannig, að fyrst var lceppt í sex flokkum og tveir dfstu menn úr hvcrjum flokki kepptu siðan í þremur sveitum, 4 í hverri, og tveir þeir efstu úr hverri þeirri sveit kepptu að lokum til úrslita. Alls voru því tefldar 13 umferðir. Leikinn var einn leik- ur á 10 sek. 1 úrslitakeppninni fóru leikar þannig, að Baldur Möller varð efst ur með 4 vinninga, Lárus Johnsen fékk 3 v., Árni Snævarr og Guð- rnundur Ágústsson 2% v. hvor, Sigurður Gissurarson 2 v. og Bene dikt Jóhannsson 1 v. Áhorfendur að mótinu voru margir og virt- ust skemmta sér vel, enda fór mót- ið ágætlega fram. KAUPIÐ ÞJ0ÐVILJANN Æfintýri í Hollandi („Wife takes a FIyer“) Fjörug gamanmynd með JOAN BENNETT og FRANCHOT TONE. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN! ■ TJAKNABBfó Eins og þú villt (Som du vil ha mej) Fjörugur sænskur gaman- leikur. KARIN EKELUND, LAURITZ FALK, STIG JARREL. Sýning kl. 5, 7 og 9. sýnir franska gamanleikinn „HANN" j kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 x dag — Næst síðasta sinn! ...................................... Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 AUskonar viðgerðir framkvæmdar Dvergasteinn Haðarstíg 20. Sími 5085. liolll Itrlnn tnbor 2. úkrainski herinn tólc í gœr bœinn Gödöllö, 15 km jyrir norð- austan Búdapest. — Er hann sið- asta jámbrautamiðstöðin á þess- ari leið til Búdapest. — Rússar tóku noklcra aðra bœi á þessum slóðum og nœr höjuðborginni. — Hröktu þeir þýzícar hersveitir inn í hana. Á rnilli Miskolc og Slovakíu tók rauði herinn bæ, sem er bæði mik- il samgöngumiðstöð og aðalbær mikils járnnámahéraðs. — Ilann tók og 12 aðra bæi og þorp. Á sunnudaginn og mánudaginn tók 2. úkrainski herinn 1000 fanga, en samtals um 7500 fanga á fimm dögum. í lierstjórnartilkynnmgu rúss- nesku herstjórnarinnar er einnig getið um góðan árangur hernaðar- aðgerða skammt frá Tilsit í Aust- ur-Prússlandi. GILLETTE rakvélablöð Rakspritt Tannkrem Raksápa Járnvöruverzlun JES ZIMSEN h.f. Daglega koma fram Telpííbjólar á 1—12 ára, einnig TELPUKÁPUR og DRENGJAFRAKKAR Verzlunin BARNAFOSS Skólavörðustíg 17. Enskt ullartau Drengjafataefni ERLA Laugaveg 12. T I L NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan H AFN ARSTRÆTl 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.