Þjóðviljinn - 29.12.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.12.1944, Blaðsíða 6
Aramótadansleikur í Listamaimaskálanum á gamlárskvöld kt 1® e. h. Aðgöngumiðar frá kl. 41—6' sama dag. Húsíð skreytt Dökk föt áskilin. lONOSTAKFELAÍiIÐ AUGLÝSIÐ í ÞJÖÐVILJANUM Bókaútgáfa Henningarsjéðs ng Þjóðvinafélagsins Drætti í happdrættinu hefur verið frestað um einn mán- | | \ • é uð, eða til 29. janúar 1945. P Útgáfustjóm Þjóðviljans. Huenueshi (blátt) tapaðist á aðfanga- daginn. Finnandi er vinsam- lega beðinn að hringja í síma 2915, eða skila veskinu í Raf- al, Vesturgötu 2. Þrjár nýjar bækur eru komna^ út: Saga íslendinga, IV- 'bindi, Sextánda öld, eftir dr. Pál Eggert- Ólason. Áður eru út komin V. og VI. bindi. Þetta bindi fjallar um siðaskiptatímabilið. Segir þar meðal ann- ars frá valdi katólsku kirkjunnar, hinni nýju trúarstefnu og menningu og menntun þessa tímabils. Bókin er 460 bls. að stærð, í stóru broti, með myndum og vönduð að öllum frágangi. Alls verður þetta sagnfræðirit í 10 bind- um. — Mjög lítið er nú orðið til af V. bindi. Senn eru því síðustu forvöð fyrir menn að tryggja sér ritið frá upphafi. Andvari 1943 flytur ritgerð um dr. Jón biskup Helga- son eftir dr. Eirík Albertsson, grein um Magnús Stephen- sen og verzlunarmál Islendinga eftir dr. Þorkeí Jóhann- esson. Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri ritar um framtíðarhorfur landbúnaðarins og Sigurður Kristjáns- son alþingismaður um framtíð sjávarútvegarins. Almanak Þjóðvinafélagsins 1945 flytur greirtar um Kaj Munk og Nordahl Grieg eftir Tómas Guðmundsson, skáld, grein um þróun heilbrigðismála á íslandi 1874—1930 eftir Sigurjón Jónsson lækni, Árbók íslands 1943 og fleíra. Bækur þessar hafa þegar verið sendar til umboðs- manna úti um land. Félagsmenn í Reykjavík vitji þeirra í anddyri Safna- hússins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21, efri hæð, sími 3652. Samkvæmiskjðlar nýkomnir. Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9 — Simi 2315. ~uiAi-fi .fEi—ni*~~r~ r*r^— * **■ ^ * ** * ** ^ ^ . «. . f FREMSTU LINU! •••• Tryggið skip yðar, veiðarfæri og farm ^ hjá „SJÓVÁ“ . * v.» -vi. «- ,'S aqíslandsj Happdrætti stuðníngsmanna Þjóðvíljans Föstudagur 29. desember 1944. or< eftir Jóh. Seb. Bach. Stjómandi dr. Urbantschitsch veröur flutt í kvöld kl. 8,15 í Fríkirkjunni Síðasta sínn v Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Sigriði Helgadóttur, Hljóð- / færahúsinu og við innganginn. dWWWWVWVWVWVWUWVWWWWUVVWWrfVWWWVWWWVWV KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN Þ-JÓÐVILJINN -------------T Unglíngsstúlka eða píltur getur fengið atvinnu við afgreiðslu hálfan (seihni- hluta) eða allan daginn. Umsóknir merkt: „Eiginhandar“, sendist af- greíðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, i síðasta lagi 5. jan. n.k. >m**a*+*<é Námskeið f frðnsku 30 tímar, hefst effir áramót- in. Áherzla lögð á fágaðan framiburð og talæfingar. Þátt taka óskast tilkynnt tíman- lega. HARRY WILLEMSEN Suðurgötu 8. — Sími 8011 Við.talstími aðeins milli kl. 6 og 8. Málaflutningskrífstofa Áki Jakobsson Sigurhjörtur Pétursson. Lögfræðingar Jakob J. Jakobsson Klapparstíg 16- Sími 1453. v Málfærsla, hmheimta, reikningshald, endur- skoðun. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. Ballkjólar á tetpur 1—12 ára. Sérstaklega fallegir. k J , VERZLUNIN Barnafoss Skólavörðustíg 17. Ívwijwvwvíww^^www^jw Enskt ullartau Drengjafataefni, ERLA Laugaveg 12. Daglega NY EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 wwwwwwvvvwwwwvw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.