Þjóðviljinn - 21.01.1945, Page 8
JÓÐyiLJINN
Byrjað verður á íbúum við Barónssúg
Af skófssörnum reyidust 101» iákvæð en voru 30 °|a fyrir 15 árt»
Berklaratmsákninni í bammwkól-
unum er nú lokið. Aðeins .10%
barnanna reyndust jálcvœð, e,m jyr-
ir 15 árum voru það 15%.
Sigurður Sigurðsson berklafljir- jj
lœknir skýrði blaðamönnum frá '
þessu í gœr. Jafnframt skýrfíi' liann
frá því að berklarannsóknin á jull-
orðnu fólki hefjist á morguw og'
var byrjað að boða jólk til 'hermar;
i gœr og lialdið áfram í datj.
Það er eftirtektarverl live-
ber'klasniit í skólabörnum loífui'
minnkáð á undanförnum á rum. í
þetta sinn reyndust þau aðeins
10%, en fyrir 15 árum varu' þau
30%. Jákvæðn börnin hafai þegar
verið röntgenmynduð, var Jpvf lok-
ið í gær.
Itöntgenutyndataka á fulltorðnui
tölki litífst á morgun. VerðiuF byrj-
,að á íburatn við Barónsstíg ug síð-
an öðrum götnm í gnenwd við
Landspítalamv er það gevE með,
rtilliti ítil veðnrs.
'Gengu hjúkrunarkonui’ í húsin
í gser og taftur í dag og boiðai fólkið
til skoð.nnar. og jafnframt frarn-
kvæm.a þær berklaraa^nsáknir á
aing’um börnum.
Þegar röntgenmymdirnar hafa
verið teknar verða þær athugaðar
af læknum röntgendeildar Land-
spítalans, þeint dr. Gunnlaugi
Claessen og dr. Gísla Petersen, og
einnig berktalæknunum Sigurði
Sigurðssyni berklayfirlækni og dr.
Óla Hjaltested.
Fólki því, sem eittlivað finnst
athugavert við, verður innan viku-
tíma stefnt til frekari rannsóknar
í berklavarnastöðinni. Þá rann-'
sókn annast berklalæknarnir dr.
Óli Hjaltested og Ólafur Geirsson
fyrsti aðsíoðarlæknir á Vífilsstöð-
u m.
Þvi fólki. sem ekkert finnst at-
hugavert við, verður ekkert frekar
tilkynnt.
Alþýðusambandið
tilnefnir í sérleyfis-
nefnd
Alþýðusamband íslands hef-
ur tilnefntískipulagsnefnd fólks
flutninga með bifreiðum, Einar
Ögmundsson ritara Vörubíl-
stjórafélagsins Þróttar, sem að-
almann og til vara Grím Andrés
son stöðvarstjóra vörubílstöðv-
arinnar 1 Hafnarfirði.
Myndin hér að ofan sýnir hin nýju röntgenyxyndatœki Landspítal-
ans. — Myndatakan fer fram eins og sýnt er á myndinni. Sjálf
rnyndatakan tekur ekki nema augnablik, svo ef menn liomai
STUND VÍSLEGA og i þeirrL röð sem ákveðið hefur v'erið) nmnm
þeir ekki þurja að bíða lengi efiir afgreiðslu.
Skólaför tíl Þingvalla
Aðalfundur Iðjuí
Hafnarfirði
Iðja, fclag verksmiðjufólks í
Ilafnarfirði, hélt aðalfund sinn 18.
þ. m.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Magnús Guðjónsson formaður.
Magnús Ögmundsson ritari.
Jón Sigurðsson gjaldkeri.
Guðmundur Jónsson syngur
Gamla Bíó í dag kl. 1.15 og þriðju-
daginn 23. þ. m. kl. 11.30 e. h.
Undirleik annast Fritz Weisshappel.
Framh. af 3. síðu.
Valhöll og pantað kaf'fi fyrii* flokk
minn kl. £i þennan dag. Þegar við
svo höfðwm tafið stundarkorni í
Almannagjá og Lögbergi og sungið
kvæði Steingríms, „Öxar við ána“,
héldum i'ið til Vathallar, en leirgi
urðum «ið að bíða eftir blessaðri
velgjuojji hjá honum Jónd og
fannst illa farið með tímann.
Eftir kaffidrykkjuna var ferð-
innr snúið austur í hraun, Austan
við Öxarárbrú geBgum við, fram á
Kjarval málara milli þúfiæa. Þaðan
málaði hann Almannagjá eftir end-
urspeglun í lítilli tjöra, seni var
skammt framundan honum. í
hrauninu sáum við margl athygl-
isvert, en ég hygg að peningahrúg-
an í botni Flosagjár hafi hvað mesf
dregið til sín athygli okkar. Við
munum flestir hafa verið með léttf-
ar pyngjur gulls eins og löngum
hefur verið um skólasveina og
meyjar þessa lands. Allir höfðu þó
eittlhvað af mörkum til viðbótar í
gjána, en lítið mun eigandanum,
Flosa gamla, haifa þótt varið i kop-
arhlunkana okkar, og e. t. v. hefur
hann hugsað sem svo, að hver væri
sínum gjöfum líkastur. Hann um
það karltetrið. Einhver hafði þá
sögu að segja þarna á staðnum, að
Jónas Jónsson frá Hriflu hefði á
sínum beztu árum kafað til botns
í gjána og komið aftur upp með
„túkall“, en ekki veit ég um sönn-
ur á því frekar!
Bkki gátum við haft nema
stutta viðdvöl á hverjum stað, því
tíminn leið ört og örara en yfir
bókunum heima, fannst okkur.
Allar líkur bentu til, að ferðin
sæktist seinna heim, þar sem myrk-
ur fór í hönd og þess vegna var
ákveðið að leggja . af stað heim-
leiðis kl. 5. Sá tími var eins og
brennipunktur dagsins í mínum
angum, því alltaf var ég hræddur
um að eitthvað týndist úr hópn-
um og nú reið alveg sérstaklega á
að heimtur yrðu góðar.
Og hamingjan var mér hliðholl,
allir skilaðu sér.
Ég sagðt skilið við ■ þ«ð-illá sæ-ti,
sem ég hafði haft á; suðurleið og
valdi nú fremsta sæti í beztœbífn-
úni. — Það væri lítill „plúsct að
vera eiii’valdur, ef þeiir yrðúi alltaf*
að vera’ hornrekur, bugsaítii ég og
hagræddi mér fyrirmannlega í sæt-
inu viðí, hliðina á bílstjó'ramum.
Ferðin gekk fljoítt 1 og vel eftir
ástæðum. Við færðuin „jökuHör-
unu»“ benzínbrasa, ea ekki' veit
ég hvort þeir fandu Þwrisdal eða
ekki.
Þegar á kvóMið leiðtfór bifveik-
i» að þyngja mjög að smuum stelp-
unum og er til Ilúsafells var kom-
ið lá ein í yfirliði og- sýndist liðið
lík. Eftir að dreypt hafði verið d
hana vatni og hún. hrfet duglega,
komst hún þó tit meðvitundar, en
var svo máttvana að ékki gat hún
setið óstudd. Hyggilegt þótti að
láta hana halfa sæti í þýðasta bíln-
um og kom að sjálfsögðu í minn
lilut að ráða fram úr vandanum.
Ekkert sæti var autt, svo annað
hvort varð ég að gera: fara sjálfur
í sæti hennar og láta henni eftir
mitt, eða sitja með hana það sem
eftir var leiðar. Ég valdi síðari
kostinn, þótt slæmur væri einnig,
enda var ég verulega þreyttur þeg-
ar heim kom, en hún raknaði ekki
úr dvalanum fyrr en um liádegi
dáginn eftir. Engin önnur vand-
ræði hentu í förinni.
Laust fyrir kl. 12 runnu bílarnir
•í hlaðið í Reykholti. Þeir, sem
heima''voru, höfðu skemmt sér við
dans allan dagmn og dönsuðu enn,
því skólastjórinn hafði ekki verið
til staðar, að takmarka það — og
við, sem í ferðina fóx-um, öfunduð
um þá ekkert. Þingvallaferðin gaf
okkur Ijúfari og verðmætari end-
urminnxngar en dans í heila viku.
Næsti dagur var bara venjuleg-
ur sunnudagur, en á mánudaginn
„snai’gataði" fararstjórinn í dæm-
inu um gullkórónu Hiex-osar kon-
ungs.
Rósbcrg G. Snœdal.
Nýtt lýðræðisríki myndast
JHTT AF ÖÐRU hafa Evrópurikin leyst sig undan erlendri
kúgun árið sem leið, og nær alstaðar eni að verða
til ný stjórnarform, víða hefur komið til harðra árekstra
milli alþýðunnar, sem barizt hefur heima öll kúgxmar-
árin og stjómmálamanna af gamla skólanum, sem telja sig
hafa sérréttindi á því að fara með stjóm í löndum sínum
af því að þeir hafi gert það fyrir stríð.
gALKANLÖNDIN hafa mjög komið við fregnir undan-
farið, en eitt hefur þó orðið útundan, — Albanía- Ný-
lega hefur birzt grein eftir Sefulla Malesovra menntamála-
ráðherra bráðabirgðastjómarinnar, sem þar er við völd,
og segir þar nokkuð af'starfi stjómarinnar (Útdráttur úr
greininni er birtur í New Statesman). Hershöfðingi,
Enver Hoxlia, er stjórnarforseti Albaníu. — Stjórnin er
fylgjandi því, að Balkanríkin myndi með sér bandalag,
en sú hugmynd er ofarlega á baugi meðal Balkanþjóð-
anna, einkum Júgoslava. Landareignir landráðamanna
hafa verið gerðar upptækar, og eignir ítalskra og þýzkra
auðmanna verið látnar renna til ríkisins. Hoxha er ákveð-
inn í því að útrýma leifum lénsskipulagsins, og er stjóm
hans þegar byrjuð á að skipta hinum stóm landareignum
auðmannanna milli fátækra bænda. Skuldabyrði bænda
hefur verið af þeim létt. Sérstök hjálp er veitt fjölskyld-
um fallinna eða særðra skæruliða og örkumlahermenn fá
fastan lífeyri. Ríkið mun láta byggja upp þorpin og bæina,
,sem eyðilagzt hafa. Vinnudagur verður takmarkaður við
átta klukkustundir, og verkamenn fá a. m. k. hálfsmán-
aðar orlof á ári hverju. Konur fá algert jafnrétti við karla,
— en það er róttæk ákvörðun í landi eins og Albaníu,
þar sem talsverður hluti íbúanna er múhameðstrúar.
JgKKI KEMUR TIL MÁLA, áð Albanar snúi aftur til
þeirra frumstæðu lénsku þjóðfélagshátta, sem landið bjó
við, er ítalskir fasistar réðust á það fyrir nokkmm árum,
segir í grein þessari. — Svo stendur á, að engin útflytj-
endastjórn hefur verið rnynduð, sem gæti deilt um völdin
við stjórn þjóðfrelsishreyfingarinnar heima fyrir, og Zog
konungur þarf varla að vænta sams konar stuðnings frá
Churchill og granni hans Georg Grikkjakonungur. Bráða-
birgðastjómin hefur tilkynnt, að þjóðaratkvæði verði
látið skera úr um stjómarfar landsins, en ef dæma má
eftir hinni róttæku stefnu stjómarinnar, er ólíklegt að
konungur eigi afturkvæmt.
Villur varðandi Pólland
jgNSKA stórblaðið Times segir í ritstjórnargrein 16. des.
s. 1., að þegar rætt sé um Póllandsmál, komi oft fram
tvennskonar misskilningur. Annar sé sá, að Sovétríkin
ætli að hemema stór landsvæði, sem raunverulega séu
pólsk. Þetta sé algerlega tilhæfulaust. Á landsvæðum
þeim, sem um ræði séu tæp 214 milljón Pólverja, af 11
.milljón íbúum. Landið hafi verið^hrifsað af Sovétríkjun-
um þegar þau gátu ekki varizt, og viðurkerming á xétti
Sovétríkjanna til landsins austan Curzonlínunnar sé ekki
annað en leiðrétting á því sem gert var 1921 þrátt fyrir
alvarlegar aðvaranir. — Hin villan sé sú, að halda að
þessi óeðlilegu landamæri hafi verið Póllandi til styrktar,
öðm nær, ákvörðunin hafi fyrst og fremst verið tekin
vegna hagsmuna pólsku landherranna, og afhending land-
svæðanna yrði aðeins til að efla hina eiginlegu bændastétt
landsins, og skapa eðlilegri undirstöðu fyrir pólska ríkið.
•
(^VO ER AÐ SJÁ, einnig í íslenzkum blöðum, að þess-
háttar fræðsla sé nauðsynleg. En líka mætti benda á
hitt, að landsvæði þau sem hér um ræðir hafa þegar sam-
einazt Sovét-Hvítarússlandi og Sovét-Úkrainu, og engin
líkindi til þess að þau verði til „afhendingar“, hvorki á
friðarfundinum eða annars staðar.