Þjóðviljinn - 25.01.1945, Síða 3
T'immtudagur 25. janúar 1945.
ÞJÓÐVILJINN
TTINN 24. apríl ár hvert fer
fram hátíðleg athöfn í
:Stratford-on-Avon til minning-
ar um „fæðingu enska skáldsins
Shakespeare.
Allt fram til 1926 hafði
sendimönnum Sovétríkjanna
ekki verið boðin þátttaka, en
þá, snemma í apríl, barst rúss-
neska sendiráðinu bréf, þar
sem því var boðið að senda full
trúa á 362. árshátíð Shake-
speraes. (Seinna kom í ljós að
boðin voru send af vangá).
Þar sem Shakespeare er mjög
vinsæll í Rússlandi, þáði Majskí
boðið með þökkum.
Bréf, sem barst til Strat-
ford-on-Avon frá Majskí, þar
sem hann þakkaði boðið, kom
því áem reiðarslag. Meðlimir
Shakespeares-klúbbsins (þeir
voru ekki færri en 2000 í borg
með aðeins 15 þúsund íbúa)
urðu sem þrumu lostnir, héldu
mótmælafund og sendu frá [
sér skjal, þar sem þess var kraf J
izt, að komið yrði í veg fyrir
þátttöku Rússa. Potturmn og
pannan í þessu var maddama
prestsins við kirkjuna er
stendur í kirkjugarðinum þar
sem jarðneskar leifar Shake-
speares hvíla.
Skömmu síðar fékk Majskí
símskeyti frá bæjarstjóranum
og bæjarritaranum í Stratford-
on-Avon, (bæjai*stjórinn var
einnig formaður Shakespeares-
klúbbsins) þar sem þeir fóru
íram á að fá að koma til Lon-
don og ræða málið. Það var
-auðsótt, og reyndi bæjarstjór-
inn með öllu móti að fá Majskí
ofan af því að fara til Strat-
ford-on-Avon. Hann sagði að
vísu, að þeim yrði mikil á-
nægja af nærveru hans á hátíð
inni, en vegna þess að 1 bæn-
um væru hópar mjög ófrið-
samra dólga, mætti búast við
leiðinlegum atbUrðum.
En ívan Majskí, sem oft hafði
séð hann svartari, varð ekki
appnæmur og sagðist mundi
hætta á að koma, þótt slíkt
gæti komið fyrir. Hann tók það
fram, að vitanlega væru rúss-
nesku sendúulltrúarnir gestir í
Stratford-on-Avon, og ef þeir
afturkölluðu boðið, mundu hin-
Ir síðarnefndu að sjálfsögðu
sitja heima, en svo lengi sem
boðið stæði, fyndist sér það
'skylda sín að mæta.
Nokkrum dögum síðar fékk
Majskí boð um að mæta í utan-
ríkisráðuneytinu. Sannleikur-
inn var sá, að þetta var fyrsta
erindi hans þangað 1 þau tvö
ár, er hann hafði dvalið í Lon-
don sem sendifulltrúi Sovétríkj
anna. Þannig var sambandið þá
milli rússneska sendiráðsins í
London og utanríkisráðuneytis-
ins brezka.
Fulltrúinn, sem tók á móti
Majskí, sagði honum með mál-
skrúði miklu, að þetta væri
þálfgert vandræðamál. Fólkið í
Stratford-on-Avon 'væri æst
mjög gegn því, að i*ússneskir
sendimenh yrðu á hátíðinni.
Búast mætti við leiðinlegum
atvikum^ þar sem ómögulegt
væri að hafa fullt taumhald á
. öðrum eins manngrúa og _ þar
yrði saman kominn o. s. frv.
Fulltrúinn sagði ernfremur,
að sér fyndist það sstvlda sín
að skýra Majskí frá þessu fyrir
fram, og að hann teldi það
hyggilegra, að Majskí mætti
ekki í Stratford-on-Avon, svo
að girt væri fyrir að þetta
kæmi af stað vandræðum milli
ríkjanna.
En Majskí svaraði því sama
til og áður, er hann ræddi við
fógetann frá Stratford-on-Avon,
og auk þess kvaðst hann treysta
fullkomlega stjóm Hans Há-
tignar til þess að halda uppi
lögum og reglu innan ríkisins.
Upp úr miðjum aprílmánuði
vakti þátttaka Rússa í Shake-
speares-hátíðinni almenna at-
hygli.
Hún varð mál dagsins.
Blöðin birtu greinar, jafnvel
leiðara um málið.
Afturhaldsblöðin skírskotuðu
til hinnar almennu reiði í
Stratford-on-Avon og kröfðust
þess, að komið yrði í veg fyrir
þátttöku bolsanna í Shake-
speares-hátíðinni.
Blöð verkamanna og frjáls-
lyndra voru á öndverðum
meiði. Alls konar Gróusögur
komust á kreik um væntanleg
uppþot á hátíðinni.
Afleiðingar alls þessa orð-
róms og ritdeilna urðu þær, að
fjöldi verkamanna í Birming-
ham, sérstaklega meðlimil- fag-
sambandanna, héldu mótmæla-
fundi gegn áformum íhaldsins,
og ákvá^u að safna liði og
stefna því‘ til Stratford-on-Av-
on hátíðardaginn til þess að
verja rússneska fánann og
sendinefndina. Meðan á þessu
stóð fékk Majskí sér stóran og
vandaðan rauðan fána með
hamri og sigð á og bjóst á all-
an hátt til fararinnar til Strat-
ford-on-Avon 23. apríl.
Kvöldið fyrir hátíðina var
einn af starfsmönnum sendi-
sveitarinnar sendur með þenn-
an rauða fána til Stratford-on-
Avon. Þegar maðurinn kom aft
ur, upplýsti hann, að meðal
ráðamanna í Stratford-on-Avon
ríkti hið mesta ráðleysi svo að
nálgaðist skelfingu.
Morguninn eftir fór svo rúss-
neska sendinefndin til Strat-
ford-on-Avon í sérstökum vagni
sem var í lest , með vögnum
annarra erlendra fulltrúa.
í rússnesku sendinefndinni
voru fjórir menn: ívan Majskí
og frú, rússneski aðalræðismað-
urinn og rússneska skáldið
Nikulás Minskí sem dvaldi í
London um þetta leyti.
Á jámbrautarstöðinni var
fyrir múgur og margmenni.
Ráðamenn bæjarins tóku á
móti erlendu fulltrúunum. sem
komu allir með sömu lest, og
var farið með þá beina leið
þangað, sem athöfnin átti að
fara fram, en það var undir
berum himni við götu nokkra.
Fánasteng^irnar stóðu í röð
með samanvöfðum fánum á.
Rauði fáninni var á raðarenda,
gagnvart markaðstorginu.
Manngrúinn var sem mý á
mykjuskán á götunum, í glugg-
unum og á húsaþökunum. í
öll þau ár, sem Shakespeare-
hátíðin hafði verið haldin í
Stratford-on-Avon, hafði ekki
sézt þar annar eins manngrúi.
Meðan Rússarnir gengu til
þess staðar, sem þeim hafði
verið búinn, gláptu þúsundir
manna á þá eins og naut á ný-
virki. Alger þögn ríkti — djúp
og bersýnilega fjandsamleg —
er þeir gengu til sæta, sinna
við fótstall stangarinnar, sem
bar hinn rauða fána.
En markaðstorgið var þétt-
skipað vbrkamönnum frá Birm-
ingham. Þar ríkti allt annar
andi. Verkamennimir brostu
til Rússanna og veifuðu húfun-
um sínum. Um leið og klukk-
an sló 12 kvað við hornablást-
ur, og fulltrúar hinna ýmsu.
landa kipptu hver í sinn streng,
er hélt saman fánunum. Frú
Majskí kirpti í strenginn fyr-
tr Rússana. Rauði fáninn
breiddi þegar úr sér í kaldan-
um og var heilsað af verka-
mönnunum með fagnaðaróp-
um.
Síðan var leikinn þjóðsöngur
hvers lands, er þátt tók í hátíð-
inni, og hélt þá allur skarinn
fylktu liði til grafhvelfingar
Shakespeares með bæjarstjór-
ann og aðfa ráðamenn bæjarins
í broddi fylkingar.
Er Rússamir komu inn í
fylkinguna, skipuðu verka-
mennimir sér þegar undir
rauða fánann til þess að verja
hann ef með þyrfti.
Hver fulltrúi hafði meðferð-
is sveig til að Lsggja á gröfina,
og tók klerkurinn móti þeim. í
kirkjunni.
Þegar Majskí færði honum
sinn sveig, er sagt, að ásjóna
Mr. Melvilles hafi verið sem
á steinrunnum riddara, en
hann gat ekki neitað að taka
við sveignum og varð því að
leggja hann á gröfina með hin-
um. .
Úr kirkju var haldið til
Shakespeares-hallarinnar.
Síðan var hádegisverður
snæddur í ráðhúsinu. Það var
föst venja, að fulltrúamir segðu
þar nokkur orð undir borðum.
Fyrstur talaði opinber ræðu-
maður, og síðan kom röðin að
hinum erlendu gestum, og töl-
uðu í aldursröð.
Áður en borðhaldið byrjaði,
tilkynnti Majskí bæjarstjóran-
um, að hann óskaði eftir að
segja nokkur orð. Bæjarstjóran
um fannst sýnilega fátt um, en
gat þó ei annað gert en að rita
nafn hans.
Þegar röðin var komin að
Majskí, var hlaupið yfir nafn
hans. Hann sendi þegar miða
til bæjarstjórans, sem varð
hálf sauðkindarlegur á svipinn
og sýndi sessunautum sínum
miðann. En áfram var haldið
að kalla fram ræðumenn, seha
voru yngri en Majskí.
Að lokum sendi Majskí
þriðju boðin. Bæjarstjórinn
varð enn vandræðalegri, en
stóð að lokum upp og tilkynnti,
að herra Majskí hefði orðið.
Er hann mælti þetta, var
svipur hans’ sem á ósyndum
manni, sem er kominn að því
að falla í ískalt hyldýþi.
Þegar herra Majskí stóð upp,
var honum tekið nokkuð mis-
jafnlega. Nær helmingur við-
staddra fór að blístra, en aðrir
örvuðu hann. Hann talaði að-
; eins um Shakespeare og hversu
mjög hann væri metinn 'í Sovét
ríkjunum.
' Að hádegisverði loknum
Belgiska verkalýðssambandið á-
kvað á þingi sínu skömmu fyrir
áramót að slíta skipulagstengslin
við Sósialdemokrataflokkinn, sem
verið hafa með svipuðum hætti
og tengsl brezku verkalýðsfélag-
anna við Verkamannaflokkinn.
Samþykkt þessi var gerð með frem
ur litlum atlcvæðamun (74 gegn
61; tveir sátu hjá), en brezki frétta-
ritarinn Eric VVigham (Observer),
sem símar fregnina frá Briissgl 29.
des., telur að þessi ráðstöfpn muni
háfa framtíðargildi, enda þótt sum
ir sósíaldemokratar telji henni
muni verða breytt.
Fyrir stríð var meginhluti belg-
í s ku v er k a 1 ýðsh r ey f ingar inn ar
skipulagður í tveimur sambönd-
um, C. S. C. (Kristilegir lýðræðis-
sinnar) með .‘500 þúsund meðlim-
um og C. G. T. með 600 þúsund
meðlinnun. — C. G. T. ög' Sam-
band belgísku samvinnufélaganna'
áttu hvert um sig tvo fulltrúa í
miðstjórn Verkamannaflokksins.
eins og hann var þá.
A hernámsárunum urðu fremur
sýndu ráðamenn bæjarins mjög
óvænta vinsemd með því að
bjóða Rússunum að skoða ýmsa
merkisstaði í bænum og ná-
grenni hans. Seinna fengu þeir
að vita, að flokkur þorgara-
klæddra lögregluþjóna voru í
fylgd þeirra.
Ekið var með þá til ýmissa
staða og að lokum staðnæmzt
á lítilli brautarstöð 10—15 míl-
um frá Stratford-on-Avon á
leiðinni til London. Þar stungu
fylgdarmenn þeirra upp á því
á mjög vingjarnlegan hátt, að
þeir skyldu taka lestina þar í
stað þess að eyða tíma í að fara
aftur til Stratford-on-Avon. og
sögðu, að ef þeir misstu af þess-
ari lest, 'yrðu þeir að bíða í
nokkrar stundir eftir þeirri
næstu. *
Ástæðan til þessarar ,,vin- -
áttu“ varð nú augljós, og var
það staðfest í blöðunum daginn
eftir, því að þar stóð, að yfir-
völdin hefðu verið hrædd um,
að til árekstra gæti komið milli
hinna andvígu flokka við brott-
för Rússanna.
Eitt mjög skoplegt smáatvik
skeði þennan dag.
Frú Majskí hafði með sér
smátösku 1 ferðinni, sem hún
geymdi í smádót, sem hún
þurfti að hafa með sér. Majskí
bar að sjálfsögðu töskuna fyr-
ir konu sína. Kvöldblað nokk-
uð í Birmingham birti myndir
af athöfninni og lýsti henni
með mjög æsandi orðalagi. Þar
sagði, að herra Majskí hefði,
meðan á athöfninni stóð, hagað
sér eins og venjulegur friðsam-
ur borgari, en þó hefði taska
nokkur, er hann hefði borið all-
an daginn, vakið nokkurn grun
viðstaddra. Töldu margir að í
henni gæti leynzt einhver vít-
isvél!
mikilvægar breytingar, segir Eric
Wigham. Verkalýðsfélögin og
flokkurin'n ákváðu bæði að skilja.
Verkama-nnaflokkurinn ákvað á
tveggja daga leyniráðst. að breyta
nafni sínu í „SósíaIistaflokk“, og
tvenn öflug verkalýðssamtök
mynduðust. — C. L. S. (Com^tes
de Lutte Syndicale) mynduðú rót-
tæk verkalýðsfélög án tillits til
stjórnmálaskoðunar meðlimanna)
en vegna hinnar miklu leynistarf-
sejni Komnuinistaflokksins urðu
korhmúnistisk áhrif áberandi
Sambandið segist nú telja'180 þús.
—200. þús. meðlimi og nýtur sér-
staklega mikils fylgis meðal Vall-
ótia. — Ilin samtökin nýju er sam-
band málmiðnaðarmanna í ýyharr
leroi og Liege, með um 40 þús.
meðlimi.
Þegar eftir lausri laridsi'ris' vár
hafiri viðleitni til sainéirimgar állrá
verkalýðssambanriaimá. KristL'
legu félögin neituðu þátttöku í
I þeim viðræðum, en þau hafa þó
j náriari samvinnu nú við hin sam-
Framhald á 5 slðu.
Grein þéssí er tekin upp úr bókinni ,„1 Histori/ of Anglo-
Russian Relations“ eftir hjónin W. P. og Zelda K. Coates.
W. P. Coates var fœddur á írlandi, en fluttist til Englands
16 ára gamall og starfaði þar hjá jámbrautarfélagi. Þar kynntist
hann konu sinni, sem er rússnesk, og hafa þau skrifað nokkrar
bœkur.
Það var liér á árunum, að Ivan Majskí, fyrrvcrandi sendi-
herra Sovétrikjanna i London, var ekki sú „persona grata“, sem
hann síðar varð.
Það, sem hér er sagt, gerðist 1926, þegar Majski var sendi-
fulltrúi í London, og sýnir vel hleypidóma þá, sem margir ráða-
menn Bretlands voru þá haldnir af. ^
lillfsti otrmiflslílOoli rlfti sklpi-
IoisIhi iií sOsiiioiRíMaiiouiM