Þjóðviljinn - 17.03.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.03.1945, Blaðsíða 1
10. árgangur. Laugardagur 17. marz 1945. 65. tölublað. ara þurfa auglýsingar í sunnudagsblaðið að hafa borizt fyrir kl. 3 í dag. Rauðí herínn fekur Greiíenhagen víð ána Oder Sovétherstjórnin tilkynnir, að gagnsókn Þjóð- verja í Suðvestur-Ungverjalandi sé nú lokið, án þess að þeir hafi unnið nokkurn hlut á. Þetta var öflugasta gagnsókn Þjóðverja síðan Ar- dennasókninni lauk. En þeim tókst aldrei að sækja fram meir en 2 km. — Sóknin kostaði þýzka herinn mörg hundruð skriðdreka. Her Súkoffs tók hæinn Greifenhagen í gær. — Er hann við Oder, — 20 km. fyrir sunnan Stettin. Amerísku súkhulaði útbýtt meðal rússneskra hermanna. Það þyJcir yott þar, ekki síður en hér. 3. te Sair-iaMMn [ n Hersveitir 3. bandaríska hersins, sem fóru yfir Mosel, hafa nú sótt fram allt að 25 km. og eru hálfnað- ar til Bingen. Öllu varnarkerfi þýzka hersins í Saarhéraði stafar hin mesta hætta af þessari sókn. 7. bandaríski herinn heldur áfram sókn sinni á milli Saarbriickens og Haguenau. — Hann hefur tekið bæinn Bitche og einnig Haguenau mestallan. t----------------------------' Prentsmiðju- söfnunin Enn eiga margir jélagar í Sósialistaflokknuvi og aðrir vinir Þjóðviljans eftir að taka söfnunargögn fyrir Þjóðvilja- söfnunina. Aðalmiðstöð söfnunarinnar er í skrifstofu miðstjórnar Sósíalistaflokksins, Sfcóla- vörðustíg 19, sem er opin lcl. ý—7. Jafnframt fer fram hluta- fjársöfnun í Þjóðviljaprent- sm.iðjuna, og gefur Arni Ein- arsson, Skólavörðustíg 19 (af- greiðslu Þjóðviljans), allar upplýsingar um hana. Flokksmenn og aðrir vinir Þjóðviljans! Takið strax söfri- unárgögn og hefjið öfluga söfnun. V___________________________J Þrír leika lausum hala Þrír af þýzku stríðsföngun- um 70, sem struku um daginn í Wales, leika enn lausum hala. Búizt er við, að þeir séu orðnir nokkuð aðþrengdir, því að þeir munu eiga erfitt með að afla sér matvæla. Opimber, þýzk tilkynning skýrir svo frá: ’„Á miðvikudaginn kl. 10 I c. h. sprengdu skemmdaverka- • menn Austurjárnbrautarstöðina í Ósló í loft upp. — Margir I>jóð- verjar og Norðmenn urðu undir rústunum. Skemmdaverkamennirnir tóku þýzlcu varðmennina hjá stöðvar- byggingunni og skutu þá því næst. Aðrar sprengingar eyðilögðu ýmsar járnbrautastöðvar, járn- brautagöng, brýr o. fl. Danskir föðurlandsvinir líflátnir Þjóðverjar sáust nýlega fara með sjö Dani út á skotæfinga- völlinn hjá hermannaskálunum á Ryvangen og skjóta þá þar Ekki hefur tekizt ennþá að hafa upp á nöfnum þessara manna. Sovétherstjórnin hefur oft að undanförnu getið um hin hörðu gagnáhlaup þýzka hersins hjá Balatonvatni fyrir suðvestan Búdapest. — Virðast bardagarn ir á austurvígstöðvunum hvergi hafa yerið harðari en þama s.l. tvær vikur, því að skriðdreka' tjón Þjóðverja hefur jafnan verið langmest þar. — Verður þess nú væntanlega skammt að bíða, að rauði herinn byrji fram sókn í átt til Vínar. VIÐ FRISCHES HOFF Rauði herinn er kominn að lóninu Friséhes Hoff fyrir vest Allmargir þýzkir varðmenn voru drepnir á þefcsum stöðum“. í hinum eyðilögðu byggingum voru stjórnarskrifstofur og einnig aðalskrifstofa þýzka eftirlitsins með járnbrautunum í Noregi. Óslóai'blöðin fluttu engar fréttir af sprengingunum á fimmtudags- morguninn. Sjúkrabílar og lögreglubílar voru á þönum allan dagjnn og fólk var stöðvað á götunum og rannsakað. Fjö’ldi fólks hefur verið hand- tekinn, og ríkislögregjan kvödd til starfa. Enginn vafi er á, að, atburðirnir eru þættir í hernaðaraðgerðum norska heimahersins. Á síðast. liðnum vikum hefur liver árásin á fætur annarri verið gerð á samgöngutæki Þjóðverja um allt Iand. Búizt er við, að Þjóðverjar grípi j til hefndaraðgerða, og er þvi tals- j verður kvíði í íbúum Óslóar. an Königsberg. — Tók hann um 1800 fanga á þessum slóðum í gær og í fyrradag. Á Danzigvígstöðvunum tók rauði herinn rúml. 700 fanga. GILDI PÓLSKU JÁRN- BRAUTANNA Fréttaritari Times í Moskvu segir það hafa haft ómetanlegt gildi fyrir rauða herinn, að Þjóðverjum vannst ekki tími til að eyðileggja járnbrautir Póllands að nokkru ráði. — Segir hann, að annars hefðu birgðaflutningar til rauða hers- ins reynzt hið erfiðasta viðfangs efni. Pólsku járnbrautarverka- mennirnir hafa frá upphafi unn ið eins og víkingar að því að hraða þessum flutningum sem allra mest. 35000 þýzkra flótta- manna á leið til Suður- Jótlands Talið er, að 35.000 þýzkra flótta- manna séu á leið til Suður-Jót- lands. Fó'lk þetta er fótgangandi og er nú statt á milli BerMnar og Hamborgar. Fulltrúar þýzka þjóðarbrotsins í Suður-Jótlandi eru á fundi í Berlin til að ráðgast við yfirvöld nazista um ráðstöfun flóttafólks í Danmörku. Frétzt hefur, að naz- istar heimti, að Danir taki við 300.000 flóttamönnum. Danska læknafélagið hefur mót- mælt hinum takmarkalausa fluýn- ingi flóttáfólks til Danmerkur. Segir það, að mikil sjúkdómshætta sé ýfirvofandi. ef ekki verði beitt 1 ýtrustu varkárni. Iwo-ey á valdi Bandaríkjamanna JJerstjóm Bandaríkjamanna á ! 1 Kyrrahafi tilkynntí í gœr, að eyjan j Iwo vœri nú öll á valdi þeirra. — Er vöm Japana þar alveg þrotin eftir 25 daga viðureign. Manntjón Bandaríkjamanna er 4200 fállnir og 15000 særðir. Meir en 20000 Japanar féllu. 3. herirtn hefur brotizt gegnum varnir Þjóðverja í Hunsriick-fjöll- um. — Fara skriðdrekasveitir hans á undan, og'er ferðum þeirra hald- ið leyndum. — Alótspyrna þýzka hersins er væg. Takizt Þjóðverjum ekkl að stöðva framsókn 3. hersins er ekki annað sýnna en að þeir verði að hörfa úr Saar-héraði tii að forðast innikróun. FRANKFURT—KÖLN- VEGURINN ROFINN. Ilersveitir 1. bandaríska heisins austan Rínar hafa komizt yfir bíla- brautina á milli Kölnar og Frank- furt á tveimur stöðum. Á norðurhluta þessara vígstöðva eru Bandaríkjamenn komnir inn í bæinn Königswinter. En á suður- hlutanum eru þeir komnir að ánni Wied. i Umráðasvæði 1. hersins á aust- urbakka Rinar er nú 21 km á lengd Ilér e'ftir verður miklu auðveld- ara fyrir Bandaríkjamenn að gera loftárásir á Tokio. Eyjan er 1000 km frá Japan. í.gær gerðu bandarísk „Risa- flugvirki“ loftárás á japönsku iðn- aðarborgina Kobe. og 11 km, þar sem það er breiðast. Þremur gagnáhlaupum Þjóð- verja var hrundið þarna í gær. ' . 1 / fyrrinott gerðu Moslcito-flug- vélar árás á fíerlín. ■—• Var það 25. nœturárásin í röð. Bretar hafna nýju friðartilboði nazista Brezka ríkisstjómin hef • ur skýrt svo frá, að snemma í þessum mánuði hafi fulltrúar þýzku stjóm arinnar komið ginnandi friðartilboðum áleiðis til starfsmanna brezku sendi- sveitarinnar í Stokkhólmi. Óþarfi er að taka fram, að Bretar virtu nazistana ekki svars. Segir í tilkynn- ingu brezku stjómarinnar, að þetta sé aðeins ein af mörgum tilraunum þýzku nazistanna til að kljúfa samtök Bandamanna. ■Stjómum Sovétríkjanna og Bandaríkjanna var til- kynnt þetta samstundis. k.___________________________j Stórkostleg skemmdarverk norska fieimahersins í Oslo Aðaljárnbrautarstöðin sprengd í Iott spp Síðast liðinn miðvikudag voru stórkostlegri skemmdarverk unnin í Noregi en nokkurn tíma fyrr. — ( Káðizt var samtímis á aðaljárnbrautarstöðina í Osló, og á járnbrautarbrýr, stöðvarbyggingar og brautir í ná- grenninu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.