Þjóðviljinn - 12.04.1945, Page 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudogur 1£. apríl 1945.
■Kþ NÝJA BÍÓ TJARNARBÍÓ
llatk London Þættir úr ævisögu þessa Óboðnir gestir (The Uninvited).
Dularfull og spennandi reim leikamynd/
heimskunna rithöfundar.
Aðalhlutverk: RAY MLLAND
Michael O’Shea, , Susan Hayward. RUTH HUSSEY GAIL RUSSELL
Bönnuð bömum yngri en Bönnuð bömum innan
14 ára. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
L Kaupmaðurinn
í Feneyjum
Gamanleikur í fimm þáittum
eftir William Shakespeare.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2.
Aðgangur bannaður fyrir böm.
eftir Ragnheiði Jónsdóttur,
er nýkomin í bókaverzlanir. Þetta er ný telpnasaga, óvenju
hugnæm og skemmtileg. Söguhetjan, sem bókin ber nafn
af, er 13 ára telpa, lífsglöð og fjörug, dugleg að læra og
dugleg að skemmta sér. Hún er eftirlætisbarn ríkra for-
eldra, en samt atvikast svo, að systkinin í skúmum verða
'beztu félagar hennar. Og það er eins og alltaf hljóti eitt-
hvað að gerast, hvar sem Dóra er.
Sagan er spennandi og skemmtileg frá upphafi
til enda.
\
Tilvalfn fermíngargföf
HBHLDilHSbGIKUB
Knattspymufélags Reykjavíkur verður haldinn laugar-
daginn 14. þ. m. kl. 9.30 stundvíslega að Hótel Borg.
(Húsinu lokað kl. 10.30).
Kl. 12 á miðnætti sameiginlegt borðhald (smurt
brauð). Einnig verður þá sýnd ný kvikmynd af skíða- og
fimleikafólki félagsins, tekin af Vigfúsi Sigurgeirssyni.
Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra, verða
seldir í dag og á fimmtudag og á föstudag kl. 4—7 síð-
degis í Hótel Borg (suðurdyr). Tekið á móti pöntunum á
borðum um leið og miðar em keyptir.
Kaupið því miða tímanlega.
Samkvæmisklæðnaður. Dökk föt.
STJÓRN K. R.
Fjölbreytt úrval
af giervörum, búsáhöldum og
matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. —- Sími 4519.
Daglega
NV EGG, soðin og hré.
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16.
T I L
liggur leiðin
Ragnar Úlafsson
Hæstaréttarlögmaður
•g
löggiltur endurskoðandi
Vonarstræti 12, sími 5999.
Skrifstofutími 9—12 og 1—5.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir.
Fást hjá slysavamadeildum!
um allt land, í Reykjavík af-j
greidd í síma 4897.
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÚSGAGNA-
VINNUSTOFAN
Baldursgötu 30.
Sími 2292.
i
Leikfélag templara
Sundgarpurinn
Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach.
Leikstjóri Lárus Sigurbjörnsson.
10. sýning verður í G. T.-húsinu föstudaginn
13. þ. m. kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í dag og á morgun eftir
kl. 3. .
í Hafnarfirði verður leikurinn sýndur á laug-
ardag kl. 8.30 í Ráðhúsinu.
Aðgöngumiðasala hefst þar á morgun, föstu-
dag, kl. 1 eftir hádegi.
Tvær stúlknr
vantar í eldhúsið á Vífilsstöðum frá 1. eða 14.
næsta mánaðar. Upplýsingar hjá ráðskonunni og
í síma 2950.
■
rw
'
Aðstoðarráðskonu
vantar að Vífilsstöðum frá 14. maí n. k.
Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna.
'
<%^<i«w«>y%^«>>>»'i«»i%^o»io«>%>^>i»>%«%«
Orðsending
frá Innkaupasambandi rafvirkja h. f.
Utvegum efni og vélar fyrir stærri og smærri
raforkuver.
Tökum að okkur byggingar rafstöðva og upp-
setningu á háspennu- og lágspennulínum.
Framkvæmum athuganir á virkjunarskilyrð-
um, teikningar og áætlanir.
Önnumst endurbætur og breytingar á eldri
rafveitum.
Sérmenntaðir menn við hvert verk.
Eina innlenda fyrirtækið í þessari grein.
Leitið tilboða.
Innkaupasamband rafvirkja h. f.
Reykjavík.
KAUPIÐ ÞJÖÐVILJANN
’i
/■UVJ^V-VJWVWUWW-VWVWJWWWWVWVWUVS^W^WVWWWSAATJ
AUGLVSIÐ
í ÞJÖÐVILJANUM
/WWWJWWVWWWWWJ^WW
STÆRRI — BETRI
PEPSI-COL A
í HITA o» KULDA