Þjóðviljinn - 12.04.1945, Page 8

Þjóðviljinn - 12.04.1945, Page 8
KRON-kosningaraar I L.v. Fjfilnir ferst (ðsiglingu j I 5 menn fórust en 5 björguðust | Enn hefur verið höggrvið skarð í hóp íslenzkrar sjómannastéttar. Sú fregn hefur borizt að Iínuveiðar- inn Fjölnir frá Þingeyri hafi farizt í ásiglingu er hann var á útleið með fisk. „ Af 10 manna áhöfn sem var á skipinu fórast 5, en 5 björguðust. Þeir sem fórust voru: Gísli Gíslason háseti frá ísa- firði. Guðmundur Ágústsson kynd- ari frá Sæbóli Aðalvík. Magnús Jóhannesson mat- sveinn frá Þingeýri. Pálmi Jóhannesson háseti frá Miðkrika í Hvolhreppi. Pétur Sigurðsson kyndari fra Hvammi í Dýrafirði. Menn þessir munu allir hafa verið ókvæntir en nánar um ástæður þeirra er Þjóðviljanum ækki kunnugt. Þeir sem björguðust voru: Jón Sigurðsson skipstjóri frá * Reykjavík. Guömundur S. Ágústsson, fœddur 21. apríl 1922. Steinþór Benjamínsson stýri- maður frá Þingeyri. Jón Gíslason l. vélstjóri frá Reykjavík. Þorkell Þórðarson 2- vélstjóri, frá Reykjavík. Þorlákur Amórsson háseti frá Reykjavík. Fjölnir ÍS 7 var 123’ brúttótonr. að stærð, smíðaður í Selby árið 1917, og hét hann áður Þuríður sundafyllir. 200 hestafla gufu- vél var í skipinu. Fjölnir var lengdur hér í slippnum 1940. Eigendur voru h. f. Fjölnir á Þingeyri. Gísli Aðalsteinn Gíslason, fœddur 19. júni 191 J>. Alagnús G. Jóhanncsson, fœddur 25. júní 1922. Pétur Sigurðsson, fœddur 25. marz 1918. Styrkveitingar úr Snorrasjóði Allt a^i % ársvaxta Snorrasjóðs verður að þessu sinni varið til styrktar íslenzkum náms- og fræði- mönnum til lærdóms- og vísinda- iðkana í Noregi. Stúdentar og kandidatar, s'ern leggja stuncí á norræn fræði, og fræðimenn. er hafa með, höndum ákveðin verkefni úr norrænni sögu og bókmenntum, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir nm styj-kveit- ingar. Umsóknir um styrk úr sjóðnum, ásamt námsvottorðum og með- mælum, skulu sendar forsætisráð- herra fyrir 1. júlí næstkohiandi. M. F. R. Fræðsluerindi Æskulýðsfylkingar- innar falla niður í kvöld af sérstök um ástæðum. Bátakaup rædd í Húsavík Almennur Borgarafundur var haldinn á Húsavík í fyrrakvöld. Rætt var um bátakaup tLl Ilúsa- víkur. Tillaga kom fram Um að hreppurinn pantaði tvo 55 smá- lesta báta. Málinu var frestað og ákveðið að halda annan fund eft- ir vi'ku. Fréttaritari. Aðalfundur Mæðra- félagsins Mæðrafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Fyrir fundinum liggja venju- leg aðalfundarstörf, auk þess verður rætt um uppeldismál og matreiðslunámskeið. Ættu kon- ur að fjölmenna á fundinn. Einingaröflin sigruðu f gær Kosning fór fram í fi. deild KKON í gærkvóld. Einingarmenni fengu alla fuíl trúana 12, og hafa nú eimngar- menn fengið samtals 422 full- trúa, en sundrungar- og; aftur- haldsöflin 11 fulltrúa. Eftir er að kjósa í þessum: deild- um: 8. DEILD. Deildin er innan þes-sa svæðís: Frakkastígs (stök númcr aði 13:), inn Grettísgötu (stök. niúmesr frá 27), inn á Rauðarárstíg (tekuir númer 10 og niður að sjó). Fundurimn í Jjessari. d’eild! verð- ur föstudáginn 13;.. apríl kL 8% í Ka upþin gssal num. 9. DEII.D Fundurinn verð.ur í Listá- mannaskáilanum snnmxdagm-n 15. apríl kl. 2 e. h. — Deildarsvæðið er frá Frakkastig (stök nr. frá 15. —25.), inn Grettisgötu (rétt númer frá 26), inn á Rauðarárstíg (suð- ur hann, tekur öll réttu námerin), öll mýrin að Reykjanesbraut og að Hringbraut (stök númer) og með- fram Austurbæjarskóla að Frakka- stíg, þar í öll Bergþórugata. 11. DEILD. Deildin nær yfir Fossvog, Kópa- vog, DigraneSháls, Blesagróf, Sogamýri og umhverfi, Kringlu- mýrarveg, allt Kelppsholt, Hraun- teig, Hrísateig, Kirkjuteig og Sundlaugaveg. — Auk ])ess allt fyrir innan Elliðaár og í Mosfells- sveit. Fundurinn í ])essari deild verð- ur sunnudaginn 15. apríl í Alþýðu- húsinu. 16. DEILD. Deildin nær yfir allt innan Rauðaráiistígs (stök númer) að Kringlumýrarvegi. auk þess öll Höfðatúnin, Laugarnesveg allan og Kirkjusand. Fundurinn í Jjessari deild verð- ur föstudaginn 20. apríl kl. 81/; í Mjólkurstöðimii. 1. DEILD. Deildin nær yfir Seltjarnarnes, Kaplaskjól og allt vestan Bræðra- borgarsbígs og Brunnstígs, þar með talin réttu númerin á Bræðra- |borgarstig og stöku númerin á Brunnstíg. Fuhdurinn í þessari deild verð- ur í Listamannaskálaivum mánu- daginn 16. apríl kl. 8(4. 8. DEILD. Deildin nær frá Tjörninni að austan vestur að Bræðraborgar- stíg, norður að Túngötu og suður yfir Melana og Háskólann. Innan þessarar deildar teljast öll stöku númerin við Túngötu, og Bræðra- 'borgarstíg fná 29. Fundurinn í þessari déild verð- ur í Listamannaskálanum Jjriðju- daginn 17. apríl. þlÓÐVILIINN Vísir eindregið móti einingu í KRON!! Visir, blað heildsalanna, hefur nú, sem vœnta mátti, gengið í lið með Hriflújónasi og afturiialdsöflum Framsóknar og Al- þýðuflokksins í krossferð þeirri sem þessi nafntogaði hóypur hefur hafið undir kjörorði ,,Samvinnunnar“ um ,,samstarf kaup- manna og samvinnumanna gegn kommúnistum. Enn einu sinni hefur caca-cola-blaðið séð rautt og segir, að „kommúnistar“ séu nú að stofna til „byltingar'. Raunar þorir Vísir ekki að fuUyrða, að um þjóðfélagsbyltingu sé að rœða, heldur hitt, að þessi „bylting lcommúnista“ eigi að „fara fram innan“ KRON! Lesendum Þjóðviljans til slcemmtunar slcal hér birt eitt sýn- ishom■ af skrifum Vísis: „Fullyrt er, að ýmsir fulltrúar kommún- ista hafi verið þess mjög hvetjandi, að þeir klyfu samvinnufé- lagsslcapinn alls staðar þar, sem þeir mœttu þvi við komo“.(!) Það hefði þótt frétt hér ó órum áður, þegar barótta kaup- manna gegn samvinnuhreyfingunni stóð sem hœst, að kaup- mannablaðið œtti eftir að slcipa sér í lið með „tímariti sam- vinnumanna'. Nú hefur þetta gerzt. Á þvi geta menn bezt séð hverskonar „samvinna" það er sem „Samvinnan“ nú boðar undir stjórn Framsóknarafturhaldsins. — Hitt kemur engum raun- » verulegum samvinnumanni á óvart þótt Vísir sé eindregið móti sameiningu í KRON og sterkum neytendasamtökum. SAMVINNUMENN! LÁTIÐ IIRÓP KAUPMANNA- BLAÐSINS VERÐA TIL ÞESS AÐ MARGEALDA STARF YKKAR FYRIR SIGRI EINFNGARAFLANNA í KRON. Fjórir nýir menn í Rit- höfundafélagi íslands Rithöfundafélag- íslands hélt framhaldsaðalfund s. 1. sunnu- dag. Á fundinum voru teknir fjór- ir menn inn í félagið, þeir Gísli Ásmundsson, Jakob Jónsson, Kolbeinn Högnason og Sigurð- ur Grímsson. Þriggja manna nefnd var koo in til þess að endurskoða lög félagsins og voru kosnir þeir Helgi Hjörvar, Kristján Guð- laugsson’ og Magnús Ásgeirsson Aðalfundinum var frestað þar til nefnd þessi hefur lagt fram breytingatillögur sínar. Heyrzt hefur að von mum vera á athugasemd frá Rithöf- undafélaginu við greinargerð þeirri sem Félag ísl. rithöfundd (klofningsfélag Hagalíns) birti í blöðunum fyrir eigi alllöngu. 5. DEILD. Deildarsvæðið er vestan Frakka- stígs (rétt númer með), upp Njarð- argötú, beygir niður Freygjugötu (stök númer með), niður Bjargar- sbíg á Bergstaðastræti 21 ög Jjað- «an niður Bergstaðstræti (stöku númerin) og Smiðjustíg (rétt númer). þaðan um Lindargötu (nr. 12—2 ekki með) og niður Klapp- arstíg. Fundurinn í þessari deild verð- ur í Listamannaskálanum fimantu- daginn 19. apríl kl. 8.30 e. h. ★ Allir sósíalistar eru beðnir að koma á jund að Skólavörðustíg 19 í kvöld kl. 8.30. Skorað er ó alla sósíalista og aðra fylgismenn einingarinnar í KRON að koma í skrifstofu Sósi- alistaflokksins, Skólavörðustíg 19, og fá upplýsingar um deildaskipt- inguna og annað varðandi KRON- kosningamar. Aflafréttir af Akranesi A Ákranesi liefur afli verið mjög tregur í marz og frekar slæmar gæftir. Heildarmagn af fiski og lifur á þessu ári fram til 1. apríl er sem hér segir: Fiskur 6784 smálestir. Lifur 552.289 lítrar. Á sama tíma í fyrra var lifrar- aflinn 559.899 lítrax. Aflahæstu bátiarnir eru: Svanur 381.557 kg. fiskur, 31.011 lítrar lifur. Egill Skallagrímsson 364.625 kg. fiskur, 30.481 lítrar lifur. Ármann 356.930 kg. íiskur, 29.- 629 lítrar lifur. Ægir 356.135 kg. fiskur, 29.094 Htrar lifur. Fylkir 353.840 kg. fiskur, 29.629 lítrar lifur. Frystihúsin hafa fengið mestall- an fiskinn í mánuðinum. S. F. A. er búin að vinna ca. 483 smáíestir af fiskimjöli. Atvinna landver-kafólks hefur verið næg í mánuðinum og útlit fyrir að svo verði áfram. Fréttaritari. Félag hljóðfærasala stofnað Þann 10. Jj. m. var stofnað hér i bæ Félag hljóðfærasala. Tilgangur félagsins er að gæta réttinda og hagsmuna Jreirra sem um fjölda ára hafa verzlað með ' liljóðfæri og músíkvörur og haft t liafa umiboð fyrir merkustu hljóð- færaverzlanir ýmissa landa. Formaður félagsins var kosinn Sturlaugur Jónsson stórkaupmað- grímsson og Anna Friðriksson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.