Þjóðviljinn - 15.04.1945, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN
t—---------
Sunnudagur 15. apríl 1945
þlÓÐVILI
Dtgefandi: SameiningaTjlokkur alþýðu — Só/tíalistajlokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgóarmaður: Sujurður Guðmundsson.
Stjórnmálarit8tjórar: Einar Olgársson, Sigjús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustig 19. sími 2181,.
Áskriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Cti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastræti 17.
I
Á Sjómannaíélag Reykjavíkur aó vera
Alþýðuflokkslélag eða stéttarlélag ?
Hagsmunir neytenda í hættu
mi, er
Baráttan, sem nú er háð í KRON gegn Framsókpnrv
hagsmunabarátta neytenda, alveg eins og sú barátta, sem háð hefur
verið í Dagsbrún til þess að tryggja vald verkamanna þar, er brýn
hagsmunabarátta launþega.
AfturhaJdið í Reykjavík ætlar sér að reyna að leggja KRON uodir
sig. Framsóknar-setuliðið og Vísis-dótið skríða saman til þess áð reyna
að ná valdinu yfir þessari fjölmennu samtakaheild reykvískrar alþýðu
úr höndum'hennar. Og til hvers? Auðvitað til þess að geta notað KRON
gegn reykvískri alþýðu, gert það að einni stoðinni enn í valdakerfi
Framsóknar á íslandi.
Hvað er það, sem þetta afturhald Framsóknar og Vísis hefur viljað
alþýðunni hér undanfarið?
Þetta afturhald hefur heimtað launalækkun. Það hefur heimtað
atvinnuleysi. Það hefur barizt gegn því að hafizt væri handa um nýjar
framkvæmdir, kallað slíkt „glæp“ og „svik við þjóðina“.
Þetta afturhald hefur einskis látið ófreistað til þess að koma á
þrælalögum gegn verkamönnum, einskis svifizt til þess að reyna að
leiða neyðina aftur yfir fólkið.
Og þetta afturhald Framsóknar og Vísis, — með Alþýðublaðsklík-
una lafandi aftam í sér —. skríður nú saman til j)ess að reyna að ræna
KRON úr höndum neytenda og eyðileggja þau samtök sem vopn í
hagsmunabaráttu þeirra.
Alþýðufólk Reykjavíkur mun jafnit standa á verði í hagsmuna-
baxáttu sinni sem neytendur og það hefur gert, þegar ]>að ver rétt sinn
sem launþegar. Þess vegna mun alþýðan, neytendurnir, fylkja sér um
KRON og hrinda árásum Framsóknavaldsins, sýna Mjólkursamsölu-
höfðingjunum og hálaunuðum embættislýð Hriflumga að neytendur
Reykjavíkur ætla ekki að láta þeim takast að ná KRON úr höndum
fólksins.
Viljinn sýndur í verki
Skýrslan um verðuppbæturnar á fis'ki til sjómanna og smáútgerðar-
nanna hefur vakið verðskuldaða athygli. Þrátt fyrir sérstaklega miklar
sigæftir og þar af leiðandi miklu minni afla en ella, þá nema heildar-
uppbætumar fyrir þrjá mánuði þegar 2.600.000 króna, eða um 10 þús-
:ind krónum að meðaltali á 20—30 smálesta bát.
Flestum mun enn í minni hvernig afturhaldsiblöðin ræddu útgerð-
arhorfurnar fyrri hluta vetrar, er það varð kunnugt að brezki samn-
ingurinn var úr sögunni. Öll töldu þau verðlækkun á fiskinum sjálf-
sagða og hlakkaði í þeim. Þau bjuggust m. a. s. við að svo mikil yrði
verðlækkunin að sjómenn myndu ekki fást á bátana.
Það lá í augum uppi hvernig gamla afturhaldsklíkan hefði farið
að ef hún hefði þá enn haft völd; Ilún hefði notað tækifærið til verð-
iækkunar og hafið allsherjarárás á kaup alþýðu.
En nýja ríkisstjórnin tók málið föstum tökum. Ilún hafði einseft
„ér að koma einmitt útgerðarmálunum í lag og vinna að bættum kjör-
•im fiskimanna. Og hún sýndi j>að að fyrirheit hennar voru meir en
orðin tóm.
Rúm 2Vz milljón króna í verðhækkun handa fiskimönnum
á þrem mánuðum:
Það er svar hennar við hrakspám afturhaldsins, — það er j>að,
em bátaútvegurinn hefur þegar fengið í aðra hönd í stað verðlækkun-
. r og stöðvunar, sem áfturhaldsklíkan ætlaði sér að leiða yfir fólkið.
Það er skiljanlegt að lygalaupar afturhaldsins séu þögulir um
>essa skýrslu. Þau eiu ekki að hafa fyrir því afturhaldsblöðin að birta
>essa skýrslu. Þau ætla sér að reyna að þegja staðreyndiniar í hel. —
Slíkt hefur áður verið reynt og ekki tekizt.
Og það mun verða séð um það, að það takist heldur ekki nú.
LOKAORÐ.
„Togarasjómaðurinn“ dregur þá
ályktun af glansmynd sinni af
Sj ó mann a f élaginu, að sósíalistar
séu þar fylgissnauðir.
Svona leit Alþýðusambandið
llíka út, meðan ]>að var í viðjum
Alþýðuflokksins og aðeins sann-
trúaðir voru kjörgengir í trúnað-
arstöður.
Og hvað skeði svo, þegar hætt
var að spyrja menn, hvar í flokki
þeir stæðu?
Alþýðuflokkurinn var líka einu
sinni búinn að merkja sér 10 þús-
und mannis á kjörskrá í Reykja-
vík.
Hann fékk 4 þúsund.
Glansmy-ndir eru ekki i háu
verði.
Klíkan í Sjómannafélaginu
skákar enn í skjóli einræðishátta.
Með því að traðka á lýðræðinu
dvlur hún smæð sína. Ilún hræð-
ist frjálsar kosningar af ]>ví að
hún hræðist sjómcnnina í félaginu.
Ilún veit að við fyrstu frjálsu
kosningarnar í Sjómannajélaginu
yrði hún í minnihluta.
Meðal sjómanna á flotanum
fara fram hugarfarsbreýtmgar,
sem Sigurjón Ólafsson ræður ekki
við. Ekki bætast aðeins nýir menn
hópum saman á flotann. Hinir
eldri eru einnig að fráhverfast for-
ystuna.
Þegar allt var að bresta hjá Al-
þýðublaðsklíkunni á sínum tíma
í Alþýðusambandinu og einkum
Dagsbrún, fór hún að beita of-
beldi og skoðanakúgun. Félags-
fundum var slitið í miðju kafi.
Óbreyttum meðlimum var meinað
að tala. Margvíslegar skipulags-
ráðstafanir voru gerðar til að
tryggja klíkimni öll völd. Samt
var henni feykt burt sem fisi.
Sama fyrirbrigðið er farið að
þróast í Sjómannafélaginu. Sigur-
jón Ólafsson og Sæmundur ]>ora
ekki að lofa óbreyttum meðlim-
um að tala frjálst á fundunum.
Þeir eru hræddir við gagnrýnina
og draga sig inn í skel einræðis og
lýðræðisbrota. Þeir hafa komið sér
upp landvarnaliði til þess að verja
völd sín gegn sjómönnunum sjálf-
um. Og það sem þeir óttast mest,
er að verða að sjá af þessu land-
varnaliði, því að þá sæu þeir sæng
sína útbreidda. Þessi ba-rátta fyrir
því að hanga í völdum í Sjó-
mannafólaginu hefur leitt þá út í
baráttu gegn grundvaJlaratriðum
verklýðssamtakanna komið þeim
til að berjast fyrir allsherjar glund-
roða í verklýðshreyfingunni,
þannig að á hverjum vinnustað
verði sinn maðurinn úr hverju
verklýðsfélagi.
Hjá stjórn Sjómannafélagsins er
allt farið að snúast um það að
halda völdunum. Þess vegna er
framtaksleysið og dáðleysið í hin-
um stófu mál'um sjómanna ríkj-
andi. Þess vegna er því nær ekk-
ert félagsstarf meðal sjómanna.
Eða er það kannski Sjómannafé-
lag Reykjavíkur, sem gefur út
Sjóman'nablaðið ,.Víking“? Jafn-
vel „ togarasjómaðu rin n “ á bágt
með að afsaka þann dauðadmnga,
sem ríkir yfir skrifstofu Sjó-
grein
mannafélagsins og treystir sér
ekki til að mótmæla, að það er
ekki heiglum hent að biðja þar
um aðstoð. Hverskonar framkoma
er það eiginlega hjá verklýðsfélagi,
að byrjað sé á því að ausa skömm-
um yfir óbreytta meðlimi, þegar
þeir leita réttar sins? Enda hefur
það sýnt sig að stjórn Sjómanna-
félagsins er elcki fœr um að vernda
meðlimi félagsins, að hún er mátt-
laus gagnvart skipstjóra- og út-
gerðarmannavaldinu.
Það er einn ljós punktur í starf-
semi Sjómannafélagsstjórnarinnar
og hann er sá,'að Sigurður Ólafs-
son hefur stundað fjárhag félags-
ins með kostgæfni.
En þetta mál liefur líka aðrar
hliðar:
Ef forysta Sjómannafélagsins
hefði ekki fylgt afturhaldsisamri
stefnu í félagsgjöldunum undan-
farin stríðsár og lagt til við sjó-
Framsóknarflokksins meðal veika-
ma-nna og sjómanna. v
Þessi klíka svífst einskis í bar-
áttu sinni, ekki einu sinni þess að
lig-gja eins og mara á samtakaafli
og áhuga sjómannastéttarinnar,
þogar um alls-herjar nýsköpun
fiskivéiðaflotans er að ræða.
Spurningin um forys-tu Sjó-
mannafélagsins verðu-r því ekki
-leyst með því einu að setja unga
menn í stað gamalla, heldur með
því að velja þá menn til forystu,
sem ekki eru bundnir í báða. skó
af skemmdarvörgunum i íslenzkri
verklýðshreyfingu, andstœðingum
nýsköpunarinnar, A Iþýðublaðs-
klíkunnni.
Sjómannafélagið þarf forystu,
sem gætir hagsmuna og samninga
sjómanna til hins ýtra-sta, tryggir
öll-um meðlim-um fnllt lýðræði,
sameinar s j ó man-na stét t i n a til
samstiarfs við þjóðina og til for-
ystu um nýsköpunaráform henn-
ar og gerir samtökin það sterk. að
ekki þýði fýrir útgerðarmenn eða
skipstjóra að reyna að beita skoð-
ana- og atvinnukúgun.
Sffórn Rífhðfundafclags lslands;
Eftir Eggert Þorbíarnatson
mennina að hækka árgjaldið þó
ekki væri nema örlítið til hlutfalls
við tekjiur þeirra og hafið jafn-
fnam-t öfl-ugt félagsstarf meðal sjó-
manna, þá væri fjárhagur félags-
ins tvöfalt'eða þrefalt betri en nú.
En þeir hafa ekki einu sinni
hvatt sjómenn til þess að greiða
sjálfir gjöld sin til félagsin-s. Það
á endilega að viðhalda því gamla
og óhæfa fyrirkomulagi að sækja
féla-gsgjöldin til meðlimanna.
Þetta er aðeins dæmi. En það
sýnir vel stílinn í starfi Sjómanna-
f él agsf o ry-stun n a r.
Starfismaður Sjómannafélags
Reykjavíkur ætti að hafa nóg ann-
að að gera fyrir sjómenn og félag
þeirra en að vera á sífelld-um þön-
um eftir félagsgjöldunum. Og ég
er viss um, að sjómenn munu
skilja það ekki síður en aðrir
verkamenn, að það væri ekki að-
eins fjárhag.^sparnaður fvrir hvert
félag, heldur og félagslegur ávinn-
ingur, ef meðlimirnir greiddu yfir-
leitt gjöld sin sjálfir eða létu senda
þau í skrifstofu félags síns.
Nei, stefnu Sjómannafélags-
stjórnarinnar er ágætle-ga lýst með
þeim orðum „togar-asjómannsins“,
að hún geri hvorki að „hvetja þá
né letja“.
Þá er spurningin eftir:
Lig-gja erfiðleikarnir með for-
yStu Sjómannafélagsins í }>ví, að
forystumennimir séu orðnir aldn-
ir að árum?
Nei, það er allt of grunnfærnis-
leg skýring.
Orsökin fel-st í því, að foryst-u-
menn Sjómannafélagsins eru og
h-afa verið um langan tíma flæktir
í and-legar viðjar Alþýðublaðsklík-
unn-ar, að þeir hafa verið og eru í
frámjunalega shemum félagsskap
stjórnmálaskúma, sem er-u útibú
Ég kem þá loks að nokkrum á-
lyktunum:
1. Sjólnenn þurfa að sameinast
um, að fullkomið Jýðræði verði
innleitt í Sjómannafélagi Rey-kja-
víkur, fullt frelsi meðlimanna til
að tala á fundum, fullt frelsi þeirra
ti! að stilla upp listum til stjórn-
arkosninga og að sú samþykkt
verði úr gildi felld, að ekki megi
auglýsa fundi og að-rar tilkynning-
ar n-ema í Alþýðublaðinu.
2. Sjómenn þurfa að taka hönd-
um saman við Dagsbrún og ver-k-
lýðshreyfin-guna í heild um að
vernda skipulagsgrundvöll henn-
ar. Þeir sjóme.nn úr Reykjavík,
sem nú eru í Dagsbrún eða öðr-
um félögum en Sjómannafélaginu,
þurfa að ganga án -tafar yfir í Sjó-
Á framhaldsaðalfundi Rit-
höfundafélags íslands 10. apríl,
var samþykkt að senda blöð-
um og útvarpi til birtingar eft
irfarandi athugasemdir við
greinargerð sem „Félag ís-
lenzkra rithöfunda“ birti í
blöðum 28. f. m.
Aðalfundur R. F. í. var sett
ur 18. marz s. 1. Fyrir fundin-
um lágu 11 umsóknir um inn-
göngu í félagið. Hafði stjómin
ekki lagt þær fyrir aðalfund-
inn þannig, að í fullu samræmi
væri við lög félagsins. Kom því
fram svohljóðandi tillaga frá
Helga Hjörvar, og var hún sam
þykkt:
„Fundurinn ályktar að vísa
frá atkvæðagreiðslu umsóknum
þeim, sem fyrir liggja um upp-
töku í félagið, þar til þær hafa
fengið lögmæta afgreiðslu .: f
félagsstjóm og bandalagsfull-
trúum“.
Var þá gengið til stjórnar-
kosningar. Fyrrverandi formað
ur, Friðrik Á. Brekk-an, gat
þess, að gengið yrði nú til $t-
kvæða um málefni og stefnur,
en gaf engar skýringar á þeim
orðum, þótt aðspurður væri.
Jafnskjótt og lokið var for-
mannskosningu, lýsti Brekkan
jrtir því, að fyrst formannsefni
það, sem hann og fleiri félags
menn höfðu komið sér saman
um, (Guðmundur Gíslason
Hagalin, rithöfundur) hefði
ekki náð kosningu, mundu þeii
hvorki bera fram tillögu né
greiða atkvæði um val aimarra
manna í félagsstjórn. 10 menn
af 26, sem á fundi voru, sátu
síðan hjá það sem eftir var
kosningar.
Að lokinni stjómarkosningu
las Guðmundur G. Hagalín upp
eftirfarandi skjal, sem samið
hafði verið fyrir fund, undir-
ritað af 10 fundarmönnum og
tveimur fjarstöddum félags
sjómenn, án tillits til þess, hverj-
um stjórnmálaflokki þeir fvlgja,
ma-nnafólagið. Þeir meðlinnr Sjó-|aft bkdast samU)k,um um að taka
ei 11 'sjálfir vöJdin í félagi sínu og gera
-mannafólagsÍBS, sem hættir
-sjómennsku, þurfa og tafarlaust
að ganga í viðeigandi s-téttarfélag.
3. 1 öryggismálunum er það á-
ríðandi, að sjómenn krefjisit þess,
að eftirlit nieð öryggi skipa verði
fengið sjómannasamtökunum í
hendur að niestu eða öl-lu leyti.
4. Það þarf að tryggja, að samn-
ingar Sjómannafélagsins séu
haldnir að öll-u leyti og að sjómenn
h-afi, þegar til nýrra samninga
kemur, tögl og hagldir ekki síður
en 1942.
5. Það er höfuðnauðsyn, að sjó-
menn knýi það fram, að félag
þeirra verði virkur þáttur í ný-
(sköpunarstarfi þjóðarinnar og að
sjómönnum verði gefinn kostur á
að 'ræð-a in-nan félagsins öll þau
mái. er, lúta að endurnýjun fisk-
veiðaflotans og framtjð hans, að
sjómannastéttin taki forystu í því
að segja til um, hvernig nýsköpun
fiskveiðaflotans verður bezt fram-
kvæmd.
6. Það er sýnilegt, að nú þ-urfa
það að lýðræðislegn, voldugu for-
yStufélagi verka-lýðsins.
Fyrsba sporið þarf að verða það,
að sjómenn taki uieirihluta upp-
stillingarnefndar næsta haust.
Ég veit. að miargir sjómenn eru
kærulausir um félagsmál sín.
En tilefnin eru orðin nógu mörg
til að varpa þvi kæruleysi fyrir
borð. alveg sérstaklega með tilliti
t.il þess þjóðarátaks, sem nú er haf-
ið um nýsköpun flotans.
Látum Sæmundana snúast um
einkalíf manna. Látuni ]>á rógb’era
foryatumenn Alþýðusambandslns.
Lát-um þá uppn-efna Kristján Ey-
fjörð o-g rægja- Jón Rafnsson, sem
í átján ár hefur stundað sjó á öll-
um tegundum fis-kiskipa., Slík iðja
hæfir þeim.
En á meðan þurfa sjómenn að
sækja fékfg sitt í greipar þeirra og
lífig-a það við.
Eggcrt Þorbjamarson.
mönnum samkvæmt umboði.
Við un-dirritaðir félagar í Rit-
höfundafélagi íslands, lítum
þannig á, að sú stefna í höf-
uðmálum félagsins, sem lýst
hefur sér í yali manna í
stjóm, sé svo andstæð skoð-
unum ökkar, að við getum
ekki vænzt blessunarríks ár-
angurs af starfi félagsins
Þess vegna lýsum við hér
með yfir, að við teljum okk-
ur ekki lengur fært að vera
þör starfandi.
Reykjavík 18. 3. 1945.
Guðm. Gíslason Hagalín. Frið
rik Ásmundsson Brekkan.
Gunnar M. Magnúss. Kjartan
J. Gíslason. Sigurður Helga-
son. Ármann Kr. Einarsson.
Óskar Aðalst. Guðjóns. (e. u )
Þorsteinn Jónsson (Þór.r
Bergsson) (e. u.) Davíð Stef-
ánsson. Kristmann Guðmunds
son. Elínborg Lárusdóttir.
Jakob Thorarensen (sign).
Því næst gengu hinir tíu fé-
lagsmenn af fundi, er var frest-
að eftir að kosin hafði verið
nefnd til að inna hina burt-
viknu eftir ástæðum þeirra til
brottgön-gu úr félaginu og
reyna að koma á sáttum. Sátta-
tilraunum var slitið er Guðm.
G. Hagalín hafði látið svo um
mælt, að trúin á samkomulag
væri ekki fyrir hendi.
Þeir sem úr félaginu gengu,
stofnuðu nýtt félag, „Félag
íslenzkra rithöfunda“, og gerðu
grein fyrir því í allflestum blöð
um landsins.
Rithöfundafélag íslands tei-
ur rétt að birta almenningi fá-
einar athugasemdir við grein-
argerð F. í. R., áður en með
öllu fymist yfir málið.
Af greinargerðinni má ráða,
að tvennt hafi einkum borið til
þess, að félagsmenn þessir
gengu úr R. F. í. — Fyrri á-
stæðan er talin „allmiklar deil-
ur“ í félaginu „um starfshætti,
afstöðu einstakra manna og út
hlutun rithöfundastyrkja, —
rétt og sjónarmið11 Hin er sú.
að allmargar umsóknir um upp
töku í félagið hafi borizt fyrir
síðasta aðalfund.
Um fyrri ástæðuna látum við
nægja að taka fram:
Ekki verður séð af fundar
gerðum félagsins, að nokkrar
deilur, sem heitir geti, hafi ver
ið innan félagsins frá stofnun
þess, nema ef telja skyldi á
einum fundi s. 1. vor,'er hald-
inn var út af grein. sem þá •
verandi formaður félagsins,
Friðrik Á. Brekkan, hafði skrif-
að um úthlutun rithöfunda-
launa á árinu 1944, án þess
hann hefði áður hreyft bví
máli innan félagsins. — Um
„starshætti og stefnur" sýnir
fundarbókin, að frá stofnun fé-
lagsins og fram á síðasta ár
hafa formannskösningar og
stjómarkosningar í félaginu vf-
irleitt farið fram án ágreinings
og atkvæðaskiptingar, þrátt fyr
ir alltíð mannaskipti í stjóm-
inni. — Úthlutun höfundalaun.-x
gFO R. F.
og ritstyrkja hefur að sjálf
sögðu aldrei vakið óskipta á-
nægju félagsmanna, en þó hef-
ur sama úthlutunamefnd verið
endurkosin í öll þau þrjú ár,
sem félagið hefur farið með
úthlutunina, og ekki verið
stungið upp á öðrum mönnum
í nefndina fyrr en á þessu ári.
Fullyrðing greinargerðarinn-
ar um „einsýni og hlutdrægni“
virðist ærið hæpin; þegar þess
er gætt, hve lítið þeir, er úr
félaginu gengu, gerðu til að
skapa þar einingu, til dæmis
varð af þeirra hálfu engra um-
leitana vart til samkomulags um
formannskosningu, og er þó
ekki ólíklegt, að slíkir samning-
ar hefðu tekizt um Guðmund
G. Hagalín.
Um síðari ástæðuna er það
eitt að segja, að upptökubeiðn-
unum var öllum vísað frá, eins
og að framan segir, og það
áður en stjómarkosning hófst.
Þótt frávísunin væri ekki énd-
anleg, mátti þeim, er andstæðir
þeim voru, vera nægilegt ör
yggi í því ákvæði félagslaganna,
að enginn getur orðið félagi,
nema kjör hans sé samþykkt
með % greiddra atkvæða á að-
alfundi. Á þessum aðalfundi
gátu 7 af 26 fundarmönnum
fellt hverja einstaka umsókn
Af framansögðu er ljóst, að í
greinargerð F. í. R. koma ekki
fram hinar raunverulegu á-
stæður fyrir úrsögn hinna brott
förnu. Óg munum við ekki
grennslast frekar eftir þeim.
en væntum þess aðeins, að hið
nýstofnaða félag vinni af heil-
um hug að nauðsynjamálum ís
lenzkra rithöfunda, eins og heit
ið er í greinargerðinni.
Stjóm Rithöfundafélags
íslands.
beiíRsuararDsuies
Sunnudagur 15. apríl 1945 — ÞJÓÐVILJINN
Skozkur þjóðernis-
sinni kosinn á þing
Aukakosningar fóru fram i
gær í kjördæmi einu í Skot-
landi, vegna þess, að þingmað-
ur þess, James Walker, sem var
í Verkamannaflokknum, dó fyr
ir skömmu. Frambjóðandi
Verkamannaflokksins fékk ekki
kosningu. — _ Kosningu hlaut
frambjóðandi skozkra þjóðern-
issinna. — Hefur frambjóðandi
frá þeim aldrei komizt á þing
fyrr.
Arthur Greenwood, einn af
leiðtogum Verkamannaflokks-
ins, sagði 1 gær, að flokkurinn
ætlaði að hafa um 600 fram-
bjóðendur í kjöri við næstu
kosningar (þingmenn eru rúml.
600). Af frambjóðendunum eru
25 konur, um 100 eru hermenn
og 22 eru úr samvinnuhreyfing-
unni.
Greenwood sagði Verka
mannaflokkinn ekki ætla að
biðja neinn griða og ekki gefa
neinum grið.
Framhald.
„Þamnig getur kommúnisminn á
fyrsta stigi ekki ennþá veitt mönn-
um réttlæti og jöfnuð. Mismun-
andi efnahagur og ranglátur mis-
munur verða til eftir sem áður.
En að menn geti arðrœnt aðra er
óhugsandi, ]>ví að það er ómögu-
legt að hrifsa framleiðslutœkin,
verksmiðjur, vélar, lóðir og lendur
o. s. frv. til sín sem eins'taklings-
eign. Um leið og Marx tætir í
sundur smálborgaralegt og óskýrt
slagorð Lasalles um „jöfnuð“ og
„réttlæti" yfirleitt, gerir hann
gnein fyrir þróunarferli kommún-
istíska ]>jóðfélagsins, sem verður
að láta sér nœgja að koma í veg
fyrir það „órétt.læti“, að einstakir
menn eigi framJeiðslutækin, en er
fyrst um sinn ekki fœrt um að
koma allt í einu einnig í veg fyrir
það ranglæti, að neyzluforðanum
sé skipt samkvæmt „afköstum
vinnunnar" (en' ekki samkvæmt
þörfunum).
Hagfræðiskúmarnir, þar með
taldir prófessorar borgaranna, og
einuig „okkar góði“ Tugan Baran-
ovski, brígzla sósíalisbum alltaf um
það, að þeir gleymi því, að menn-
irnir séu misjafnir, og að þá
„dreymi" um að afnema þennan
mismmn. Eins og vér sjáum, sanna
brígzl þossi ekki annað en fáfræði
þessara borgaralega hugsandi
herra.
Marx tekur ekki einasta fullt
tillit til þess, að mennirnir hljóti
að vera misjafnir, hann lítur einn-
ig á það, að það eitt út af fyrir
sig, að framleiðslutækin verði
sameign alls þjóðfélagsins („sósí-
alismi" í landfleygum skilningi
þess orðs). kemu.r ekki í veg fyrir
ágallana á úthlutun afurðanna né
ójöfnuð „borgaralegs réttar", sem
verður áfram við líði að svo miklu
Jeyti sem afurðunum er úthlutað
„samkvæmt afköstum vinnunnar“.
„En þessir ágallar — heldur
Marx áfram — eru óhjákvæmi-
legir á fyrsta tínrabili kommún-
istíska þjóðfélagsins, 'sem sprottið
er upp úr skauti auðvaldslþjóðfé-
lagsins eftir langar fæðingarhríðir.
Rétturinn getur aldrei farið fram
úr ástandi þjóðarhagsins og menn-
ingarlegu þróunarstigi þjóðfékgs-
ins, sem á rót sína að rekja til
hins fyrrnefnda".
Þannig verður „borgamlegur
réttur" ekki fullkomlega afnum-
inn á fvrsta stigi þjóðfélags
kommúnismans (sem venjulega er
'kallað sósíalismi). Hann verður
aðeins afmiminn að nokkru leyti,
aðeins sem svarar þeirri efnahags-
lcgu bylitingu. sem þegar hefur átt
sér stað, þ. e. aðeins að því er
snertir fmmleiðslutækin. ,.Bor<>-
aralegi rétturinn" viðurkennir
þau sem einkaeig.n einstaklinga.
Sósíalisminn gerir þau að þjóðar-
eign. Að þessu leyti — og aðeins
að þessu leyti — dettiur „borgara-
legur réttur“ úr sögunni.
Að öðru leyti heidur hann á-
fram að vera við líði, sem tempr-
ari á úthlutun vinnu og afurða
meðal meðlima þjóðféiagsins. „Sá
sem ekki vinnur, á heldur ekki
mat að fá“. Þessi sósíalistíska
grundyallarregk er þegar komin
til framikvæmda; fyrir jafnmikið
vmnumagn, jafnmikið afnrða-
miagn, — þessi sósíalistíska regia
er einnig framkvæmd, en þetta er
Kaupmaðurinn
í Feneyjum
Gamanleikur í fimm þáttum
eftir William Shakespeare.
Sýning í kvöld kl. 8.
Uppselt
Framhaldsstofnfundur
Prentsmiðju Þjóðviljans h. f. verður haldinn
í dag sunnudaginn 22. þ. m. kl. ÍO1/^ f. h. í Alþýðu-
húsinu, gengið inn frá Hverfisgötu.
Dagskrá fundarins verður:
1. Rætt um lög fyrir félagið.
2. Ákveðin upphæð hlutafjár o. fl.
Kvittanir fyrir greiddu hlutafé gilda sem að-
göngumiðar að fundinum.
Undirbúningsnefndin.
Hlutafjárútboð
Við undirritaðir höfum ákveðið að beita okk-
ur fyrir stofnun fiskveiðahlutafélags í Hafnar-
firði, er láti smíða vélbáta og gera þá út þaðan.
Þeir Hafnfirðingar eða aðrir, sem vilja ger-
ast hluthafar í fyrirhuguðu félagi, geri svo vel að
tala við einhvern okkar undirritaðra fyrir 1. maí
n. k.
Hafnarfirði, 14. apríl 1945.
Magnús Bjarnason
Kristján Steingrímsson
Jóhann Kr. Helgason
Óskar Guðmundsson
Adolf Björnsson
Ásgeir G. Stefánsson
Björn Jóhannesson
Þórarinn Egilsson.
samt enginn kommúnismi orðinn,
og útrýmir ekki „borgaralegium
inisjöfnum
;ni fyrir
misjöfn)
retti , seni
mönnu'm
mi s mi ki 1 (raun ver u 1 ega
vinnuafköst.
avisar
sama afurðamagni fyrir
Þetta er „ágalli", segir Marx,
en á fyrsta stigi kommúnismans
verður ekki við honum gert, því
að vilji menn halda sér við jörð-
ina, má ekki gera ráð fvrir því, að
mennirnir muni skyndilega, um
leið og auðvaldinu er steypt af
stóli, læra að vinna fyrir heildina
án nokkurra réttarreglna. Auk
þess eru hin þjóðhagslegu skilyrði
fyrir slíkri breytingu ekki strax
fyrir hendi, eftir fall auðvaldsins.
En reglur '„borgaralegs réttar"
eru þær einti, sem fyrir hendi eru.
Að þessu leyti er ríkið enn nauð-
svnlegt til að Vernda eignarétt
þjóðfélaigsins á framleiðslutækjun-
um, jöfn afköst og jöfnuð í út-
hliit.un afiurðatnna.
Ríkið deyr út að svo miklu leyti
sem engir auðmenn eða stébtir eru
lengur til, þar sem }>á er ekki leng-
ur hægt að kúga neina stétt.
Þó er ríkið enn ekki með ölln
útdautt, því að ennþá þarf að
vernda hinn „borgaralega rétt“,
sem löghelgar ójofnuðinn, sem
raunverulega á sér stað. Til þess
að ríkið deyi algjörlega út, verður
kommúnisminn að vera fullkom-
inn“.
(W. I. Lenín: Ríki og bylting).
í innganginum að grein þessari,
sem birtist í gær, stóð m. a„ að ut-
anríkispólitík Sovétríkjanna hlíti
„sömu lögmálum og þeim, sem
gilda í viðskiptum auðvalds-
þjóða. Innanríkismálin þróast hins
vegar í samræmi við marxismann“
Til að fyrirbyggja misskilning
skal tekið fram, að með þessu er
átt við, að í innanríkispólitík sinni
séu Rússar að taka afstöðu til at-
burða, serd þróast í samræmi við
marxismann, en í utanríkispólitík -
inni taki þeir afstöðu til viðburð-
anna í auðvaldsheiminum, sem þrö
ast eftir kapitaliskum lögmálum,
og þau ættu að vera betur heklct
af kapitalistum eins og Davies. En
i báðum tilfellum líta stjórnmála-
mepn 'Sovétríkjanna auðvitað á
málin frá sínu marxiska sjónar-
miði, og var það eigi ætlun mín að
hrófla við heiðri beirra af því.
. P. B.