Þjóðviljinn - 17.04.1945, Side 8
Sjálfsalarnir reyna að berasigmannalep
En hrcesní þeirra þekkír engín fakmörk
iJÓÐVILJINN
Ninnisblað fyrir samvinnumenn
í þeim- átökum sem nú standa yfir í KRON milli
Framsóknarafturhaldsins annarsvegar og frjálslyndra
samvinnumanna hinsvegar, er gott að minnast þessara
atriða.
1) Framsóknarafturhaldið metur meira aðstöðuna til að
misnota samvinnuhreyfinguna með því að gera S. í. S.
að lið í valdakerfi sínu, en einingu og velferð sam-
takanna; smb. skrif Samvmnunnar sem oft hefur ver-
vitnað í hér í blaðinu.
2) Það var Framsóknarafturhaldið með fylgifiskum úr
Alþýðuflokknum og Vísisliðinu, sem hóf þá baráttu,
sem nú stendur innan KRON, með því að laumast
til á síðustu stundu að koma með fjölda inntöku-
beiðna í 7. deild rétt áður en fundur hófst, en sá
fundur var annar deildarfundurinn sem haldinn var
að þessu sinni, og þeir unnu deildina með þessu her-
bragði.
3) Þrátt fyrir þetta og þrátt fyrir að augljóst var að
Framsóknarafturhaldið hlyti að tapa ef það væri
beitt sínum eigin tökum, vildi ísleifur Högnason
stöðva kapphlaupið og lagði til að félagsskírteini
yrðu ekki afgreidd meðan á kosningum stæði. Þessu
hafnaði Framsóknarafturhaldið.
4) Það hefur komið í ljós að andstæðingar afturhalds-
klíkunnar hafa verið 1 meirihluta í öllum Reykjavík-
urdeildum KRON sem búið var að kjósa í áður en
kapphlaupið hófst. Þessi barátta hins sameinaða
Framsóknar- Vísis- Alþýðublaðsafturhalds, er því ör-
væntingarfull örþrifatilraun til að halda völdum sem
því ekki ber.
Reykvíkingar! Sýnið afturhaldinu að það sé einskis
megnugt í Reykjavík, gefið því engan fulltrúa í Reykja-
vík til viðbótar þeim, er það náði með hrekkjum í 7.
deild.
Alþýðuflokksforingjmium, sem
seldu sjál'fum sér eignir verklýðs-
félaganna, hefur nú verið stefnt.
Þetta fó!k, sem Alþýðubl. segir
að sé „allt þekkt að heiðarleik og
samvizkusemi“, fær nú að svara
lil saka um það, hversvegna
miHjóhafyrirtækin Iðhó, Ingólfs
Café og Alþýðubrauðgerðin eru
ekki lengur í höndum hinna upp-
runalegu eigenda sinna, heldur í
ránshöndum Alþýðublaðsklíkunn-
ar, en í herbúðum hennar er nú
allt í uppnámi út af málshöfðun-
inni; þeii’ rífast sem sé um það,
hvort gengið hafi verið nógu vand-
lega frá klækjunum.
Alþýðublaðið reynir að hugga
lesendur sína með því, að verklýðs
félögunum sé engin alvara með það
að ná eignuni sínuin aftur.
Því finnst það skipta svo litlu
fyrir verklýðsfélögin, hvort þau
hafa yfirráðin yfir réttmætum eign
um sínum, sem gefa hundruð þús-
unda króna árlega í arð, eða hvort
verklýðssamtökin hafi umráð yf-
ir Iðnó til þess að halda fundi sína
í.
Það dugar ekki fyrir Alþýðu-
blaðið að þvaðra um, að verklýðs-
félögin hafi aldr.ei ætlað sér að
höfða mál til þess að endurheimta
eignir sínar. Þeir voru bara að
telja sjálfuhi sér trú um það, Al-
þýðublaðsmennirnir. En þeim s'kal
sagt, að ef klíkan ætlar sér í lengstu
tög að halda eignunum, þá munu
verklýðssamtökin ekki síður ætla
Danskir svikarar
sendir til Svíþjóðar
Æði kyndugur og niðurlútur
hópur Dana kom nýlega til
Svíþjóðar. Þetta voru sex svik-
arar frá Holbæk, sem danskir
föðurlandsvinir höfðu .sent nauð
uga til Svíþjóðar.
Leynihreyfingin hafði komizt
á snoðir um, að þýzka lögregl-
an ætlaði að fara að gera leit
að meðlimum leynihreyfingar-
innar í Holbæk og ásetti sér
að verða fyrri til og handtók
alla njósnara Þjóðverja í bæn-
um. — Fylgdu vopnaðir menn
þeim niður til sjávar, settu þá
í bát og sigldu með þá yfii
sundið. — í Svíþjóð voru þeir
settir í varðhald af sænskum
yfirvöldum og verða þeir af-
hentir stjórnarvöldum í Dan-
mörku, þegar hún er orðin
frjáls.
Föðurlandsvinunum hefði ver
ið innan handar að taka menn
þessa af lífi eins og oft hefur
verið gert áður, en þeir vildu
ekki gefa Þjóðverjum tækifæri
til að grípa til hefndarráðstaf-
ana. — Einn þessara svikara
hafði fyrir nokkru verið dæmd
ur til dauða af leynidómstóli.
— En ef Þjóðverjar hefðu gert
tilraun til að hindra brottflutn-
inginn, hefðu þeir ekki hikað
við að stytta þeim aldur.
Svi'kararnir bíða nú dóms og
maklegra málagjalda.
sér að sækja eignir sínar aftur í
hendur hennar.
Hræsnin og yfirdrepsskapurinn
hjá Alþýðublaðiivu í þessu máli fer
alveg með það, þegar þess er gætt,
að hinir „heiðarlegu og samvizku-
eömu“ ,létu sér ekki nægja að
hlaupa á brott með eignirnar, held-
ur stálu þeir um leið fundang.erð-
um Full'trúaráðsins, svo að öll söfn
un g.agna hefur orðið mjög erfið
og tímafrek.
Þessi staðreynd stangast svo
mjö.g á við mannalæti Alþýðublaðs
iná um að kraitabroddarnir hafi
neytt verklýðsfélögin til málshöfð-
unar, að með henni einni er Al-
þýðu'blaðinu stillt upp við vegg-
inn.
Því að, ef þeim hefði verið nokk
ur miíinsta alvara með að f'lýta
ÍÞRÓTTAKVIKMYNDIR
íþróttasamband íslands hef
ur í vetur beitt sér fyrir sýn
ingum íþróttakvikmynda. Hef-
ur þar verið um að ræða
fræðslu- og kennslumyndir og
myndir frá ýmsum mótum.
bæði innlendum og erlendum.
Kvikmyndahúsin í Reykjavík
og Hafnarfirði hafa sýnt sam-
bandinu þann mi'kla velvilja að
lána húsin endurgjaldslaust. Er
vonandi, að hægt verði á næst-
unni að koma slíkum sýningum
á víðar.
SKÍÐADAGURINN
Eins og getið hefur verið um
í útvarpi og blöðum, efndi I.S.I.
til skíðadags, þar sem merki
voru seld til ágóða fyrir skíða-
kaup skólabarna. Áhuginn fyrir
þessari starfsemi reyndist
miklu meiri en menn í byrjun
gerðu sér vonir um, og voru
merki seld á nær 20 stöðum. í
Reykjavík söfnuðust yfir 30
þús. kr.
NÝ ÍÞRÓTTABÓK
í marz komu út á vegum
I. S. í. nýjar tennis- og badmin-
tonreglur. Geta þeir, sem vilja
eignast þessar reglur, snúið sér
til gjaldkera sambandsiiis, Krist
jáns L. Gestssonar.
NÝTT SAMBANDSFÉLAG
Nýlega hefur Héraðssam-
band ungmennafélag Vestfjarða
gengið í í. S. í. Form. héraðs-
sam'bandsins er Halldór Krist-
jánsson á Kirkjubóli.
LANDSMÓT í ÍÞRÓTTUM
Ákveðið er, að Sundmeistara
mót íslands fari fram 1 Rvík
dagana 17. og 30. apríl. Meist-
aramót íslands á handknattleik
kvenna úti er ákveðið að fari
fram í júlímánuði á ísafirði.
íþróttabandalag ísafjarðar sér
um mótið.
fyrir málshöfðuninni. þá áttu þeir
að skila fundargerðabóku n um taf-
arlaust.
Öll „hríðin“, sem Alþýðublaðið
segir að krabarnir í Fuiltrúaráði
verklýðsfélaganna hafi gert, var
fyrirspurn frá Sigurjóni A. Ólafis-
syni, um það hvenær málið yrði
höfðað, og fékk hann greið svör.
Almenningur hefur þegar dæmt
hina „heiðarlegu og samvizfcu-
sömu“, sem fengu gefna hluti af
eignum verklýðsfélaganna, um
leið og þeir höfðu J)ær á brott.
Nú er það dónistólanna að úr-
skurða.
Krataklíkan bíð'ur þessa dóms ó-
róleg mjög. Og henni skal lofað
því að þátt'ur einstakra höfuðpaura
hennar í hneýkslinu verður gerður
almenningi heyrum kuunur.
SÉRRÁÐ HÆTT STÖRFUM
Knattleikaráð Reykjavíkur
hefur nýlega verið leyst frá
störfum.
ÆVIFÉLAGAR í. S. í.
Tveir ævifélagar hafa nýlega
bætzt við: Guðfinna Matthías-
sen og Soffía Matthíassen, báð-
ar 1 Hafnarfirði. Ævifélagar
í. S. í. eru nú 292 að tölu.
STAÐFESTUR ÍÞRÓTTABÚN
INGUR
íþróttabúningur ' íþróttafél.
Grettis á Flateyri hefur verið
staðfestur: Blár búningur með
hvítum skáborða yfir brjóst
Mehki félagsins á brjósti. Hvítt
be'lti, hvítir sokkar og skór.
SAMSTARF í. S. í. OG í. B. R
Stjóm í. S. í. hefur haldið
fund með stjóm íþróttabanda-
lags Reykjavíkur, formönnum
íþróttaráða og íþróttafélaga í
Reykjavík. Afhenti stjórn í
þróttasambandsins í. B. R. ýmis
málefni sem áður voru í hönd-
um í. S. í., t. d. læknisskoðun
íþróttamanna í Reykjavík,
slysatryggingasjóð íþrótta •
manna í Reykjavík, hlutdeild
í stjóm íþróttavallarins og yf-
irstjórn íþróttaráðanna í Rvík.
Nonni lézt í Köln
1. nóv.
*
Jón Sveinsson (Nonni), ís-
lenzki rithöfundurinn og jesú-
ítinn; lézt í sjúkrahúsi r Köln,
Þýzkalandi, 1. nóv. í haust,
samkvæmt frétt, sem utanríkis-
ráðuneytinu hefur borizt.
Áður hafði borizt fregn um
að Jón Sveinsson lægi á sjúkra-
húi í bænum Sschweiler,
skammt frá Köln.
Nonni hlaut vinsældir víða
um heim fyrir barnabækur sín-
ar, og ekki sízt hér heima á Is-
landi eftir að þær komu í ís-
lenzkum þýðingum.
Olvesárbrúin cr undir
nákvæmu efiiriiti
Frá vegamálastjóra hefur blað-
inu borizt eftirfarandi:
Öl'fusárbrúin hefur verið undir
nákvæmu eftirliti i vetur og verð-
ir hafa v-erið beggja inegin brúar-
innar, sem hafa gætt þess eftir
beztu getu, að þyngri feifreiðar en
6 tonna fari ekiki yfir brúna. Vog
hefur þvi miður ekki tekizt að út-
vega og verður að treysta J)ví, að
“ menn aki ekki þyngri bifreiðum
um brúna en leyft er.
Nýlega skoðaði vegamálastjóri
ásarnt Ren. Gröndal verkfr. brúna
og gátu ekki séð þess nein merki
að hún léti nokkursstaðar á sjá
eftir aðgerðina. Var þá og, svo
sem áður hefur verið gert, mælt
sig brúarinnar, er hlaðin bifreið
fór yfir, og reyndist gólfið síga
svipað og áður og ekki meira en
eðlilegt.
Það er ekki óeðliiegf, að nýju
strengirnir togni lítilshátitar, svo að
þurfi að skrúfa gólfið upp á hengi-
stöngunum og hefur það verið gert
tvisvar. í síðustu viku vöru smið-
ir eystra, sérstaklega að líta ef'tir
strenigjafclemmum og kom efcki í
ljós aninað, en að festingar væru
ttHar í laigi.
Það verður þó ekki of brýnt fyr-
ir ölluim bifreiðastjórum að. aka
varlega og hlýða sebtuim reglum.
Unnið hefur verið að undirbún-
ingi að hinni nýju brú, en af ýms-
um ástæðum hefur ve.rkið ekki ver
ið hafið enn, meðal annars hefur
Fyrirspurn til
Aiþýðublaðsns
Ilvenær hafa „kommúnistar“
ráðið „Kron“?
Þessi fyrirspurn er sett fram
vegna þess að dagblað Framsóknar
manna í Reykjavífc, Alþýðu'bláðið,
hefur þrástaglast á því síðustu
daga. að kommúnistar hafi nær
verið búnir að setja KRON á höf-
uðið og hafi þá komið til aiuiarra
flokka og beðið J)á hjálpar.
Þjóðviljinn veit ekki til að )>eir
menn. sem Alþýðuþlaðið kallar
komimúnista hafi nokkurn tíma
haft meirihlutann í stjórn Kron.
Ef blaðið liinsvegar á við fyrr-
verandi framkvæmdastjórn Kron,
J>á er rétt að geta Jx-ss, að herrn
Jenis Figved hefur aldrei verið með-
limur Sósía 1 istaflokksiiis, því síður
þeir Vilmuudur Jónsson landlæknir
og Árni Benedikbsson, en J>að var
undir framkvæmdastjórn þessara
manna, sem Alþýðublaðið telur
með miklum rétti að illa hafi horft
um fjárhag féla>gsins
Svo var skipt um framkvæinda-
stjórn. Alþýðuflofcksmenn, sem Jmr
um fjölluðu voru því andvígir
niema Felix Guðnnmdsson. Hvers
vegna vildu J>eir ekki bjarga fé-
laiginu svo notað sé orðalag AÍ-
þýðulblaðsins?
staðið á imifiutningi á járninu, en
horfur eru á, að úr því ræti.st á
næstunni.
Fréttir frá í. S. í.