Þjóðviljinn - 12.06.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.06.1945, Blaðsíða 1
10. árgangrir. Þriðjudagnr 12. júní 1945. 128 tölublað. tltsvarsskráín komín dt Ráðstefnu Arabasam- bandsins lokið Iláðstefnu fulltnía Araksam- bandsins, sem hefur staðið -yfir i Kairo að undanfömu, lauk í gœr. Skýrsla hefur verið gefin út ura ráðstefnuna og segir í henni, að hún hafi verið haldin til að ræða um ráðstafanir sem Arábaþjóð- irnar gætu tekið til að vernda sjálfstæði Sýrlands og Libanons fyrir ágengni Prakka. Farið er / lofsamlegum orðum um Breta og þá aðstoð, sem þeir hafi látið í té til að hægt verði að leysa Sýr- landsdeiluna friðsamlega. iifsuiFssiiQiiH ef liðr ð QiFftiilekfii. - IfsuarslirQIi eiftit i fterfln alRiailiQs. - Nrffl befra effirlít neð fraitllii Víðtal víð Zophonías fónsson, fulltrúa Sóstalistaflokksíns í níðuríöfnunarnefnd Útsvarsskráin — mest lesna og mest umdeilda bók ársins, kemur út í dag. Alls var jafnað niður að þessu sinni rúmlega 32 milljónum króna. í tilefni af útkomu útsvarsskrárinnar átti JÞjóðvilj- inn viðtal við Zophonías Jónsson, fulltrúa Sósíalista- flokksins í niðurjöfnunamefnd. fieggur hann áherzlu á að núgildandi útsvarsstigi sé of hár á þurftartekjum, en hækki ekki nóg: á hátekj- um. Bendir hann og á að hafa þurfi betra eftirlit með framtölum. — Þá bendir hann einnig á þá staðreynd hve útsvarsupphæðin hefur aukizt mjög á herðum al- mennings miðað við fyrirtæki og atvinnurekstur. Fulltrúi Sósíalistaflokksins í niðurjöfnunamefnd lagði til að útsvarsstiginn yrði hækkaður á hátekjum, en lækkaður á þurftartekjum — upp að 20 þús. kr. tekj- um, en það fékkst ekki samþykkt, en þó vannst það á að nú er ekki lagt á lægri var lagt á 3 þús. kr. tekjur Á 8. síðu er skýrt frá hærra. Viðtalið við Zophonías — Hefur útsvarsstiginn hækkað írá því í fyrra? — Nei. raunverulega hefur hann lækkað, að vísu er sami stigi not- aður og í fyrra en þó með þeirri breytingu að ekki var nú í ár lagt útsvar á lægri tekjur en 4000 kr. en í fyrra var byrjað að jeggja á S000 kr. tekjur. Þá varð að leggja- 10% álag á öll útsvör i fyrra að endaðri niðurjöfnun, — en í ár þarf þess ekki með, þar eð upphæðin sem jafna átti niður, náðist með þeim stiga, sem notaður var. — Hvað miklu var jafnað niður? — Alls var jafnað niður rciskum S2 milljónum króna, sem var sú upphæð sem jafna átti niður sam kvæmt fjárhagsáætlun bæjarins að viðbættum tæplega 10%. — Hvað vilt þú segja meira um útsvarsstigann? — Það. að þáttur almennings í uppliæð útsvaranna virðist fara hækkandi með hverju ári. Áður var útkoman sú að hlutdeild al- mennings gagnvart fyrirtækjum og atvinnurekendum var um helm ing af upphæð útsvaranna, en nú hefnr þetta raskazt stórlega þann jg almenningi í óhag að nú er hiutfallið 18 á móti 12. Að4vísu tekjur en 4 þús., en s.l. ar hverjir hafa 50 þús. kr. og Jónsson fer hér á eftir: hafa tekjur almejinings vaxið mikið á síðari árum en dýrtíð og aðrar kröfur hafa líka vaxið að sama skapi og enginn mun heldur neita því að allur verzlun- ar- og atvinnurekstur het'ur gengið með afbrigðum vel þessi sömu ár, svo það sýnist ástæðulaust að láta hið gamla hlutfall raskast að ■nokkru ráði, jafnvel þó að ekki sé hægt samkv. lögum að leggja út- svar á hærri tekjur hjá fyrirtækj- um né eiiLstaklingum en 200 þús. krónur. — Hvaða helztu breytingar telur þú að þurfi að gera á núgildandi útsvarsstiga? — í fyrsta lagi er núgildandi út svarsstigi of hár á þurftartekjur, það virðist ekki vera sanngjarnt að taka há útsvör af þeim tekj- um. sem rétt aðeins nægja til lífs- framfæris, sérstaklega er ekki tek ið nógu mikið tillit til ómegðar, því það er öllum vitanlegt. sem reynt hafa að það er tiltölulega dýrara að lifa nú með stóra fjöl- skyldu en var fyrir stríð þó tekj- urnar hafi hækkað. í öðru lagi mættu útsvörin vera hærri á háum t'ekjum. Þar hgíkkar stiginn ekki nógu mikið þó að hinsvegar skuli það viður- „Esja“ ler til Khainar um miðjan þennan mánnð M.s. Esja fer frá Reykjavík til Kaupmannahafnár um miðj an þennan mánuð. Skijiið tekur farþega eftir því sem rúm leyf- ir. Væntanlegir farþegar verða að útfylla skýrsluform', sem af hent verða á skrifstofu Skipa- útgerðar ríkisins. Upplýsingar þessar verða að hafa borizt Skipaútgerð ríkisins í síðasta lagi á hádegi fimmtudaginn 14. júni næstkomandi. Auk þess verða farþegar að hafa ineð- ferðis gilt vegalbréf en fyrir þessa sérstöku ferð þar.f ekki vegalbréfs áritun danska sendi- ráðsins hér. Hinsvegar hafa dönsk stjórnarvöld áskilið sér rétt til að neita farþegum land göngu. er þau telja sérstakar ástæður fyrir hendi. kennt að þar er þrengt mikið að um útsvarsálagningu af öðrum sköttum. Þá tel ég að hafa beri enn strangara eftirlit með framtölum éinstaklinga og fvrirtækja. Á skattstofan mikið verk f.vrir hönd um að koma þeitn málum í við- unandi horf. — Lagðir þú fram nokkra breytingartillögu við skattstig- ann? — Já, ég lagði til að hann yrði bækkaður á hátekjum en lækk- aður á þurftartekjum, þ.e. 20 þús. kr og þar fyrir neðan, en það fékkst ekki samþvkkt. Hinsvegar vannst það á að í ár er ekki lagt á lægri tekjur en 4 þús. kr.. en s.l. ár var lagt á 3 þús. kr. tekjur. Framh. á 8. síðu. Talsívuisamband er nú komið á milli Indlands og Kína. Talgímaleiðslurnar sem leggja þurfti eru um 2500 km. að lengd. Þær voru lagðar af bandarískum verkfræðingum og indverskum Verkamönmim en efnið var brezkt. GOTT SAMKONULAG í SAN-FRANCISCO \ Af myndinni að dœma 'ðirðist sumkomulagið á San-franeisco- ráðstefnunni vera ágwtt. Myndin sýnir (frá vinstri) Molo- toff. Stettinius og Eden. Ástralskar sveitir sækja fram á Borneo Eru komnar 5 km frá ströndínní .9. ástralska herfylkið sem gckk á land á norðurströnd fíomeo í fyrra- dag hefur sátt fram um 5 km í áttim til Bmneiborgar. Astralíu- menn. hafa míð jhujvelli á eynni Labunan í mynni Bruneiflóa. Bandaríkjaforseti sam fagnar iorseta ísl. Forseti Bandaríkjanna hefur sent' forseta íslands þetta sam- fagnaðarskeyti út af kjöri hans: , Mér er það mikil áncegja að fœra yður ártuiðaróskir vegna kjörs yðár sem forseta lýðveldis- ins Islands. Vil ég votta yður virðingu mína svo sem íslenzka þjóðin hefur gert með því að sýna yður það mikla traust að gera yður sjálfkjörinn til að skipa áfram þá stöðu, er þér hafið gegnt jrá stofnun lýðveldisins. Af húlfu fíandaríkjamanna vil ég láta þá ósk í Ijós, að þér niegið framvegi.% njóta góðrar heilsu og hammgju og að íslenzka þjóðin megi um langan aldur eiga við frið og far- sœld að búa. Harry S. Tmman.“ Forseti hefur svarað og þakkað skeytið. Ennfremur hefur sendifulltrúi Svía í dag persónulega flutt for- seta fslands árnaðaróskir sínar og ríkisstjórnar Svía vegna endur- kjörs hansf (Fréttatilkynning fr“á ríkisstjórn inni). Áður en innrásin var gerð höfðu sprengjuflugvélar Bandamanna gert stöðugar loftárásir á varnar- stöðvar Japana á ströndinni, og tók. þátt í þeim loftárásum stærsti flugfloti Ástralíu, sem nokkru siiyni hefur verið saman kominn á einum stað. Taka Borneo mun verða Banda mönnum mjög mikilvæg, og 'bendir Mac Arthur á það, að Borneó sé landfræðilegur miðdepill hins stolna heimsveldis Japana, og því verði auðvelclara með sóknarað- gerðir þaðan til Malajaskaga, Súmatra, Java, Kína og annara landa sem eru enn á valdi Japana. Auk hins hernaðarlega mikil- vægis Borneo. eru þar miklar " málmnámur og ötíuvinnslustöðv- ar. Kínverskar hersveitir halda á- fram að þrengja að Japönum í S-Kína. Þær nálgast. Kveilin, .íöi' uðborg Kvangsi- fylkis. Jugoslavar fara úr Trieste fíretar og Bandaríkjamenn taka við allri hers'tjóm i Trieste í dag. Jugóslavneskar hersveitir byrj- uðu að halda úr borginni í gær og fór burtför þeirra friðsamlega og lólega fram, án bess að til nokk- y.rra árekstra kæmu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.