Þjóðviljinn - 12.06.1945, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.06.1945, Síða 5
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjuda.jrur 12. iúní 1945 wsim VitíTcfa'Wir Kirmnnmgarjlokk-.: alþýðti — Sósialistallokkunnn. Hitstiuri og ábyigúarmaður: Stg’-rður Guðmundsson. Stjórnmálaril'tjórar: Emar Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartarson. Ritatjórnarskii'stofa: Austurstræti 1Z, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19. sími 2181. Áskriftarverð: 1 Tleykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Prentsmíðja: Víkingsprmt h.f., Garðastræti 17. uríherbúð- um Hrifiunga Hvað er Framsóknarflokkurinn? Það er næstum skemmtileg dægradvöl að lesa nokkur blöð af Tímanum, halla sér svo aftur á bak og reyna að gera sér grein fyrir hverskonar flokkur þessi svokallaði Framsóknarflokk- ur er. Sjálfur hefur flokkur þessi skreytt sig með ýmsum prýði- legum nöfnum auk skímamafnsins, umbótaflokkur, milliflokk ur, vinstriflokkur, samvinnuflokkur. Þetta eru helztu nöfnii sem skreytt hafa síður Tlmans og átt hafa að gefa til kynna eðli og innræti hins virðulega Framsóknarflokks. „Umbótaflokkur“. Það er býsna fallegt nafn og fróðlegt að vita hvemig það fer Framsóknarflokknum. Þegar mynduð var ríkisstjóm sem setti sér bað fyrsta og helzta verkefni að nota það fjármagn, sem þjóðin nú á, til að koma öllum atvinnuvegura þjóðarinnar í nútímahorf, með því að taka tæknina í þjónustu atvinnulífsins á svo fullkominn hátt og í svo stórum stíl, sem við verður komið, þá fór „umbótaflokkurinn í fýlu“ og skreið út í hom. Það kom þá í Jjós að umbætumar hans eru vega- vinnuaðferðir Geirs Zoéga, kjötverkunaraðferðir Jóns Ámason- I ar og byggingaafrek Guðjóns Samúelssonar. Það er ekki nema von þó bamið fari „í fýlu“ þegar það sér fram á að gullin þess verði tekin af því. En að þessu athuguðu verðum við víst sammála um að það sé bara meinlaust grín þegar Tíminn kallar Framsóknar- flokkinn umbótafIokk_ Ekki er Tímánum of gott að gera að gamni sínu. „MilliflokkuríS ekki er það svo afleitt nafn, þegar sú skýr- ing fylgir að verkefni flokksins sé að draga úr „öfgunum *-il hægri og vinstri": Þegar til þess kom að allir „öfgáflokkar og öfgamenn“ landsins vildu draga úr „öfgunum“ og mætast til samstarfs á miðri leið, þá var „,milliflokkurinn“ ösku þreyfandi vondur og heimtaði að „öfgamar til hægri og vinstri“ héldu áfram að berjast upp á líf og dauða. Eitthvað er þetta nú skrítinn milliflokkur. Það er líklega sáttasemjarastarfi Gróu á Leiti og Hitlers, sem flokkur þessi hefur hugsað sér að rækja, enda eru báðar þessar persónur prýðilega sameinaðar í fyrrverandi formanni flokksins, en síð- an vegur hans þvarr, hafa persónur þessar orðið að láta sér lynda að stjórna flokknum gegnum sinn formanninn hvor, önnur hef- ur formann þingflokksins, hin formann flokksins. „Vinstriflokkur“ er líka laglegt nafn, ekki sízt þegar su skýring fylgir að flokkurinn vilji vinna með öllum róttækum öflum í þjóðfélaginu, en þegar þessum prýðilega vinstri flokk var boðið að semja um vinstri stjóm, tryggði hann sig með skil- yrðum gegn því að lenda í slíkri stjóm og þegar hin róttæku öfl meðal þjóðarinnar gengu til stjómarmyndunar með hægri öflunum, þá gat „vinstriflokkurinn“ ómögulega verið með af því að flokkurinn sem er lengst til vinstri var með. Þetta er skrítinn vinstriflokkur. Vinstri stefnan hefur víst átt að felast í því að auðkenna styrkþega og gera það í smáum stíl sem Hitler gerði í stórum s.tíl, svo minnt sé á tvær uppáhalds- tillögur eins flokksforingjans. „Samvinnuflokkur“. Þar komum við að því, þarna hefur Tim- inn víst hitt naglann á höfuðið. En samvinnustefna Framsóknar- leiðtoganna er dálítið skrítin, hún er sem sé nú upp á síðkastið fólgin í því aó boða nauðsyn samvinnu milli kaupmanna og kaup- félaga. Þetta er auðvitað samvinnustefna svona út af fyrir sig, er. dálítið frábrugðin samvinnustefnu Jakobs Hálfdánarsonar og Hallgríms Kristinssonar, og svo maður nú ekki nefni samvinnu- stefnu sósíalista. Það verður því miður leiðinlegur endir á þessum hugleið- ingum. Og hann er svona: Framsóknarflokkurinn er ekkert af því sem hann segizt vera, en hann cr allt sem hann hefur sagt vérst um aðra. Sósialistaféli)gin í Suður- Þing- eyjarsýslu hófu. svo sem kunnugt er, útgáfu mánaðarblaðs er nefh- Ist „Þingey“, I. maí s.l. Blaði þessu er einkiun ætlað að ræða framfaramál héraðsins, út frá sjón- armiði hinnar sósialisku hre.vfing- ar. Framsóknarmenn í Þingeýjar- sýslu hafa sýnilega orðið skelfingu lostnir við útkoniu „Þingeyjar“, óttast fylgishrun sitt er þeir sán að sÓHÍalistar höfðu skapað sér betri aðstöðu til að ræða málefni héraðsins á ppiniberum vettvangi. Prentaðan blaðakost hafa Fram- sóknarmenn engan innan héraðs, en hafi þeir talið sig þurfa að koma ,á prent einhverjum óþverra tim þingeyska sósíalista,hafa „Tim Lnn“ og ,„Ðagur“, reynst boðin og húin til að leysa ])að verk af hendi. í skélfingaræðinu, sem grcip vesalings Framsóknarforkólfana, er þeir sáu „Þingey“, fannst þeim i kki nóg að hafa aðgang að fyrr nefndum blöðum, heldur var nú gripið til annara ráða. Kaupféla.g Þingeyinga hefur um nokkurt skeið gefið út fjölritað félagsblað ‘er nefnist „Boðberi K Þ “ Starfssvið þess var að ræða félagsmál KÞ. og koma tilkvnn- ingum áleiðis til f.élagsmanna Blað þetta hefur nú verið tekið í þjón- ustu baráttunnar' gegn sósíalism- anum, og mimu Framsóknarmenn ekki telja þingeyskum samvinnu- mönnum vandara um að ala þann ,gauksunga“ en S.Í.S. að gefa út „Samvinnuna“ í sama augnamiði. í „Boðbera K.Þ.“ 31. maí s.l. birtist ritsmlð eftir Jónas Bald- ursson, er hann nefnir: „Gaukur- inn hefur orpið“. Er grein þessi ueyðaróp Framsóknarforingjanna, þar sem skorað er á „þingeyska samvinnumenn" að láta ,j>ingey“ ekki fá því áorkað, að sósíalist- ar „fiti sig á þingeysku fylgi“. Það er ekki úr vegi að gera stutt Iega grein fyrir hver hann er þessi vökumaður Framsóknarmanna í Þingeyjarsýslu. ef það mætti verða til þess að menn glöggvuðu sig ljetur á ritsmið hans. Kunnugir telj.a Jónas þennan bezta foringjaefni Framsóknar- rnanna í Þingeyjarþingi,. enda sagður vera málhress á manna- mótum og hefur áður getið sér frægðarovð fvrir blaðaskrif. Ilafa nokkrar greinar birzt eftir hann á prenti, m.a. í „Tímanum“ og „Nýju kvennablaði", og hlotið vin sældir að verðleikum. Til marks um það, skal þess getið, að ein af Tímagreinum .Jónasar var tilreidd fyrir lesendur ..Spegils- ins“, og má af því marka að nokk uð hefur þótt til hennar koma. Það leiðir af sjálfu sér að slíkum mönnum sem Jónasi er ekki teflt frarn á skákborð stjórnmálanna nema mikils þyki við þurfa. enda er maðurinn líka talinn hógvær og hlédrægur svo sem títt er um unga Framsóknarmenn. Það verður augljóst við Jestur ..Boðbera“ — greinar Jónasar. að ekki hefur „greindárieysi" báð honum við að semja hana. Svo átakaniega túlkar bann pólitískt heilsufar flokksmanna sinna, heima í héraði, tir.: þc-:.-.:;r r.i.:,iá’r. Fer be.zt á þvi atð birta hér greiu han.s i heild. svo fleirum gefist færi á a>ð lesa hana, en þeim til- tölu fáu utan héraðs sem eiga þess kost að lesa „Boðbera K.Þ.“. „GAUKURINN HEFUR ORPIÐ. FJestum mun v.era það fast i minni frá því þeir lærðu það í fugLafræðmni sinni .á barnsárunum hversu gaukurinn er ókennilegnr náttúru. í stað þess að unga sjálfur úl sinum eigin eggjum og annast umga sína, að hætti allra annari i fugta, þá losa gaukamæðurnar sig við, eggin í hreiðurkörfur til ann- arra og lála þá unga þeim út og ala upp ungana. — Gaukamæðurnar eru gjörsneiddar fórnfúsustu og göfugustu tilfinningu lífveranna — móðurástinni. Þegar svo gauksunginn fer að vaxa í hreiðri fóstru sinnar, þá er hann frekur og ráðríkur við fóstur- systkini sín. Endirinn er svo sa, að hann fylLir út í alla körfuna, hrekur ungana ,út úr, sem með réttu eiga hana og gleypir :allt það, sem fóstra hans orkar að draga til búj. Þó að hið sjálfshlífna og hjarta- kalda gaukseðli sé með öllu firrt fegurð lífsins og aðdrátlarafli, þá ei það samt ekki alveg óþekkt utan fuglaríkisins. í þjóðfélagi okkar íslendinga er nú uppi flokkur manna, sem ti - einkað hefur sér ónáttúr.u gauksin.: Það eru kommúnistamir, mennirnir sem nú kalla sig sócialista og fylla Sameiningarflokk alþýðu. Árið 1937 köstuðu þeir fyrir róðj sínum opinberu heimsbyltingav- áformum. í þess stað hófu þeir sókn mikla um sameiningu allra vi.in andi stétta á íslandi í einn stjóm- málaflokk, sem vinna skyldi á þing- bundnum lýðræðisgrundvelli Þetta sama ár spurði ég e'inn fyv- irsvarsmann kommúnista hér í Þing eyjarsýslu, sem vegna greindarleys- is ekki kunni að beita kænskunni, hvort kommúnistar væru í sanr leika búnir að yfirgefa sína íyir. stefnu. Hann taldi það ekki vera Þeir ætluðu aðeins að nota vinfengi Alþýðuflokksins og Framsóknar- flokksins sem tröppur upp að tak- markinu stóra: sócíal-heimsríkinu. Þessa flokka gætu þeir ekki unnið með því að vera í opinberum fjand- skap við þá um grundvallarreglu.r þj óðskipulagsins. Síðan þá hafa kommúnistar látið aðra flokka unga út sínum eigin eggjum. Ein nýjasta sönnun þess er framkoma þeirra í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis. Þar urp i þeir skurnfáguðum sócíalistiskum samstarfs- og einingaráformum. En hvemig er svo unginn þegar hann er kominn úr egginu og íarinn að' fiðrast? Hann heíur rutt öllum öðr- um frá sér og argar nú óseðjanui — einn í hreiðrinu. Þótt kommúnistarnir íslenzku, flokksmenn Sameiningarflokksinj, séu manna þáværa.stir um vilja sinn til breytinga og framþróunar i þjóðfélaginu, þá eru þess þó eng- in dæmi, að þeir sýni vilja sinn i verki. Þeir vinna aldrei sjálfstætt að neinni uppbyggingu, unga aldrei sjálfir út eggjum Hinsvegar eru þeir alltaí og alstaðar hinn svar'.i skuggi, sem reynir að spilla fram- kvæmdafærum og grafa í sundur samtök bess fólks, er ekki aðhyili.t hina sócialistisku alríkishugsjón — þeirra er ginið, sem gleypir og tætir. Þingeyingar! Núna, 1. maí, varp íslenzki þjóðfélagsgaukurinn einj oggi hér á meðal okkar. Það var mánaðarblað, sem „Þingey“ nefnist. Efni þcssa blhðs ,er mest las - mælgi um leiðtoga þinge.vskra san,- vinnumanna. og loginn hróður um kommúnistaforingja íslenzkra verki lýðssamtaka. Tilgangur kommúnistanna með olaðinu er sá einn að grafa undan Fjðilganga Frá binstri: Albert Parker. bœjarjuilthii (Gestur Pálsson), Herbert Soppitt (Ævar R. Kvaran), Joseph IhÆiweU, bœjarjuUtni.i (llarald- ur Bjönisson), jrú Mor.tkrop (Emelía Borg)), Ruby BirtLe .(Sigrún Magnúsdóttir), María IJalliwell (Anna GuðmundsdótUr), Annic Park er (Regína Þórðardótiir), Clara Soppiit (Sojfía Guðlaugsdóttir). LeíkféSðg Reybjavíktjr Qift eða ógift“ Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestiey * Sumarið er komið. Leikfélagið hefur snúið sér að hinum léttari viðfangsefrium og vill leggja fram sinn skerf fjörs, hiáturs og lífs- gleði. Og gamanleikurinn. sem það hefur valið má eiga það, að þaS er vissulega hægt að hiægja að honum og hlægja mikið, — og hvað heimtum við í rauninni meira af venj-ulcgum gamanleikP Annars er rétt að gæta þess, þegar við dæmum þetta leikrit Ruby Birtlr (Sigrún Magnúsdótt ir), Gerald Forbes (Lárus Pálsson) samvinnusamtökum héraðsins og fita sig á þingeysku fylgi. Þingeyskir samvinnumenn! Ung- um ekki þessu gaukseggi út með okkar eigin blóðhita — Látum það fúlna í körfunni. 7. maí 1945. Jónas Baldursson.‘; Stórhuga eru þeir sósíalistarn- ir sem „fýlla Sameiningarflokk ai- þýðu“, ef dæma má eftir þeim upplýsingum Jónasar Báldursson- ar að þeir hyggi á stofnun „heims ríkis“i og vissulega væri hann sjálfur. verður ríkulegra launa frá Framsóknarmönnum, innan hér- aðs og utan. fvrir að benda þeim svo skilmerkilega á hættuna sem að þeim steðjar. Eftir er að sjá hvort Framsókn á nokkurn ask aflögu handa þessum „gauksunga" j Jónasi til að/sleikja. Priestleys að ííklega leggja Eng- lendingar og íslendingar gerólík- an mælikvarða á efnið, sem það fjallar um. Frá okkar sjónarmiði. Íslendinga, er þessi leikur allur hreinasta „grín“, eins og skiljan- legt er frá sjónarmiði þjóðar. sem til allrar hamingju er það hleypi- dómalaus að hun gerir lítinn greinarmun á því að „vera gift- ur“ eða „búa sarnan" og skammast sín alls ekki fyrir að fjórðungur allra barna, sem fæðist. sé utan hjónabands. — En frá sjónar- miði Englendinga, sem erw alira þjóða broddborgaralegastir í þess- um hlul.um og „moralskari“ á yf- irborðinu en nokkrir aðrir, þá er vafalaust meira af raunhæfu inni- ha-ldi í leikritinu. Priestley hefur m.öxi. búið til efnisríkara leikrít handa þjóð sinni en okkur kann að virðast það. — En það er ekkert aðalatriði. heldur hitt að leikritið er fjönigt. Þrenn hjón „gift:“ sama daginn uppgötva það á silfurbrúðkaups- deginum að þau hafa ekki verið löglega gift — og af því hlýtst ýmislegt skemmtilegt. Skal gangur leikritsins ekki rak inn hér. enda er hann ek,ki aðal- atriðið heldur útfærslan. Lér'us Pálsson er leikstjóri og leikur Gerald Farbe.s, organist- ann, sem kemur upp um allt saman Fjörið í leiknum og góður samleik ur sýnir að leikstjórnin hefur far- izt Lárusi ve! og sjáifur leikur hann hið litla hlutverk sitt með ágætiim. Haraldur Björnsson leikur Helli weil bæjarfulltrúa og tekst Har- aldi vel að ná þessum yfirlætis- fulla broddiborgara, þó hættir hon um við að „yfirdrífa“. Anna Guðmundsdóttir leikur konu hans, Maríu. Nær hún „týp- unni“ vel, en erfitt á Anna auðsjá- anlega með að Stilla sjálfa sig að brosa ineð, þegar hún segir suma ósjálfráða „brandarana". Gestur Pálsson leikur Parker bæjarfulltTÚa, — nískan, leiðin- legan drottnunarsegg. Ekki verð- :::• ;:igt að hlutverkið eigi vel við Fbamh. af 3. síðu. heltist úr lestinni. Þannig þrömr,i - um við áfram þögulir og þungir i spori móti veðrinu Hvert spor færir okkur nær byggðum og fyllir okk.ur nýrri von eða, réttara sagt, dregur úr vonlevsþi'U. Eitt sinn virðist ckkar oær fram undan, en þegar nánar er aðgætt er það að- cins .eyðikot alllangt frá byggð- urn. Við setjumst niður úr.iiir ein- um tóftarveggnum til að kveíkja okkur í sígarettu, cn þá kemur það í ljós, að bæði eldspýtur og sígarettur er hvort tveggja blaiutt, svo að við erum einnig sviptir þessari ánægju. Við rísum brátt á fætur aftur og þrömmum áfram, silalegir og þungstigir, gegnum sortann þar til loksins að við sjá- um Ijós í glugga — við erum komn- ir til byggða eftir nærri sólar- hrings útivist. Okkur er tekið tveim höndum. Við förum þegar úr vosklæðum og fáum önnur þurr að láni hjá heimilismönnum, með- an hin eru að þorna. Síðan erum j við hresstir upp á heitu kaffi og öð'ru því, sem hægt var að veita okkur. Að því búnu leggjumst við til svefns og sofn.um bæði fljótt og sofum vært. Þegar ég var lagstur útaf þetta kvöld, varð mér það ósjálfrátt á, þrátt fyrir þrcytuna, að hugsa til allra þeirra, sem höfðu orðið að reyna slíkt og annað ven'a á und- an mér, og mér skildist það þá fyrst. hvílíkum bjarnaryl og bví- líkri þrautseigju íslenzku sveita- bændurnir hafa verið gæddir, þessir menn, sem á hverju ári og oft á ári þurftu að þola slíka vos- búð og þrekraunir, að þetta var aðeins barnaleikur hjá því. Hvílíka fífldirfsku hefur ekki þurft til að leggja út í hina óstöðugu veðr- áttu íslenzku fjalianna margar dagleiðir með léleg tjöld að skvii á haustdegi, þegar allra veðra er von? Ilvílíkt þol hafa þeir ekki orðið að sýna, sem ár eftir ár á langri ævi bafa orðið að heimta fénað sinn úr þessum heljargreip- iim? Guðrn. Þórðarson. IWWWWWWWWWWWWWVWWWVWWWVWWIfWWMW • ;* Auglýsing mn skcð&ii! bifresda 04 bifhjóla \ i ^ullbriagu*' og Kfósarsýslu í og ffafnarffardarhatipsfad 1 T l L liggur leiðin Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram, sem hér segir: í Keflavík: Mánudaginn 18. júní og þriðjudag- inn 19. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Keflavíkur-,, Hafna-, Grindavíkur-, Miðnes- og Gerða- hreppum, koma til (skoðunar að húsi Einars G. Sigurðssonar, skip- stjóra, Tjarnargötu 3, Keflavík. í HafBarfirði: Miðvikudaginn 20. júní, fimmtu- daginn 21. júní og föstudaginn 22. júní. Fer skoðun fram við vörubílastöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úrHafn- arfirði og ennfremur úr Vatns- leysustrandar* Garða- og Bessa- staðahreppum, svo og bifreiðar og bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreið- um sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta. ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum. Bifreiðaskattur sem féll í gjalddaga þann 1. apríl s.l. (skattárið 1. júlí 1944—1. apríl 1945), skoðunargjald og iðgjötd fyrir vátryggingu öku- manns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því að lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í la'gi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 7. júní 1945. TollsHáPBSHFitstofai verður lokuð allan daginn í dag, Þriðjudaginn 12. júní. i - -A/v Húsgögn Stofuskápur á 1450,00 —- Klæðaskápur á 975,00 Stofuborð með tvöfaldri plötu á 520,00 Kommóður á 350,00 — Garðstólar á 120,00 Borð, margar stærðir frá 170,00 Dívanar, margar stærðir frá 150,00 / Armstólar á 400,00 ■— Kaffibakkar á 125,00 BÚSLÖÐ, Njálsg. 86. Sími 2814. LS.I. I.B.R. (meistaraflokkur) heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa < .R. ogValur j Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Einar Pálsson og1 Baldur Möller. ^ K.R. vann síðast. — 'l Vinnur VALUR nú? £ GUÐM. I. GUÐMUNDSSON. j; Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, sími 5999. Skrifstofutími 9—12 og 1—5. húsgagnavinnustofa okkar, er FLUTT A ; KJARTANSGÖTU 1. ! i (homið á Gunnarsbraut; og Kjartansgötu). SÍMI 510 2. Gest, ]>ótt hann leysi það mjög sæmileg af hendi. ltegina Þórðardóttir ieikur konu Parkers, Annie. Er það auðsjóan- lega ein af þeim fáu persónum, Framh. á 8. síðu GUNNAR KRISTMANNSSON. GOTTFEED HARALDSEN. MÓTANEFNDIN. \ "VWtV' VWVVVV^WVWVWF^WWWVV lAN ' Ötveq'banki hiands h. t, Tilkynnlng um arðsútbQrgun og hlutabréfðkaup Bankinn greiðir hluthöfum 4 — fjóra — af hundraði í arð fyrir árið 1944. Arðurinn er greidd- ur daglega í aðalbankanum og útibúum á venju- legum afgreiðslutíma. Þeir, sem hafa ekki ennþá vitjað arðs fyrir árið 1943, sem einnig var 4%, geri svo vel að koma með arðmiða þess árs um leið. Það tilkynnist ennfremur, að hömlur þær, sem verið hafa um kaup á hlutabréfum bankans, falla burt fyrst um sinn og kaupir bankinn því, þangað til annað verður ákveðið, öll hlutabréf bankans, án tillits til þess, hvernig þau voru greidd upphaflega. ÚtvegsbanM íslands h.f. irAVuVÁVW.,,AV..WuVW»WbM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.