Þjóðviljinn - 20.06.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1945, Blaðsíða 1
Á 4.—5. síðu í blaðinu í dag birtist ræða Pálma Hannessonar ektors við upp- sögn Menntaskólans í Reykja vík 17. júní. 10. árgangur. Miðvikudagur 20. júní 1945. 135. tölublað. I Gerhardsen forsn. Verkamannaflokksins falið að mynda stjórn Jónsmessuhátíð sósíalista á Þingvöllum I»rátt fyrir þá erfiðleika, sem Paal Berg rakst á í tilraunum sínum til stjórnarmyndunar bjuggust menn við að honum myndi takast hún á mánudag, þegar þing- flokkarnir hefðu komið saman. En það fór á annan veg. Paal Berg tilkynnti konunginum að hann gæti ekki mynd að jhina nýju ríkisstjóm og benti konunginum á Fredrik Monsen, formann þingflokks Verkamannaflokksins. í Londonarfrétt í gær segir, að konungurinn hafi beðið Einar Gerhardsen, formann Verkamannaflokksins að mynda stjóm, en norski blaðafulltrúinn hér hafði ekki fengið staðfestingu á þeirri frétt í gær. Það hefur vakið geysimikla athygli í Osló, hvernig málum er nú komið. Menn eru þar á þeirri skoðun, að það sé afstaða Hægri flokksins sem hafi hindr- að stjórnarmyndun Paals Berg. Þingflokkur Hægri' flokksins, sem er undir forystu Ham- bros, stórþingsforset'a, var mót- fallinn því að Tryggve Lie nú- verandi utanríkisráðherra og Oscar Torpe núverandi land- varnarráðþerra (báðir úr Verkamannaflokknum) héldu embættum sínum í hinni nýju stjórn. Verkamannafl'okkurinn álítur, að það sé mfkilvægt að báðir jiess- ir ráðherrar verði áfram í stjórn- inni og heldur ]>ví fram að þeir rnuni fullkomlega tryggja sam- hengi milli ríkisstjórnanna. Verka- mannaflokkurinn neitar líka harð- lega tilraunum hægri' flokksins til að ráða h.vaða ráðherra Verka- mannaflokkurinn velur í stjórnina. Menn eru yfirleitt áhyggjufullir Þingforsetar skipt- ast á kveðjum Forseti- sameinaös Alþingis, Gísli Sveinsson, sendi Stór- I þingi Noregs, þegar það kofn 'saman 14. þ. m., svolátandi hveðjuskeyti: „f]g óska hirm frjálsa norska Stórþingi heilla og hlessunar. Islendingar fagna því, að samvinna geti hafizt milli frœndþjóðanna beggja, sem nú njóta fulls frelsis". Þessu skeyti svöruðu for- setar Stórþingsins, Hambro og Monsen, hinn 17. júní, ó þessa Leið:' „Stórþing Noregs sendir Alþingi kveðju ó frelsisdegi íslands, með þökk fyrir ó- gleymanlega Jijálpscrm og ör- lœti og fagnar hinni bróður- legu samvinnu, sem fram- undan er, í fullu trausti þess. að aldrei týnist vegur milli í Os!ó vegna þess hve illa gengur með myndun stjórnarinnar, því að ýms mikilvæg mál bíða fram- fcvæmdar, en núverandi ríkisstjórn vi'll ekki binda hendur nýju stjórn- arinnar með þvi að skipta sér af þeim. (Norsk Telegrambyrá). Versnandi horfur í Belgíu Horfumar í Belgíu liafa stórum versnað. í gær lýsti talsmaður Leopolds konungs yfir því í Salzb'urg, að konungurinn mundi ekki segja af sér. Þingfl’okkur ka]>ólska flokks- ins samþykkti ályktun í gær þar sem lýst er yfir fullri hollustu flokksins við konunginn. Þing- flokkur Sósíalistaflokksins hefur enn skorað á konunginn að segja af sér. Seint í gœr tUkynnti van Aclcer forsœtisróðherra, að konungurinn œtlaði sér að mynda nýja stjóm áður cn liann kœmi til Belgíu. Pari lýkur við stjórnarmyndunina Pari forsœtisráðherra Ítalíu hef- ur lokið við stjórnarmyndun sína. Hér í blaðinu í gœr var skýrt frá helztu róðherraembœttunum. Auk þeirra ráðherrasæta sem Kommúnistar fá í stjórninni og skýrt var frá í gær (dómsmála og landbúnaðar) fá þeir fjármála- ráðherrann. Menntamálaráðherr- ann, sem var eitt ‘umdeildasta em- bættið, er frjálslyndur. Eitt af skemmtiatriðunum á Jónsmessumóti sósialista ó Þing- vöttum á ncestu 'helgi verður hnefaleikasýning þeirra Þorsteins Gíslasonar hnefaleikakennara, Halldórs Bjömssonar o. fl. — Myndin hér að ofan er frá því er Halldór keppti við brezkan sjóliða s.l. vetur og vann glœsilegan sigur. — Ilattdór er ttt vinstri á mýndinni. T Miklar loftárásir á þrjár japanskar iðnaðarborgir í gær . Slim hershöfðingi: Japönsku hermennirnir eru skordýr 450 bandarísk flugvirki gerðu um dögun í gær loftárásir á 3 japanskár iðnaðarborgir, eina á norðurhluta Kjúsjú og' tvær á Honsjú. Flugvirkin vörpuðu niður 3000 smálestum eldsprengna og varð tjón mikið. Slim hershöfðingi yfirforingx 14 brezka hersins í Burma hex- ur rætt við blaðamenn. Hann lagði mikla áherzlu á það, að enn væri hörð barátta fram undan áður en- Japani’’ 'hefðu verið sigraðir. Hann sagði, að ekki mætti skoða jar- önsku hermennina menn, og jafnvel ekki óargadýr, heldur skordýr. Hann benti á það tii þess að sýna fram á hve bar- áttan 1 Burma hefði verið hörð, að 14. herinn hefði talið 100 þús. dauða japanska her- menn í valnuim, en aðeins 3000 Franska þingið samþykkir ályktun um traustari vináttu Breta og Frakka En gagnrýnir afskipti Breta af Sýrlandsmálunum De Gaulle hélt íæðu í franska þinginu í gær og ræddi m. a. um Sýrlandsmálin og samband Breta og Frakka. síðan einrómia ályktun 1 sam- ræmi við ummæli de Gaulles: að vinátta Breta og Frakka hefðu gefizt upp, hættulega særðir og af þeim hefðu ekki nema 300 náð heilsu aftur. Böndin berast að pólska afturhaldinu Réttarhöldin í máli Pól- verjanna 16 héldu áfram í Moskvu í gær. Eitt vitnið sagði, að snemma árið 1944 hefði komið fyrirskipun frá Varsjá til leynihreyf- ingarinnar pólsku að beita öllum styrk sínum gegn Sovétríkjunum. Pólska afturhaldsstjóm- in í London neitar því, að hersveitir hennar í Pól- landi hafi unnið nokkur skemmdarverk gegn rauða hemmn. Hún trúir auðsjá- anlega ekki játunum flugn manna sinna (!). De Gaulle sagðist vona, að samvinna og vinátta Breta og Frakka mætti verða sem traust ust og vara sem lengst. Hann kvað það skilyrði fyrir alþjóð- legu öryggi. Hins vegar sagði de Gaulle, að Frakkar mundu í engu slaka til í hagsmunamál- um sínum, en Bretar hefðu far- ið inn á hagsmunasvið Frakka með afskiptum sínum af Sýr- landsmálunuím. Hann endurtók fyrri loforð Frakka um ful.lt sjálfstæði til handa Sýrlending- um og Líbanonbúum. Franska þingið samþykkti yrði tryggð með vináttusamn ingi hliðstæðum þeim, sem Frakkar hafa gert við Sovét rikin, og Sýrlandi og Libanon yrði veitt fullt sjálfstæði, en komið í veg fyrir að hagsmun- ir Frakka í þessum ríkjunx væru skertir. Enda þótt þessi ályktun væri saimþykkt einróma, varð de Gaulle fyrir mestu gagnrýni : þinginu, sem hann hefur orðið fyrir til þessa. Tékkar og Pólver jar deila um Cieszyn Útvarpið í Lublin skýrði frá því i í gœr, að yfirforingi pólslca hers- ins, ásamt pólskum hersveitum, vœri kominn til héraðsins Cieszyn (Téschen) ó landa mœmm Póttands og Téklcoslovakiií, Mfklar deilur oru milli Tékka og Pólverja urn hérað Jxetta. Það til- heyrði T-ékkoslovakiu til ársins 1938, er Pólverjar tóku það eftir Múuchensamninginn. Fyrir món- Dauðaslys á mótum Skothúsvegs og Fríkirkjuvegs í gærkvöld vildi það hörmu- lega slys til, að 16 ára piltur, Svavar Guðmannsson varð fyr- ir bifreið og heið þegar bana. Þjóðviljinn sneri sér til lög- reglunnar í Reykjavík og spurð ist fyrir um nánari málsatvik Sagðist henni svo frá: Klukkan 21.45 í gærkvöld var hringt á lögreglustöðina og tilkynnt, að þifreiðaslys hefði orðið á mótum Skothússvegs og Fríkirkjuvegs og samtímis var x-annsóknarlögreglunni einn ig tilkynnt um slysið. Lögregl- an fór þegar á vettvang, og kom þá í ljós, að árekstur hafði orð- ið anilli tveggja bifreiða og höfðu þær báðar verið á mik- illi ferð er slysið bar að hönd- um. Svavar Guðmannsson, Ein- holti 7 var þarna á gangi með öði-um pilti, og voni beir að koma af íþróttavellinum, að sögn. Hafði félagi Svavars gengið nokkuð á undan honum og slapp með naumindum und- ian bifreiðunum, en Svavar heitinn varð fyrir annarr: þeirra. Sjúkrabrfreið var þegar fengin og ekið með Svavar .' Landsspítalann, og var hann þé úrskurðaður látinn, eins og fyrr getur. Svavar heitinn var fæddur 16. nóv. 1929. Málið hefur ver- ið f engið Rannsóknarlögregl • unni í hendur til frekari rann- sóknar. uði lýsti þjóðfrelsisnefndin í Cieszyn því vfir, að héraðið til- hevrði Tékkoslovakíu, en pólska stjórnin í Varsjá hefur mótmælt þessu og segir héraðið pólskt. Cies/vn er mikið iðnaðarhérað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.