Þjóðviljinn - 20.06.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.06.1945, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. júuí 1945. -TJARNARBÍÓ Rðdd í storminum (Voice in the Wind) Einkennileg og dular- full amerísk mynd. FRANCIS LEDERER SIGRID GURIE í myndinni eru lög eftir Schopin og Smetana, leik- in af píanósnillingnum Sh*ura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Makt myrkranna (*Son of Dracula“) Dularfull og spennandi mynd gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðal- hlutverk: LON CHANEY LOUISE ALLBRITTON ROBERT PAIGE Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. » Gift eða ógift Skopleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Aðeins örfáar sýningar eftir. (meistaraflokkur) ' heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa iKR og Víkingur i Dómari: Guðmundur Sigurðs- son. Línuverðir: Hrólfur Bene- L diktsson og Frímann Helga-Í son. Hvor sigrar nú? Allir út á völl! MÓTANEFNDIN. Unglingspiltur á aldrinum 14—16 ára óskast til léttrar vinnu. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans. FÉLAGSLÍF i. s. í. I. B. R. REYKJAVIKURMOTIÐ í 1. flokki hefst fimmtu- daginn 21. júní kl. 8 á í- þróttavellinum. Þá keppa Fram og Víkingur. Dóm- ari: Frímann Helgason. Strax á eftir í. R. og Val- ur. Dómari: Óli B. Jónsson. Mótanefndin. Farfugladeild Rvíkur Ennþá geta nokkrir kom izt með félaginu í 14. daga ferð um Norðurlanc, frá 30. júní—14. júlí. Farið verður með bíl frá Revkja- vík norður um land, dvalið nokkra daga í Mývatns- svejt og eins á Fljótsdals- héraði (í Hallormsstaða- skógi). Þaðan verður svo farið með flugvél til Reykjavíkur. Þátttakendui gefi sig fram á skrífstof- unni í kvöld (miðvikudagl kl. 8.30—10. e. h. Tvær vikuferðir verða farnar 7.—15. júlí. Gönguferð um Snæfells- nes og gönguferð um Hom strandið. Þátttakendur í þessar ferðir eru beðnir að skrifa sig á lista á skrlfstofunni í kvöld. Jónsmessuhátíð félagsins verður um næsi.i helgi. Að göngumiðar seldir á skrif- stofunni í kvöld. Skrifstofa Farfugla er í Trésmiðjunni h. f. Brautar holti 30 (beint á móti Tungu), opin miðvikudags- kvöld kl. 8—10 e. h. Þar eru gefnar allar upplýsing- ar um ferðalögin og nýiv félagar skráðir. Stjómin. TIL liggur leiðin Húsmœdur •• „BRAUÐ og K0KUR“ bókin, sem yður hefur alltaf vantað, fæst nú í öllum bókaverzlunum. Bókin hefur inni að halda 350 upp- skriftir um brauð og kökur fyrir bökun í heimahúsum. Þessa nauðsynlegu bók þurfið þér að eignast. LÍTIÐ HUS 2 herbergi og eldhús við Háteigsveg (nr. 34) er til sölu. — Maður verður á staðnum kl. 2—8 í dag til að sýna húsið og gefa upplýsingar. Fasteigna- & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. ----------------WWVWVWV' ■: x' l1 I w pj m V: 4 I 45. þing Síórsfúku Islands verður sett í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 21. júní kl. 15 að lokinni guðsþjónustu í Fríkirkjunni, þar sem séra Árelíus Níelsson prédikar, en séra Ámi Sigurðsson þjónar fyrir altari. Templarar mæti kl. 1.15 við Templarahúsið og gangi í skrúðgöngu til kirkju. Á undan þingsetningu vígir séra Árni Sigurðsson nýj- an Reglufána, en I. O. G. T.-kórinn annast söng. Fulltrúar skili kjörbréfum í Bókabúð Æskunnar fyrir hádegi þingsetningardaginn. • Kristiim Stefánsson Jóh. Ögm. Oddsson stórtemplar. stórritari. ' Dagl ega NY EGG, soðin og hrá Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 18. Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöldum og matvöru. Verzlunin Nova Ba,rónsstíg 27. — Sími 4519. 1. i :5 AUGLYSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM ^••••••••^•••••••••••••••••••••••••^••a •••«*••••••••©••••«• 9 wo«m> »«••>« mi Eftir Dick Floyd Við erum að leita að kvensnift nokkurri. Hún verður að koma með okkur! En — hún er þunguð. Barnið getur fæðzt á hverri stundu. — - Nei! Þér megið ekki... ! Slepptu mér, fanturinn þinn. Eg hef fengið fyrirskipun um að handtaka hundrað konur ... ! Ef það verður drengur, mun ihann verða sendur heim. En ef það verður stúlka, þá ... !!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.