Þjóðviljinn - 07.07.1945, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 07.07.1945, Qupperneq 1
Andrés Straum- látinn Andrés Straumland andaðist í Landspítalanuni 5. þ. m. eftir langa og þunga legu. Andrés Straumland var lands- kunnur fyrir baráttu sína fyrir má 1 s tað a lþýð unnar. Andrés var einn af stofnend- um Kommúnistaflokksins og síðar Sósíalistaflokk'sj.ns. Hann Iét mjög til sín taka kjör berklasjúklinga, beitti sér fyrir stofnun S.Í.B.S. og var foii- seti sambandsins síðustu árin. Belgískt blað segir Leopold konung fanga Banda- manna Forsœtisráðherra Behjíu, van Aclier, cr jatinn til AustuiTÍkis ásamt fleiri belgiskum stjórn- málaleiðtogum, til viðrœðna við LeopoJd konung. Konungssinnablað í Brússel heldur því fram, að konungur- inii sé fangi yfirherstjórnar Bandamanna, og sé ekki frjálst að fara heim þó hann vildi. Bandamenn hafa neitað þessari ásökun. Þjóðverjar áttu 11 leynivopn í fórum sínum Bandamenn haja komizt á snoðir um cllefu þýzk leyni- vopn, sem ckki höjðu verið telc- in til notkunar, og eru sum aj þeimjmjög áhrijamikil en í öðr- um eru mögvíeikar fólgnir, að því er segir í bandarískri lit- varpsjregn. Talin er hætta á að Japönum sé kunnugt um einhver þessara leynivopna. Bandaríkin, Bretland, Sovétríkin, Kína og Noregur viðurkenna pólsku stjórnina Nýja stjórnin er að taka við störfum þeim sem útlagastjórnin hafði Stjórnir Bandaríkjanna, Bretlands, Sovétríkjanna, Kína og Noregs viðurkenndu í gær hina endurskipulögðu stjórn Osobka Moravskys sem löglega ríkisstjórn Póllands. Áður haíði Frakkland viðurkennt stjórnina. Endurskipulagning pólsku stjórnarinnar fór fram sam- kvæmt ákvörðunum Krímskagaráðstefnunnar, og tóku sæti í hinni nýju stjórn fulltrúar írá heimavígstöðvum Pólverja og stjórnmálaleiðtogar er dvalizt hafa erlendis stríðsárin. Pólska. stjórniu hcfur þegar gert ráðstafanir til að taka í sín- ar hendur öll þau störf, sem út- lagastjórnin í London hefur haft með höndum, en sú stjórn hcfur til þessa notið viðurkenn- ingar Bretlands, Bandaríkjanna og fleiri ríkja, og því haft með að gera hinar miklu c.ignir pólska ríkisins í Bretlandi og Bandaríkjunum, haft sendihcrra víða um lönd og stjórnað fjöl- mennum pólskum her. Stjórn þessara mála flyzt nú að sjálfsögðu yfir á hendur löglegu pólsku stjórnar í Varsjá. Með viðurkenningu allra helztu sameinuðu þjóðanna á stjórn Osobka M oravskys er lausn fengin á máli, sem mjög hcfur verið reynt að nota til að koma á miskh'ð milli Sovétríkj- anna og Vesturveldanna, og hefur það áhrif Jangt út fyrir landamæri Póllands, að fengizt hefur fuílt samkomulag um þetta mál. Stórkostlegar loftárásir á japan Bandamenn vinna á í Suður-Kína og Burma Fjögur hundruð risajlugvirki bandarísk gerðu í gœr stór- kostlcgar loftárásir á jimm hcrnaðarstöðvar og iðnaðarborgir á heimalandi Japans og er talið að tjón haji orðið gífurlegt. Varp- að var niður 4000 smálcstum sprengna, Samtímis gerðu um 100 Mustang-sprengjujlugvélar árás á hójuðborg Japans, Tokio, og nágrenni, og vörpuðu niður eld- sprengjum, þúsundum saman. Alstaðar á Austur-Asíu-víg- stöðvunum eru Bandamenn í öflugri sókn. Á Borneó sækir Útiskemratun Æskulýðsfylkingar- innar að Rauðhólum verður f jöl- breyttasta samkoman um helgina Eins ng menn rckur minni til, tók Æskulýðsjylkingm í Reykjavík, fclag ungra sósíalista, Rauðhólaskqlann á leigu jyrir tœpu ári síöan í þeim. tilgangi að koma þar upp hollu menningarsetri jyrir rcykvíska œsku. Síðan haja mar.gir ungir piltar og stúlkur unnið þania dyggilega undir jorystu nokkurra áhugamanna úr Æslcu- lýðsjylkingunni að því að gcra skálann og umhverji lians sem bczt úr garði til að sinna því hlutverlci í félagsyienn- ingu œskunnar, sem honum er œtlað. Á margun verður fyrsta samkoma sumarsins haldin að Rauuhólum og hcjur verið vandað lil hennar sem bezt. Er þcss að vwnta, að allir þeir œskumcnn, scm því geta við komið, sœki þcssa jyrstu skcmmtun og athugi þá um leið, Jivort þeim jinnst ckki, að hcr sé verið að rœkja það starj, sem •þeirn vœri vinningwr að að taka þátt i. Enn fremur œttu allir þeir fidlorðnir, sem einhvers meta slík störj œskunnar, að koma og kynna sér, hvað unnið hejur vcrið í Rayðhólum. Um tilhögun vióUins í einstökum atriðum, svo og jerðir, vísast til auglýsingar á öðrum stað í blaðinu í dag. Fjölmennum í Rauðhóla á morgun! ástralskur her inn í landið, og verður vel ágengt. Jafnframt stækkar innrásarherinn strand- lengjusvæði sitt og nálgast olíu- lindasvæði sem er 55 km frá Símasamband opn- að til Norðurlanda Símasamband milli Is- lands og Noregs, Svíþjóð- ar og Finnlands verður opnað á mánudaginn kem- ur. Frá því talsamband var opnað við Danmörku hgja verið ajgreidd 266 símtöl jrá íslandi til Danmerkur og 78 jrá Danmörku til ís- lands. AUSTFJARÐAFÖR ÁRMANNS Norðjircfi í gær. Úrvalsflokkar Árrnapns komu hingaðí gær og fóru áleiðis til Fáskrúðsfjarðar um hádegi í dag. Flokkarnir sýndu leikfimi í gærkvöld á grasfleti sundlaug- arinnar, cn áhorfcndur, sem voru um 500, sátu á áhorfenda- svæði því sem nýlega hefur ver- ið hlaðið þar og tekur 800— 1000 manns í sæti. Tókst sýn- ingin prýðilega og vakti hin sérstaka leikni fimleikaflokk- annna óblandaa hrifningu á- horfenda. Veður var ágætt. I gærkvöld liafði íþróttafé- lagið Þróttur boð iuni fyrir Ár- menningana, cn félagið sá um móttökur ferðafólksins. Norðfirðingar eru mjög á- nægðir með koniu þessara góðu gesta. Fréttaritari. Balikpapan. f í Suður-Kína er íramhald á sókn kínversku herjanna, og hafa þeir komizt til sjávar ná- lægt Ven.tsjá, ,um 200 km suð.ur af Sjanghaj. Inni í landi hefur hernurii, sem sækir í átt til Burmalandamæranna, orðið vel ágengt. í gær voru átta ár liðin frá því að árásarstríð Japana í Ivína hófst, og lét talsmaður kínversku stjórnarinnar, svo ummælt, að á þessum tímamót- um væri kínverski herinn í þann veginn að hætt.a varnarstöðu sinni og hefja allsherjar sókn. Möuntbatten lávarður, yfir- maður Bandamannaherjanna í Suðaustur-Asíu, sendi Sjang Kajsjek heillaóskaskeyti, og þakkaði hinn ómetanlega skerf, sem Kínverjar hefðu lagt fram í baráttunni gegn hiimm sam- * eiginlegu óvinum. Tilkynnt er, að manntjón Jap- ana í Kína-styrjöldinni þessi átta ár nema milljón manna og þar af hafi 1300 þúsund fall- ið. — de Gaulle tekur heimboði Trumans forseta de Gaulle hejur þegið heirn- boð Trumans Bandaríkjafor- seta til Washington, og mun jara vestur um haj í ágúst, að því er segir í fregn jrá hinni op- inberu jrönsku jréttastofu. Það fylgir fregninni, að þá muni verða ísæt.t um ákvarðan- irnar, scm gerðar verði á fundi þeirra Trumans, Stalíns og Churchills, og helztu vandamál er snerti Bandaríkin og Frakk- land. Aðálstríðsglæpa- mennirair verða leiddir fyrir al- þjóðlegan herrétt / nefnd þeirri, sem jjallar um viál siríðsglœpamanna, hejur náðst samkomulag um að aðal- glœpamennirnir verði leiddir fyrir alþjóðlegan herrétt, en ekki hcjur enn verið ákveðið hvar hann skidi settur. Búizt er við að réttarhöldin geti hafizt seint sumar. Síldin komin Enn er veður kalt og rosa- sanit á Norðurlgndi og ekki lílc- legt að síldveiði liejjist jyrir al- vörit jyrr en veðrið batnar. Stöðugur straumur síldveiði- báta er til Norðurlands. Síld hefur veiðzt í reknet austur við Grímsey, og er þess beðið með óþreyju að veðrið batni. Esja væntanleg á sunnudags- kvöld eða mánudag Tilkynning jrá Skipaútgcrð ríkisins. Gert er ráð jyrir að Esja Icomi hingað á sunnudags- kvöld eða mánudag. Við komu skipsins mun Emil Jónsson savigön-gumála- ráðherra jlytja ávarp og ltarlakórarnir í Reykjavík hafa boðið að syngja nakkur lög. Þar eð búast má við miklum þrengslum við höjnina, þcgar skipið leggst npp að, verður hajnarbakkinn afgirtur i nánd við skipið og já ekki aðrir að jara inn á hið af- girta svœði en þeir, sem hafa aðgöngumiða frá Skipaút- gerð ríkisins. Verður að jafnaði ekki látinn nema einn aðgöngumiði, til þess að taka á móti einstökum jarþega, Skipaútgerðin getur ekki borið ábyrgð á því að láta að- ctns nánustu skyldmenni fá aðgöngumiða, ef aðrir gefa sig jyrr jram■. Vegna þrengsla, verður ckki hœgt að hleypa jólki úr landi um borð í skipið, og verður því að taka á móti jar- þegunum við skipshUð. Þeir, sevi œtla sér, eða hafa tekið að sér, að greiða farkostnað fólks, sem vamtaiúegt er með skipinu, wttu að gera þatta nú þegar, svo að komizt verði hjá töjum síðar. Skömmu jyrir miðnœtti jréttist að Esja vœri 220 rjó- mílur austur af Fœreyjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.