Þjóðviljinn - 07.07.1945, Blaðsíða 8
Félagsheimili Breiðfirðínga
Hlutafjársöfnun hafin — Ávarp til Breiðfirðinga
• Breiðfirðingafélagið kaus fyr-1 Bréiðfirðinga og at'hvarf gesta
ir alllöngu 9 manna nefnd til heiman úr Breiðafjarðanbyggð-
að vinna að því, að félagið gæti
fengið til umráða hagkvæmt
húsnæði fyrir starfsemi sína.
Nefnd þessi hefur nú — að und-
angengnu miklu starfi — fest
kaup á eignunum Skólavörðu-
stíg 4—6 og 6 B. Er mi verið
að stofna hlutafélag, sem nefnt
verður Breiðfirðingaheimilið, til
])ess að kaupa eignir þessar og
koma þar á fyrirhugaðri starf-
rækslu. Ráðgert er að út'búa
strax á þessu ári í lnisinu G B
samkomu- og veitingasal og
nokkur gestaherbergi. Síðar er
ætlunin, að þarna rísi stór og
myndarleg nýtízku bygging.
Þarna á að vera félagsheimili
Ðrengjamót
r
Armanns
Síðari hluti Drengjamóts Ar-
manns fór fram 4. júlí og urðu
úrslit sem hér segir:
um og annars staðar að. Einnig
má vænta þess, að fleiri félög
geti fengið þarna húsnæði fyrir
starfsemi sína.
Óþarft er að fjölyrða um hina
miklu nauðsyn þess að koma
upp í Reykjavík félagsheimiii
og gististað eins og hér er ráð-
gert. Félagsmönnum Breiðfirð-
ingafélagsins mun áreiðanlega
Ijóst, hversu það væri mi'kið
hagræði, ef félagið gæti .fengið
slíkt húsnæði til umráða. —
Flestum mun kunnugt um þá
gífurlegu erfiðleika, sem að-
komufólk á oft við að stríða,
er það þarf að leita hér gist-
ingar. Breiðfirðingaheimilið h.f.
er m. a. stofnað til að reyna að
minnka þá erfiðleika.
Það krefst að sjálfsögðu mik-
ils fjár að koma upp þessu
Breiðfirðingaheimili. En sam-
einist Breiðfirðingar heima og
heiman ötullega um að hrinda
þessu nauðsynja- og luigsjóna-
máli í framkvæmd, mun það
reynast vel kleift.
400 METRA HLAUP.
1. Magnús Þórarinsson (Á.)
55.7 sek.
2. Hallur Símonarson ('f.R.)
55.8 sek.
3. Sveinn Björnsson (K.R.)
57.2 sek.
4. Svavar Gestsson (Í.R.)
58.5 sek.
3000 METRA HLAUP.
1. Stefán Gunnarsson (Á.) 10
mín 7.0 sek.
2. Gunnar Gíslason (Á.) 10
mín. 17.0 sck.
3. Aage Steinsson (l.R.) 10
mín. 32.0 sek.
4. Kári Sólmundarson (Umf.
Skallagrímur) 10 mín. 50.0 sek.
HÁSTÖKK.
1. Kolbeinn Kristinsson (Umf.
Selfoss) 1.73 m.
2. Björn Vilmundarson (K.R.)
1.04 m.
3. Árni Gunnlaugsson (F.H.)
1.04 m.
4. Örn Clausen (Í.R.) 1.04 m.
ÞRÍSTÖKK.
1. Björn Vilmundarson (K.R.)
13.28 an.
2. Stefán Sörensen (H.S.Þ.)
13.20 m.
3. Magnús Þórarinsson (Á.)
12.23 m.
Breiðfirðingaheimilinu hefur
verið valinn stór ög góður stað-
ur í hjarta höfuðborgarinnar.
Það sýnir stórhug og djarfræði
þeirra, er völdu staðinn. Hinn
sarni metnaður og áhugi þarf að
koma fram í undirtektum Breið-
firðinga almennt í þessu máli.
Við leyfum okkur hér með að
leita til Breiðfirðinga og manna
af breiðfirzkum ættum um
stuðning við að koma upp þessu
fyrsta átthagaheimili á íslandi.
Hjálp annarra, er kunna að
vilja styðja þetta, verður einn-
ig með þökkum þegin. Fyrst og
fremst þarf að safna hlutafiár-
framlögum og loforðum um
þau. Margvíslegur annar stuðn-
ingur getur einnig komið að
góðum notum.
Til að greiða fvrir hlutafjár-
söfnuninni hefur verið opnuð
skrifstofa að Skólavörðustíg GB.
Verður hún opin alla daga kl.
5—8. Sími 3490. — Öli bréf um
þetta ber að senda beint til
skrifstofunnar eða í pósthólf
095. — Lögfræðiskrifstofa
Kristjáns Guðlaugssonar hrl. í
Hafnarhúsinu veitir einnig upp-
lýsingar. Þar geta menn einnig
skrifað sig fyrir eða greitt af
hendi hlutafé.
Reykjavík, 0. júií 1945.
KÚLUVARP.
1. Bragi Friðriksson (K.R.)
14.07 m.
2. Vilhjálmur Vilmundarson
(K.R.) 14.18 m.
3. Ásbjörn Sigurjónsson (Á.)
13.20 m.
4. Sigurjón Ingason (Umf.
Ilvöt) 13.04 m.
SPJÓTKAST.
1. Stefán Sörensen (H.S.Þ.)
48.10 m.
2. Halldór Sigurgeirsson (Á.)
47:76 m.
3. Sigurjón Ingason (Umf.
Hvöt) 43.41 m.
4. Árni Friðfinnssón (F.H.)
40.84 m.
Stjórn og liúsnefnd
Breiðjirðingafélagsins.
Orðscndinrj frá kirkjugörðunum. Til
20. sept. verður skrifstorutími í báðum
görðum aðeins kl. 11—12 árd. á laug-
ardögum. Aðra virka daga á venjuleg-
um tímum. Allir þeir, er ætla sér að
vinna í görðunum, verða að tilkynna
það umsjónarmönnunum og fá sam-
þykki til þess sem vinna á (annars en
ræktunar og hreinsunar reita). Allir
þeir, sem eiga eða hafa umsjón með
reitum, scm ekki hefur verið gengið frá,
og eru eldri en frá þessu ári, áminnast
um að draga það ekki lengur; ella geta
þeir búizt við að allir slíkir reitir verði
hluðnir upp á þeirra kostnað. I’eir,
sem kunna að hafa gert ráðstöfun til
að fá gengið frá reitum sínum þó fram-
kvæmd sé ekki ihafin, geri svo vel oð'
tilkynua það á skrifstofum garðasna.
♦
Nefnd til að at-
huga orsakk um»
.
ferðaslysa
mi
Frcttatilkynning frá ríkissLj6minni.
Dómsmálaráðherra hefur hinn
6. þ. m. falið þeim Gissuri Berg-
steinssy ni, h æs taré ttai’dómara,
sakadómaranurn í Revkjavík,
Bergi Jónssyni, og lögréglu-
stjóranum í Reýkjavík, Agnari
Kofoed-IIansen. að athuga og
gera tillögur um, svo fljótt sem
verða má, hvaða ráðstafanir
skuli gera í því skyni að koma
í veg fyrir hin tíðu og sífellt
vaxandi umferðaslys hér í bæn-
um og annars staðar á landinu.
Þióðviljinn
líyrrah'afsvígsíöðvarnar
Kirkjufélag Vest-
r
ur-lslendinga 60
ára
Frcttatilkynning jrá ríkisstjóminni.
Prófessor Ásmundur Guð-
mundsson var viðstaddur há-
tíðahöld þau, sem fram fóru í
Winnipeg dagana 21.—20. júní,
þegar minnzt var 00 ára afmælis
hins evangélisk-lúterska kirkju-
félags Vestur-íslendinga, en
þangað fór próf. Ásmundur sem
fulltrúi íslenzku þjóðkirkjunn-
ar. Séra Valdimar Eylands, séra
Egill Fáfnis, dr. Richard Beck
og Grettir Jóhannsson, ræðis-
maður, tóku á móti honum á
flugvellinum, en þangað kom
hann daginn sem hátíðin hófst.
Athöfnin hófst með guðs-
þjónustu í fyrstu lútersku kirkj-
unni, en þar messaði séra Valdi
mar Eylands, en séra Egil
Fáfnis prédikaði. Séra Harald
ur Sigmar, forseti kirkjufé'lags
ins, gaf skýrslu og próf. Ás:
mundur talaði.
Á föstudag var afmælisin
mjnnzt í ræðum, sem sér
Kristinn Ólafsson. séra Sigurð
ur Ólafsson og séra Guttorinu
Guttormsson fluttu. Á laugar-
dag kom til þingsins Franklin
Clark Fry, forset.i lútersku
kirkjufélaganna í Ameríku, og
flutti hann ávarp. Þá fóru einn-
ig fram hljómleikar, sem frú
Snjólaug Sigurðsson stýrði. Á
sunnudag flutti próf. Ásmund-
ur vinakveðjur frá biskupi ís-
lands og ríkisstjórn, og var þeim
ákaft fagnað Fundinn sátu 13
prestar, 50 fulltrúar og meir cn
000 manns aðrir. Ásmundur
prófessor afhenti séra Haraldi
Sigmar fálkaorðuna. Séra Run-
ólfur Marteinssön minntist 100
ára afmælis séra Jóns Bjarna-
sonar.
Á mánudag fóru fram hljóm-
leikar vestur-islenzks æskulýðs.
og fluttu þar ræður séra Har-
aldur Sigmar, Bjárni Bjarna-
son, Pétur Sigurgeirsson og Fry
forseti. Á þriðjulag Iauk þing-
inu með því að 'saniþykkt var
ályktun þess efnis að skora á
biskupinn yfir íslandi að garast
heiðursforseti kirkjufélagsins.
Kveðjur bárust frá presta-
sfcéfnu íslenzku þjóðkirkjunnar,
biskupi og mörgum öðrum.
Þegar stríðinu í Evrójm var lokið var sóknin gegn Japönum hert.
— Efsta myndin sýrur bandarískt beitiskip á Kyrrahafi, efst á
myndinni til vinstrí sést flugvélamóðurskip. — Onnur myndin:
Bandarísku sjóliðunum hefur heppnazt landgangan og skjóta á
stöðvar Japana með 75 mm. sprengjuvörpu. Búningarnir eru
dílóttir til þess að þeir líkist landslaginu og sjáist siður. — Þríðja
myndin sýnir brezkt skriðdreka- og fótgöngulið sœkja fram. —
Neðsta myndin: Brezkur hermaður veitir sœrðum félaga sínum
fyrstu hjálp.