Þjóðviljinn - 25.08.1945, Side 1

Þjóðviljinn - 25.08.1945, Side 1
10. árgangur Laugardagur 25. ágúst 1945 186. tölublað. Bretar áhyggjufullir vegna afnáms láns- og leigu- laganna í Bandaríkjunum Viðræður um málið hefjast bráðlega í Washington Attlee forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti neðri málstofunni í dag, að brezku stjórninni hefði verið boðið að senda nefnd til Washington til að ræða við Bandaríkjastjórn um lok láns og leigu- laga-viðskiptanna og reyna að finna leið til að greiða fram úr þeim örðugleikum, sem skapazt hafa við þessa ákvörðun Bandaríkjanna. — Attlee kvað ávörðunina koma sér afar illa fyrir Bretland, vegna þess hvað hún væri skyndileg og óvænt, og væru horfurnar mjög alvarlegar. Komst Attlee svo aö oröi, aö Bretar lieföu fram aö þessu eytt öllurn tekjum sín um til hernaðar. og ríkis- stjórnin. yrði nú að þefja viöreisnarstarf sitt meö feiknarlegum halla á þjóöar búskapnum. — Churchill flutti ræöu og kvaöst ekki geta trúað því. aö banda- ríkska þjóðin ætlaöi að láta hér við sitja ,og áö þessi mikla þjóð ætlaöi aö af- nema láns- og leigu-lögin umsvifalaust. Búizt er við. að Halifax lávarður, sendiherra Bret- lands í Washington, sem nú er staddur i Englandi, muni fara til Washington í næstu viku til að ræöa viö banda- rísku stjórnina um afnám Jarðaríör Sigurðar Torlaeíusar Jaröarför Siguröar Thor- lacíusar fór fram í gær frá Dómkirkjunni aö viöstöddu miklu fjölmenni. Sr. Jakob Jónsson jarösöng. Úr kirkjunni báru kist- una: menntamálaráöherra kennarar úr Austurbæjar- skólanum og stjórn Kenn- arasambandsins. í kirkju- garöinn báru fyrst stjórn Bandalags starfsmanna rík- is og bæja, þá stjórn Máls og menningar og síöasta spölinn sveitungar hins látna. . Fjöidi blómsveiga barst, þ. á. m. frá menntamála- ráðuneytinu, Kennarasam- bandi íslandi, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Rauöa krossinum, og silfur- skjöldur frá Austurbæjar- skólanum. Jarðarförin var látlaus en hátíöleg. láns- og leigulaganna. Hinn kunni hagfr'æðingur Keynes lávaröur, mun veröa í för meö honum, og auk þess fulltrúar fjármálaráðuneyt- isins og matvælaráöuneyt- isins. Einn af ráðherrum banda- rísku stjórnarinnar sagði \ gærkvöld, að það hefði alltaf verið gert ráð fyrir að láns- og leigulögin væru bráða- birgðaráðstöfun, sem myndi ekki vera látin gilda lengur en til stríðsloka. — Það væri ekki rétt að segja, að lögin hefðu verið afnumin skyndi- lega, heldur að stríðinu við Japan hefði lokið skyndilega og hlutverki laganna þar af leiðandi líka. — Ráðherrann minntist einnig á það, að bandamönnum Bandaríkj- ann myndi nú gefast kostur á að fá lán til vörukaupa þar í landi. Bandaríkin munu hafa sent öðrum ríkjum vörur og auk þess nokkra beina fjár- hagslega hjálp samkvæmt láns- og leigulögunum fyrir um 10 milljarða sterlings- punda. Að vísu hafa þau fengið talsvert frá þessum ríkjum í staðinn með sömu kjörum, en þó ekkert svipað. Truman forseti mótmælti því mjög ákveðið í viðtali við blaðamenn í fyrradag, að lögin hefðu verið afnumin vegna óvildar í garð Verka- mannaflokksstjórnarinnar í I Brgtlandi. Herstjórn Bandamanna hefur í mörg horn aö líta við hernám Japans og annarra staða þar sem japanski her- inn nú er. Hér sjást nokkrir herforingjar Bandamanna á ráðsstefnu. Fólkaflokksmenn og Sjálfstæð- \ ismenn í Færeyjum krefjast nýrra kosninga strax Þingmenn þessara flokka hafa gengið af þingi til að mótmæla fyrirætlunum amtmannsins Færeyska þingið hefur samþykkt að kosningaréttur skuli miðast við 21 árs aldur. Þingmenn Fólkaflokksins og Sjálfstaéðisflokksins hafa gengið af þingi til þess að mótmæla ætlun amtmannsins, varðandi inn- eignir Færeyja í Bretlandi, og krefjast þeir kosninga tafarlaust. Þaö sem vakti þennan* styrr var að Hilbert, danski amtmaöurinn, en Sam- bandsflokkurinn og Sósíal- demokrataflokkurinn styðja Saksóknarinn í máli Quisl- ings lýsti yfir því í dag, að hann ætlaði að leika í rétt- inum nokkrar plötur með ræðum Quislings. Lét norska stjórnin taka upp á plötur útvarpsræður þær, sem Quisl- ing flutti meðan Noregur var á valdi Þjóðverja. Lánsheimild fengin til byggingar eimtúr- hann, hefur lagt til að inn-; bíniistöðvar eignir Færeyinga í sterlings' Á fundi j bæjarráði pundum í Bretlandi veröi; fimmiudaginn 23. þ. m. var yfirfæröar í Þjóðbankann danska, 1 mótmælaskyni hafa þingmenn Fólkafl. og Sjálf- stæöisflokksins, en þeir ei'u' Iteykjavíkui'hæ 12 aö tölu, gengiö af þingi. j A bæjarráösfundi 16. þ. Jafnframt því aö sam-lm. var lagt fram bréf frá þykktur var 21 árs kosn-1 rafmagnsstjóra. varöandi ingaréttur var einnig ákveÖ‘kaup a völum eimtúi- _ .. . > bmustöövar. Eftir tillögu íð að fiarstaddir Færeymgar> ____ ° J ; ° rafmagnsstjora var sam- skuli hafa kosningarétt, en pykkt aö fela Jakobi Guö- lagt fram bréf frá félags- málaráðnuneytinu, með leyfi til að taka alít að 7 millj. kvóna lán, til bygging ar eimtúrbínustöðvar fyrir Athugið flokksmenn! Enn einu sinni er s’-orað á þá fáu flokksfélaga, sem ennþá hafa ekki skilað ýmsum gögnum, sem þeir hafa í höndum frá flokkn- um, að ger.a það strax. Þessi gögn eru: Söfnun- arlistar frá 8 síðu söfnun Þjóðviljans (gulir listar með rauðum haus), Söfn- unarblokkir frá prentsmiðju söfnuninni og síðast én ekki sízt könnunarlistarnir, sem hafa verið séndir öllum flokksmönnum. Allir sósíalistar skilja hve geysimikla þýðingu þessir könnunarlistar hafa og er bráðnauðsynlegt að þeim sé skilað strax. Sigurður Nordal og Páll ísólfsson heiðurs^ gestir við setningu há- skólans í Osló Háskólinn í Osló verður opnaður á ný, eftir styrjöld ina 1. sept. n. k. Hefur báskólinn boðið tveimur ís- lendingum, þeim dr. Sigurði Nordal prófessor og Páli ís- óifsvni tónskáldi, að vera viðstaddir hátiðahöld sem ráðgert er aö halda í tilefni þessa. Eru líkur til aö Páll ísólfs son haldi tónleika i Osló og jafnvel viðar í Noregi, en Siguröur Nordal fer til Gautaborgar og mun halda fyrirlestra i för sinni, Þeir félagar munu fara flugleiðis til Svíþjóöar um þessa helgi. Tundurdufl springur við Vestmanna- e yjar fjöldi færeyskra sjómanna er fjarstaddur á sumrin qg auk þess er fjöldi Færey- inga hér á landi viö ýmis- konar störf. Færeyingar sem hér Fréttaritari Þjóðviljans í Vestmannaeyjum símar: í fyrrinótt um kl. 4, hrukku bæjarbúar í Vest- mannaeyjum upp viö geisi- lega sprengingu. Tundur- dufl haiföi rekiö upp að austurströnd Heimaeyjar, rnóts viö Kirkjubæi og sprungiö þar. Tjón varö þö ekki mikiö, en rúöur broin- uðu i austustu húsum í kaupstaönum. johnsen verkfræðingi að fara hiö fyrsta til Svíþjóð- v til athugunar á mögu- leikum um kaup á nokkr- um vörum til stöövarinnar þar, svo og til athugunar á dvelja hafa boöaö til fund- ’ möguleikum til kaupa á ar á sunnudaginn kemur í Baöstofu iönaðarmanna og munu þessi mál veröa aöal- umræðuefni fundarins. spennustöövum. Ennfremur til aö leita umsagnar vatns- úrbínufirma um virkjunar- áætlanir í Sogi. Frakkar girnast ekki býzk lönd. De Gaulle rœddi við blaða- menn í Washington i gær. Sagðist hann hafa talað við forsetann um ýmisleg sam- eiginleg áhugamál. Kvað hann Bandarík'n ætla að hjálpa FrakklanV v'3 að endurreisa iðnaðxn. — De Gaulle sagði, að Fr.akkar girntust ekki þýzk lönd, en þeir vildu gjarnan fá að hafa eftirlit á vesturbakka Dmar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.