Þjóðviljinn - 25.08.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.08.1945, Blaðsíða 5
Laugardagpr N - 7^-" '.'■uJt!, ii. Jón Rafnsson: Síldveiðisamningarnir III. en satt Fundur með útgerðar- inganefnd sambandsins; þótt allir væru ekki mættir þarna. Eitt félag við Faxaflóa hafði þegar sent fulltrúa og síðan bættist annar við þaðan. monnum Á einum stað í umræddri grein Sigurjóns Ólafssonar hyggst greinarhöfundur að höggva stórt til Alþýðusám- bandsins og kemst svona að orði: „En það broslegasta við þetta allt saman er það, að kommúnistar (les: Alþýðu- samband. J. R.) sámþykkja á fyrsta fundi sem þeir eiga með útgerðarmönnum þ. 30. júní (daginn áður en samið var. J. R.) að vísa þeirra máli til sáttasemjara“. En ef þetta ætti að takast sem gott og gilt, mundi þá ekki verða broslega lítið úr þeirri staðhæfingu Sigurjóns í sömu grein, að „kommún- istar“ hafi stöðugt legið í at- vinnurekendum, frá því fyrsta til síðasta, — um það, að semja við Alþýðusamband- ið? Kemur það hér fram sem fyrr, að í augum þessara herra er sjómönnum flest full gott, að um rökin og kjörin, sem þeir bjóða sjómönnum upp á, hallast ekki á, ef þeim er sjálfrátt. Sannleikurinn er sá, að full trúar Alþýðusambandsins beinlínis kinokuðu sér við að eiga nema sem fæsta fundi með útvegsmönnum, á meðan ékki hafði tekizt að ná inn- byrðis samkomulagi meðal fulltrúa sjómanna. Þó kom þar að kl. 2 e. h. 6. júní s. 1. var fyrsti fundur okkar með útvegsmönnum. Áður hafði sambandinu borizt frá þeim svolátandi bréf: Reykjavík, 5. júní, 1945. Alþýðusamband íslands, Reykjavík. Út af samtali, sem fram- kvæmdastjóri yðar átti við formann okkar í sambandi Á fundi þessum, sem fór h‘ið bezta fram, upplýstist það að þá áður þennan sama dag hafði verið fundur með út- Vegsmönnum og þeim Sigur- jóni. — Þar hafði samninga- nefnd útvegsmanna lagt fram gagntilboð á móti uppkasti hinna. Þá upplýstist það enn- fremur að báðum þessum samningsuppköstum háfði verið vísað til sáttasemjara ríkisins samkvæmt tillögu formanns Sjómannafélags Reykjavíkur. — Eg verð að segja það, að það þarf meira en lítið barn í verkalýðsmál- um eða æran mann, ef ekki eitthvað illkynjaðra, til að sjá ekki hversu fráleit vinnu- brögð þetta eru. Hér skal ékki fjölyrt að sihni um hið fáheyrða þegnskaparbrot, gagnvart Alþýðusambandinu, að vaða svona beint af aug- um á bak við það og þvert ofan í tilmæli þess, þótt það út af fyrir sig sé vítavert at- hæfi í garð heildarinnar, en taka málið á þrengri grund- velli. Það er með öllu óvenjulegt að vísa tveim fyrstu samn- ingsuppköstum, sem gerð eru af hvorum aðilja til sátta- semjara, á frumstigi máls, áð- ur en meginatriði hugsanlegs ágreinings eru komin í ljós. — Venjan er sú, að aðiljar reyna að komast eins langt til samkomulags og unnt er, og báðir reikna með því, að eitt- hvað þurfi að slaka til á þeim deiluatriðum, sem eftir standa, svo framarlega sem samkomulag hefur orðið um það milli aðilja að vísa mál- inu til sáttasemjara. í þessu tilfelli hafði Sigur- við samninga um kaup og íón §efið útvegsmönnum þá kjör á síldveiðum, viljum vér sðstöðubót að geta átt seinna tilkynna yður, að á stjórnar- fundi L. í. Ú. í dag, var sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Fundurinn samþykkir ein róma að taka upp samninga við þá aðila stéttarfélag- anna, sem fara með umboð frá þeim til að semja við L. í. Ú. um kaup og kjör á síldveiðum á næsta sumri“. Við höfum kosið nefnd í þessu sambandi og er formað ur hennar Ingvar Vilhjálms- son, og óskar nefndin við- tilboðið. Með því að áætla kjörin skoplega lág í upp- kasti sínu, sáu útvegsmenn að þeir gátu undir venjulegum kringumstæðum frammi fyrir sáttasemjara fengið sterk undirtök á Sigurjóni, sem í sínu uppkasti, hafði látið sér verða á þá skyssu, að undir- bjóða gildandi kjör í Vest- mannaeyjum, Akureyri og víðar, því að erfitt getur ver- ið að neita meðalvegslausn- inni, þegar báðir aðiljar hafa tals við fulltrúa yðar út af | samþykkt að leita opinberrar ofanskráðu á skrifstofu vorri í Hafnárhvoli, kl. 2 e. h. á miðvikudaginn 6. þ. m. Virðingarfyllst. Landssamb. ísl. Útv.manna. (Undirskriftir) Þegar þessi fundur var haldinn höfðu ftest viðkom- andi sambandsfolög utan af landi tilnefht: fúH'trúa í samn- málamiðlunar. Afglöp Sigur jóns í þetta sinn lágu í því, að hann beinlínis bauð and- stæðingnum að marka hinn „gúllna meðalveg“ milli til- boðanna, með því að verða hvatamaður að því að vísa málinu fyrir sáttasemjarann á þessú stigi, tillögur hans voru of lágar í fyrstu til að þær þyldu þessa afgreiðslú. Fulltrúar Alþýðusambands- ins sáu strax, að hinu risa- vaxna axarskafti þeirra Sig- urjóns var eigi aðeins stefnt gegn hagsmunum sjómanna við Faxaflóa, þeir sáu að hér gat verið í aðsigi mjög hættu- leg árás á bak þeirra sjó- mannafélaga, sem náð höfðu beztu kjörum á landinu og sem nú stóðu í baráttu fyr- ir því að verja þau. Fulltrúar Alþýðusambands- ins bentu útvegsmönnum strax á, að hér væri um að ræða einstæð vinnubrögð, sem Alþýðusambandið gæti ekki annað en mótmælt, enda sízt til þess fallin að greiða fyrir friðsamlegri lausn þess- ara mála. — Lýstu þeir því yfir að ekki kæmi til mála að sambandið og umbjóðend- ur þess féllust á nokkurn þann samning, er rýrði á einn eða annan hátt þau beztu kjör, er gilt höfðu á ýmsum stöðum landsins, og að sam- bandið mundi fara sínu fram í þessum málum, hvað sem stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur kynni að gera án sam- ráðs við það. Lögðum við til að nokkurt hlé yrði á samn- ingaumleitunum, á meðan við freistuðum þess enn að fá þó Sigurjón til að fallast á samstarf við fulltrúa annarra sambandsfélaga, fá samræmd samningsuppköst sjómanna- samtakanna og koma því þannig fyrir að þau gætu 1 mætt í einu lagi við samn- ingaborðið. Afstöðu útvegsmanna í þessu máli réði sjáanlega, ekki annað en köld og róleg skynsemin, enda féllust þeir á tillögu okkar. í fyrsta lagi munu þeir hafa verið sér þess vitandi, að þótt yfirlýsing okkar væri ekki barin fram með sigur- jónskum hávaða eða bæxla- gangi, þá mundi hún verða framkvæmd, hversu langt n:ður sem þeir gætu þvætt þelm Sigurjóni. Auk þess hef ur þeim verið það ljóst, að tækifærisverð á vinnuafli sjó- manna við Faxaflóa, án þess að útgerðarmenn úti um land ið fengju notið sðmu kjara, sakir andspyrnu Alþýðusam- bándsins, mundi geta haft í för með sér óþægilega á- rekstra innan hins ómótaða landssambands þeirra. í öðru lagi duldist engum nema þá þeim félögum í stjórn S. R. hvílík klepps- vinna það hlaut að verða fyr- ir alla, sem hlut áttu að máli, að ganga til umfangsmikilla samningaumleitana, með full- trúum sjómanna í tvennu lagi. — Áhugi útvegsmanna, sem höfðu myndað eina alls- herjar samnihganefnd hér í Reykjavík, fyrir heildarsamn Framtíð brezka heimsveldisins pRÆGUR, amerískur bláðamaður, vel kunnugur í Austurlöndum, hefur sagt að fá ummæli hafi spillt meira fyrir Bandamönnum eri hin fleygu orð Churchills: „Eg er ekki ráðgjafi hans hátignar \.. til þess að leysa upp brezka heimsveldið“. Og það er lítill efi á því að ekkert vandamál verður erfiðara viðureignar fyrir brezku Verka- mannaflokksstjórnina en einmitt brezki imperialism- inn sjálfur. Það hafa margir hugsuðir og rithöfundar brezku verkalýðshreyfingarinnar rætt um það og ritað, að brezka heimsríkið þyrfti að haldast við sem sam- starfsheild sjálfstæðra ríkja, — en ef reynt yrði að halda því uppi með kúgun væri það óðar komið í pólitíska kreppu. Þeir hafa bent á að böndin milli sjálfstjómarlandanna (Ðominions) og heimalandsins væru siðferðislega miklu sterkari en fjötrarnir milli heimalandsins annarsvegar og Indlands og ný- lendnanna hinsvegar. Bretland þyrfti sjálft að gefa nýlendunum, en þó fyrst og fremst Indlandi frelsi. Ella myndi heimsríkið hrynja. Það verður nú einn prófsteinninn á Verka- mannaflokksstjórn Bretlands hvernig henni tekst um Indland sérstaklega. Þar er við illum arfi að taka eftir brezku auðmannastjórnina. — Lítum t. d. á menningarstarf brezku auðmannanna þar: Eftir 180 ára yfirdrottnun þeirra' eru 93% Indverja ólæsir. —■ En undir yfirráðum Bandaríkjanna fækkaði ólæsum mönnum á Filippseyjum úr 98% niður í 45% á 40 árum og í Sovétríkjunum tókst á 20 árum að koma hlutfallstölu ólæsra úr 78 niður í 8%. Það vantar að vísu ekki að brezk íhaldsblöð mundu fagna því, ef Verkamannaflokksstjórninni tækist ekki að feta fram úr fótsporum Churchills gagnvart nýlendunum. En þau hundruð milljóna manna, sem enn eru kúguð í réttláusum nýlend- um, myndu fagna og tengjast bræðraböndum við brezka verkalýðshreyfingu, ef hún frelsaði þau. inga var skiljanlegur, og viðleitni okkar gekk stundum heildarsamningur ekki fram- kvæmanlegur nema einum gagnaðilja væri að mæta fyr- ir hönd sjómanna. Þetta var 6. en ekki 30. júní eins og S. Ó. gefur í skyn í grein sinni. Alþýðusambandið sendir annað bréf Alþýðusambandið notar nú sem áður tímann til ná- ins sarristarfs við sambánds- félög sín úti á landi, en þó ekki síður til áframhaldandi viðleitni í þá átt að koma vit- inu fyrir þessa aumingja menn í stjórn S. R. með dag- legum fortölum og bréfa- skriftum. Til að sneiða hjá háværum reiðiflogum, sem hinum þrautreyndu iráðs verkalýðsfélaganna í víga-Börðum í stjórn Sjó- Reykíavik mánudaginn 11. mannafélags Reykjavíkur, ^nni n' ^ e; ^1-’ tif Þess hættir stundum við að fá, ef, f ® ræða þessi mál sg skipu þeim heyrist eitthvað sem minnir á stéttarlega einingu alþýðunnar eða því um líkt svo langt, að líkast var sem verið væri að dekstra keipótt an krakka til þess að gera ekki eitthvað það, sem þeim sjálfum væri fyrir verstu. Eg leyfi mér að láta hér fylgja annað bréfið, sem Al- þýðusambandið sendir stjóm S. R. og þeirra annarra þriggja félaga við Faxaflóa sem héldu hópinn með henni: „ 9. júní 1945. Heiðruðu félagar. í tilefni af yfirstandandi samningaumleitunum um kjör sjómanna á síldveiðum hefir miðstjórn Alþýðusam- bandsins ákveðið að bjóða ykkur á fund, sem haldinn verður í skrifstofu Fulltrúa- — og stýra hjá sundrandi æs- ingaskrifum í Alþýðublaðinu meðan á síldveiðisamningun- um stóð, gerðum við fulltrúar Alþýðusambandsins okkur far um að sýna þá nærgætni sem framast var unnt í öífum málaleitunum okkar. Þessi lagningu sjómannasamtak- anna um þau. Svo sem kunnugt er hafa útvegsmenn stofnað með sér samband á landsmælikvarða til þess að treysta samtök sín í þessum samriíngum og má j okkur Ijóst vera að ekkert er sjórriönnum nú hættulegra en það, að mæta súridraðir eða Frh.'á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.