Þjóðviljinn - 25.08.1945, Síða 2
í
ÞJÖÐVILJINN
Laugardagur 25. ágúst 1945
TJARNARBÍÓ
Fótatak í myrkri
(Footsteps in the Dark)
Afarspennandi og gam
ansöm lögreglusaga.
Errol Flynn.
Brenda Marshall.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
1
ÞJÓÐVIL JINN
er blað hinna starfandi
stétta. — Kaupið og les-
íð „Þjóðviljann".
i NÝJA BÍÓ
Heilagt
hjónaband
(Holy Matrimony)
Efnismikil og snilldar-
lega vel leikin mynd.
Aðalhlutverk:
Manty Woolley
Gracie Fields
Laird Cregarr
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
S.K.T
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
Guðmundur Jónsson
heldur
Kveðjuhljómleika
í Gamla Bíó sunnudaginn 26. þ. m. kl. 1.15 e.h.
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og í Hljóðfærahúsinu, Banka-
stræti.
Föroyingar
Fundir verður hildin í morgin kl. 3.30
í Baðstofu iðnaðarmanna.
Möti fjöldmentir!
Stórmál fyri.
liggur leiðin
Fjölbreytt úrval
af glervörum, búsáhöldum
og matvöru.
Verzlunin Nova
Barónsstíg 27. — Sími 4519
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
L
1
Kennsla
í byrjun september hefj-
ast auk einkakennslu
námskeið í eftir töld-
um fögum:
a) Fyrir byrjendur og
framhaldsnemendur í
þýzku, ensku, frönsku,
dönsku og bókfærslu,
b) fyrir byrjendur í
sænsku, spönsku og rúss-
•nesku, (rússneskan er
kennd á ensku).
Kennsla undir skóla-
próf. Undirbúningstímar
fyrir námsmenn, sem fara
til Ameríku og Englands.
Icelandic lessons for
foreigners.
Viðtalstími er aðeins
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Harry Villemsen
Suðurgötu 8 Sími 3011
5. sambandsþing
Æskulýðsfylkingarinnar
Sambands ungra sósíalista
verður haldið síðari hluta októbermánaðar
næstkomandi í Reykjavík.
Dagskrá ásamt nánari tímaákvörðun verð-
ur tilkynnt síðar.
Sambandsstjórnin.
Haukar
I. B. H.
Hraðkeppni
(Útsláttarkeppni).
Hraðkeppni í handknattleik kvenna hefst
í dag kl- 5 á sýslumannstúninu.
F. H., K. R., Haukar og Armann
Úrslitaleikur verður á sunnudag kl. 3 e. h.
Hverjir komast í úrslit!
Komið og sjáið spennandi leiki.
Stjórn Hauka.
Kaupið Þjóðviljann
Nokkrir lagtækir menn
óskast við rafsuðu. Uppl. hjá verkstjóranum-
iðjan Héðinn h. f.
Seljavegi 2. — Sími 1365.
L
Valur Víðförli
Myndasaga eftir Dick Floyd
'7'dJia'rruAdlí.
WMV DOM'T YOU SO THAMKS-X
TO BED? B/ MORNllM& J WlLL. AMD
MAV3E FRANKEN ANP / l'LL B£
1 WiLL H.AVE FOUMD < AWFULLy
A WAV FOR VOU T0 J IMDE3TEP
SE.T OUT OF SERM/AMyl/ TO VOU.
DRAW HlS FACE FOR ME,
LEUTNANT-AS WELL AS XOU
CAM REMEM8ER IT !
VOU A!?E AM A2TIST
LEUTMAMT. AND>DU
5AW TME MAN ' Vj
IMFcRSCNÁTiMC" j
GSUBER. J
WMAT
DO VOU
WAIMT ME
70 PO ? .
Kramér: Hvers vegna ferðu ekki
að sofa, Valur? Það getur verið
að við Franken höfum fundið leið
til þess að koma þér frá Þýzka-
larídi á morgun. Valur: Þakka
þér fyrir. Eg ætla að fara að hátta.
Og mjög myndi ég verða þér þakk-
látur, ef þetta tækist.
A íneðan þc-ssu fer fram, ræð-
ast þýzkir nazistaleiðtogar við á
þessa leið:
Yfirmaðurinn: Þú ert listamað-
ur, lautinant, og þú sást manninn
í gervi Grubers.
Lautinantinn: Hvað viltu að ég
geri?
Yprm.: Teiknaður andlitsmynd
af honum fyrir mig, lautinant! ...
eins nákvæmlega og þú getur eftir
minni.
Lautinantinn tekur sér blýant
og blað og dregur upp mynd af
þeim, sem þóttist vera Gruber.