Þjóðviljinn - 25.08.1945, Qupperneq 8
Starfsmenn bæjarins fá laun sam-
kvæmt liinum nýju launalögum
Eftirlaunamál verði samræmd ákvæðum um
eftirlaun starfsmanna ríkisins
Ný byggingarsamþykkt gerð fyrir Reykjavík
Á jundi bœjarstjómar Reykjavíkur, sem haldinn var í
Kawpþingssalnum kl. 5 í jyrradag var endanlega gengið jrá
„Samþykkt um laun jastra starjsmanna Reykjavíkurkdup-
staðar“ og enn jremur samþykkt jrumvarp að byggingar-
samþykkt jyrir Reykjavík.
Meö launasamþykkt þess-
ari gengst bærinn inn á aö
greiöa starfsmönnum sínum
sömu laun og starfsmenn
ríkisins í tilsvarandi starfs-
greinum hljóta samkvæmt
hinum nýju launalögum, er
samþykkt voru á síðasta
Alþingi. Þessi launasam-
þykkt er mjög veruleg rétt-
arbót hinna lægst launuðu,
þó aö mikiö velti vitanlega
á hvernig framkvæmd sam-
þykktarinnar reynis't. Með
samþykktinni á að vera
fengiö algert jafnrétti karla
og kvenna, veröi ekki bein-
línis að því stefnt aö halda
konum í þeim störfum, sem
teljast til lægstu launa-
flokka. Lögöu fulítrúar sós-
íalista megináherzlu á það
í umræðum um framvarpiö,
aö tryggilega yrði litiö eftir
þessu framkvæmdaatriði.
Þá átti meö launasam-
Mikil 'aðsókn að mál-
verkasýningu Svavars
Guðnasonar
Málverkasýning Svavars
Guðnasonar, í Listamanna-
skálanum, vekur mikla at-
hygli. Hafa rúmlega 2000
manns séð sýninguna og er
það óvenjumikil aðsókn að
málverkasýningu hér, á
jafn stuttum tíma og sýn-
ing Svavars hefur vcrið op-
in. 11 af listaverkunum
hafa verið seld .
Þeim, sem ætla sér að sjá
sýninguna, en hefur ekki
ennþá gefizt tími til þess,
skal á þaö bennt aö nú eru
aöeins fáir dagar til stefnu.
Sýningunni lýkur fimmtu-
daginn 30. þ. m.
Sýningin er opin daglega
* kl. 10—10
Kristbjörg Jónatans-
dóttir ráðin forstöðu
k°na barnaheimilisins
í Kumbaravogi
Bæjarráöi hefur borizt
bréf frá baruaverndarnefnd,
með skýrslu um umsóknir
er nefndinni hafa borizt um
forstöðukonustaríið við
barnaheimiiiö í Kumbara-
vogi. Bæjarráö samþykkti
að ráða Kristbjörgu Jóna-
tansd. til aö gegna starf-
inu um eins árs bil meö
sömu launum og greidd eru
forstööumönnum viö hælin
á Elliöavatni og í Arnar-
holti.
þykkt þessari aö vera burtu
numin þörfin fyrir hinar
gífurlegu auRagreiöslur und
anfarinna ára, sem að
nokkru leyti hefir verið ill
nauösyn vegna þess, hve
illa hefur verið aö starfs-
mönnum bæjarins búið.
Steinþór Guömunösson bæj
arfulltrúi Sósíalistaflokksins
vék í þessu sambandi aö
nauösyn þess, að allt yrði
til þess gert að skipuleggja
svo vinnuaíliö, aö yfirvinn-
unnar yrói sem minnst
þörf. Þá var samþykkt svo
hijóöandi tiilaga um eftir-
launamál starfsmanna Rvík
urbæjar.
„Bæjarstjórn lýsir því yf-
ir,að hún gerir nýja sam-
þykkt um laun fastra starfs
manna Reykjavíkurkaup-
staöar — og hækka laun
þeirra, með þeirri forsendu,
aö eftirlaunamál starfs-
mannanna veröi samræmd
gildandi ákvæöum um eftir
launamál starfsmanna ríkis
ins, sbr. lög nr. 101, 30.
des. 1943.
Felur bæjarstjórn bæjar-
ráöi að gera tillögur að skip
un þessa máls, í samvinnu
við Starfsmannafélagiö og
Tryggingarstofnun ríkisins/
Er hér stórt spor stigiö í
rétta átt.
Um frumvarp það, sem
fyrir lá, um byggingarsam-
þykkt fyrir Reykjavík urðu
litlar umræöur. Borgar-
stjóri, Bjarni Benediktsson,
vék aö því nokkrum oröum
og taldi ekki ráðlegt fyrir
bæjarstjórn aö gera á því
neinar breytingar, þar eð
um þaö heföi verið fjallað
og frá því gengiö af sér-
fróöum mönnum og því
ekki á fæn bæjarstjórnar
aö breyta því að neinu til
batnaðar.
Ársæll Sigurðsson ræddi
nokkuð forsögu þessara
mála og taldi byggingar-
samþykkt þessa til mikilla
bóta og veita möguleika á
hagkvæmri lausn þess ó-
lesturs. sem veriö heföi á
skipulagi byggingarmála í
Reykjavík.
Var frumvarpið síöan
samþykkt óbreytt meö sam
hljóða atkvæðum.
Þetta var síðasti bæjar-
stjórnarfundur, sem Jakob
Möller situr sem bæjarfull-
trúi, því aö hann er nú á
förum til Kaupmannahafn-
ar til aö taka þar við em-
bætti sínu sem sendiherra
íslands.
Buöu bæjarfulltrúar hon-
um til kvöldverðar aö Hótel
Borg í gærkvöldi í tilefni
þessa.
Hraðkeppnismót í
handknattleik
kvenna hefst í
dag í Hafnar-
firði
Hraðkeppnismót í hand-
knattleik kvenna hefst í
dag á ^ Sýslumannstúninu í
Hafnarfirði. 4 félög taka
þátt í mótinu, en þau eru:
Haukar, FH, Armann og K
R. Haukar sjá um mótið.
Keppnin hefst með leik
milli FH og KR, kl. 5, en
strax á eftir keppa Ármann
og Haukar. Úrslitaleikur-
inn veröur á morgun.
Þetta er í þriöja skipti, aö
keppni þeási fer fram.
Unnu Haukar í fyrra, en
KR 1943. Keppt er um silf-
urbikar, geíinn af Jóni
Mathíesen kaupmanni. — í-.
þrótt;afélög á Suöurlandi og
í Vestmannaeyjum hafa
rétt til þátttöku í keppn-
Kornerup Hansen flytur þakkir Dana
mm.
íbúðarhússbygging
við Miklubraut og
Lönguhlíð
Á bæjarráösfundi 23. þ.
m. voru lagöir fram frum-
drættir aö íbúðarhússbygg-
ingu viS Miklubraut og
Lönguhlíö. 1 byggingu þess-
ari verða tuttugu og átta
2ja og 3ja lierbergja íbuöir.
Fól bæjarráö húsameistara
aö halda áfram undirbún-
ingi byggingarinnar.
íþróttasvseðið í Laug-
ardalnum
FirmaÖ A. S. Höjgaard &
Schultz hefur skrifaö bæj-
arráöi varöandi undirbún
ing að framkvæmdum viö
íþróttasvæði í Laugardaln-
um. BæjarráÖ fól borgar-
stjóra og bæjarverkíræö-
ingi, að halda áfram undir
búningi aö framkvæmdum.
Kornerup O. Hansen, for-*
maður Det danske Selskap,
skýrði fréttamönnum í gær
frá úthlutun gjafa þeirra
er íslendingar sendu Dön-
um með Esju.
Kvað hann gjafirnar liafa
vakið athygli og aödáun
margra Dana.
Svo haföi upphaflega
verið gert ráö fyrir aö
Rauöi krossinn danski út-
hlutaöi gjöfum þessum, en
vegna annarra starfa reynd
ist það ekki fært. Var þá
skipuö nefnd til þess og var
Ingrid krónprinsessa for-
maður henr.ar, en aörir í
nefndinni voru fulltrúar
ýmissa líknarstofnana.
Tvö dönsk fyrirtæki, Hol-
ger Pedersen h. f. og S.
Seideiin h. f., tóku aö sér
aö sjá um flokkun á vörum
þessum. Kvaö hann íjölda
Dana hafa pkoöaö vörurnar
og fundizt þær bæöi miklar
aö magni og góðar.
KvaÖst Kornerup Hansen
hafa átt aö skila þakklæti
dönsku ríkisstjórnarinnar
til íslendinga.
Skipafréttir:
,,Brúarfoss“ fór frá Reykjavík
kl. 22.00 18. þ. m. til London.
,,Fjallfoss“ fór frá Reykjavík 10.
þ. m. til New York. „Lagarfoss"
kom til Reykjavíkwr 16. þ. m.
,,Selfoss“ fór frá Reykjavík kl.
10 í gærkvöld til Patreksfjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak-
ureyrar. „Reykjafoss“ kóm til
Gautaborgar kl. 11.00 20 þ. m.
„Yemassee" kom til New York
3. þ. m. „Larranaga“ fór frá
Halifax 16. þ. m., væntanleg til
Reykjavíkur 27. þ. m. „Eastern
Guide“ kom frá New York 18.
þ. m. „Gyda“ kom til New York
21. þ. m. „Rother“ kom til
Reykjavíkur kl. 8.30 í fyrra-
kvöld. ,,Baltara“ er í Hafnarfirði,
lestar hraðfrystan fisk. „Ulrik
Holm“ kom til Reykjaví,kur 22.
þ. m. með cement til H. Ben.
og Co. „Leoh“ fer væntanlega
frá Leith um helgina. „Drang-
ey“ kom af veiðum í gær og
fór áleiðis til Englands. „Haf-
steinn“ fór á veiðar í gær ,,Esja“
var á Djúpavogi í gær. „Súðin“
fer í strandferð vestur og norð-
ur í dag.
Talsverður árangur af
för Lúðvíks Guð-
mundssonar
RauÖi krossinn fékk 21.
þ. m.skeyti frá sendiráöi Is-
lands í Kaupmannahöfn,
þar sem skýrt er frá aö
Lúövíg GuÖmunássont
skólastjóri hafi þann dag
talað viö þaö frá Þýzka-
landi.
Hefur Lúövík undanfarið
feröast um hernámssvæöi
Breta og Bandaríkjamanna,
til aö grennslast um hagi
íslendinga og veita þeim að
stoö. Telur hann aö tals-
verður árangur hafi oröið
af för sinni og mun hann
senda skýrslu um hana
bráölega.
Enn er eigi vitaö aö nann
hafi fengiö aö koma inn
á hernámssvæöi Rauöa
hersins í Þýzkalandi
Verður Fríkirkjan
flutt úr stað?
Bræörafélag Fríkirkju-
safnaöarins hefur sent bæj-
arráöi áskoi un þess efnis
aö Fríkirkjunni veröi ætlaö
ur staður til frambúöar viö
Fríkirkjuvegmn, sem næst
þeim stað, þar sem kirkjan
er nú.
Síðasti frestur
Bæjarráö samþykkti á
fundi 23. þ. m. aö setja
Helga Hallgrímssyni síðasta
frest til 1. júlí 1946, til aö
flytja hús sitt úr götustæöi
Hringbrautar, hjá Gróörar-
stöðinni.
Gils Guðmundsson
ráðinn ritstjóri
Sjómannabl.
Víkingur
Ritstjóraskipti hafa orö-
ið við Sjómannablaðið Vík-
ingur. Ilefur Gissur O. Er-
lingsson sagt starfinu lausu,
en í hans stað verið ráðinn
Gils Guðmundsson rithöf-
undur.
Útgefandi Víkings er sem
kunnugt er Farmanna- og
fiskimannasamband Is-
lands, Nýlega hefur Guð-
mundur Jensson, loftskeyta-
maður, verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri sambandsins.
Fyrsta tölublað Víkings
undir stjórn hins nýja rit-
stjóra, er komiö út. Hefst
þar greinaflokkur um út-
gerðarstaði og verstöövar
eftir ritstjórann, og er
fyrsta greinin um Sand-
geröi. Fylgja henni margar
myndir .Þá er í blaöinu
gi'ein eftir Jón E. Berg-
svemsson erindreka, um
tryggingamál sjómanna, er
nefnist: Hmir forsjárlausu
eiga ekki aö gleymast. Guö-
mundur Jensson ritar grein
sem nefnist: Ástand og horf
ur, og Ólaíur Magnússon
um Landhelgisgæzlu. Auk
þess er í blaöinu ljóðabálk-
ur, smásaga og ýmislegt
fleira.
Húsmóðurstarfinu við
Mæðraheimilið sagt
lausu
Þuríöur Bárðardóttir hef-
ur tilkynnt bæjarráði, aö
hún segi lausu starfi sem
húsmóöir Mæöraheimilisins,
frá 1. nóvember n. k.
Umsækjendur um
hjúkrunarkonustöð-
una við Laugarnes-
skólann
Bæjai'ráöi hafa borizt 6
umsóknir um hjúkrunar-
konustööuna viö Laugar-
nesskólann. Umsækjendur
eru: Elín Ágústsdóttir, Hafn
arfiröi, Guöbjörg Hjörleifs-
dóttir Nýja-Kleppi, Guörún
Einarsdóttir Marargötu 5,
ísafold Teitsdóttir, Lára
Friöfinnsdóttir, Landsspítal
anum og Rósa Sigfússon,
nú í Kaupmannahöfn.
Bæjaryáð hefur ákveöiö
aö leita álits skólanefndar
Laugarnesskólans um veit-
ingu stööunnar
EISENHOWER hershöfð-
ingja var afar vel fagnað af
þúsundum manna, þegar
hann ók um göturnar í Bel-
fast í morgun á leið til ráð-
hússins, þar sem hann var
gerður að heiðursborgara.