Þjóðviljinn - 05.09.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.09.1945, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVTLJtNN Miðvikudagur 5. sept. 1945. . Jóhannes Buchholtz: SILFURJ3 RÚÐKA ,UP '■ Jörðin og halastjarnan — En sú heppni, sagði halastjarnan- En flýttu þér nú og segðu mér eitthvað, ég hef engan tíma til þess að slóra. — Mér finnst vera sæmilegur hraði á okkur, sagði jörðin vingjarnlega.' Komdu með mér eina ferð umhverfis sólina — hvað? Það tekur ekki nema eitt ár. Þá getum við talað svo margt saman. — Svei sagði halastjarnan háðslega. — Finnst þér það vera hraði? Þú getur reitt þig á að ég er vön því að vera fljótari í förum. Flýttu þér nú dálítið og láttu mig heyra hverskonar fólk þið eiginlega eruð á þessum slóðum. — Lofaður .mér því fyrst að þú skulir gæta þess að hlaupa ekki beint á mig, sagði jörðin- Ókunna stjarnan hló svo mikið að halinn á henni skiptist í þrennt. •— Jæja, — svo þú ert hrædd við að fá utan undir? sagði halastjarnan. Vertu alveg róleg. Eg er loftkennd og laus í mér, svo ef ég rækist á annan eins klump og þig, myndi ég splundrast í þúsund mola. — Einmitt, sagði jörðin með áhuga. Þú ert tómur eldur. Já, það var ég nú líka einu sinni. — Það hlýtur að vera langt síðan, sagði hala- stjarnan efablandin. Eg fæ ekki betur séð en að þú sért með stóra ísbreiðu á pólnum? -4- Já, það er ég raunar, sagði jörðin, meira að segja £ báðum pólunum. En ég held að það skaði ekkert að verá kalt á höfði og fótum ef manni er vel hlýtt á maganum. — Jæja, en eldurinn? spurði halastjarnan. ÞETTA Hattatízka karlmanna breyttist fjörutíu sinnum á stiórnarárum LúSvíks 14. Sjálfur. átti hann aS sögn þrjátíu hárkollur. • . Þessi saga er stundum sögð t;l dæmis um menn, sem ýita. sjá’-fir, hvað í þeim býr: ' Einu s:nni var veizla mikil hjá höfðingja nokkrum í Fen eíyjum. Þsgar átti að fara að bera á borð komu boð frá sætindasala, sem hafði lofað að búa til eitthvert borð- skraut, um- að það hefði mis- tek'zt. Eldameistarinn varð óður og uppvægur en vissi engin ráð. „Eg skal reyna að bæta úr þessu", sagði nýi vikapiltur- inn í eldhúsinu. •" ;Eldameistarinn svaraði með fýriTlitningu: „Þú!“ E-n þó gat hann ekki stillt sig u’m,> að spyrja drenginn, hvað 'þbnum hefði dottið í hug. „Láttu mig hafa smjör“, gagði drengurinn. Hann gerði líkneski af ljóni úr smjörinu, og það var bor- ið á borð. Meðal gestanna voru helztu kaupmenn og aðalsmenn borg arinnar en einnig margir listamenn. Þeir spurðu hús- bóndann undrandi, hvaða listamann hann hefði í þjón- ustu sinni, til að gera mynd- ir úr svo haldlausu efni. Það vissi húsbóndinn ekki en spurði eldameistarann, - og hann sagði sem var. Húsbóndinn þóttist hafa haft svo mikinn heiður af verki drengsins, að hann sendi hann til náms á sinn kostnað. Þessi drengur var mynd- höggvarinn Canova^ sem vár meðal mestu snillínga heims- ins. „Vipdurinn blæs aldrei úr réttri'áttyef skipherrartn -yeit ekki í hvaða átt hann vill sigla“. — Spakmæli. Upphafið var dásamlegt. Hvernig endalokin urðu, heyrum við seinna. Ungur málari, Tómas Helý Marietta Sjaginjan: Áróðursvagninn um til minja. Og mun geyma hann til dauðadags. 'Sex mánuðum síðar höfðu allir hvítliðar verið hraktir burtu af þessum slóðum. Eg hitti þá, af tilviljun, einn af þessum rytjulegu hermönn- um. Hann var þá rauðliði: „Við gengum nær allir í lið með rauða hernum“. sagði hann við mig. „Það var sem fræðsluritin brenndu sig í sál ir okkar. Á þeirri stundu byrjuðum við að hugsa ... “ Þetta er, að minni hyggju, hinn sanni áróður. Allir munu líða — og ættuð þið þess kost að svipast um á hnetti vorum að þúsundum ára liðnum, mynduð þið kom- ast að raun um, að engum hefur tekizt og engum mun takast að komast feti framar. Ekkert fær meiru áorkað eri fórn. Það er víst stöð hérna. Eg ætla að fara út og sækja svo- lítið tevatn“. Sögumaðurinn reis á fætur, tók stóran koparteketil og gekk til dyranna. Kommún- istinn, sem svaf í horninu, þaut á fætur; þreif húfu sína og hljóp á eftir honum. Hann klappaði laust á öxl leikar- ans, þegar hann kom út á stöðvarpallinn. .Hann sneri sér snöggt við, en var alls ekki undrandi á svip. „Eg skal segja yður, félagi“, sagði kommúnistinn, „frásögn yðar var prýðileg. Það var leyndur boðskapur í henni... Þér skiljicf "Kváð 'Ág á við: Þetta með fórnina. Það var aðeins einn Ijóður á frásögn- inni. Þér breyttuð um frá- sagnarmáta, er á söguna leið. Fyrst töluðuð þér í léttum tón, er allir gátu skilið, en síðar hófuð þér frásögnina á æðra stig og urðuð alvarlegri, eins og þér töluðuð yfir gáf- uðum hlustendum. Þetta var eini skugginn, sem á bar“. „Skilduð þér ekki, að það var végna yðar“, svaraði leik arinn hlæjandi. „Eg sá, að þér sváfuð ekki, og böðskap- urinn á; ef til vill einnig er- indi til yðar“. Kommúnistinn hafði ekki náð sér eftir fátið, sem á hann kom, er leikarinn sveifl aði tekatlinum og var' horf- inn í mann fjöldann. Endir. hafði sýningu hjá Vermundi málverkasala í Austurgötu. Hann ferfði fengið vinsamlega dóma, en ekkert selt. Einhvem síðasta daginn, sem sýningin var opin, fór hann þangað, til þess að at- huga, hvort myndirnar færu vel á veggjunum, því að hann hafði áhuga fyrir þess- ari sýningu, hvað sem öðrum leið. Ekki ein einasta sál — jú, einmitt ein. Það var stúlka, og hún gekk rösklega um timburgólfið, svo að kyrrðin í salnum varð enn átakan- legri. Það var rigning, og stúlk- an var í regnkápu. Hún hafði brotið upp kragann, og eig- inlega sást ekkert af andlit- inu nema nefið. Stúlkan kom nær og nær honum á hringferð sinni um salinn, en han lézt vera nið- ursokkinn í að horfa á mynd- irnar á véggnum á móti — bæði til þess að dyljá feimni sína og í því skyni að stúlk- an héldi, að hann væri sýn- ingargestur! Hann var í regn- kápú og bar það á engan hátt með sér, að hann ætti sök á sýningunni. Stúlkan var ung. Hann heyrði það á því, hve léttstíg hún var. Listamaðurinn fylgd ist með því hrelldur í huga. hvað litlum tíma hún varði til áð skoða hverja mynd. Drottinn minn! Að eyða hundruðum og aftur hundr- uðum klukkustunda til að mála! Og svo hefur áhorfand- inn fengið nóg af hverri mynd eftir þrjátíu sekúndur! Allt í einu gekk stúlkan beint til hans. „Fyrirgefið þér“, sagði hún. Og röddin var falleg — að- eins einhver mállýzku'hreim- ur í áherzlunum. „Vitið þér hvert á að snúa sér, til að fá keypta mynd?“ „Inn í málverkaverzlunina þarna hinum megin — hugsa ég“, svaraði Tómas svo hrærð ur, að röddin ökalf lítið eitt. „Þakka yður fyrir“. Stúlkan gekk framhjá hon- um. Hún ætlaði að kaupa mynd! Þetta var eins og draumur en ekki veruleiki. Menn voru tregir til að koma pg sjá myndirnar. Hvað þá kaapa þaér! ; ; . Iiann gekk salinn á enda til að sjá, hvaða mynd það var, sem hún hafði valið. Hvað var þetta? Það var ein- mitt sú bezta. Sú var 1 ekki heimsk. Sumir listdómend- urnir höfðu hrósað þessari mynd — en auðvitað þó ekki eins og hún átti skilið. Hann herti upp hugann og sneri aftur til stúlkunnar. „Er það þessi mynd; sem yður langar til að kaupa? Hún er líka Jagleg“. „Já, er hún ekki falleg? Eg þekki þetta landslag. Þetta er frá Vogum. Og þar er ná- kvæmlega svona. Bátarnir eru að koma að — þó ekki allir. Þarna eru tveir langt í burtu. Og konurnar, sem standa þarna, eru að bíða eftir þeim. Þetta er alveg ynd islegt. Eða birtan yfir mynd- inni! Hún er máluð að morg- unlagi. Ég sé það á því að sólin skín austan á kirkjuna. Er það ekki rétt?“ „Jú, það er alveg rétt“. „Eg þékki þetta svo vel. Eg á þar heima“. „En þér hljótið líka að hafa vit á litum — hafa lista- smekk“. „Ekki veit ég það pú‘ý svar aði stúlkan og roðnaði. „En mig langar að minnsta kosti til að kaupa þessa mynd. Eg er bara hrædd um, að hún sé of dýr handa mér“. „Eg held að njýndir séu ekki mjög dýrar hérna. En þér getið spurt í búðinni11. „Það ætti að vera verð- skrá hérna“. „Hún var einu sinni þarna á hurðinni, en nú er hún farin“. „Eg ætlaði að gefa þessa mynd. En það er nú svona. Eg þarf, því miður, að hugsa um verðið líka“. );Já, auðvitað“. Iiann leit á regnkápuna hennar og skóna. Hvorugt var sérlega vandað. Og hún var frá Jótlandi. Hún hélt lík lega, að málverk væru ekki dýrari en dyramottur. „Eg á tæpar 300 krónur í sparisjóðsbók“. „Þér fáið myndina fyrir það“, sagði Tómas hrifinn. „Fæ ég mvndina? Ekki ráð- ið þér því. Eða hvað?“ „Eg hef málað þessa mynd“. „Nei, nú eruð þér að gera að gamni yðar“. „Trúið þér mér ekki?“ ^Hafið þér nokkurn tíma verið í þorpinu heima? Ekki hef ég heyrt þess getið“. „Eg var þar frá því í. apríl og þangað til í jú-ní í sumar“. „Hvar bjugguð þér?“ spurði, stúlkan og. var enn efabland- in. „Á matsöluhúsinu hjá hon- um Valter digra1'. „Nei! Rétt á móti skálan- um, þar sem við eigum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.