Þjóðviljinn - 05.09.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.09.1945, Blaðsíða 8
IJtvarpshúsið nýja verður stærsta og vegleg. asta bygging sera reist hefur verið hér á landi Byggingarframkvæmdir væntanlega hafnar snemma á næsta vori Menntamálaráðherra og byggingarnefnd út- varpsins hafa ákveðið að hefjast handa um bygg- ingu nýs útvarpshúss, og verða byggingarfram- kvæmdimar sennilega hafnar snemma á næsta vori. Verður þetta stærsta og veglegasta bygging, sem byggð hefur verið á landinu og að öllu leyti gerð samkvæmt nýjustu tækni. Með byggingunni verður séð fyrir húsnæðisþörf ríkisútvarpsins um langa framtíð. Nokkur hluti byggingarinnar verður 5 hæðir. Gert er ráð fyrir sjónvarpssal. Stærsti útvarps- salurinn verður útbúinn með sviði fyrir stóra hljómsveit og fjölmennan kór og á að rúma 600 áheyrendur. Með byggingu þessa glæsilega húss er tryggð hin tæknilega hlið til þess að ríkisútvarpið geti rækt hið mikla menningarhlutverk sitt. Á sameiginlegum fundi menntamálaráðherra og byggingarnefndar útvarps- húss 30. ágúst 1945 var lagt fram uppkast að frumteikn- ingu útvarpshúss (um 38.- 000 teningsmetrar að stærð) sem William Lescaze, húsa- meistari í New York hafði teiknað. Fundurinn ályktaði: a) að fallast 1 höfuðdrátt- um á uppkast að frumteikn- ingu útvarpshúss, sem fyrir liggur, enda náist samkomu lag við stjórn íþróttavallar ■ ins um það, að hún eftir- láti sneið af norðvesturhorni vallarins, 25 metra á hvorn veg. b) að fela Wm. Lescaze að fullgera frumteikningu að húsinu samkv. tölulið 5 í sameiginlegri álitsgerð húsa meistarans og sendimanna Ríkisútvarpsins, dags. 10. ágúst 1945. í sér tvö hús með brú á milli. I því húsinu, sem nær er Hringbraut, verða al- mennar skrifstofur útvarps- ins, fréttastofa, viötækja- verzlun, viðgerðarstofa, við- gerðarsmiðja og ýmislegt fleira. Þetta hús veröur 5 hæðir. mun lægra, veröa 11 út- varps- og æfingasalir og einn sjónvarpssalur, epn- fremur tæknileg starfsemi útvarpsins, skrifstófur út- varpsráðs, tónlistadeild og annað tilheyrandi fram- kvæmd dagskrár. Einn út- varpssalurinn er lang- stærstur og tekur 600 á- heyrendur, hefur svið fyrir stóra hljómsveit og fjöl- mennan kór, og á salurinn aö vera búinn tækjum til kvikmyndasýninga. Gert er ráð fyrir að ein- hverntíma 1 framtíðinni verði reist þriðja húsið fyr- ir víðtækari sjónvarpsstarf- semi og ánnað, er ekki verð- ur séð fyrir nú. Er því húsi ætlaður staður á norðvestur hluta íþróttavallarins. Búizt er við að Ríkisút- varpið sjálft geti borið kostn aðinn við bygginguna, bæði með byggingarsjóði sínum, sem er 1% milljón kr. og meö lántöku, svo og með ár- legum tekjuafgangi og tekju I hinu húsinu, sem er öflun á annan hátt. þJÓÐVILJINN Færeyingar á Islandi einhuga í sjálfstæðismáinu Krefjast nýrra kosninga, skora á Færeyinga að standa saman í sjálfstæðisbaráttunni Færeyingar, sem nú dvelja hér héldu fjöl- mennan fund s.l. sunnudag, þar sem þeir sam- þykktu einróma kröfu til Lögþingsins í Færeyjum um að nýjar kosningar verði látnar fara fram. Ennfremur samþykktu þeir einróma áskorun til landa sinna að standa drengilega saman í sjálf- stæðismálinu. Síldarverksmiðjurnar nyju á Siglu- firði og Skagaströud munu komast upp fyrir næstu síldarvertíð Þeir Trausti Ólafsson efnafrœðingur og Þórður Runólfs- son verksmiðjuskoðunarstjóri eru nýkomnir heim frá Sví- þjóð, en þeir fóru til Stokkhólms 11. f. m. til að starfa að útvegun véla til síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði og Skagaströnd. Telja þeir árangurinn af för sinni góðan og séu allar Áskorunin, sem send var íæreyska Lögþinginu var svohljóðandi: „Fjölmennur fundur Fær- eyinga, haldinn 1 Reykjavík Rrefst þess að nýjar kosn- ingar til Lögþingsins verði látnar fara fram nú þegar“. Áskorunin, sem fundur- inn sendi til forustumanna sjálfstæðisbaráttunnar í Færeyjum var svohljóðandi: „Fjölmennur fundur Bær- eyinga í Reykjavík krefst þess emróma að nýjar kosn- ingar til Lögþingsins verði látnar fara fram nú þegar. Þessa samþykkt okkar höf um við sent til Lögþingsins og nú skorum við á alla Fær eyinga að standa drengilega saman og reka af hinu alda- gamla Lögþingi okkar þá menn, sem nú sitja þar og setja smánarblett á helztu stofnun færeysku þjóöar- innar.“ Flestir þeirra sem á fund- inum voru mættir eiga kosn ingarétt í Færeyjum, marg- ir þeirra tóku til máls og voru þeir allir á einu máli í sj álfstæðisbai áttunni. Fundurinn kaus 5 manna nefnd til að undirbúa næsta fund og aörar frekari að- gerðir Færeyinga hér, varö- andi sjálfstæðisbaráttuna i Færeyjum. I nefndina vcru kosin: Kaja Bech, Stig Rasmussen, Sverre Rasmus- sen, Napoleon Smith og Sámal Davidsen. Hótelvandræði í Stokkhólmi Sendiráö Islands í Stokk- hólmi tilkynnir aö það hafi sýnt sig að ómögulegt sé að útvega ferðafólki hótelher- bergi þar í borg fyrstu 14 dagana eftir _að það kemur. Fólk, sem til Stokkhólms kemur, verður að búa í Södertálje eða Saltsjöbaden. ( Fréttatilk. frá ríkisstj.) Haukur sekkur í hafi Ahöfnin bjargaðist — Komin til Færeyja líkur til þess að verksmiðjur þær, sem nú eru í smíðum á fyrrgreindum stöðum muni komast upp fyrir nœstu Tíminn óskar þess að nýju skipin fari öll sömu leiðina Haukur, hið nýja skip hlutafélaganna Hauks og Bald- urs, sökk 90 mílur frá Fœreyjum á föstudaginn var. Ahöfn skipsins bjargaðist og er nú komin til Færeyja. c) aö óska að húsameist- arinn geri bráðabirgöa út- litsteikningu, að fyrirhug- uðu framtíðarhúsi á lóðinni, þannig að heildarsvipur fá- ist á byggingarsamstæðuna. Ráðuneytið hefur fallizt á að slík útvarpsbygging veröi reist nú og fram- kvæmdir hafnar að undir- búningL loknum, væntan- lega snemma á næsta vori. Er þess vænzt að þetta verði ein sérkennilegasta og veglegasta byggíng þessa lands, og að öllu leyti gerð samkvæmt nýjustu tækni. Með byggingunni verður séð fyrir húsnæðisþörf Ríkisút- varpsins um langa framtíð, en stofnunin á nú viö mestu þrengsli að búa, sem staöið hafa henni mjög fyrir þrif- um að undanförnu. Útvarpsbyggingunni hef- ur verið ætluö lóö sunnan Hringbrautar vestan íþrótta allarins og á norövestur- hluta hans. Frumteikning byggingarinnar hefur þó verið miðuð við það aö skerða ekki notagildi íþrótta vallarins. Gerir hún ráð fyr- ir að sú útvarpsbygging sem nú á að reisa, feli eiginlega síldarvertíð. I för þessari > athuguðu þeir pantanir og útvegun véla frá Svíþjóð óg Dan- mörk og ræddu ennfremur við fulltrúa frá Noregi. Höfðu þeir búizt við að þurfa að fara einnig til Eng lands, en til þess kom ekki og eru horfur á aö takast megi að útvega allar nauð- synlegar vélar til verksmiöj- anna frá Norðurlöndum og Bandaríkjunum. Mest af aðalvélúnum verð ur smíðaö erlendis, en all- mikið verður einnig smíð- að hér heima. . Síldarverksmiðjur þær, sem eru í smíðum eru 10 þús. mála verksmiðja á Siglufirði og 7 þús. og 500 mála verksmiðja á Skaga- strönd. Þá kynnti Trausti Ólafs- son sér einnig í þessari för nýungar í framleiðslu meö- alalýsis. Telur hann íslend- ingum mikla nauðsyn aö kynnast þessum nýjungum, en með hinum nýju aðferð- um er svo að segja.allt Lýsi unnið úr óskemmdu hrá- efni, og aöferðir við vinnsl- una eru einfaldari en áður hafa tíðkazt. r--------------------------' Athugið flokksmenn! Enn einu sinni er skorað á þá fáu flQ'kksfélaga, sem ennþá hafa ekki skilað ýmsum gögnum, sem þeir hafa í höndum frá flokkn- um, að gera það strax. Þessi gögn eru: Söfnun- arlistar frá 8 síðu söfnun Þjóðviljans (gulir listar með rauðum ha*us). Söfn- unarblokkir frá prentsmiðju söfnuninni og síðast en ekki sízt könnunarlistarnir sem hafa verið sendir öllum flokksmönnum. Allir sósíalistar skilja hve geysimikla þýðingu þessir könnunarlistar hafa og er bráðnauðsynlegt að þeim sé skilað strax. ------ , . --------------—* Haukur var keyptur hing- að nýr á sl. vori. Fór hann fyrstu ferð sína til Englands 6. júlí sl., hreppti vont veö- ur og laskaöist nokkuð, var hann settur í klössun, þegar til Englands kom. Skipiö var á heimleiö frá Englandi, þegar það sökk. en ekki er enn vitað með hvaða hætti þaö varð. Farm ur skipsins var 620 tonn af sementi. Haukur var rúmlega 400 brúttólestir með tvær 240 ha. vélar, byggt úr timbri og búið flestum nýtízku þæg- indum. — Eigendur Hauks voru h. f. Haukur og h. f. Baldur. Framkvæmdastjóri Pétur Bóasson. Tíminn hlakkar mjög yfíc óförum skipsins og hyggst aö gera það aö pólitísku númeri og árásarefni á Ný- byggingarráð. Lætur blaðið þá von í ljós, að þannig muni fara með önnur þau skip, sem keypt verði inn á vegum Nýbyggingarráös, og mun þar koma fram hið sanna hugarfar Tímans og aðstandenda hans til út- vegsins og sjómannastéttar- innar. En um útvegun Hauks er það að segja, aö Nýbygging- arráð hafði ekki önnur af- skipti af henni en aö veita innflutningsleyfi fyrir skip- inu, að sjálfsögöu aö því tilskyldu, að skipaskoðunin teldi það fullnægja íslenzk- um kröfum um hæfni. A- sökun Tímans hittir því ekki Nýbyggingarráð, en blaöið hefur hins vegar not- að tækifærið til að lýsa lnn- ræti sínu með því að láta skína í þá ósk, áð öll nýju skipin, sem íslen^i 'Tinn er að eignast, fari sömu leiðina og Haukur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.