Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1945, Blaðsíða 2
ÞJOÐVIL JINN MiSvikurdagur 19. sept. 1945 nýja BÍÓ ^^^TJARNARBÍÓ p Sönghallarundrið („Phantom of the Opera“) Söngvamyndin góða með Nelson Eddy og Susanna Foster. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Samkvæmislíf. (In Society). mynd með Abott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Rise Stevens óperusöngkona. Sýning kl. 6,30—9. Henry gerist skáti (Henry Aldrich Boy Scout). Skemmtileg drengjamynd). Jrmmy Lydon. Charles Litil Sýnd kl. 5. — Paramount-myndir — SósíaMstar! Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda á Bræðraborgarstíg Rauðarárstíg Freyjugötu og Höfðahverfi strax. og 1 Langholt Sogamýri og Seltjarnarnes frá 1. okt. 3 Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Kaffisalan HAFNARSTRÆTI 16. i. liggur leiðin '] Fjölbreytt úrval af glervörum, búsáhöidum og matvöru. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. — Sími 4519 L CJTTT Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 E.s. Þór, R.E, 158, er til sölu ef viðunanai boð foest. Leiga til fisk- fíutninga getur einnig komið til greina. Allar nánari upplýsingar í skrif stofu vorri. Tilboðum sé skilað til vor fyrir næst- komandi laugardag. Ný bók DREKAKYN Ling Tan rökræðir við gamlan þrímenning sinn og syni sína um hættuna á japanskri árás. Kona hans og Jada hlusta á. — Aðalhlutverkin í kvikmyndinni leika Walter Huston (Ling Tan), Katharina Hepburn og Akim Tmairov. EFTIR PEARL S. BUCK. Enginn rithöfundur á Vesturlöndum hefur lýst lífi og viðhorfum kín- versku þjóðarinnar af næmari skiln- ingi ep bandaríska skáldkonan Pearl S. Buck, enda hafa bækur hennar hlotið fádæma vinsældir um allan heim. Fyrsta bók hennar, sem út kom á íslenzku, var „Gott lánd“. Skipaði hún strax höfundinum á bekk með vinsælustu erlendum rit- höfundum. Siðari bækur hennar, t. d. „Austan vindar og vestan“ og „Móðirin" hafa enn aukið vinsældir hennar. Þeir eru margir, sem telja „Dreka- kyn“ stórbrotnasta verk þessa höf- undar. Þar tekur hún til meðferðar ný viðfangsefni, líf og baráttu kín- versku þjóðarinnar undir hernámi Japana. Sagan fjallar um alþýðu- fólk, sem yrkir kínverska jörð 'og á lífsafkomu sína undir uppsker- unni. Aðalpersónur sögunnar er bóndinn Ling Tan, kona hans, synir ^og dætur. Sagan gerist í nágrenni Nanking og í borginni sjálfri, en þar átti höfuniurinn heima í 17 ár. Hefst hún skömmu eftir innrás Japana, segir frá falli Nanking, ránum og grimmdarverkum innrásarherjanna og lífs- kjörum alþýðu undir harðstjórn þeirra. Kínverska þjóðin er nú loksins með hjálp samherja sinna að bylta af sér okinu, sem þjáð hefur hana um áratugs skeið. Bók þessi lýsir þjáningum þessarar' miklu þjóðar og glæðir skilning lesandans á lífi hennar. Nokkrar myndir eru í bókinni úr samnefndri kvikmynd, sem nýlega hefur verið gerð eftir sögunni. Stefán Bjarman og Sigurður Guðmundsson þýddu bókina á íslenzku. Fæst hjá öllum bóksölum. Bókaútgáfan Rún SMIPAUTGERO Tvo röska sendisveina vantar nú þegar. Gott kaup. Æ. F. R. Æ. F. R. Félagsfundur Skólavörðustíg 12. verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld, miðvikudag, kl. 9 e. h. DAGSKRÁ : Félagsmál , Æskulýðsráðstefnan Vetrarstarfið. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. ÞJÓÐVILJINN er blað hinna starfandi stétta. — Kaupið og les- Ið „Þjóðviljann“. Unglinga vaníar til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sirni 2184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.