Þjóðviljinn - 19.09.1945, Side 3

Þjóðviljinn - 19.09.1945, Side 3
Miðvikurdagur 19. sept. 1945 ÞJOÐVILJINN «/7STJÖRl SIGRÍÐUR ARNLAUGSDÓTTIR Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar Þótt ekki sé langt um lið- ið síðan við nutum hvíldar- vikunnar á Laugarvatni mun flestum okkar verða hugsað til hennar líkt og einhverrar hátíðar, töðugjalda eða af- mælisveizlu. Mánudaginn 27. ágúst var það, sem við, rúmlega 60 kon ur og mæður, lögðum af stað betri. Vistin öll og aðbúnað- ur með ágætum. Fjölbreytt- ur, góður, fjörefnaríkur og ferskur matur, sérstaklega voru kaldir réttir framreidd- ir eftir nýjustu kunnáttu í matreiðslu. Þetta varð okkar heimili, frjálst og óþvingað. Þó má telja víst að eitt sé Móti fasisma -- fyrir lýðræði Kjörorð kvenna um alla Evrópu í hina þráðu för með þá ósk bað, sem flestum hafi þótt í huga að við fengjum svo gott veður að við gætum not- ið útiveru og hvíldar í hreinu lofti, og sú von lét sér ekki til skammar verða. Er við komum að Hellis- heiði kom sólskinið á móti okkur hið fyrsia eftirmánaðar látlausa rigningu. Það glaðn- aði yfir hópnum, við urðum einna mikilsverðast, en það var hin innilega og nána kvnning. Mátti svo heita að eftir fyrstu kvöldin væri ís- inn brotinn og leiðin bein til hjartans, hlýir hugir mætt- ust þar sem tvær konur mættust, þótt ei hefðu áður sézt. Og það ríkti ótrúlega mik'1 Frú Þóra Vigfúsdóttir er nýkomin heim úr ferðalagi um Norðurlönd. Eg hitti hana einn daginn og spurði hana frétta fyrir Kvennasíðuna. ■— Mest fannst mér gaman að fljúga, sagði Þóra. Það er svo ótrúlega mikil þægindi og tímasparnaður, og það, að fljúga yfir ísland í glamp- andi sól, er heilt ævintýr. — Hvernig leizt þér á Kaupmannahöfn? — Hún er mikið breytt frá því sem áður var en fólkið er glatt og kátt þrátt fyrir ýmsa erfiðleika. — Er nokkuð farið að ræt- Viðtal við ÞÓRU VIGFÚSDÓTTUR ur á öllum sviðum. Þar er pappír notaður í alla mögu- lega og ómögulega hluti. Finnskar verksmiðjukonur standa berfættar við vinnu sína á köldum steingólfum. Á meðan ég dvaldi í Stokk- hólmi fóru sænskar kónur á ráðstefnu sem haldin var í Finnlandi. Þetta var viku ferðalag og þær urðu að hafa með sér mat til allrar ferð- arinnar. léttar í skapi og fórum að j glaðværð yfir þessu heimili syngja. Óljós fögnuður | og þurfti stundum lítið hlát- streymdi á móti okkur kon- unum sem þennan dag höfðu mætzt þreyttar og hljóðar í Þingholtsstræti 18, húsinu ursefni. En þá fyrst urðum við innilega sameinaðar um gleðina er við vorum seztar saman allar inni í dagstof- henriar Laufeyjar Valdimars- unni á kvöldin, þær iðjusömu dóttur, könunnar sem var frumkvöðull þessarar hvíld- arviku og átti þann næma skilning og þá djörfung að hrinda þeim réttlætiskröfum okkar fram, að slíkrar hvíld- ar ættum við sem flestar að njóta hvert einasta sumar, eins og Mæðrastyrksnefndin hefur nú mörg undanfarin sumur komið í framkvæmd og ekki talið það bezta of gott okkur til handa. Laugarvatn er yndislegur staður, bar er f jölbreytt nátt- úrufegurð og lífsþægindi sem við nutum í ríkum mæli í hvíld frá daglegum störfum og í fullkomnu athafnafrelsi. Við gátum tekið gufuböð. þreytt sund, fengið heit ög köld steypiböð, sólböð, reik- að léttklæddar íit, ym skó^ar- runna og berjalautir. Hver aagur varð öðrum indælli og *■". - bmjorkil-o i daglaun meðrprjóna, hekl eða útsaum, éri áðrar lásu upp. Að vísu voru kvöldvökurnar létt und- irbúnar, en konurnar töluðu eins og andinn inngaf þeim að tala og fundu góðan hljóm grunn þrátt fyrir ólíkar skoð- anir á flestum sviðum. Vafa- samt hvort margir upplesar- ar hafa komið fram með meiri einlægni, látleysi og al- úð en þær, né fengið skiln- ur? ingsbetri og þakklátari áheyr- endur. Þessar kvöldvökur voru svo kryddaðar gítarleik, söng og dansi. Síðasta kvöld- ið var leikinn gamanleikur. frumsaminn þann sama dag. Eftir kvöldvökurnar var lund in orðrn svo ör og áhugaefnin *svo ’mörg að þá komust héim- sóknir milli herbergjanna í algleyming og var þá stund- um látið fjúka í kviðlingum cram eftr nóttu. Þrátt fvrir bað var ris'ð árla úr rekkju til þess að komast í hið ó- metanlega gufubað, því það- an 'nm’jm við aftur ungar og fríðar! Og heim héldum við aftur Danskar konur fara um götur- Kaupmannahafnar og safna matvöru og peningum til styrktar bágstöddum Höllendingum. ast úr fyrir Dönum með vör- í fínustu gistihúsum Noregs er notazt við pappírslök. í samanburði við þessi lönd hefur Danmörk sloppið mjög vel, því þótt fátæklegt sé að litast um í margri verzl uninni þar og gerfiefnin sem Danir verða að notast við í fatnað séu ekki upp á marga sú að veturinn yrði ekki mjög fiska, er þó ekki hægt að kaldur. Jafnvel í Svíþjóð, tala um neina neyð þar. Það er lítið, þeim hefur verið lofaður skammtur af kaffi og ekta tóbaki fyrir jól- in. En það sepi Danir kvíða mest 1 vetur er kuldinn. Það var sama hvar komið var, alls staðar var heitasta óskin ógleymanlegt, einmitt vegna þeirra áhrifa sem ég varð fyr ir af kvennasamtökunum og hinum einlæga starfsvilja þeirra. Það er alveg nýtt líf sem streymir á móti manni í þessum löndum. Konurnar eru svo áhugasamar og vilja leggja alla krafta sína fram til viðreisnarinnar. Þær vilja samvinnu og samábyrgð. Hvar sem ég kom virtist mér þær vera ákveðnar í því að gera sig ekki áriægðar með þá pólitík fyrirstríðsár- anna að þær fengju að vera með að nafninu til, punta upp á vonlaust sæti í kosn- ingum, eða að slett væri í þær embætti og embætti til að hafa þær góðar. Þær vilja fulla samvinnu við karlmennina og samá- ábyrgð. Þær tóku fullan þátt í leynibaráttu stríðsáranna, Og þær eru ákveðnar í að halda áfram viðreisnarbarátt- unni. í Danmörku standa kosn- ingar fyrir dyrum í haust og danskar konur eru farnar að vinna ötullega að undirbún- ingi þeirra. Kjörorð Kvenfé- lagasambandsins danska er: Engin stjórn án kvenna. Þær krefjast að konum sé stillt upp í örugg sæti við kosn- ingarnar. í Finnlandi eru kvennasam böndin líka ákaflega sterk. Þar er demokratiskt kvenna- samband með 20 þús. með- limi. í finnska þinginu eiga sæti 18 konur og er helming- ur þeirra giftar konur. Eftir að Finnland losnaði úr klóm Þjóðverja hafa konur þar í landi bundizt fastati samtök- Nú er búið að hækka mjólk endurnærðar og umskapaðar. ina í 1.82 lítrann, 1.90 á flösk betri og heilbrigðari, ríkar; um. Mjólkurreikningurinn er I sð samúð og skilningi og orðinn ískyggilega hár á bakklátar húsmæðrunum okk barnmörgu heimilunum. | ar og allri forsjón, æðri sem Smjörkílóið kostar 26 krón lægri fyrir sólskinið. hlvleik- ur í heildsölu. Það er ævin-1 ann og lánið, sem lék við okk i . týralegt. verð. Hámarkslaun ur dagaria á Laugarvatni. verða ekki meiri kol í vetur en svo, að bannað er að hafa verksmiðjukvenna eru kr. 795.50 á mánuði. Séu reikn- aðir 25 vinnudagar í mán. verða það kr. 31.82 á dag. Það lætur því nærri að verk- smiðjukonan sé heilan dag að vinna fyrir 1 kg. af smjöri. Nú, þegar við, mitt í hvers- dagsönnunum, lítum til baka, þá er sólskin yfir minning- unni um þessa sæluviku. Sól- skinið, sem heilsaði okkur yfir Iiellisheiðinni brást okk- ur ekki. meiri hita í íbúðum en 13—15 stig. Danir brenna mik’ð mó en Svíar aftur timbri. Á hverju götuhorni í Stokkhólmi eru stórir; snyrtileea hlaðnir timburhlaðar, það er eldivið- úr til vetrarins. Annars hafa Danir ekki ''rðið nærri eins illa úti og Norðmenn og Finnar. í Dan- mörku er nógur matur. í Finnlandi er ægilegur skort- um. í Noregi gáfu konur ut Varðstu vör við að dansk, leyniblöð á hernámsárunum, ar konur bæru kala til ís-, t. d. Kvinnéfronten. Nú er lendinga fyrir viðskilnaðinn? ( það blað frjálst og gefið út í Já, því miður, það eru J mjög stóru upplagi. Ritstjór- allt of makgir Danir sem ekkí virðast skiljá aðstöðu cY'.ar íslendinga. Þeim finnst vænt um konung sinn og firinst við höfum móðgað hann. íslend- ingar þyrftu að gera meira til að skýra okkar afstöðu — því Danir almennt eru ótrúlega ófróðir um þetta mál — í staðinn fyrir að tyggja upp í blöðum og útvarpi þau mið- ur vinsamlegu ummæli sem Danir hafa látið falla. Það er Það yljar okkur ennþá frá1 engum til góðs og því fyrr mörgum skepomtlegum orð- sem allur misskilningur þessu um og atéurðum joéssárar | Viðvíkjandi er niður kveðinn viku, en allr,a bezta frá hlýj- þvf betra. um handtökum, léttum hlátr- um og geislandi augum svo margra góðra kverina. n. n. n. — Hvernig fannst þér ann- ars andinn vera í konum yf- irleitt þar sem þú komst? — Þetta ferðalag varð mér arnir.eru sex, tvær þeirra eru kommúnistar, tvær sósíal- demokratar og tvær utan- flokka. Aðalritstjóri er Kir- sten Iiansteen sem lesendur Kvennasíðunnar munu kann- ast við, hún er ráðherra í norsku stjórninni. Þessi sam- vinna virðist ganga mjög vel. Yfirleitt virðist mér konur á Norðurlöndum einhuga í því að fylkja sér þétt saman í viðreisnarbaráttunni. Þær vita að nú þótt stríðið sé bú- ið, eru þúsundir vandamála fram undan og þær eru á- kveðnar í að eiga sinn þátt í lausn þeirra. Þær vilja ekki láta ýta sér aftur út í sitt fyrra tilveruleysi. Framh. af 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.