Þjóðviljinn - 19.09.1945, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.09.1945, Qupperneq 7
Miðvikurdagur 19. sept. 1945 V*9ÐVILJINN Crepe-efni svört hvít rauð Einnig höfum við Flauel rautt brúnt blátt H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. ;um árangri náð á meistara- móti í Svíþjóð Óþekktur hlaupari vinnur 1500 m. hlaup og sigrar Arne Anderson Á árlegu meistaramóti í 400 m grindahlaup. 1; Gúmmísvuntur eru ómissandi í sláturhús. Þær fást hjá okkur mjög ódýrar Gúmmífatagerðin V o p n i Aðalstrœti 16. L Útlærðar saumastúlkur Og aðstoðarstúlkur geta komizt að nú þegar eða 1. okt. Ekki svarað í síma. Henny Ottoson, Kirkjuhvoíi. frjálsum íþróttum, sem fram fór í fimmtugasta skipti á óiympiska leik vanginum í Stokkhólmi í sumar voru unnin mörg af- rek á alþjóða mælikvarða. Einkum gátu langhlaupar- . ar sér mikið' orð. í 1500 m hlaupinu beið hinn frægi hlaupari Arne Anderson al- geran ósigur fyrir lítt kunn um keppinaut, Lennart Strand, sem vann hlaupiö á ágætum tima, 3 mín 47,6 sek. ,Níundi maður hljóp vegarlengdina á 3 mín. 52,6 sek., sem sannar hve góðir sænskir hlauparar eru nú sem stendur. Heimsmethaf inn Gunder Hágg vann 5000 metrana á 14 mín. 29,0 sek. og 7 keppinautar hans hans runnu skeiðið á skemmri tíma en 15 mín. Hákon Lidman og Lennart Strandberg unnu sínar greinar — 110 metra grindahlaup og 200 metra hlaup í tólfta skipti í röð. Tveir bf'jitu árangrar í hverri grein fara hér á eft- ir: 100 m hlaup. m Up borgínní FÉLAGSLlF Farfuglar Myndakvöld verður hald- ið fyrir þá, er fóru í Þúrsmörk í sumar (báðar ferðir) í Félagsheimili Verzlunarmanna í kvöld kl. 8 e. h. L.Strandberg S. Hákansson 10,7 sek. 10,9 — 200 m hlaup. L. Strandberg O. Laesker 21,7 — 22,0 — 400 m. hlaup. A. Sjögren S. Ljunggren 48,2 — 48,6 — 800 m hlaup. H. Liljekvist S. Malmberg 1:51.4 — 1:52,1 — 1500 m hlaup. L. Strand A. Andersson 3:47,6 — 3:49,6 — 5000 m hlaup. G. Hágg A. Durkfeldt 14:29,0 — 14:29,2 — A. Westman 53,9 K. E. Karlsson 54,7 3000 m liindranahlaup. E. Elmsáter 9:08,8 T. Sjöstrand 9:09,4 Kringlukast. A. Hellberg 46,09 E. Westlin 45,99 Kúluvarp. H. Willny 15,04 H. Arvidsen 14.53 Sleggjukast. B. Ericson 53,81 E. Johansson 51,47 Spjótkast. S. Eriksson 67,28 L. Atterwall 64,47 — Hástökk. A. Duregárd 1,96 — E. Lifh 1,83 — Stangarstökk. O. Sundquist 4,00 — H. Ohlsson 3,90 — Langstökk. S. Hákansson 7,17 ■— L. Widell 7,14 — Þrístökk. Á. Hallgren 14,95 — S. Ohlsson 14,85 — Landskeppni í frjálsum íþróttum milli Svíþjóðar og Finnlands — hin fyrsta sið an 1940 — fór fram 1 Stokk hólmi 21. og 22. ágúst. Sví- þjóð vann keppnina með 105 stigum en Finnland 79. Keppnm var hörð i flestum greinum og góðum árangri var náö. Móti fasisma — fyrir lýðræði 110 m grindahlaup. Kaupið Þjóðviljann H. Lidman 14,4 -------------------------- • H. Kristoffersson 14,7 Stefán Jóhann stað- festir gagnrýni á sænska samninginn Framhald af 5. síðu. sem gildir en ekki bókanir nefndarmanna. Næst gerist það í þessu máli að frá sænskum stjórn arvöldum berst kvörtun um að samningurinn sé ekki rétt túlkaður á íslandi, þar sem því sé haldið fram að hann skuldbindi ekki Islend inga til að veita innflutn- ings og gjaldeyrisleyfi fyrii því vörumagni er í samn ingnum greini. Viðskiptamálaráðherra sá auðvitað strax að ekki varð komizt hjá að taka bessa athugasemd Svianna til greina og hann sendi þvi. vi'ðskiptaráöi fyrirmæli um að veita innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir þsim vðrum er V samningnum greinir ef þess væri óskað- Fyrir Stefán Jóhann er því ekki nema um tvennt aú' Velja. Annað hvort hefur hann ekki vitað hvað fólst í þeim samningi sem hann undirritaði, eða hann hefur vísvitandi rangtúlkað hann fyrir ríkisstjórninni. Þjóð- viljann skiotir engu máli hvort er hin rétta skýring, það er hvorki hægt að nota fávísa menn né fláráða til að reka erindi ríkisins. Það skiptir ekki heldur máli fyrir Sölumiðstöð Stefáns og Co. hvort hamx vitandi eða óvitandi liefui tryggt fyrirtækinu gjaldeyr is- og innflutningsleyfi fyr - ir öllum þeim vörum sem það óskar aö fá frá Sví- þjcti ef þær eru nefndar I samningi þeim sem Stefán. og félagar hans undirrit- uðu, hitt er aðalatriðiö að Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 19.25 til kl. 5.20. Útvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft ir Jack London (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Hljómplötur: Karlakórinn Fóstbræhur syngur (Jón Hall- dórsson stjórnar). 21.20 Erindi: Um Hólmavík (Árni Óla blaðamaður). 21.45 Hljómplötur: Mark Twain eftir Kern. Happdrætti í. R. Dregið var í skrifstofu borgarfógeta í gær og hlutu þessi númer vinninga: 1. Málverk 9569. 2. Ritsafn Jóns Trausta 6065. 3. Dvöl að Kol- viðarhóli páskavikuna 1946, 9319. 4. Vstnslitamynd 15611. 5. Skíði 13141. 6. Bókapakki frá Leiftri 14585. 7. Vasi 13055. 8. Stóll 5094. 9. Bókapakki frá Skál- holtsprentsmiðju 16516. 10. Tenn isspaði 10846. 11. Permanent 11573. 12. Boxhanzkar 12267. 13. Bókapakki frá Vasaútgáfunni 8002. 14. Lögreglustjóri Napóle- ons 11550. 15. Kvenveski 19592. Vinninganna sé vitjað til Sigur- páls Jónsson, í skrifstofu ísa- foldarprentsmiðju, hið fyrsta. Farþegar með e. s. „Fjallfoss“ frá New York 18. sept. 1945: Esther Bjömsson, Sigurður Jóns- son. Ásgrímur Jónsson. Hólm- fríður Mekkinosdóttir. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, Ingi- björg Stefánsdóttir frá Flateyri og Kristinn Magnússon prentari i Víkingsprenti. Heimili ungu hjónanna er á Víðimel 42. Skipafréttir. „Brúarfoss" er í þetu firma hefur þá gér ReykjaviK. „Fjallfoss“ kom kl. y Ég færi öllum þeim sem sýndu samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR systur minnar alúðarþakkir okkar aðstand- endá. Reykjavík, 18. september 1945, Sveinn Björnsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, NJÁLS SÍMONARSONAR, Freyjugötu 7. Börn, tengdabörn og barnabörn. Frh. af 3. síðu. Þær vilja berjast fyrir al- gerri útrýmingu nazismans og fyrir þjóðfélagslegu upp- eldi borgaranna — móti fas- isma, en fyrir lýðræði og jafn rétti karla og kvenna, og þær vilja samvinnu allra lýðræð- isafla til að ná þessu tak- marki. Og það er ekki aðeins á Norðurlöndum sem þessi andi ríkir, segir Þóra að lokum. í París var haldinn stór kvennafundur 4.—5. sept. Hann var setinn af konum víðsvegar úr Evrópu, frá þeim löndum sem urðu að lúta oki Þjóðverja. Aðalverk- efni þessa fundar var að ræða samtök kvenna allra landa á móti fasisma. Alls staðar í Evrópu virð- ast konur ákveðnar í því að sökkva ekki aftur niður í sitt fyrra afskiptaleysi. Þær vita að þetta afskiptaleysi var bezta hjálp Hitlers í valda- baráttunni og þær ætla ekki að láta sömu söguna endur- taka sig. 2 í gær frá New York. „Lagar- foss“ fór frá Gautaborg 14. sept. Væniarilegur í nótt. „Selfoss" er á Siglufirði. „Reykjafoss“ fór frá Reykjavík 15. sept. til Gauta- borgai „Yemassee" er í Reykja- vík. ,,-Span Splice“ væntanleg til Halifax 20. sept. „Larranaga“ fór frá Reykjavík 7. sept. til New York. „Bastem Guide“ fór frá Reykjavík 6. sept. til New York. „Gyda“ er í Reykjavík. „Rother“ kemur í dag frá Leith. „Baltara“ er i Englandi. „Ulrik Holm“ er í Englandi. „Lech“ er í Reykjavík. „Súðin“ var á Ingólfsfirði í gser. „Esja“ fór kl. 10 í gærkveldi í hraðferð vestur um land. ..Gyllir“ kom frá Englandi í. gær. stöðu að ríkisvaldið er skuldbundið til að veita því þessi leyfi ef því þókn- ast að biðja um þau. Framhald. T ónlistarskólinn verður settur á laugardaginn Tónlistarskólinn verður settur n. k. laugardag. Árni Kristjánsson píanóleikari gégnir skólastjórastörfum við skólánn í fjarveru Páls ísólfs- sonar. Aðsókn að skólanum í vetur er mikil. Skólinn verður settu.r í Tjarnarbíó kl. 11.30. Menntamálaráð úthlutar náms- styrkjum Samkvæint lögum nr. 35 frá 27. janúar 1925 og fjár- lögum 1945, 13. gr. B. II. a.r hefur Menntamálaráð íslands nýlega úthlutað eftirtöldum stúdentum námsstyrk til fjög urra ára: Agnari Norland til náros í skipaverkfræði í Stokk- hólmi. Bjarna Benediktssyni til náms í bókmenntum og sálarfræði í Uppsölum. Guð- mundi Björnssyni til náms í vélaverkfræði í Stokkhólmi. Magnúsi Magnússyni til nárns í eðlisfræði í Cambridge. Sig urði Helgasyni til náms 1 eðl- isfræði í Kaupmannahöfn. Sveini Ásgeirssyni til náms i hagfræði í Stokkhólmi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.