Þjóðviljinn - 27.09.1945, Síða 2
C4 II
ÞJOÐVILJINN
Fimmtudagtir 27. sept. 1945
TILKYNNING
frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða.
í framhaldi af tilkynningu um verð
á kartöflum frá 19. þessa mánaðar,
skal það tekið fram, að miðað er við
að verð til bænaa sé kr. 130.00 úrvals-
flokkur. Kr. 116.00 I. flokkur og kr.
102.00 II. flokkur, hver 100 kg.
' Verðlagsnefnd.
Daglega
NÝ EGG, soðin cg hrá. i
Kaffisalan
HAFNARSTRÆTI 16.
liggnr leiðin
Duglegir
sendisveinar
óskast nú þegar
KIDDABUÐ
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og
að undangengnum úrskurði verða lögtök lát-
in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing-
ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti,
tekjuskattsviðauka, eignarskatti, stríðsgróða-
skatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, lífeyris-
sjóðsgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í
gjalddaga á manntalsþingi 15. júní 1945,
gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í
gjalddaga 31. marz 1945, kirkjugarðsgjaldi,
sem féll í gjalddaga 1. júní 1945, vitagjaldi
fyrir árið 1945, svo og veltuskatti fyrir fyrri
árshelming 1945.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. sept. 1945.
KR. KRISTJÁNSSON.
J
TILKYNNING
frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða.
Kartöflur verða metnar frá 1.
október í haust, eftir sömu reglum og
1 fyrra. Skal afhenda þær í þurrum
og heilum pokum, þyngd 50 kg. Á
merkispjald hvers poka skal letra
nafn og heimili framleiðanda eða selj-
anda og ennfremur tegundaheiti, ef
um 1. flokk eða úrvalsflokk er að
ræða, annars hýðislit. í 1. flokk og
úrvalsflokk koma aðeins til greina
hreinar og óblandaðar tegundir. í
úrvalsflokk koma gullauga og íslenzk-
ar rauðbleikar. Verzlunum er óheimilt
að selja ómetnar kartöflur á þeim
stöðum, þar sem matsmenn eru.
Matsmenn hafa þegar verið ráðnir
Ármann Dalmannsson, Akureyri, Kári
Sigurbjörnsson, Reykjavík, Þórarinn
Guðmundsson, Hafnarfirði.
Verðlag&nefnd.