Þjóðviljinn - 27.09.1945, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.09.1945, Qupperneq 7
Fimmtudagur 27. sept. 1945 tJOÐVUJINN 7 Ofsótt af Gestapo í tvö ár Framhald af 5. síðu. REYNT AÐ FÁ YFIRLÝS- INGU UM GEÐBILUN — FLÓTTI Gestapo mun nú greinilega hafa séð sitt óvænria í að fclla mig eftir þessari leið, og nú var önnur valin með ennþá meira undirferli: Eg fékk skipun um að mæta hjá prófessor Seelert, geðveikra- lækni við stóran geðveikra- spítala í Berlín, til rannsókn- ar. En einnig þangað náðu sambönd þau er ég hafði. Með hjálp læknis, sem ég þekkti, tókst að draga rann- sóknina á langinn, svo að ég gæti undirbúið flótta minn frá Berlín. Gestapo hafði tekið sænska vegabréfið mitt frá mér, en ræðismannsskrifstofan útbjó r. ýtt handa mér. Þá fékk ég allt í einu stefnu að mæta fyrir dómstóli innan fimm daga ákærð fyrir að hafa „lít- ilsvirt og móðgað flokk, ríki og einkennisbúningEg beið þá ekki boðanna. Eg slapp hurt úr Berlín og komst til Lybeck. Vinir mínir þar hjálp uðu mér með að leika á lög- reglustjórann, svo að hann ritaði á vegabréf mitt og gaf mé.r leyfi til að fara úr landi, án þess að ráðfæra sig við Berlín. Eg fékk einnig leyíi til að fara inn í Danmörku, og á fimmta degi eftir að ég fékk dómstólsstefnuna, komst ég yfir landamærin, án þess að Gestapo uppgötvaði það, enda var nú allt að komast í upplausn rétt fyrir hið end- anlega hrun. —Þetta var í s. 1. marzmánuði. Að lokum komst ég svo heil á húfi heim til Gautaborgar. GRAFIÐ í RÚSTUM HEIM- ILISINS — SÍÐASTA STEFNAN yfir Moskvu með starfsmönn- um sænska sendiráðsins ' frá Berlín. — Eg vil ekki reyna að lýsa þeim þjáningum, sem nazistanjósnararnir hérna heima hafa valdið mér. Hver og einn ætti nú orðið að geta gert sér í hugarlund, hvern- ig það muni verka á mann, að vera alltaf stöðugt eltur af Gestapo, með fangabúðir nazista fyrir augum sem lang sennilegustu framtíðar- horfurnar. í full tvö ár vakn- aði ég á hverjum morgni með angist fyrir, hvað dagurinn kynni að færa mér. — Of- sóknir þeirra og undirferlis- brögð hafa ekki einungis valdið mér þjáningum heldur líka efnahagslegu tjóni, sem um munar. Mér finnst það með öllu óskiljanlegt að slík manntegund skuli fá að ganga laus í landi, þar sem þeir hafa svívirt og fyrirlit- ið gestrisnina og hið lýð- ræðslega stjórnarfar, sem beir hafa misnotað í öll þessi ár. FÉLAGSLÍF — LITLA FERÐAFÉLAGIÐ Félagar! Munið fundinn í kvöld í V. R., Vonar- stræti 4. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Farfuglar Skemmtifundur verður haldinn að „Þórskaffi“. Hverfisgötu 116 í kvöld kl. 20,30. Sameiginleg kaffidrykkja, skemmtiatriði, dans. Skemmtinefndin. Islenzk alþýðumenning Fyrir helgina kom út ljóðabókin „FÍFULOGAR“ eftir skáldkonuna ERLU. í ljóðabók þessari er fjöldi undurfagurra ljóða, rammíslenzkra þula, barnaljóða og ferskeytlna, auk almanaks Erlu, sem er nokkurs konar afmælisdagabók með einni ferskeytlu á hvern dag ársins. Hér birtast nokkur ummæli um fyrri ljóð Erlu: „Þeir, sem vilja heyra hjarta góðrar konu slá, munu kaupa þessa bók“. Guðmundur Finnbogason. „Þau eru hreinn og fagur alþýðukveðskapur“. Páll Bjarnason. „Það er ánægjuiegt, að enn skuli íslenzk alþýðubók bera menningu sinni vitni á slíkan hátt“. Sigrún P. Blöndal. „Fífulogar‘‘ er fögur tækifærisgjöf. Bókfellsútgáfan. ------------------- Stcrt steinhús í Kleppsholti til sölu, ódýrt. SÖLUMIÐSTÖÐIN, Lækjargötu 10B. Sími 5630. ___________________ |------------------1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ___________________ Kunngjöring Norske statsborgere pá Island som vil avgi stemme i det forestáende stortingsvalg — og senere kommunevalg — má personlig söke nærmeste norske konsulat .senest 8. oktober. Velgeren skal vise fram manntalls- pass, norsk reisepass (reisekort), sjöfarts- dokument eller militært identifikasjonskort som er utstyrt med fotografi og utstedt av norsk eller alliert militærmyndighet. Reykjavík, den 26. september 1945. Kgl. norsk Legasjon, Frú Wendschlag tekur upp óhreint og illa meðfarið bréf og sýnir blaðamanninum. — Þetta fann ég í leifum heimilis míns í Berlín, segir hún. Það er bréfið, sem fyrir- skipar, að ég skuli mæta til rannsóknar hjá geðveikra- lækninum. Maðurinn minn fórst í loft- árás. Eg var þá af tilviljun stödd í öðru húsi. Af íbúðar- húsi okkar og verksmiðjunni var ekkert eftir nema malar- hrúgur. Það tók mig þrjá mánuði að grafa mig í gegn- um rústirnar, áður en ég fann skjöl mín. Enga aðstoþ var hægt að fá. Eg varð að gera allt saman ein og ryðja burtu steini eftir stein, þang- að til ég fann það, sem ég leitaði að ... Hún lætur bréfið niður hjá öðrum skjölum, sem minna á hið óhugnanlega tímabil, þeg- ar hún var eitt af fómarlömb um Gestapo. Eitt skjalið er ný stefna til að mæta fyrir dómstóli, og er hún gefin út svo seint sem 10. apríl 1945 og komin til Svíþjóðar — Barnaskóli Hafnarfjarðar Börnin mæti í skólanum sem hér segir: Laugardag 29. sept. kl. 10 árdegis mæti öll börn úr skólahéraðinu, sem verða skólaskyld á þessu ári (fædd 1938). Ennfremur mæti á sama tíma öll eldri börn, sem ekki hafa verið í skólanum áður. Þriðjudag 2. okt. kl. 10 árdegis mæti þau börn, sem voru í 7., 6., 5., 4. bekkjum síðastliðinn vetur. Kl. 2 e. h. mæti þau börn, sem voru í 3., 2. og 1. bekkjum síðastliðinn vetur. Skólastjóri. L. ------------------------------- Duglegur piltur 16—18 ára, óskast til afgreiðslu- starfa Komi í dag kl. 1—3 í skrifstofuna. KIDDABÚÐ Bókaforlag Æskunnar: Nýjar bækur í dag: Kalla fer í vist (framhald af Kalla skrifar dagbók). Á æfintýraleiðum Spennandí saga fyrir drengi. Örkin hans Nóa með teiknimyndum Walt Disney. Undraflugvélin kemur eftir nokkra daga. Tryggið ykkur þá bók í tíma, því í henni verður hraðsala. N. B. Örfá eintök eru enn til af Kalla skrifar dagbók. Spyrjið næsta bóksala um forlagsbækur Æskunnar. Aðalútsala hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. --------------------------------------------------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.