Þjóðviljinn - 27.09.1945, Side 8

Þjóðviljinn - 27.09.1945, Side 8
Menningar- og minningar- sjóður kvenna Stofnandi sjóðsins var Bríet Bjarnhéðinsdóttir Fyrsta merkjasala til ágóða fyrir sjóðinn fer fram í dag. í dag verða seld merki til ágóða jyrir Menningar- og minningarsjóð kvenna. Stofnandi sjóðsins var hinn djarfhuga. og víösýni braut- ryðjandi fyrir réttindum kvenna hér á landi, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir og hefwr fœðingardagur hennar, 27. september, verið válinn árlegur fjársöfnunardagur fyrvr sjóðinn. Tilgangur sjóðsins er að styrkja konur til framhalds- náms, sémáms og rannsókna til undirbúnings þjóðfélags- ilegum störfum, ennfremur til ritstarfa, einkum um þjóðfé- lagsmál, er varða áhugamál kvenna. Tsmplarar mótmæla vínveitinga- leyíinu á Hótsl Borg Þeir krefjast framkvæmdar laganna um héraðabönn og undirbúa borgarafund um áfengismálin. Stúkan Verðandi efndi til almenns templarafundar á þriðjudagskvöldið, til að rœða um áfengismálin, eins og þau nú horfa við. Framsöguræður fluttu Sigfús Sigur- hjartarsan, Þorsteinn J. Sigurðsson og Pétur Zophaniasson. samþykkt á fundinum: Aukin réttindi — Aukin menning. Sjóðstofnun þessi á sé>' langa og merkilega sögu. Fyrir 30 ánim, eöa 1915, þegar konur fengu kosn ingarétt í fyrsta sinn hér a landi, hófu þær fjársöfnun til byggingar landspítala. Bríet Bjamhéöinsdóttir taldi að slíka byggingu ætti að reisa fyrir fé úr hinum sameiginlega sjóði lands- manna, ríkissjóði, og stæði konum því nær það verk- efni að stofna sjóð til efling ar menntun kvenna, því ekkert væri þeim nauðsyn- legra og giftudrýgra, jafn- hliða hinum auknu rétt- indum, en aukin menntun. Briet Bjarnhéöinsdóttir og þær konur sem henni fylgdu að máli, fengu þessu samt ekki ráðið og söfnuðu konur til landspítalabygg- ingar. En áhugi Bríetar fyr ir aukinni menntun kvenna •dvínaöi ekki og var þetta síðasta málið sem hún barð ist fyrir. „Sjóður hinna mörgu“ stofnaður. Ekki alllöngu fyrir dauöa sinn ræddi Bríet um að stofna sjóð með því sem hún ætti. Aðrar konur, er lítið fé ættu, gætu síðan lagt í þenna sjóö og gæti hann á þann hátt orðiö stærri og komið fyrr aö liði heldur en smásjóðir er eigi verða starfhæfir fyrr en seint og síðar meir. — ,,Þessi sjóður ætti að heita Menningar og minningar- sjóður kvenna. Hann á að vinna að menningarmálum kvenna og halda uppi minn ingu þeirra. Hann á að vera sjóður hinna mörgu, og hann getur orðið stór.“ Rúmu ári eftir dauða Bríetar var sjóðurinn stofn- aöur með dánargjöf hennar 2000 kr. Kvepfélögum vav síðan skrifað um málið og hafa 39 kvenfélög gefið i sjóðinn og nemur hann nú um 27 þús. krönum. Tilgangur sjóðsins. 1 skipulagsskrá sjóðsins segir svo: „Tilgangur sjóðsíns er að vinna að menningarmálum kvenna: a. Meö því, aö styrkja konur til framhaldsmennt- unar við æðri menntastofn- anir, hérlendar eða erlend- ar, með náms- og ferða- styrkjum. — Ef ástæður þykja til, svo sem sérstakir hæfileikar og efnaskortur, má einnig styrkja stúlkur til byrjunarnáms t. d. í menntaskóla. b. Með því að styrkja kon ur til framhaldsrannsókna að loknu prófi, og til náms og ferðalaga til undirbún- ings þjóöfélagslegum störf- um, svo og til sérnáms í ýmsum greinum og annarra æðri mennta. c. Með því að veita kon- um styrk til ritstarfa eöa verðlauna ritgerðir, einkum um þjóðfélagsmál er varða áhugamál kvenna. — Þc skulu námsstyrkir sitja í fyrirrúmi meðan sjóðurinn er að vaxa. Komi þeir tímar að kon- ur fái sömu laun fyrir sömu vinnu og sömu aðstæður til menntunar, efnalega, laga- lega og samkvæmt almenn- ingsáliti, þá skulu bæði kyn in hafa jafnan rétt til styrk- veitingar úr þessum sjóði“ (Leturbreyting Þjóðviljans) Æviatriða- og handrita- safn kvenna. Sjöunda grein skipulags- skrárinnar hljóðar svo: „Sjóönum skal fylgja sér- stök bók og skal, ef óskaö er geyma í henni nöfn, myndir og helztu æviátriði þeirra sem minnzt er með minningar og dánargjöfum. — Æviminningar þeirra og handrit, bréf eða ritverk, sem eftir þær (eða þá) liggja, lætur sjóðsstjórnin geyma á ti-yggum staö, t. d. í handritasafni Lands- bókasafnsins. Minningabók in skal geypid. á sama stað.“ Fyrsti fjársöfnunar- dagurinn. Stjórn sjóðsins ,er skipuð 5 konum, kosnúm á lánds- fundi kvenna. Skipulags- skrá sjóðsins var ’ staðfest i Næsta Árbók Ferðaíelagsins verður um Heklu Færri ferðir en s. 1. vetur. Þátttaka í ferðum Ferða- félags íslands var nokkru minni í sumar en s.l. sum- ar, og mun veðurfarið hafa valdið þar nokkru um, en í ágúst féllu niður vegna óveðurs nokkrar áætlaðar ferðir. Alls voru famar 30 ferðir á þessu sumri, þar af 8 sumarleyfisferðir er tóku 4 —11 daga, hinar voru helga ferðir er tóku 1—2 y2 dag. Þátttakendur í ferðunum voru samtals 1129. Næsta árbók félagsins verður um Heklu. eru liðin 100 ár frá því hún gaus síðast. Guðmundur Kjaft- ansson jarðfræðingur mun skrifa bókina og verður hún væntanlega tilbúin um næstu áramót. Feröafélagið mun eins og að undanförnu halda skemmtifundi mánaðarlega í vetur og verðu sá fyrsti í næsta mánuöi. sumar og er þetta fyrsti fjársöfnunardagurinn, en hér eftir verður 27. sept. ár- legur merkjasöludagur til ágóöa fyrir sjóöinn Mest hefur sjóðnum bor- izt til minningar um Bríeti, eða 19 þús. kr. en 5,6 þús. til. minningar um aðrar konur. Þegar sjóöurinn er orðinn 150 þús. má verja heiming vaxta til styrkveitinga. Er þörf á slíkum sjóð? Einhver mun spyrja lívort þörf sé fyrir slíkan sjóð í okkar marglofaða kvenfrels islandi. Já, viö verðum að horfast í augu við þá staö- reynd, aö enn er langt í land að konur hafi sömu laun fyrir sömu vinnu og karlar, og meðan svo er eiga konur erfiðari aðstöðu til náms en karlar. Menn eru nú óöum að opna augun fyrir því aö þjóðfélagiö þarfnast vel menntaðra og sérmenntaöra kvenna, og flestir viðurkenna — í orði — að konum ber sami rétt- ur og körlúm, en meðan þær njóta ekki jafnréttis í launagreiöslum er slikur sjóöur nauösyniegur. — Það er heldur ekki hundrað 1 hættunni fyrir karlmenn að gefa í' sjóðinn, því um leið og fullt jafnrétti er komiö á milli kynjanna njóta þeir sama réttar til styrkveitinga! Sjóðstjórnin heitir í dag á ungar stúlkur, unglinga og böi'n,, að selja merki sjóðsins, verða þau afgreidd í Þingholtsstræti 18, öllum barnaskólunum, Elliheimil- inu og Gróðrarstöðinni. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Ljósatími ökutækja er frá kl. 19.00-til kl. 5.40. Eftirfarandi tillaga var 1. Aimennur fundur templ ara haldinn af st. „Verð- andi“ þann 25. sept., mót- mælir harðlega vínveitingum á Hótel Borg, og öðrum til- slökunum í ■ sambandi við á- fengisveitingar og sölu í landinu. Banaslys Um kl. 1 í fyrrinótt, þegar verið var að gera við Elliða- árstöðina, varð Sigurður Sig- urðsson vélstjóri fyrir há- spennustraum. Var hann þegar fluttur í sjúkrahíts, en lézt á leiðinni þangað. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri kominn heim Jónas Þorbergsson útvarps- stjóri kom heim í fyrradag, en hann fór flugleiðis til Stokkhólms 1. þ. m. til þess að vera viðstaddur vígslu tón listarsalar danska útvarps- ins. Til vígslu þessarar voru boðnir útvarpsstjórar allra Norðurlanda og mættu þeir allir, nema útv^irpsstjóri Finn lands. Útvarpssalur þessi var raun vérulega tilbúinn fyrir löngu, en Danir fengu því frestað að salurinn yrði fuílgerður meðan Þjóðverjar réðu í Dan mörku og var salurinn ekki vígður fyrr en 11. þ. m. Tón- listarsalur þessi tekur 1100 manns í sæti og hefur rúm fyrir -250 manna hljómsveit. Útvarpshúsið danska er í tveim aðalhúsum og er önnur byggingin 5 hæða en hin 4. Útvarpsstjóri kvaðst hvai'- vetna á Noi'ðurlöndum hafa orðið var hlýju í garð íslend- inga. M^ðal útvarpsstjóra NorðuHrmda væri mikill á- hugi fyrir samstarfi í útvarps starfsemi. Útvarpsstjóri brá sér flug- leiðis til Englands, einkan- lega til að athuga með kaup á viðtækium þaðan. Viðtækja verksmiðiumar þar eru nú óðum að taka til starfa, og er von um úrlausn um áramót- in. 2. Almennur templara- fundur haldinn að tilhlútun st. „Verðandi“ nr. 9 skorar á íþrótta- og menningarfélög landsins, að vinna að megni móti nautn áfengra drykkja, og útiloka þá frá skemmt- unum og dansleikjum félag- anna. Jafnframt skorar fundurinn á félögin að vinna af alefli. gegn öllum undanþágum á vínveitingum og áfengissölu, og öllu er gerir landslýð hæg ara að ná í áfengi. 3. Almennur fundur templ ara, haldinn af st. „Verð- andi“ nr. 9 skorar á Þing- stúku Reykjavíkur að gang- ast fyrir almennum borgara- fundi i Rvík um áfengismál Reykjavíkur. Á fundinn sé boðið í'áðherrum og þing- mönnum bæjarins. 4. Almennur templara- fundur, haldinn í Reykjavík 25. september 1945, skorar á þingmenn Reykjavíkur að vinna að því af alefli, að lög um héraðabönn komi strax til framkvæmda. „Drottningin” vænt- anleg í október Erlendi Péturssyni, um- boðsmanni Sameinaða gufu skipafélagsins hefur nú bor- izt skeyti um það ao ,.Drotningin“ muni geta hafiö ferðir hingað í lok næsta mánaðai'. — Áður hsfð; verið búizt við að við- gerð skipsins yrði ekki lok- ið fyrr en um áramót. Afhending skömmtunarsedla Afhending matvælaseðla fyrir næsta skömmtunar- tímabil hófst í gærdag í Hótel Heklu. Seðlarnir verða afhentir þar frá kl. 10—6 í dag og á morgun. Handíðaskólinn. Myndlista- og kennaradeildirnar taka til starfa 1. okt. n. k. Nemendur mynd- listadeildajinnar maeti í, skólan- um .þann dag kl. 13 og nemend- ur kennaradeildarinnar sama dag kl. 16. Aðrar deildir skólans taka til starfa um og /'ftir miðjan október. Verður , nánar tilkynnt síðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.