Þjóðviljinn - 04.10.1945, Side 7

Þjóðviljinn - 04.10.1945, Side 7
Fimmtudagur 4. okt. 1945 frlOÐVILJINN Frá Simdhöllinni' Sundæfingar sundfélaga byrja í kvöld kl. 8,45 og verðu í vetur á mánu- dags-, þriðjudags-, miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagskvöldum. Aðrir baðgestir eru því áminntir um að koma fyrir kl. 8 — annars komast þeir ekki í Sund- höllina. Hús með lausum íbúðum við Efstasund, Hjallaveg, Hverfisgötu, Laugarnesveg og Óðinsgötu eru til sölu. Uppl. gefur: Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Höfum nú daglega: Nýtt slátur Mör Lifur Hjörtu Svið ásamt úrvals dilkakjöti BORFELL Skjaldborg. Sími 1506. L S í manumer okkar, sem áður var 5060 er nú eftirleiðis 1279 Verksmiðjan Merkúr h.f. Ægisgötu 7. Fiðurhreinsun KRON Aðalstræti 9B. Sími 4520. Bæjarpósturinn Frh. af 4. síðu. stafni, auk einhliða bóknáms. Böm, sem bera út blöð verðá" oft talsvert á sig að reyna í mis- jöfnum veðrum. En „enginn verður óbarinn biskup" og hæfi- leg áreynsla og útivist er börn- unum eins nauðsynleg og hæfi- legur svefn. Foreldrar verða að- eins að gæta þess, að búa börn- in út með hliðsjón af veðráttunni á hverjum tíma. ÁBYRGÐARSTARF Svo er það fjárhagshliðin. Það verður ekki annað sagt, en að kaup við að bera út blöð sé vel viðunandi. Og gaman er fyrir bömin að geta unnið sér inn peninga sjálf og að nota þá skyn&amlega. Það er ánægjulegt að finna brennandi áhuga hjá barni fyrir starfi, sem því hefur verið trúað fyrir. Og enginn skyldi halda að það sé ekki ábyrgðarstarf að bera út blöð. Nei, það er óhætt að slá því föstu, að barn, hvort sem það er drengur eða telpa, sem ber vel út blöð, er efni í nýtan mann eða konu. Auðvitað hugsið þið, lesendur góðir, þegar þið lesið þessar línur, að „hver skari eld að sinni köku“. Við reynum að telja fram þá kosti sem blaðaútburður hefur fyrir börn sem að hon- um vinna, áhrif starfsins á hug og hönd. Eg hygg að vísu, að ýmislegt megi að þessu starfi finna, ekki síður en 'annarri vinnu, en eitt erum við áreið- anlega sammála um, sem sé það, að blöðin viljum við fá — og lesa, og til þess að slíkt megi verða, vantar Þjóðviljann mörg dugleg börn til að bera blaðið til kaupenda, sérstaklega í Vest- urbænum. Við heitum þess vegna á alla velunnara blaðsins að ljá okkur lið. Urborginni Næturlæknir er í læknavarð- siofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: 1633. Hreyfill, sími — Munið Kaífisöluna Hafnarstræti 16 Okkur vantar röska sendisveina ÞJÓÐVIL JINN Til sölu og sýnis þrí þráða sauma- vél (Owerlock). Verzlunin Þórelfur Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Gluggatjaldastengur komnar aftur. Verzl Brynja FÉLAGSLÍF I. R. Kaffikvöld fyrir alla, sem ætla að æfa hjá félaginu í vetur, verður í kvöld kl. 8% í Tjarnarcafé (uppi). Rætt verður um vetrarstarfið. Áríðandi að allir mæti. Á föstudag kl. 8V2 verð- ur kaffikvöld fyrir yngri félaga í Aðalstræti 12 (uppi). Fjölmennið! Stjómin. 1 Alþingi vantar nokkra þingsveina, 14 ára eða eldri. Um- sœkjendur snúi sér til skrifstofu Alþingis. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.35 til kl. 6.00. Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) Tatarasvíta eftir Coleridge- Taylor. b) Vals eftir Jae Grit. c) Serenade eftir Braga. n) Marz eftir Ralf. 2'.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur: a) Tvöfaldur kvartett syngur (Jón ísleifs- son stjómar). b) Kling-klang- kvintettinn syngur. 21.25 Upplestur: Kvæði (Kol- beinn í Kollafirði). 21.40 Hljómplötur: Konsert fyrir fjögur píanó og hljómsveit, eftir Vivaldi. Námskeið í sænsku fyrir al- menning. Þeir sem skráðir voru á biðlista í háskólanum eru beðn ir að koma til viðtals mánudag 8. okt. kl. 5(4 í 2. kennslustofu háskólans. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn Gift eða ógift, eft- ir J. B. Priestley, í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Hreppstjórinn á Hraunhamri, eftir Loft Guð- mundsson, annað kvöld kl. 9. — Hljómsveit leikur á uhdán ' áýn- ingunni. — Aðgöngumiðar eru seldir kl. 4—7 í dag. Skipafréttir. „Brúarfoss" fór frá Reykjavík 29. sept. til Grims- by. „Fjallfoss" fór frá Reykja- vík 27. sept. til New York. „Lag- arfoss“ fór frá Siglufirði 28. sept. til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar með viðkomu í Leith. „Selfoss", fór frá ísafirði kl. 3.30 í fyrradag til Sauðárkróks. „Reykjafoss“ fór frá Gautaborg 29. sept. „Yemassee“ fór frá Reykjavík 20. sept. til New York. „Buntline Hitch" kemúr til New York 15. okt. „Span Splice" fór frá Halifax 30. sept. „Rother" fór frá Langeyri kl. 5 í fyrradag áleiðis til Reykja- víkur. „Lesto“ tefst í Leith vegna viðgerðar. Búizt við að það getí byrjað að lesta í byrjun næstu viku. „Lech“ er í Englandi. „Rán“ kom af veiðum árdegis i gær og fór áleiðis til Englands, síðdegis. Noregsfarar þurfa ckki árituð vegabréf. íslendingar sem ferð- ast til Noregs, þurfa ekki lengur að láta árita vegabréf sín. UNGLINGA VANTAR Strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda víðsvegar um bæinn Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.