Þjóðviljinn - 06.10.1945, Page 1

Þjóðviljinn - 06.10.1945, Page 1
 10. órganjrur Laugardagur 6. okt. 1945. 224. -tölublað. Fyrri kveðjuhljóm- leikar Samkórs Reykjavíkur vöktu mikla hrifningu Samkór Reykjavíkur hélt í gær kveðjuhljómleika fyr- ir söngstjóra sinn, Jóhann Tryggvason. Var kórnum furkunnar vel tekið, og varð að endurtaka sum lögin og syngja aukalög. Anna Sigr. Björnsdóttir annaðist und- irleik. Dóttir Jóhanns, Þór- unn, lék Sónötu í G-dúr op. 49 nr. 2, eftir Beethov- en. Þórunn er aðeins sex ára og vakti leikur hennar aðdáun áheyrenda. Á sunnudaginn endurtek- ur kórinn hljómleikana, og verður það síðasta tæki- færið til að heyra til þessa ágæta kórs aö þessu sinni, því Jóhann er á förum til Englands. Skipafréttir.. „Esja“ var á Akureyri í gær, og „Súðin“ á Flatey á Breiðafirði. „Tryggvi gamli" og „Sindri komu af veið- um í gær, og fóru áleiðis til Englands. Framkvæmdanefnd alþjóðasambands verkalýðsins hvetur lýðræðisríkin til að slíta stjórnmála- sambandi við Spán og Argentínu Frakkinn Saillant kosinn aðaliítari sambandsins Hin nýkjörna framkvæmdanefnd alþjóða- sambands verkalýðsins hélt fyrsta fund sinn í París í gær. Fyrsta verk hennar var að kjósa aðalritara fyrir sambandið, og hlaut ritari franska verkalýðssamhandsins, Louis Saillant, kosningu. Nefndin gerði ályktanir um ýmis mál, þar á meðal um afstöðuna til fasistastjórnanna á Spáni og Argentínu. Skoraði nefndin á lýðræð- isríkin að slita þegar stjórn- málasamtoandi við lönd þessi. Ef það væri gert, væri stórt skref stigið í áttina til að koma þeim frá völdum og tryggja þar með friðinn í heiminum. KOSNING SAILLANT : Saillant var studdur áf Ný vatnsæð frá Gvendarbrunnum 290 lítrar á sek. — Verð: 1 millj. 172 þús. kr. A að vera tilbúin á næsta hausti A s.l. vori fól bæjarráð Sigurði Thoroddsen verk fræðingi . að rannsaka á hvern hátt bezt væri að Kosningar í Sovétríkjunum Tilkynnt var í Moskyu í gær að kosningar til Æðsta ráðs Sovétríkjanna myndu fara fram 10. febrúar næst- komandi. bæta úr vatnsskorti bæjar ins. Hefur hann fyrir nokkru, skilaö fullnaðarskýrslu um rannsókn þessa og var hún til fyrri umræðu á bæjar- stjórnarfundi í fyrraíiag og var samþykkt aö leggja nýja vatnsæð frá Gvendar- brunnum, samkvæmt . áætl un Sigurðar. og á veitan að flytja 290 lítra á sekúndu og kosta 1 millj. 172 þús. kr. A vatnsæð þessi aö vera komin upp fyrir haustið 1946. hinum róttækari verkalýðs- samböndum, en hin íhalds- samari studdu Sohevenels, forseta Amsterdamsambands- ins til aðalritaraembættisins. Bráðlega verður kosinn for seti sambandsins, og er talið líklegtað það verði Sir Walter Citrine, forseti brezka verkalýðssambandsins. Framkvæmdanefndin átaldi harðlega þá framkomu stjórn arvaldanna í Grikklandi og Transvaal að neita fulltrúum frá verkalýðssamböndum þess ara landa um fararleyfi á Parísarþingið. SAMKOMULAGSANDI RÍKTI Á ÞINGINU Fréttaritari brezka útvarps- ins á Parísarþinginu skýrði frá störfum þess í gær. Helzta einkenni þingsins sagði hann að hefði verið sam komulagsandi sá, sem þar hefði rí'kt. í þeim málum, snm ágreiningur var um, voru allir aðilar reiðubúnir að slaka á kröfum sínum, svo að samkomulag næðist. Hann sagði, að sambandið myndi setja sér þrjú höfuð mark- mið. Að styðja alþjóðastofn- un sameinuðu þjóðanna, vinna að bættum kjörum og vinnuskilyrðum verkamanna um allan heim og leitast við að tryggja frið í heiminum með því að útrýma fasisma og fjárhagsregum og þjóð- félagslegum orsökum ófriðar. Sambandið mun og leggja sérstaka áherzlu á að styðja hin ungu verkalýðssambönd oýlendnanna í baráttu þeirra gegn arðráni og kúgun. Japanska stjórnin biðst lausnar Japanska stjórnin sagði af sér í gærmorgun. Kom það til af því, aö MacArthur hafði krafizt þess, að innan ríkisráðherranum og æðstu mönnum lögreglunnar væri vikið frá. __ Joshida, sem var japansk ur sendiher-a í London fyr ir styrjöldina er nú að reyna að mynda nýja stjórn. Nimitz, flotafcringi Band i manna á KýiTaháfi hclr. ræðu á Bandaríkjaþincí : gær. Sagði hann að jap- anski flugllotinn hefði ver ið mun sterkari er Japanar gáfust upp, en við árásina á Pearl Harbour. En Banda menn hefðu veriö búnir að ná yfirráðum á sjónum og það hefði verið þeim drýgst til sigurs. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Gift eða ógift“ eftir J. B. Priestley, á morgun kl. 8. VIj ólkui'skömmtun tekin upp í Reykjavík og Hafuarfirði Dagskammtur barna verður 1 líter og fullorðinna 2 desilítrar Viðskiptamálaráðuneytið hefur í samráði við bæjarstjómir Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og Mjólkursamsöluna, géfið út reglugerð um skömmt un á mjólk í Reykjavík og Hafnarfirði, er gildir á tímabilinu frá október þ. á. til marz 1946. Skömmtunarseólarnir verða ! gegn framvísun A-seðla til Flugleiðir bandaríska flugfélagsins American Export Airlines. (Sjá grein á 8. siðu). tvennskonar: A-seðlar, sem gilda fyrir þá sem fæddir eru 1931 og síðar, og B-seðlar fyrir fuliorðna. Gildir hver reitur á A-seðlum sem kaup- heimild fyrir 1 lítra.af mjólk, en reitur á B-seðlum fyrir 2 desilítrum, hvern dag. Þeir sem geta lagt fram vottórð frá lækni um að þeir purfi meiri mjólk en reglu- gerðin segir fyrir, geta fengið skipt á A- og B-seðli. Afhending mjólkurseðla fer fram á skömmtunarskrif- stofum Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. Þurfa heimilisfeð- ur að útfylla eyðublöð, þar sem greint er frá nöfnum, fæðingardögum pg fæðingar- árum, allra heimilismanna. Verða þeim síðan afhentir skömmtunarseðlar, eftir því sem skýrslan segir til um. Mjólkurbúðirnar mega ekki afgreiða aðra mjólk en þess- ir skömmtunarseðlar gilda fvrir, til kl. 1.30 e. h., en eft- ir þann tíma er heimilt að afgreiða mjólk án skömmtun- arseðla. Hafi of lítil mjólk borizt til bæjarins einhvern dag, hefur forstjóri Samsölunnar heimild til að fyrirskipa að mjólk Kkuli aðeins afhent kl. 1.30 e. h., og' eftir þann tíma aðeins út á seðla. Þá er líka heimilt þegar þannig stendur á, að nægilegt mjólk- urmagn hefur borizt til bæj- arins, að afgreiða hálfan lítra út á reita B-seðla, og sé engin hætta á að allir geti ekki fengið þá mjólk, sem þeir óska eftir að kaupa, er leyfi- legt að selja mjólk án skömmtunarseðla þann dag. Jón Þorleifsson opnar málverka- sýningu í dag Jón Þorleifsson listmálari opnar mál verkasýni ngu í Sýningaskála myndlistar- manna, kl. 10 f. hríí dag. Á sýningunni verða 45 olíumálverk og 15 vatnslita. myndir. Auk ýmissa sam stillinga, verða þarna mynd ir frá Siglufirði, Akurevri, Mývatni, Þingvöllum. rn~>- fellsnesi og víðar. E'rl i þessara mynda herur v- ' 7 sýnd áður, og eru margar þeirra gerðar á þessu ári. Sýningin. veröur opin í 12 daga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.