Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 1
VILJINN 10. árgangur Fimmtudagur 18. okt. 1945. 234. tölublað. Ræða Þórodds Guð- mundssonar við 1. umræðu fjárlaganna birtist á 3. og 7. síðu. Fullyrðingar Eimskipafélagsins um að kröfur Sjómannafélagsins séu ósanngjarnar eru hrein f jarstæða Tafarlaust ber að ganga að kröfum Sjómannafélagsins Verði ekki samið strax, hljóta kröfur sjómanna að hækka Rauði herinn yfirgefur Noreg Rauði herinn er nú far- inn frá Noregi, ellefu mán- uðum eftir að hann hafði frelsað Norður-Noreg. í kveöjuveizlunni lýsti fyrrv dómsmálaráðherra, Terje Wold, því yfir, að eng inn . ágreiningur hefði nokkru sinni komið upp milli Rauða hersins og Norömanna. Yfirmaður rauöa hersins í Norður-Nor ‘3gni (jvaráði, og þakkáði fyrir þá einstöku góðvild, sem sér hefði verið sýnd í Noregi. Báðir létu í ljós þá von, að hin góöa sambúð Noregs og Sovéétríkjanna héldist framvegis. Kvöldið, sem rauði her- inn fór yfir landamærin dró yfirforinginn sjálfur niður fánann og lét síöan hrópa húrra fyrir norsku þjóðinni. Herráð hans var síðasti herflokkurinn, sem fór yfir landamærin. Gerhardsen, forsætisráð- herra Noregs, hefur sent Kalinin og Stalin skeyti, í tilefni af brottför rauða hersins. Þakkar hann í nafni konungs, stjórnarinnar og þjóðarinnar, rauða hernum þátt j-.ann, sem hann átti í frelsun Noregs. Samningar milli sjómanna og eimskipaeigenda gengu úr gildi 1. þ. m. og lýstu sjómenn þá yfir verkfalli, þar sem skipaeigendur höfðu ekki feng- izt til að ræða nýja samninga. Verkfallið hefur enn eigi náð til nema fárra skipa. Hin undarlega þögn sem ríkt hefur um það, um hvað væri deilt, var rofin í gær með greinar- gerð Eimskipafélags íslands um kröfur sjómanna og gagntilboð félagsins. Þessi „greinargerð" hefur leitt í ljós að allar fullyrðingar skipaeigenda um að kröfur Sjómanna- félagsins séu ósanngjamar, eru fullkomin fjar- stæða. Þvert á móti hefur það orðið ljóst, að kröfur Sjómannafélagsins eru svo lágar, að það vekur hina mestu furðu að skipaeigendur skyldu ekki þegar ganga að þeim, í stað þess að grípa til þess ráðs að stöðva flutningaskipin. Húsaeigendur krefjast afnáms húsaleigulaganna Samkvæmt upplýstngum stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur er kaupkrafa þess fyrir fullgilda háseta kr. 1284,36 á mánuöi með núverandi verðlagsvísitölu, og fyrir æfðan kyndara kr. 1577,88 á mánuði. Þegar þess er gætt, að það er jafnframt krafæ að auka vinnan hverfi og tekinn veröi upp 8 stunda vinnu- dagur á sjó, eins og nú er kominn á í landi, eru þess ar kaupkröfur ótrúlega lág ar. Þaö orkar ekki tvímælis að krafa sjómanna • um 3' stunda vinnudag er ekki að eins sanngjörn heldur sjálf sögð og á aö komast í fram kvæmd og er þar meö sú. röksemd Eimskipafél., að sjómenn fái svo og svo stór ar upphæðir fyrir yfirvinnu fallin um sjálfa sig. Viö samninga um kaup nær vitanlega engri átt að miða við það hve hátt kaupið kröfurnar eru lágar verður aö draga mjög 1 efa aö stjórn Sjómannafélagsins hafi leitaö eftir áliti sjó mannanna sjálfra í þessu efni. Röksemdir um að sjó menn njóti þeirra hlunn inda a.ö fá ókeypis fæöi er mjög veigalítil, þar sem ekkí er allur munur á kostnaöi viö heimili þótt fyrirvinnan borði ekki aö staöaldri heima. Samanburður Eimskipa- félagsins á kaupi- sjómanna og landverkamanna er i allastaði villandi .Kaup sjó- manna á tvímælalaust aö vera hærra en þeírra sem vinna í landi og liggja til þess margar ástæöur. ivíun líka af flestum, sem á ann að borö eru ekki haldnir gamalli afturhaldsblindu taliö aö kaup sjómanna eigi aö vera 25% hærra en Frh. á 8. sióu. Bretar munu styðja Hollendinga til að ná yfirráðum á Java Attlee flytur ræðu í brezka þinginu Attlee, forsætisráðherra Bretlands, hclt ræðn í gær í brezfta þinginu um ástandið á Java. Sagði hann Breta trega til að blanda sér í deilur á yf*r- ráðasvæðum annarra þjóða, en þeim bæri þó siðferðileg skylda til að sjá um að Hollendingar fengju aftur lönd þau, ér þeir áttu fyrir styrj- öldina. Attlee sagði, aö brezka stjómin stæði 1 sambandi við Mountbatten lávarð, yf irmann herja Bandamanna í Suðaustur-Asíu, og hol- lenzku stjórnina. Fyrsta verkefniö væri, aö tryggja öryggi hollenzkra þegna á Java. Dr. Sukarno, forsætisráö- herrr. stjórnar Indonesa, er kominn aftur tij Balavía, eftir viku fjarveru úr borg inni. Hélt hann fund með stjórn sinni í gær, og boö- aði blaðamenn á fund sinn í dag og kvaðst mundu gefa mikilvæga yfirlýsingu. Brezkar hersveitir halda áfram að færa út fyrirráð sín frá Batavía og eru á leiö til borga þeirra þar sem hollenzkir þegnar eru í lialdi. Hollendingar breiða út fréttir af grimmdai’verk um Indonesa, en ekki er vit að, hvaö hæft er í þeim. Mánaðarfæði og einstakar máltíðir stórhækka í verði Hækkunin nemur á 2. þúsund krónur yfir árið fyrir karlmannsfæði Fast fæði og lausar máltíðir á matsöluhúsum hér.í bænum hafa hækkað gífurlega í verði í þessum máuuði. Verður fast mánaðarfæði selt í þremur verðflokkum. 1. flokks fæði verður selt» á kr. 480 á mánuði, 2. flokks fæði á kr. 420 og 3. fl. á kr. 360. Kvenmannsfæði verður 20 kr. lægra í hverjum flokkj og verði minni mjólk en !4 úr lítir innifalið í fæðinu, lækkar það um 15 kr. á mánuði, í hverjum flokki. Áður var mánaðarfæði selt á kr. 332 og virtist það nægi- lega hátt samanborið við vísitölu, þegar borið er saman við verð á fæði hér fyrir strið. Flestar matsölur hér í bænum munu verða í 2. verðflokki, 420 króna flokknum. Verölagi á lausum máltíð leg fiskmáltíö (þ. e. þorsk- um veröur skipt í þrjájur eöa ýsa) kr. 5,50. í 3. flokka. Tvíréttuð kjötmál fl. kostar kjötmáltíð kr. 6,50 tíð eða fiskmáltíð í 1. fl kostar kr. 9,75 og eftirmat og fiskmáltíð kr. 5.00. Almennur fundur húseig ■< geti orðið með svo og svo ^ enda í Reykjavík, haldinn 15. þ. m. skoraði á Alþingj. það er ,nú situr að nema húsaleigulögin tafarlaust úr gildi. Taldi fundurinn húsa leigulögin í „fullkomnu ó. samræmi viö réttarmeövit und almennings cg í fyllsta ósamræmi við lýðrgeðishug- sjónir frjáisrar og fpllvalda þjóðar.*! Skoraði fundurinn sér- staklegá á fulltrúa Reykja- víkur á •Alþingi aö beita sér fyrir afpámi laganna. mikilli yfirvinnu, heldur ber að miða við það að bæði sjómenn og aðrir fái viðunandi kaup fyrir eöli legan vinnustundafjölda á dag. í landi hefur sá tími verið ákvpðinn 8 stundir; sjómönnum ber alveg sami. réttur. Sá háttur hefur verið upp t.ekinn í öllum félagslega þroskuðum stéttarsamtök um aö leita eftir áliti félags manna siálfra * áður en á- kvaröanir . eru teknar urn kaupkröfur. Aí því, þvp ♦ Sjómönn einhuga með verkfalli í gær voru taíin atkvæði sjómanna um he:mild fyrir stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur til vinnu- stöðvunar á flutningaskipum Eimsk:pafélagsins og Skipaútgerðar ríkisins. 182 sjómannafélagar greiddu atkvæði og gre.ddu 180 atkvæði með verkfailsheimild fyrir stjórnina. Jafrfframt gpeiddu sjómenn atkvæð; um heimild , tii stjórnarinnar að lýsa yfir samúðarverkfalli í öðr- um. skipum sem notuð eru til flutninga. ur kr. 3,15. I 2. flokki kost- _ Tjarnarcafe og Hotel ar kjotmáltið eða lax, koU BorS ' ?erst°tun? eSa lúSa kr. 7,00, en venjv Öe 1 % tt?glSt a J I þvi að þar eru maltiðir fjöl | breyttari, en annars staöar. í Tjarnarcafé kostar máltíð in kr. 17,25 og á Hótel Borg frá kr. 11,50 og upp í kr. 23.00. Þessi stórfellda veröhækk un á fæöinu þrengir mjög kosti fjölmenns hluta laun þeganna. Er augljóst að' veitingamenn hafa ro-m-tfy hér. lengra á verð^r~:' - arbrautinni en sanngin'"ih getur talizt og vær> Qkki ú1* vegi að verðlágsstj 5ri gæfl fullnægjandi skýringu á þessari veröhækkun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.