Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 18. okt. 1945. »99|»VSL-JINN Ræða Þórodds Guðmundssonar alþingismanns Framh. af 3. síðu. líka vel fjandskap flokksins við sjávarútveginn og sjó- mannastétt landsins, því þær eru tilraun til að koma mál- efnum sjávarútvegsins í sem mest óefni. Á síðastliðnum vetri, með- an algjör óvissa var ríkjandi um sölu á sjávarafurðum landsmanna, og yfir stóðu samningaumleitanir við er- lenda aðila um fisksölumál- in — birti Tíminn og hjálp- kokkur hans, Vísir, hverja greinina af annarri, þar sem haldið var fram að verðlækk un á fiski væri óhjákvæmi- leg. Þannig reyndi stjómar- andstaðan, eins og hún gat, að vinna að því að fiskverð- ið lækkaði. í byrjun vetrarvertíðarinn- ar um síðastliðin áramót, réð ust bæði Tíminn og Vísir á ríkissíjórnina fyrir það, að hún trvggði ekki nægan skipakost til fiskflutninga, og bæði blöðin fluttu marg- ar skröksögur um að fiskur- inn lægi undir skemmdum og eyðileggðist í ýmsum ver- stöðvum vegna skipaleysis. Um þetta leyti krafðist svo Tíminn þess, hvað eftir ann- að að færeysku skipin yrðu leigð til fiskflutninganna, sem allra fyrst. En ekki hafði ríksstjórnin fyrr leigt fær- eysku skipin og. tryggt sér til viðbótar nokkur erlend skip til fiskflutninganna, en að Tíminn og Vísir réðust á rík- isstjórnina fyrir þessar ráð- stafanir. Þá voru ensku skipin tal- in óheppileg og áhættusöm og færeysku skipin óhæf, síð an var sagt að leigan á öllum þessum skipum yrði bara til þess að íslenzku fiskflutninga skipin fengju ekki nægan fisk fyrir sig. Þannig voru vinnubrögðin. Þegar færeysku skipin voru leigð lögðu Framsóknarmenn kapp á, að fram.yrði tekið í samþykkt Alþingis um leigu skipanna, að þau yrðu sér- staklega notuð til að taka fisk á afskekktum smáhöfn- um, og ennfremur að fram yrði tekið að ríkissjóður greiddi tap sem á rekstri skipanna kynni að verða af þeim ástæðum. Frá byrjun var Framsóknarmönnum það sýnilega mikið áhugamál að rekstur skipanna gengi illa, enda pöntuðu þeir áskoran- ir frá kaupfélagsstjórnum ut- an af landi um að þangað yrðu send skip, þó lítill sem enginn afli væri þegar skip- in komu á staðinn. Og í sum- um tilfellum var alls enginn fiskur og engipn róður byrj- aður. Þegar ríkisstjórnin ákvað 15% verðlækkun á fiski til fiskkaupaskipa, sagði Tíminn að þessi ráðstöfun gæti alveg eins orðið til að lækka fisk- verðið til útgerðarmanna og sjómanna, enda myndi það sennilega fara svo. En hrak- spá Tímans hefur nú rætzt þannig, eins og kunnugt er, að ráðstafanir ríkisstjómar- innar hækkuðu fiskverðið til sjómanna og útgerðarmanna um 3 milljónir og 400 þús- und krónur. Út yfir allt hafa þó raun- ar tekið árásir stjqrnarand- Húsmæðrafélagið ræðir afurða- sölumálin og búðalokunina Eskimóadrensfiirinn er bók barnanna í ár. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Ú r v a 1 s S p a ð k j ö t L frá Borgarfirði eystra nýkomið í hálf- tunnum. Kostar kr. 480,00. Afgreitt frá Frystihúsinu Herðubreið, sími 2678. — Sent heim samdægurs, ef pantað er fyrir hádegi. Samband ísl. Samvinnufélaga. Fundur var haldinn í Húsmæðrafélaginu 12. þ. m. að kvöldi. Rætt var um af- urðasölumálin og búðar- lokunina. Framsöguræðu um afurðasölumálin hafði frú Guðrún Pétursdóttír. Rakti hún þar skilmerki- lega gang málanna og við- horfin nú. Mjólkurskömmtunin skýrð ist þannig: Að fjöldinn gat skki fengið ríflegri skammt en raun ber vitni, kom til af því að miða varð við það njólkurmagn, er Mjólkur- samsalan hefur yfir að ráða til almennings og allir urðu að fá eitthvað og börn og sjúklingar mest. Deila varð 21.000 lítr. niður á bæjarbúa og fara rúmir 19.000 1. í þá niðurjöfnun. Afgangurinn var ekki til skiptanna og er hann seld ur í frjálsri sölu. Mjólkur- magnið nú mun vera líkt og í fyrra en bæjarbúar miklu fleiri og mjólkin því hlutfallslega minni á hvern stöðunnar á Fiskimálanefnd | einstakan. Að notað er og rógburðurinn um hana. I Utramál kemur til af því, að Tíminn hefur hvað eftir annað ásakað ’Fiskimálanefnd fyrir leigu færeysku skip- anna, þó öllum sé ljóst að nefndin leigði ekki skipin, heldiur þingið, og það með at- kvæðum Framsóknarmanna. Og þó Framsókn hafi sérstak lega heimtað skipin til smáu hafnanna, stundum að þarf- lausu, og viljað við byrjun leigutímans auglýsa sem mest að halli af rekstri þeirra vegna smáhafnanna yrði greiddur úr ríkissjóði, þá reynir Tíminn með stuðn ingi Alþýðublaðsins að kenna Fiskimálanefnd um tap sem verða kann á skipunum. Tíminn og Alþýðublaðið hafa birt, og sýnilega með mikilli ánægju, skröksögur, eftir ómerkilegum heimild- um, um það að Fiskimála- nefnd hafi svikið Færeyinga í viðskiptum. í nefndinni -er þekktur Framsóknarmaður, tilnefndur sem fulltrúi flokks ins í nefndina, þegar hann, ásamt hinum nefdarmönum í Fiskimálanefnd, sendir Tímanum, eins og öðrum blöðum, leiðréttingu á skrök- sögunum og upplýsingum um hinn rétta gang málsins, er blaðið svo vesælt að það neitar að birta hann og held- ur áfram rógburðinum og rapgfærslunum. u Samskonar atvik gerðist í sambandi við Nýbyggingar- ráð. Tíminn réðist með ofsa- legum árásum á Nýbygging- arráð fyrir stuðning þess við sjávarútveginn og beitti þar hinum herfilegustu blekking um og rangfærslum. Þegar Nýbyggihgarráð bar til baka blekkingar blaðsins og ósann indavaðal, hafði Tíminn það áð engu en hélt áfram upptekn- um hætti. Framsóknarmenn hafa ver- það er löggilt hér. Einnig kom fram rödd um það, hvort bændur gætu ekki hagað burðinum þannig að jafna honum betur á árið. og salan þá jafnari bæði fyrir þá og okkur. Bent var á það hversu óviturleg ráð- stöfun á sinum tíma það til niðurgreiðslu. En upp- lýst var, að það væru þó 8 kg. meira á hvern, en vísi talan gerir ráð fyrir. Hins vegar komu fram ákveðnar raddir um það, að ekki mætti skrúfa upp dýrtíö- ina 1 þessu sambandi eða íþyngja ríkissjóði, en talið er að margar milljónir muni sparast honum að fara þessa leið. Hvað smjörið snertir, voru allar fundarkonur á sama máli um það, að flytja bæri smjör inn í landið og hverj- ar þær afurðir, er við ekki gætum fullnægt okkur sjálf. Viövíkjandi smjörinu var þessi tillaga einróma samþykkt ÞaLsem sýnt er að fram- leiðsla á íslenzku smjöri nægir hvergi nærri neyzlu landsmanna. Þá vill Hús- mæðrafélag Reykjavíkur beina þeirri áskorun til réttra hlutaðeigenda, að flutt sé inn í landið það magn af smjöri, sem þarf til viðbótar innlendu fram- leiðslunni, svo að smjörþöri landsmanna verði fullnægt húsmæðurnar, er þyrftu sjálfar að sækja í matinn auk annarra búverka. 1 sama streng tók Soffía Ólafsdóttir og sagði að ef hver stétt hugsaði einungis um sig, þá færi ekki vel. Á fundinum var einnig /ar, er nærsveitabúum minnst á fiskinn og hversu var gert ókleift að fram- nmigSynlegt það væri aö leiða mjólk, mættum við nú súpa seyðið þar af. Viðvíkjandi mjólkur- skömmtuninni var þessi tillaga samþykkt: Fjölmennur fundur í Hús mæðrafélagi Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til f orst j. M j ólkusamsölunnar að forstóðustúlkum hverrar mjólkurbúðar sé faliö að ' úthluta þeirri mjólk, sem seld er í frjálsri sölu sem réttilegast til þeirra, er harðast verða úti við mjólk urskömmtunina. Er rætt var um kjötið, heyrðust raddir um það, aö of lágt væri reiknað 40 kg af kjöti á hvern einstakan ið að læða því út, að tap muni verða meira á fær- eysku skipunum, en þurft hefði að vera vegna þess að þeim var ekki strax í sumar sagt upp. En hvað hefði það þýtt fyrir bátaflota Austur- lands og víðar, hefði öllum færeysku skipunum verið sagt upp strax í sumar? Það hefði þýtt stöðvun alls bátaflotans bæði á Austur- landi og annars staðar. Sjálf- sagt hefði sú ráðstöfun glatt Framsóknarmennina, jafn- framt því hefðu þeir syó ráð- izt á ríkisstjórnina fyrir hvernig hún nýddist á vesa- lings smáútgerðarmönnunum og sjómönnunum. Framhald. vanda vel til frysta f skjar ins og að hann væri látinn alveg nýr í frystihúsin. Form. félagsins frú Jónína Guðmundsdóttir hafði' orð fyrir um búðalokunina, sem ef hún næði fram að ganga, kæmi mjög illa við Húsmæðrafélagið gæti til dæmis ,samþykkt að hús- mæður ættu að hafa frí á hátíðum og tyllidögum eins og flestir aðrir frá verkum. En þeim dytti það bara ekki í hug, vegna þess að þær tækju tillit tii annarra. Um þetta mál kom fram tiilaga og hljóð aði svo: I tilefni af samþykkt Verzlunarmannafélags Rvík ur um breyttan lokunar- tíma sölubúða á laugardög- vun. Mótmælir Húsmæðra- félagið eindregið þeirri ráð- stöfun. Telur félagið að öll frekari lokun frá því sem nú er, sé til mikilla óþæg- inda fyrir húsmæður og skorar því á Verz'unarráð, aö láta slíka samþykkt ekki koma til framkvæmda. Var hún samþykkt í einu hljóði. Töluverðar umræður urðu um þessi mál og tóku auk fyrrnefndra þátt í þeim þær Viktoría Bjarnadóttir, Guðný Bjömæs, Guðrún Jónsdóttir, Soffía Jórisdótt- ir, María Maack. Guðrún Eiríksdóttir og Guöný Vil- hjálmsdóttir. (Frétt frá félaginu). Húsmæöra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.