Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.10.1945, Blaðsíða 8
Frá 9. þingi F.F.S.Í ^ Skorað á Alþingi að íriða Faxa- flóa fyrir botnvörpuveiði Þingið mótmælir sameiginlegum borgararétti með Dönum og rétti útlendinga til mannflutn- inga með ströndum landsins. 9. þing Farmanna- og jiskimannasambands Islands . stendur yfir hér í bœnum þessa dagana. Hefur þingið af- greitt ýmsar athyglisverðar tillögur, Meðal annars urg. verndun landhelginnar og.qð.mannflutningqr með strönd-; um . landsins verði aðeins leyfðir íslendingum sjálfum.; Þá skorar þingið á ríkisstjórn og Alþingi að friða Faxa- flóa fyrir botnvörpur og dragnótaveiðum■ Fara hér á eftir þær tillögur þingsins sem fjqlla um þetta efni, og verður fleiri tillagna þingsins getið síðar. íslenzk landhelgi ein- göngu fyrir Islendinga. Þingið samþykkti ein- róma svofellda þingsálykt- unartillögu um mótmæli gegn endurnýjun á því á hið friðaða svæði sem upp- eldisstöð fyrir nytjafisk. — Tillagan var á þessa leið: „9. þing FFSÍ skorar á ríkisstj. og Alþingi að hlut- ast til um að Faxaflói, inn an beinnar línu frá Garð kvæði sambandslagasátt ■ sagavita að Malarrifsvita, málans við Dani, sem fjall- ar um sameiginlegan borg- ararétt ríkjanna; „9. þing FFSÍ haldið í Reykjavík mótmælir því ein dregið, að ákvæði það um sameiginlegan borgararétt, sem staðið hefur í sam- bandslagasáttmálanum við Dani, verði látiö gilda fram vegis, og skorar á Alþingi og ríkisstjórn_að fela samn- inganefndinni að fella það burtu. Þingið lýsir því sem á- kveðinni skoðun sinni, að íslenzk landhelgi eigi að vera fyrir Islendinga ein- göngu.“ Allir fólksflutningar ,með ströndum landsins verði í höndum landsmanna sjálfra. I Þá taldi þingið mjög var hugavert að leyfa erlendum . skipafélögum -fólksflutn- inga með ströndum l^nds- ins, og lagði eindregið til að þeir flutningar væru að- eins leyfir íslenzkum skip- um. Var eftirfarandi þings- ályktun samþykkt sam- hljóða: „Þar eð líta verður svo á. að það gæti orðið til þess að hnekkja eða stööva eðli- legan vöxt og endurbætur kaupskipastóls landsmanna að erlend skipafélög fengju leyfi til fóiksflutninga meö , ströndum fram, þá skorar 9. þing FFSÍ eindregið 4 ríkisstjórn landsins og A1 þingi, að setja reglur um þetta efni, þannig, að mann flutningar með ströndum fram verði eingöngu leyfð ur innlendum mönnum á íslenzkum skipum. Erida sé landsmönnum séð fyrir nægum skiakosti." Um friðun Faxaflóa sem- þykkti þingið ályktun þess efnis, að flóinn verði friðað ur fyrir botnvörpu- og drag nótaveiði og jafnframt að sá möguleiki yerði athugaðr ur hvort ekki megi verði friðaður fyrir botn vörpu- og dragnótaveiðum og öðrum tilsvarandi veiðar færum. Að séð' verði fyrir fullkominni gæzlu á hinu friðaða svæði og vísindaleg ar rannsóknir verði fram kvæmdar á því i samráð'i við fiskifræðinga svo að gengið veröi úr skugga um. hvert gildi friðunin hefur fyrir uppeldi nytjafiska. Ennfremur skorar FFSÍ á ríkisst]órn og Alþingi að hlutast til um, að rannsak- að verði hvort ekki séu hér möguleikar fyrir hendi um ræktun og uppeldi nytja- fiska, hliöstæð því, . sem fram hefur farið í Skot landi. 9. þing FFSÍ álítur pauðsynlegt að Faxaflói verði friðaður nú þegar innan íslenzkrar landhelgi fyrir dragnót og hverskon- ar botnsköfum, ennfremur að önnur þau syæði innan íslenzkrar landhelgi verði friðuð um ákveðið árabil, sem sérfræðingar vorir álíta beztu uppeldissvæði fyrir ungviði nytjafiska vorra.“ Næturlæknir er í læknavarð- sipíunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturakstur: Hreyfill, 1633. simi Ljósatimi ökutækja er frá kl. 5.40 til kl. 6.50. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn . Guðmundsson stjórnar), a) Á vordegi lífsins (H. Mout- on). b) Morgenblátter, vals eftir Strauss. c) Draumsjónir (Leoncavallo). d) Romance (Caludi). e) iyiarz eftir Frölioh. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.10 pijómplötur: Rússnesk lög. 21.25 Upplestur: Kvæði (ÍCarl ísfeld ritstjóri). 21.40 Hljón>plötur: , Ix>g leikin*; á ýrpis hljóðfæri. r Bækur Isafoldar- prsntsmiðju Frh. af 4. síðu. myndum, og skiptast á mynda- og textablaðsíður. Hugvekjur, eftir alla þjón- andi presta landsins. Mynd og æviatriði prestanna fylgja. Bók þessi er gefin út að til- hlutun Prestafélags Íslands, en ísafoldarprentsmiðja kost- ar útgáfuna. Bændbók, eftir séra Sigurð Pálsson í Hraungerði. Þetta eru sýnishorn bæna frá öll- um öldum kristninnar. Sálmabók til kirkju og heimasöngs. (Forlag Prest- ekknasjóðs). Barnabækur Hvað er á bak við fjallið, eftir Hugrúnu. Meðal Indíána, eftir Falk Ytter. Hjqrtarfótur, eftir Edward S. Ellis. Strokudrengurinn, eftir Paul Áskag. Sigurður Helga- son þýddi. Kennslubækur Reikningsbók eftir dr. Ólaf Daníelsson, 6. útg. Kennslubók í landafræði (5. útg.) og Kennslubók í dýrafrœði (4. útg.) eftir Bjarna Sæmundsson. Danskir leskaflar, fyrri hluti, eftir Ágúst Sigurðsson, 2. útg. Ágrip af jarðfræði, eftir Guðm. G. Bárðarson, 3. útg. Kennslubók í eðlisfrœði, eftir Jón Á. Bjarnason, 2. útg. Sænsk lestrarbók, eftir Guð laug Rósinkranz. Gítarkennslubók, 2. hefti, eftir Sigurð H. Briem. Merkar útgáfur í undirbúningi í , undirbúningi eru m. a. þessi rít og koma þau vænt- anlega út á.nsesta ári: Heildarútgáfa af kvæðum Bólu-Hjálmars. Finnur Sig- mundsson landsbókavörður sér um. útgáfuna, sem verður fullbúin frá hans hendi um nýár. Heildarútgáfa af kvœðum Sigurðar Breiðfjörð.. Svein- björn Sigurjónsson mag. sér um útgáfuna, og hefur hún verið 2—3 ár í undirbúningi. Öll rit Kristínar Sigfús- dóttur skáldkonu. ísafoldar- prentsmiðja hefur aflað sér útgáfuréttar þeirra. Heildarútgáfa rita Eiríks frá Brúnum. Vilhjálmur Þ. Gíslason býr undir prentun“. Af yfirliti þessu má sjá, að það er síður en svo samdrátt- ur í bókaútgáfu ísafoldar- prentsmiðju, hún heldur með prýði sæti sínu sem ein stór- virkasta bókaútgáfa landsins. þlÓÐVILJINN í dag eru 100 dagar til bæjarstjórnarkosninganna Sósíalistaflokkurinn opnaði kosninga- skrifstofu sína 10. þ. m. Söfnun í kosningasjóð flokksins hafin Sósíalistaflokkurinn opnaði kosningaskrifstofu sína 10. okt. Skrifstofan er í salnum á Skólavörðustíg 19 og verður fyrst tun sinn opin 4—7 alla virka daga. Kosn- ingaskrifstgfan gefur kjósendum allar upplýsingar um kosningarnar. Kosningasjóðssöfnunin er einnig hafin. Sósíalistaflokk- urinn er eini flokkurinn, sem leitar til almennings um fé til þess að standast kostnað af starfsemi sinni. Þetta er líka mjög eðlilegt: Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn, sem hefur enga aðra hagsmuni en almennings, þess vegna sér almenningur honum fyrir fé í kosningasjóðinn. Hinir flokkarnir bera fyrst og fremst hagsmuni fá- mennra hópa fyrir brjósti og þessir hópar sjá þeim fyrir fé fyrir þjónustuna á sama hátt og alþýðan sér sínum flokki, Sósíalistaflokknum, fyrir fé. Það er hverjum manni holt að hugleiða þennan mun á Sósíalistaflokknum og andstöðuflokkum hans. í grær, 100 dögum fyrir Jtosningarnar kom fyrsti flokksfélaginn með kr. 500,00 í kosn- ingasjóðinn, sem starfsfélagi hans hafði gefið. Söfnunargögnum var útbýtt meðal flokks- mann í fyrradag. Aðrir kjósendur flokksins, sem óska að safna fé í kosningasjóð geta tek- ið söfnunargögn í kosningaskrifstofunni Skólavörðustíg 19. Athugið að það fé, sem Iagt er ■ í kosningasjóð Sósíal- istaflpkksins gefur ykkur góða vexti. .011 barátta Sósialista- flokksins miðar að þyi að bæta hag almennings.- Leggið því flokknum lið með þ’vi að gefa í kosningasjóðinn. Því fé er ekki á glæ kastað, heldur mun það gefa ykkur marg- falda yexti. Aðeins 100 dagar eru nú til kosninga. Látið hendur standa fram úr ermum þessa daga. Gerið ykkar til að gera kosningasigur flokksins sem glæsilegastan! Hjónaefni. S. 1. laugardag op- inberuðu. trúlofun sína ungfrú Áslaug Þórólfsdóttir frá Borgar- nesi og Ólafur Ingvarsson kenn- ara,nerni frá Seyðisfirði. Iíröfur Sjómannafélagsins Fram'haid af l. síðu. þeirra sem 1 landi vinna. Röksemdin um aö á- hættuþóknunin hleypi kaupi sjómanna svo mjög upp er einnig háskaleg blekking þar sem telja má víst að í framtíöinni hverfi hún alveg úr sögunni. Þess vegna á kaup farmanna að ákveðast án tillits til á- ihættuþóknunar. Það gæti í fljótu bragöi virzt dálítið broslegt aö skipaeigendur skyldu: ekki þegar ganga að hinum lágu kröfum 'sjómanna, en kjósa heldur aö stöðva skipin. En þegar betur er að gáð, er langt frá því aö hér sé nokk uð hlægilegt á ferðinnú Þessi afstaða Eimskipafél. ins er fullkomin sönnun þess að afturhaldssamir skipaeig'endur ætla að þrjóskast gegn því í lengstu lög áð sjómenn fái réttlátt og viðunandi kaup og kjör Búast má viö þyí að þessi afstaða. Eimskipafélagsins verði til þess, eins og oft vill verða þegar út í slíkar deilur er komiö, að sjómenn hækki kröfur sínar. Skipa- eigendum mun því bezt að ganga að hinum lágu kröf um sjómanna tafarlaust. Leiðrétting. Sú prentvilla var í fyrirsögn blaðsins í gær á frétt um fjárlagaumræðumar á Alþingi, að þar stóð tekna í stað tækja. Fyrirsögnin átti að vera þannig: „Það er ckki áslæða til að kvíða afkomu ríkissjóðs ef haegt er- að afla nægra tækja til að allir hafi nóg verkefni".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.